Alþýðublaðið - 24.01.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.01.1959, Blaðsíða 10
VerÆínarhús í Hafnarfirði Verzlunar- og íbúðarhúsið Vesturgata 4, Hafnar- íiröi (Vcrzl. Ferd. Hansen) er til sölu. Tilboðum í eignina sé skilað til undirritaðs, "sem einn'g veitir allar nánari upplýsingar. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 8 —-/Sími 1-10-43. Kynslóðin okkar á 20. öldinni Hvers vegna var Jesú svo annt um að einmitt ]>essi kynslóð skildi spádóm- ana? Um ofanritað efni tal.>r O. J. Olsen í Aðventkirkj unni annað kvöld sunnu daginn 25. ianúar) kl. 20:30. Einar Sturluson söngvari syngur. Allir velkomnir. Aðalfundur Slpavarnadeildarinnar Ingólfs verður haldinn n.k. sunnudag 25. janúar kl. 4 síðdegis í Grófinni 1. Venjuleg aðalfundarstörf. STJORNIN. Tifkynning frá Skaíísfofu Framtalsfrestur rennur út 31. þ. m. Dragið ekki að skila framtölum yðar. Frestur verður eigi veittur nema alveg ser- staklega standi á. Skattstjórinn í Reykjavík. Hvað þarl að gera Hannes Gamla Bíó GULLGRAFARINN (The Painted Hills). — Amerísk í litum. — Lassie, Paul Kelly, Bruce Cowling, Gary Gray. Leistjóri: Harold F. Kress. — —o— Hér er það Lassie og aftur Lassie. Mynin er byggð fyrst og fremst fyrir Lassie og er heldur ekkert annað. Það er furðulegt hvað hægt er að láta dýrið gera, enda sýnir það hér einn þann bezta hundaleik sem sést hefur á tjaldinu og ber um leið af öðrum leikurum myndarinn- ar, hvað leik snertir. Myndin er sæmilega tekin á köflurn, og einstaka senur góðar, en efnið er eins og gamall Tim Holt reifari og eyðileggur myndina í heild. S.Á. ina út, en tekst þó að halda myndinni furðulega vel. S.Á. Hýja Bíó STÚLKAN í RAUÐU RÓL- UNNI (The Girl In The Red Velvet Swing). — Amerísk í Cinemascope. — Ray Mill- and, Farl):y Granger, Joan Collins, Luther Adler, Philip Reed. — Leikstjóri: Richard Fleischer. •—o— Nokkuð góð mynd, að ýmsu leyti. Sæmilega stjórn- að og senur fallegar og sumar hverjar mjög góðar, en mynd in er bara ekki nógu vel leik- in. Collins er falleg, en er svartasti punktur myndarinn ar. Milland fær því miður engan mótleik og verður leik ur hans misjafn, en gervið er gott. Granger er héir einna beztur, og leikur hans í héild mjög góður. Myndin er vel tekin og spennandi á köfl- um og þá sérstaklega stígandi myndarinnar rétt fyrir morð ið. Fleischer á hér í stöðugri baráttu við Collins, alla mynd KONGUR I NEW YORK (A King in New Yock). — CharJes Chaplin, Dawn Ad- ams. — Leikstjóri: Charle. Chaplin. Chaplin veldur manni hálf gerðum vonbrigðum með þess ari mynd sinni, því hann fer út í öfg'ar í seinni Iiluta mynd arinnar. Fyrri hlutinn er aft- ur á móti framúrskarandi, hnitmiðuð ádeila, samin af mikilli þekkingu og skarp- skyggni og fyrstu senurnar, sérstaklega götusenan, eru meðal þeirra beztu sem ég hef séð. Chaplin dregur hér fyrrverandi vini sína, sundur og saman í liáði, en því skarpari sem ádeilan verður því reiðari verður Chaplin og gætir sín ekki að síðustu og. kemur loks fram alveg op- inn og þar með missir mynd- ina frá sér að mestu leyti. — Leikstjórn hans er frábær á köflum, en samt koma dauð- ar senur innanum, sem eyði- leggja mikið uppbyggingu myndarinnar. Chaplin er framúrskarandi listamaður, en nafnið er ekki nóg til að myndin sé endilega meistara- verk. S.