Alþýðublaðið - 24.01.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.01.1959, Blaðsíða 11
ley. ■ Þeii\ hérna, spurði Brock heppnir, tók hann til máls. — Ekki það . Flugíélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Hrímfaxi er vænt- anleg til Reykjavíkur kl. 16.35 í dag frá Kaupmanna- höfn og Glasgow. Millilanda- flugvélin Gullfaxi fer til Os- lóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyj a. Á morgun er. áætlað að fljúga til Akureyr- ar og Vestmannaeyja. Foftleiðir. Edda er væntanleg frá New York um hádegi í dag. Fer eftir skamma viðdvöl á- leiðis til Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Leigu flugvélin er væntanleg frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stavangri kl. 18.30. Fer áleiðis til Néw York kl. 20. Já, þeir exu ekki að leita ’X Maðurinn lagði hendui: Ríkisskip. Hekla fer frá Akureyri í dag á vesturleið. Esja er væntanleg til Siglufjarðar í dag á austurleið. Herðubreið er á Aústfjörðum. Skjald- breið er á Skagafirði á leið til Reykjavíkur. Þyrill er á leið frá Reykjavík til Norð- urlandshafna. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Skipadeiid SÍS. Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell kemur til Lá Spe- zia, Ítalíu í dag. Jökulfell lest ar á Norðurlandshöfnum. Dís arfell fer væntanlega í dag frá Ventspils til Rostock. Litlafell er í olíufkitningum í Faxaflóa. Helgafell er.vænt anlegt til Houston 29. þ. m. frá Cáen. Hamrafell er í Reykjavík. Eimskip. Dettifoss fer frá New York um 27/1 til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Hamborg 28/1 til Rotterdam, Antwer- pen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hamborg 20/1, væntanlegur til Rvíkur í dag. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar 23/1 frá Ham- borg. Lagarfoss kom til Rvík ur 17/1 frá Rotterdam og Leith. Reykjafoss fór frá Hull 21/ ltil Reykjavikur. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Austur- og Norður- landsins til Reykjayíkur. Tröllafoss kom til Reykjavík ur 17/1 frá New York. Tungu foss fór frá Esbjerg 22/1 til Gautaborgar, Helsingborgar og Gdynia. SÝNING á heimabakstri verð ur í Garðastræti 8 á morg- un (sunnudag). Margrét Jónsdóttir sýnir 40 tegund- ir af kökum. Að sýningu lokinni verða allar skreytt- ar kökur seldar fj'rir hálf- virði. Sýningin hefst kl, 2.30. Bókin „Kökur Mar- grétar“ verður til sölu á sýningunni. Þykk efni í kjóla og pils. millifóður. — Kjóla- Þorsteinsbúð Snorrabraut 61. Tjárnargötu, Keflavík. hans í Lundúnum, máttu vitá. Enda eir hann hérna einhvers staðar. Við hjón'n sáum hann í dag. Brockley vissi ekki hvað hann átti að halda. Hann spurði e.nskis, — það var ef til eins gott að vera ekkí að hnýsast í þetta. — Það segir sig sjálft að ljósmyndin hefur verið send í hendurnar á þeim hérna, mæltl Bill :enn, enda þótt þeirra orða hans garðist eng- in þörf. -— Já, ég skil. Maður nokkur staðnæmdist hjá þeim. Bauð þeim kunnug- leg.a gott kvöld; þeir virtu liann báðlr fyrir sér, en könn uðust ekkert við hann. Þetta var stillilegur maður, ungur að árum en aldraður og reyr.d ur að svip. Hann yppti öxl- urn og mælti: — Við stöndum lenn uppi með tvær hendur tómar . . . — Hver eru þér, ef ég má spyrja, varð Bill að orði. — Fyrirgefið, svaraði hann, en þér virðist hafa gleymt mér. Ég er einn af blaða- mönnunum hérna, — við ræddumst við þarna uppi í dag. — Álítið þér að hann sé enn hér í bænum, spurði Brock- ley. En Bill greip greip fram í áður ien manninum veittist tími til svars. Ef lögreglan hef ur ekki orðið neins vísari, mælti hann, hvernig ættu blaðamennirnir þá að hafa orð ið nokkurs áskynja . . . Það varð nokkur þögn. Loks spurði blaðamaðurinn: — Þeir hafa