Alþýðublaðið - 24.01.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.01.1959, Blaðsíða 3
LONDON, 23. jan. (NTB- REUTER.) — Talsmaður brezka heilbrigðismálaráðu- neytisins Iýsti því yfir í dag, að ekki væri neitt sam band á milli geislavirks ryks, er dreifðist við það, að kjarnakljúfur í Cumberland ofhitnaði í nóvemiber 1957, og nokkurra blóðkrabba-til- fella í bæ einum í grend- inni. Yfirlýsingin var svar við því, að heilbrigðisnefnd- in í Heywood ákvað í dag að afla læknisfræðilegra upp- lýsinga um blóðkrabbatil- fellin í nágrenninu. Fyrr í vikunni hafði borg- arstjórinn í Heywood, W. Joyce, látið Ijós á fundi, að hann teldi, að samband væri milli blóðkrabbans og hins geislavirka ryks, cr ltjarna- kljúfurinn hitnaði. I yfirlýsingu ráðuneytis- ins segir, að þessi sjúkdómur hafi einnig aukizt í öðrum hlutum heims. Ekki li-ggja fyrir tölur um þetta svæði ei-tt saman, heldur aðeins fyr ir landið í heild, segir í yfir- lýsingunni. æmdur í Havana Sagður hafa drepið og pyntað 108 manns. Castro farinn til Venezueia. HAYANA, 23. jan. (REUTER). i vernd til kastalans, þar sem Kekkonen og Krústjov hafa viðræðum. Yfiriýsing væntanleg Herdómstóll, sem dæma a i málum „stríðsglæpamanna“, dæmdi í dag fyrrverandi liðs- foringja í hernum til dauða eftir að réttarháldið yfir hon- um hafði staðið í alla nótt í liinni geisistóru íþróttahöll hér. Rúmlega 17.000 áhorfendur voru viðstaddir byrjun réttar- haldsins og kölluðu háðsglósur að hinum ákærðu. Eftir tólf og hálfs tíma réttarhald voru að- eins nokkur hundruð eftir til að sjá Jeus Saso Blanco, fyrr- verandi majór, dæmdar til dauða fyrir að hafa pyntað og ! drepið 108 manns. Tuttugu mínú'.um eftir að B’anco var dæmdur steig upp- reisnarleiðtoginn Fidel Castro hann mun bíðá úrslita áfrýj- unar til æðri dómstóls, er verj- endur hans hafa á prjónunum. Blanco, maður á sextugs- aldri, var brosandi, er réitar- haldið hófst yfir honum í gær, og hann brosti enn, er hann kvaðst eingöngu hafa drepið í bardaga og minnti hermenn- ina í réttinum á, að þeir hefðu líka drepið. Mannfjöldinn hróp aði háðsyrði, er Blaiico kvaðst vera saklaus. Hann kvaðst viss um að hann yrði sakfelldur, sér fyndist hann vera í Colos- seum í Róm. 46 VITNI. 46 manns vitnuðu á móti honum, en aðeins fjögur sögð- ust persónulega 'hafa séð hann fremja glæpina. Kona, sem sak REUTEBSFREGNIR: BONN. Vestur-þýzka stjórn- in mun gera allt, sem í hennar valdi stendur til að hindra, að and-gyðinglegir atburðir, er gerzt hafa í Vestur-Þýzkalandi, endurtaki sig, sagði Adenauer j kanzlari í dag. KAIRO, 23. jan. (NTB— REUTER.) Fuj'trúi brezka ut- anríkisráðuneytisins sagði í Kairo í dag, að ólklegt væri, að fjármiálasamningur Breta og Egypta yrði undirskrifaðUr fyrr en í byrjun næstu viku. En.n hefur ekki náðst samkomu Iag um viss atriði samningsins. j LCNDON: Tass segir frá því, ! að er’-'nd.ir fréttam.enn hafi í dag' spurt Bruno 'Pontecorvo, brezka atómjfræðinginn, er hvarf 1950 og stakk af til Rúss- lands, spjörunum úr um störf hans í atómstcfnun kommjún- istaríkjanna í Dubna nálægt Mo'skva. | BRAGI KRISTJÁN 3SON, skrifs :.ofu stj óri hsfur gerzí ævi- félagi Í.S.