Morgunblaðið - 23.09.1990, Page 34
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1990
34
MÁNUPAGUR 24. SEPTEMBER
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
á.h
Tf
17.50 ► 18.20 ► 18.50 ► Táknmáls-
Tumi. Belgísk- Svarta músin. fréttir.
urteikni- 18.35 ► Kalli 18.55 ► Yngismær.
myndaflokkur. krft. Teikni- 19.20 ► Úrskurður
myndaflokkur. kviðdóms.
STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur um fólkið í næsta húsi. 17.30 ► Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd. 17.40 ► Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 18.05 ► Steini og Olli (Laurel and Hardy). 18.30 ► Kjallarinn.Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.20 ► Úr- 20.00 ► 20.30 ► Ljóðið mitt (17). Að 21.25 ► 21.55 ► Þjófar á nóttu (Diebe in der 23.00 ► Ell- 23.30 ► Dagskrárlok.
skurður kvið- Fréttirog þessu sinni velur sér Ijóð dr. íþróttahornið. Nacht). Annar þáttur. Þýsk-ísraelsk efufréttir.
dóms. veður. Guðrún P. Helgadóttir. Iþróttaviðburð- sjónvarpsmynd í þremur hlutum byggð 23.10 ► Þjóf-
19.50 ► Dick 20.40 ► Spítalalíf (6). Banda- irhelgarinnar. á metsölubók Arthurs Köstlers. Aðal- ará nóttu.
Tracy. Teikni- rískur framhaldsmyndaflokkur hlutverk: Marie Bunel, Denise Virieux, (Frh.)
mynd. um líf og störf á sjúkrahúsi. Richard E. Grant, Patricia Hodge o.fl.
19.19 ► 19:19.
Fréttatími ásamt veð-
urfréttum.
20.10 ► Dallas. Þátturfrá 21.00 ► 21.30 ► Ádagskrá. 22.35 ► Sögurað handan.
Southfork. Sjónaukinn. 21.45 ► Öryggisþjónustan (Sarac- 23.00 ► Fjalakötturinn Staðurinn (II Posto). Domenico og Antonietta
Helga Guðrún en). Breskir spennuþættir um starfs- fá bæði störf hjá stórfyrirtæki. Domenico tekst smám saman að fikra
Johnson sér menn öryggisgæslufyrirtækis sem oft sig upp virðingarstigann. Þar kemur að hann er gerður að skrifstofu-
um þáttinn. tekur að sér hættuleg verkefni. Sumir manni, en setturá versta stað skrifstofunnar.
þáttanna eru ekki við hæfi barna. 00.30 ► Dagskráriok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigfinnur Þorleifs
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. Erna Guðmundsdóttir. Frétta
yfirlit kl. 7.30 og 8.30. fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttír.
9.03 Litli barnatiminn: Á Saltkráku eftir Astrid Lind
gren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (36).
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með
Halldóru Björnsdóttur. (Einnig útvarpað næsta
laugardag kl. 9.30.)
10.00 Fréttir.
10.00 Veðurfregnir.
10.30 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason
og Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað á mið-
vikudagskvöld kl. 22.30.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir.' Auglýsingar.
13.00 i dagsins önn. Dvergvaxnar flugvélar. Um-
sjón: Pétur Eggerz. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 3.00.)
13.30 Miðdegissagan: Ake eftir Wole Soyinka.
Þorsteinn Helgason les þýðingu sina (15).
14.00 Fréttir.
14.03 Baujuvaktin.
15.00 Fréttir.
15.03 Manstu. Gylfi Baldursson rifjar upp útkomu
Ijóðabókarinnar Þokur eftir Jón Kára. Umsjón:
Edda Þórarinsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laug
ardagsmorgni.)
15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðs
fréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarp i fimm ár - Ævintýraferðirnar.
Umsjón: Kristin Helgadóttir og Vernharður Linn-
et.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Debussy og Stravínskij.
Hin útvalda mær eftir Claude Debussy. Elly
Ameling, Janice Taylor og kvennaraddir kórs Sin-
fóniuhljómsveitarinnar í San Fransisco syngja
með sveitinni; Edo De Waart stjórnar. Orieus,
balletttónlist eftir Igor Stravinskíj. Tékkneska
Fílharmóníusveitin leikur; Oskar Danon stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn. Halldór Kristjánsson
frá Kirkjubóli talar.