Á. BRUÐUR DAUÐANS — (Mirafle in the Rain). — Amerísk mynd. — Jane Wy- man, Van Johnson. — Leik- stjóri: Rudolph Maté. —o— Þessi mynd Maté kemur ekki svo mjög á óvart, því myndir hans eru það misjafn ar, og þessi mynd hans er það vissulega. Eiginlega kem ur Maté myndinni fyrir katt- arnef strax í byrjun. Hann reynir að ná raunhæfum og hversdagslegum blæ á mynd- inna, en gerir hana svo and- styggilega hversdagslega með of löngum og endurteknum sanum, að það hefði þurft meiri og betri leikstjóra en Maté, til að ná henni upp. Loks áttar hann sig og vakn- ar við vondan draum, og reyn ir síðan með síendurteknum kirkjusenum og sterkum leik Wymans að lyfta myndinni upp og háfnar í nokkurskon- ar andlegu fylleríi fyrir ein- staka fólk. Johnson er hund- leiðinlegur og það hefði ver- ið skynsamlegast fyrir Maté, að kála honum strax í byrj- un myndarinnar, það hefði ef til vill bjargað honum. S.Á. VltLTAR ÁSTRÍÐUR (Viidfugle). — Sænsk mynd. — Per Oscarson, Maj-Britt Nilsson, Jane Friedmann, Ulf Palme, Ulla Sjöblom. — Leikstjóri: Alf Sjöberg. —o— Sjöberg notar hér raun- hæft og algengt efni, sem hann vinnur mjög nákvæm- lega og vel úr. Hann nær myndinni strax upp í byrjun og heldur stíganda hennar, þar til að endirnum kemur. Með framúrskarandi kvik- myndun og hjálp góðra eff- ekta hamast Sjöberg með ítrustu nákvæmni við að halda myndinni og tekst það, en spennir hana það mikiö að það liggur við að hann missi hana alveg úr höndum sér m,eð endinum. Hann ræð- ur ekki við hana, enda varla von til, því hann er eins ó- raunhæfur og nlyndin er að öðru leyti raunhagf. Myndin er sæmilega leikin og einna beztur hjá Sjöblom. S.Á. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s :S s s s s s s s ,s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s c. Framhald af 4. áíðu. við eftirgjöf útsvara til fiski- manna. Lífeyrissjóður verður að koma fyrir. alla sjómenn. Það mál þolir ekki bið og á að samþykkjast á alþingi í vetur. Ef allf þetta yrði gert, geta útgerðarmenn og ríkisstjórn sparað sér að sitja sveittir í samningum við Fæ’^-'dnga. því þá þyrítum við ekkert á þeim að lialda. Það sem þarf, er að gera kjörin á fiskiskip- unum eftirsóknarverð, og sjá, það munu nógix hraustir ís- lenzkir sjóipenn fást á skipin. (Sæfari, blað Sjómanna- sambands íslands). ®It (FramhaM hallt niður af 5. síðu) frá yfirborðinu frekar en beint, slíkir ’gígar ættu að vera ávalir að lögun. Þeir koma fram með kenn- ingu sína í brezku vísindariti, og þeir enda nieð því að segja ■að allar kenningar séu heim- spekilegar. en vísindamönnum 'beri að íhuga bessa nýju kenn- ingu. £0 24. jan. 1859 — A!þý,ðublaðið Framhaid af 4. síðu. fólks. Dæmin sanna að alltaf finnast einhverjir, sem ekki_ , láta slíkt hindra sig. VÍÐ EIGUM víst mjög líciís- megandi leynilögreglu, ef við eigum þá nokkra. En er 'ekki kominn tími til þess að mönn- um sé falin slík störf? Er ekki ástandið orcið þannig í þjóðfé- ■ laginu að náuðsynlegt sé fyrir löggæzluyfirvöldin að hafa slíka menn í þjónustu sinni? — Ég held það. Það er kominn' stcrborgarbragur á Reykjavík. A.lbrot eru svo mörg framin og ísvíxnin er svo mögnuð í þessum aíbrotum eins og smygl- og þjófnaðarmál sína, að. full þörf virffist vera á því að vig kom- um okkur upp leynílögreglu- sveit. HEíl er sannkallaður voði á ferðum. Ég hef oft hugsað um 'það í sambandi við drykkjuskap okkar íslendinga, að þessi þjöð myndi verða eiturlyfjum að bráð í stórum stíl ef eiturlyf væru til kaups. Erum við að komast á það stig að eiturlyf fáist hér keynt? Ef svo er þá verðum við að snúast til varnar tafarlaust. Hannes á horninu. í Bíóhöllinni á morg- un (sunniidag) kl. 2 og kl. 4. Hið heimsfræga töfra par > sýnir listir sínar. Hljómsveit Gunnars Ormslev leikur Söngvarar Helena Eyjólfsclóttir og Gunnar Ingólfsson. Gamanvísur og eftir- herrtiur: Baldur Hólmgeirsson. Aðgöngumiðar seidir við innganginn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.