Í. í fréttum frá sam- bandinu nýlega féll nafn hans ; niður, þegar getið var um ævi- félaga. upp í flugvél á leið til Caracas LENINGRAD, 23. jan. (NTB skiptaviðræður milli Finnlands j Venezuela til að vera við- —FNB.) Viðræðum þeirra og Sovétríkjanna í Moskva til staddur hátíðahöld í minningu a'ðT Blanœ" um að hafa myrt Kekkonens Finnlandsforseta að akveða vöruskiptin á yfir- um það; er einræðisherranum eiginmann sinn, reyndi að ráð- og Krústjovs, forsætisráðherra standandi ári. Þetta kemur Pérez Jímenez var steypt af ast a hann í réttinum. Blanco Sovétríkjanna, var haldið á- fram í stuttri yfirlýsingu, er stóli , brosti ekki> er hann var dæmd- fram í Leningrad fyrri hluta gefin var út í dag um viðræður | ur dags. Síðdegis hélt Krústjov til finnska verzlunarmálaráðherr- \REFSING Moskva, þar sem; búizt var við utanríkisviðskipta Sovétríkj- lqqj) niðUR Mikojan úr ferð hans til Banda ans, Karjalainen, og ráðherra Castro sagði í gær, að dauða- ríkjanna og frá viðræðum hans anna, Patolitsjev. Þá segir, að refsing yrði niðurlögð á Kúbu, í Kaupmannahöfn. Kekkonen með vorinu verði hafnar samn- er lokið væri við að hegna heldur ekki heim fyrr en á ingaviðræður um nýjan við- svæsnustu sunnudagsmorgun. Opinberir skiptasarrjning til margra ára. unum, aðilar segja, að vænta megi Ráðherrarnir ræddu enn frem- j stríðsglæpamönn- opinberrar yfirlýsingar frá ur ýmis önnur mál, er snerta þeim, en ekki er vitað hvenær hún kemur. Kekkonen heimsótti í dag KirovHVer'ksmiðjurnar í Lenin- grad. Á morgun mun hann af- hjúpa minningarplötu í vinnu- herbergi Lenins í Smolna- stc’fnuninni, þar sem Lenin und irritaði á sínum tíma skjal það, er veitti opintoera viðurkenn- ingu scvéttisins á sjálfstæði Finnlands. UpphafliSga átti þessi at'hcfn að fara fram í dag. Tass segir, að Krústjov hafi fcicðið til hádegiaverðar í dag og liaíi rí’kt þar óivenju hlýlegt og v!ns.amf.egt andrúmsloft. VIBSKIPTAVSÐRspÐUR BRÁÐLEGA HiS fyrsta skulu hafnar við- AFRYJAR. Fólk fussaði og púaði, er Blanco var fluttur undir her- nnhahl af 12. nðn. Kristinsson, Sörlaskjóli 17, og Guðmundur Sigurjónsson, Baldu götu 28. Til vara: Jón bigc on, Kársnesbraut 13. DAGSP.SUNAMENN! Aukameðlimir hafa ekki kos? i.-o-arétt. Látið ekki kom- múnicta neita ykkúr um ský- lausr rétt ykkar. Aflið ykk- úr fuBsriIdra réttinda nú þeg- ar og v^ftið Dagsbninarstjórn inBi v'-rðuga ráðningu með því sað kjósa B-listann, Kosningaskrifstofa and- stæðingq kommúnista í Dags- brún "j' í Breiðfirðingabúð, efri hæð. Símar: 1-54-11, 1- 73-43 o"1 1-49-02. Allir \7erka- menn, som vilja veita B-list- anum aðstoð, eru beðnir að hafa samhand við skrifstof- una. X B-LISTINN. NEW YOEK, 23. jan..(NTB- ÆFP.) Flóð, snjóbyljir og þoka hafa á sl. tveim sólarhringum. | orðið 70 manns að bana og vald MONTE CARLO, 23. jan, — j 10. D.K.W., 11. Renault, 1! (R'EUTER.) — Frakkar híutu | Ford Zodiac, 13. D.K.W., 14. fimm fyrstu sætin í Monte Car i Austin. lo kappakstrinum í ár. Fransk- j ir ökumenn og franskar bifreið FÉKK AÐEINS 308 VÍTI ir urðu í fjórurn fyrstu sætun- i Frakkinn Paul Goltelleni, er um í þessum 2090 mílna þol- ók bílnumi, sém, sigraði, er fram akstri, er hófst sl. sunnudag í kvæmd’astjóri skóverksmiðju í níu borgum í Evrópu. Fyrsti Pasrís og 40 ára gamall. Félagi bíllinn var af gerðinni .Citroen hans ’heitir Pierre Alexandre. DS—19, mjög nýtízkulegur að Þair hlutu aðein's 308 viti á •gcrð niað drif á framhjólnm, 2000 m;íTna ökuferðinni og 290 diska-bremsur ©g olíu-þrýsti- , milna fjalmraun í Ölpunum á fjöðrun. Annar