20.00 Fágæti. Hirðsöngvar frá 15. öld. Hópurinn
Gotnesku raddimar syngja þrjú lög eftir Francus
de Insula, Robert Morton og Johannes Regis.
Christopher Page leikur á miðalda-hörpu, Gaml
an hörpuóð úr hirðsalnum.
20.15 Islensk tónlist.
Punktar fyrir hljómsveit og segulband eftir Magn-
ús Blöndal Jóhannsson. Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. Víólukon-
sert eftir Áskel Másson. Unnur Sveinbjömsdóttir
leikur með Sinfóníuhljómsyeit íslands; Jean-
Pierre Jacquillat stjórnar. Sinfóníetta eftir Karólínu
Eiríksdóttur. Sinfóniuhljónsveit íslands leikur.
21.00 Úr bókaskápnum. Umsjón: Valgerður Bene-
diktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags-
morgni.)
21.30 Sumarsagan: Bandamannasaga. Örnólfur
Thorsson byrjar lesturinn.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Stjórnmál á sumri. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son.
23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magn-
ússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
(Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
SKIPA- OG BATAVELAR
9 —1100 hestöf I
YANMAR vélarnar eru ein-
staklega léttar og fyrir-
ferðarlitlar og þekktar fyrir
vandaða hönnun og mikla
endingu.
Eigum á lager og væntan-
legar:
Gerð 4LH: 110,140 og
170 hö.
Gerð4JH:41,52,63og74hö.
Hagstættverð.
Sala - Ráðgjöf - Þjónusta
MERKÚk HI
FASTEIGN
Á SPÁNI
Verð frá ísl. kr.
1.600.000,-
Aðeins*30% útborgun.
Einstök afborgunarkjör.
Ódýrar ferðir fyrir húseigendur.
NAMSAÐSTOÐ
við pá sem vilja rtá (engra í skóía
• grunnskóla
• framhaldsskóla
• háskóla
Við bjóðum einnig:
• fullorðinsfræðslu
• námsráðgjöf
• flestar námsgreinar
• stutt námskeið -
misserisnámskeið
• litlir hópar - einkakennsla
• reyndir kennarar
Innritun í síma: 79233
kl. 14.30-18.30
Nemendaþjótwstan sf.
angbakka 10, Mjódd.
Pll.JÓNA BI jA 1)11) VH
Hýkomið ít
26 fallegar
prjónauppskriftir.
Fæstí verslunum
um land allt.
CAK.VBt m\
M
REYKJAVÍKURVEGI 68» SÍMI 54610
220 HAFNARFJÖRÐUR
fwr: mMmmm ÍTTTTtT i\ •- :• •
JltUitltl
■ u
Kynningarfundir
á Laugavegi 18 alla virka
daga. Einnig á sunnudögum
frákl. 15.00-18.00.
Sími 91-617045.
Komið í kaffisopa
og kynnið ykkurmálin.
G. Óskarsson & Co.
ORLOFSHUS SF.
Stöð 2:
Staðurinn
23 -
Pjalakötturinn sýnir í kvöld kvikmyndina Staðurinn. Þetta
00 er ítölsk mynd frá árinu 1961 og er leikstjóri hennar Er-
— manno Olmi. Sagan segir frá tveimur ungmennum, þeim
Domenico og Antoniettu, sem taka inntökupróf hjá stóru fýrirtæki
á sama tíma. Bæði standast þau prófið og hefja störf hjá fyrirtæk-
inu. Domenico tekst smám saman að fikra sig upp virðingar og
metorðastigann, en með stuttum skrefum þó. Þar kemur að hann
er gerður að skrifstofumanni, en er settur á versta stað skrifstofunn-
ar úti í horni. Hann heldur þó í vonina um að að sjá aftur stúlkuna
Antoniettu, sem hann hefur ekki séð síðan þau tóku inntökuprófið.
..eáa taka spólu!
ROAD HOUSE
IH
ISTEINAR)
BACK TO THE FUTURE II
12)
ILAUCARÁSBIÓ) VI
PARENTHOOD
|4|
(LAUGARASBIO)
WORTH WINNING
H
(STEINABj
DEAD POETS SOCIETY
IBERCVIKI
LOCKUP
|3|
(SKIFAN)
o
CASUALITIES OF WAR
(7) ISKÍFAN)
8
SEX, LIES AND VIDEOTAPE i»
|9) (ARNARBORG)
9HONEY, I SHRUNK THE KIDS A
(5)(BERGVÍK) V/
10
PINK CADILLAC
18)
(STEINAR)
®o