vitanlega eftir lit með íbúðinni hans heima í Lundúnum? Þá bráð Brockley. Andrey ein heima, — og lögregluvörð ur umhverfis húsið. Hann varð að komast f síma. — Þér talið eins og Richard væri hundeltur af lögregl- unni, heyrði hann Bill segja við blaðamanninn, og heldur stygglega. — Er það svo fjarri sanni, spurði unglegi maðurinn m.eð fullorðinslegu augun. — Mér kann auðvitað að skjátlast. en mér hefur skil- izt, að lögreglan sé að leita herra Tallents ti J þess að segja honum hið hörmulega slys, sem kona hans hiefur orð ið fyrir. Og ef þér gefið ann að f skyn í blaði yðar, þá far- ið þér með órökstuddar að- dróttanir. — Ég verð að komast ein- hiversstaðar í síma, varð Bi’ockley að orði, og það var eymdarhreimur í röddinni. — Það er símaklefi þarna fyriir handan, svaraði Bill Wyatt og benti. Ég verð í bílnum þarna, þegar þú kem ur aftur. Þá ættum við að fá næði til að talast við undir- fjögur augu óáreittir. Hann varaðist að gera svo mikið sem líta á blaöamann- inn í kveðjuskyni, þegar hann lagði af stað yfir gangbraut- ina, þangað sem bíll nn stóð. Það var nokkurnveri - i jafn snemma, að hann korr, a 3 bíln um og lögreglubíll r. vrn stað ar við gangstéttina h 5 næsta honum; leynilögregl- \þjónn í hversdagsklæðum steig út úr bílnum og heilsaði þteim hjón- um, einmitt þegar . Bill smeygði sér inn í framsætið. Hann tók hæversklega ofan, þegar hann veittj Klöru at- hygli. — Við eru ekki beinlíni.s ;.‘«&bak aftur, stóð gleitt og horfði á þau til skiptist, þar sem þau sátu inni í bíl sínum. — Að því eir- ég fæ bezt skil ið, þá .skorbr okkur uppiýs- ingar um viss atriði; það er að minnsta kosti nokkurt ósam- ræmi í þeim upplýsingum, sem við höfum fengið frá ó- líkum aðilum. Ég minnist þess að minnsta kosti ekki, að ég hafi heyrt yður segja, áð þér hafið séð Richard Tall- ent á ferðinni hérna í dag. Klara kastaðj vindlings- stubb út um gluggann. Strauk ösku af pilsinu sínu. Bill Wyatt svaraði: — Það er hins vegar rétt, CAESAil BMITM ast til tekið í því skyni að segja eitthvað. — Já, og þó getur það á- stand' ekki kallazt sem verst. Um helgar, þegar sólskin er, dvelzt hér að jafnaði um þrjú hundruð þúsund manns í bænum, íbúar og gestir ... — Einn maður f slíkum sæg, hugsaði Bill með sér. Eins og saumnál í heystakki, hugsaði hann og leið betur. Andartaki síðar sagði hann: — Það er bezt að við nemurn staðar hérna. Bílnum var lagt að gang- stéttarbrúninni, þeir gengu út á grasflötina og þegar kom að baðtjöldunum, sagði Bill Wyatt; — Það var þarna niðri í flæðarmálinu ... Leynilögreglumaðurinn 1*11\> 4r& YLG að við sáum hann hérna í dag. — Einmitt það. Og hvenær? ■—- Ég get ekki sagt það ná- kvæmlega. Það var nokkru eft ir hádegið að minnsta kosti. — Og hvar, ef ég má spyrja? — Niðri J flæðarmálinu . . . Ströndin þaxna var ao minnsta kosti átta kílómetra löng, svo leynilögregluþjónn- inn'mundi ekki verða margs vísari. — Þer muduð gera okkur ómetanlega gneiða, ef þér vild uð sýna okkur hvar . . . Okk- ur er mjög í mun að ná sam bandj við herra Tallent, og þetta gæti einmitt reynst spor í áttina. Bill svaráði ekki tafarlaust. En loks mælti hann: — Það er í stakasta lagi. Þér getið ekið mér þangað í yðar bíl, en ég neyðist til að iáta minn standa hérna, því við lerum að hinkra við eftir kunningja okkar. -— Sjálfsagt, svaraðj leyni- lögreglumaðurinn. — Brockley skrapp í síma klefann til að hringja heim, sagði BilJ við Klöru. Ég bað hann að hitta okkur hérna, þegar hann kæmi aftur. — Gott, svairaði hún. — Gætuð þið svo ekki ek- ið til móts við okkur, þegar hann kemur, mælti Bill enn. Ég geri ekki ráð fyrir að nokk urt okkar langi til að dvelj- ast hér lengur en nauðsyn krefur. Bill smeygði sér þá út