í röðinni var ! eftir. Víti gsta menn m. a- feng Simca Aronde, þriðji var D.B. 1 ið fyrir aS vera of snemma eða Panhard og fjórði Citroen. j of' seint á ferðinni fram'hjá Brezku Jagúar-!bílarnir unnu j leyniiegum eftirlitsstöðvum Gharies Faroux-toikarinn fyrir . víða á leiðinni. Víti margra fóru 400 VERÐA TEKNIR AF LÍFI. Castro sagði fréttamönnum, að um 40Gi'i4str(ðsglæpamenn yrðu teknir af lífi. Skildist mönnum, að þar væru með*ald ir þeir, sem þegar hafa verið drepnir. Hann neitaði mjög eindregið, að hann væri kom- múnisti, en kvað kúbanska kommúnista ekki mundu verða ofsótta. Castro sýndi frétta- mönnum myndir a’f líkömumi pyntaðra manna, sem1 hann •kvað iháf3i fundizt í s'krifstctfum hes Battista. Hann kvað stjórn Battista hafa drepið 20 000 karla og konui'. Olíufélagið FORRÁÐAMENN Olíu félagsins h.f. hafa beðið Alþýðublaðið fyrir leið- réttingu á fregn blaðsins í gær viðkomandi félag- inu. Bæði atriði fregnar- innar, að félagið hafi keynt unn eintak af Mánu dagsblaðinu og Haukur Hvannberg hafi sagt lausu starfi sínu, eru úr lausu lofti gi'ipin. framleiðendur, er senda í •keppnma þriggja-bíla lið frá verksmicjunni. Pat Moss, syst- ir hins iþekkta kagpaksturs- manns, Stiriing Moss, vann, á- samit Ann Wisdiom, er með henni var í bíTnum, hinn eftir- sótta kvennábikar á Austin A- 40. Þær voru 21. í röðinni. yíir 1000. ÍSSi íursp m niargra .n.tilijón dollara tjóni í fimmtán norðaustur ríkjum Bandaríkjanna. New York ríki varð í dag fyrir stovmi, er náði BTRJUBU í PARIS allt að 140 km á klukkustund, j Frönsku iiðin fjögur, sem en frá mörgum öðrum ríkjum bérast þær fréttir, að ástandið sé nú batnandi. Ohio-ríki varð verst úti, en einnig ihefur civeðrið valdið œjög miklu tjóni í Kentucky, Ind’iana, Illinois og New York. ATls hafa 9300 manns orðið heimilisTa'us vegna flóða. Veð-, urfregnir bera með sér, að versta óveðrið sé nú afstaðið. unnu k&ppnina, byrjuðu öll í PaTÍs, en aðrir upp’hafsstaðir ALGEIRSBORG, 23. jan. (NTB —REUTER). Bardagar milli algierskra uppreisnarmamia og franska hersins hafa blossað upp á ný nú í vikunni og jafn- framt hefur vonin um. vopna- voru Glasgow, Múnchen, Róm, m , næstunni dáið> Qpinberar Aþena, L.ssabon, Haag, ■Stc|xk- fréttatilkynnjngal. Frakka hcTmar og Varsjá_ — Bretinn Adams, sem vann keppnina 1956, varð nú fimmti á Sun- beam Rahier. Þeir félagar byrj uðu í Stokkhóhni. Sjötti bíll var VcTvo, 7. þýzk- segja, að um 1500 uppreisnar- merni hafi í'aöið eða verið tékn ir til fanga á síðustu tveim vikiisn. Aðaístöðvar uppreisn- armanna í Túnis segja, að 513 franskir hermenn hafi fallið í ur D.K.W., 8. Jagúar, i annarri viku janúar. rramhald af 12. siðu. stjórnarinnar um niðurfærslu verðbólgunnar.“ Komið hefur í Ijós, að á umræddnm fundi voru aðeins 14 tii staðar þá er gengið var til atkvæðagreiðslu og samþykktin gerS, en til þess að fundur sé ályktunar- fcer' þurfa að vera mættir minnst 15 menn. Það m'á taka það fram að meginþorri fund- armanna voru kommúnistar, þ.e.a.s. aðeins einn fulltrui frá hverju hinna stjórnmála- flokkanna. Alþýðuflokksmað- urinn lét bóka eftir sér í fund argerð, að ekki væri rétt að bera slíka ályktun upp á fund inum, þar sem hennar va? ekki getið í fundarboði og í öðru lagi væri fundurinn ekki ályktunarfær. Alþýðublaðið — 24. jan. 1959 ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.