úr framsætinu og gekk með hversdagsklædda leynilög- regluþjóninum inn í bíl hans. Svo var hinum mikla, svarta vagni ekið af stað; Bill sat fyrir aftan ekilinn og einkenn isbúinn lögregluþjón. Það heyrðist kall í talstöðinni; síð an var tilkynnt að barn hefði horfið og staður tilgreindur og þeim hversdagsklædda, sem sat við hlið Bills í aftur- sætinu, varð að orði: — Það fertugasta og þriðja! — Fertugasta og þriðja hvað? — Barnið, sem týnist. Helmingurinn af lögreglulið- inu er þegar önnum kafinn við að leita þau uppi. — Og hafa öll þessi börn týnzt í dag? spurði Bill, nán- •iit:. kinkaði kolli. — Og hvað hafð ist hann að, þegar þér sáuð hann? — Hann var á leið upp frá sjónum. — Og veitti ykkur ekki athygli? . — Nei. — Og þér gerðuð yður ekki það ómak, að kalla á hann? — Jú, reyndar, en hann heyrði það ekki. Hann var það langt frá . . . — En þér veittuð honum ekki eftirför? Að því er mér skilst, komuð þér hingað fyrst og fremst til að hafa tal af honum, mælti lögregluþjónn- inn enn. — Við höfðum synt spöl- korn undan landi, og kona mín er ekki það leikin á sundi að ég hirði ujm að skilja'hana eftir eina, svaraði Bill og þótti sér takast vel til, — enn sem komið var að minnsta kosti. — Einmitt það, varð þeim hversdagsklædda að orði. Hann horfði út yfir sjóinn og varaðist að líta á Bill, þegar hann spurði: — Var hann einn? — Já, svaraði Bill. — Þessi Carter, sem bjó á hæðinni fyrir neðan hann, kveðst hafa séð hann á ferð með ungri stúlku. — Það er þó ómögulegt. . . Bill Wyatt lézt mjög undr- andi. — Þér hafið vitanlega enga hugmynd um hver hún gæti verið? — Ekki minnstu ... Nokíkur börn Mupu fram. hjá í eltingarleik við hund. Bill Wyatt öfundaði þau. •—■ Herra Carter gat þess einnig, að þessi unga stúlka myndi vera systir frú Tallents þar sem hún dveldist hér um þessar mundir í, sumarleyíi. Nú fór að fara um Bill Wyatt. — Svo, sagði hann. — Þér eruð ef til vill sömu skoðunar? — Hvernig ætti ég að geta tekið nokkra afsiöðu? Ekki sá ég þau saman . .. — En er það satt, að systir frú Tallent sálugu, dveljist hér um þessar mundir, spurði sá hversdagsklæddi leynilög- regluþjónn og horfði enn á haf út. •— Hvernig ætti ég að vita það . .. — Jæja, ekki það? Þessi herra Carter héÞ því þó fram, að hann hefð’ taað eftir yður? Nú missti Bill þclinmæð- ina. Hann væri betur korninn norður og niður, þessi bölv- aður herra Carter, mælti hann. Rétt sem snöggvast varð þeim hversdassklædda litið niður fyrir sig. Svo starði hann enn á haf út. — Sem sasft,. •— það var hann, sem veitti okkur þær upnlýsingar, oe hann bar yð- ur fyrir þeim. endurtók levni- lögregluþjónninn. — Þá hefur hann ekki sagt yður rétt til. Og eí bað er ætl- unin að yfirhevra mig. skuluð þér aká mér til lögreglustöðv- arinnar. — Nei, nei. hað er alls ekkí meiningin, flv+ti sá hversdags klæ-ddi sér aö segja, og um lpið gaut hann ausnnum á Bill Wvatt. — Við böfum alls ekki í hyggju að vfirheyra vður; við erum einrönPu á höttun- um eftir herra R.ichard Tal- lent, og þér hafið einmitt revnst okkur til mikillar að- stoðar. Bill Wyatt varp þungt önd- inni. — Þér báð"ð mia að sýna vður hvar við hefðum séð hann, og það hef éa gert. Haf- ið þér nokkur not af mér lengur? spurði hann. — Nei, herra minn. Þakka yður fyrir. Wyatt kinkaði kolli lítið eitt í kveðjuskyni og gekk yf- ir sandinn, unz hann kom að hliðinu út að akbrautinni. Þar staðnæmdist hann og svip aðist um eftir bílnum, sem reyndist ókomirm. Hann hélt enn út á grasflötina, reiðari en nokkru sinni fyrr. Hann CopyrijM P.l i 6 Copenhogen L-i—AGO, n L ~T~ GRANNARNIR — „Kannskj þú munix núna, hvaða dagur er í dag. Alþýðublaðið — 24. jan, 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.