Alþýðublaðið - 24.01.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.01.1959, Blaðsíða 4
 Útgefandi: Alþýöuflokkurinn. Ritstjórar: Benedikt Gröndal, Gísli J. Ast- jþórsson og Helgi Sæmundsson (áb). Fúlltrúi ritstjómar: Sigvaldi Hjálmars- son. Fréttastjóri: Björgvin Guömundsson. Auglýsingastjóri Fétur Péturs- son. Ritstjórnarsíniar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. Afgreiðslu- sími: 14900. Aðsetur: AlþýðuhúsiS. Prentsmiðja Alþýðubl. Hverfisg.-8—10. Lúðvík leysir allt LÚÐVÍK JÓSEFSSON er merkur maður og af bragð sinna samtíðarmanna um ýmislegt, svo sem jafnvel andstæðingar hans hafa viðurkennt á al- þingi. Hann hefur lipran talanda, og kann jafnvel við sig, hvort sem hann er í ræðustól eða ráð- herrastól. Þegar Lúðvík er í ræðustólnum, hefur hann margsýnt þjóðinni fram á, að öll hennar vanda mál eru auðleyst. Hann sannaði til dæmis fyr- ir nokkrum árum, að hægt var að leysa dýrtíð- arvandamálið með því að taka peninga þá, sem vantaði, af tryggingafélögum og olíufélögum. Svo einfalda lausn höfðu aðrir stjórnmálamenn ekki komið auga á. Því miður var Lúðvík svo önnum kafinn, þegar hann var viðskiptamálaráðherra- að honum vannst ekki ráðrúm til að framkvæma þessa einföldu stefnu. Hvernig átti hann að hafa tíma til að leggja fram tillögur í efnahagsmálum í fyrravetur, þegar hann þurfti að fara í nauðsynleg ferðalög til A.ust- ur-Þýzkalands og Moskvu, og koma á stórfelldum uilkisokkainnflutningi frá Finnlandi að auki? Það er því sannarlega ekki honum að kenna, þótt nú 'folasi við „botnlaus verðbólguhít" eins og Eysteinn kallar það. Nú er Lúðvík farinn úr ráðherrastólnum vegna íljótfærni Hermanns, og heldur sig aðallega að ræðustólnum. Hefur honum því gefizt tóm til að hugsa um efnahagsmál, og hann kemst enn að sömu uiðurstöðu og fyrr: Vandinn er auðleystur án þess að leggja neitt á neinn. • • • • Þetta er.u mikil tíðindi fyrir þjóðina. Biða meim nu í ofvæni cftir því, að Lúðvík leggi 1 fram ítarlegt frumvarp um hina einföldu lausn, I sem kostar engan neitt. í ráðherrastól krafðist I hann þess af stjórnarandstöðunni, að hún legði 1 ’ fram íillögur. Nú mun hann sýna þjóðinni, I hvernig ábyrg stjórnarandstaða fer að. hv Eru eiturlyf seld Reykjavík? 'k Það, sem ég sagði fvr- ir tveim árum. |’k Úullyrðin^ar unga man/nsins í útvarpinu ';k Vantar okkur ekki ekki leynilögreglu. FYRÍR íveimur árum sagöi ég' frá Jjví, að ég hefði lieyrt s m óhugnanlega eiturlyfjanautn í íteykjavík, og að fuliyrt hefði •verið við mig af fólki, sem ég ialdi að væri kunnugt ástand- inu, að að minnsta kosti á ein- Tum staö í borginni, væru miðl- rar að verki, sem fengju ungu iólki svokailaðar marihuna- vindlinga. — Marihuna er eitt , kæðasta eiturlyf, sem pjakar Ti.ngt rótslitið fólk í stórborgum a n n es h o r n i n u j annarra landa. Það er ekki eins hættulegt og kokain, heróin eða slíkt dauða-lyf, en marihuna leiðir tii þessara eiturlyfja. ÉG SAGÐI líka frá því, að hægt væri að fá hér í bænum morfin, en það væri erfitt. Ég gat þess að neyzla anfitamins væri mjög útbreydd. — Ég gat ekkert af þessu sannað, en stundum verður að segja frá málum, sem ekki er hægt að færa fullar sönnur á. Ég veit að lögreglumenn hafa haft aug- un hjá sér í þessu efni, en að líkindum hefur ekkert upplýstst — enda er víst, að ef upp hefði komizt um sölu eiturlyfja hér, þá hefðu allir aðilar álitið það svo mikinn glæp, að engum hefði v.erið hlíft — og málið verið gert o.pinbert. NÚ HEFUR það gerzt, sem ekki er hægt'að ganga framhjá «€ 24. jan. 1959 — Alþýðublaðið lenzkir menn I DAGBLÖÐUNUM hefur mátt lesa undanfama daga, að mikill vandi sé framund- an fyrir þjóðarheildina, ef ekki finnast einhver ráð, til þess að fá hingað færeyska • sjómenn, svo einhver. fleyta * fari til fiskjar í vetur, en F'æreyingar eru vart viðmæl- andi að sagt er, um að greiða 55% yfirfærslugjaldið á laun sín. Það er laglegt ástand að tarna. Nú er vitað, að hér verður ekki lifað menningarlífi, nema fiskur fáist úr sjó og- gjaldeyris verði aflað, svo hægt sé a& kaupa þær út- lendu vörur, er við höfum þörf fyrir. Hvað á að gera? Á að láta undan kröfum Færeyinga og fella niður yf- irfærslugjaldið, svo þeir fái um 70% hærri laun en íslenzk ir sjómenn, hvað kaupmætti launanna viðkemur? Kemur ekki til mála. Ef Færeyingar vilja ekki vera upp á sömu kjör og starfsbræður þeirra íslenzkir, eigum við að reyna að komast af án þeirra. Vertíðina 1957 voru hér 1356 færeyskir sjómenn á fiskiskipum okkar. Um áramótin síðustu voru kjör sjómanna verulega bætt og árangurinn sagði fljótt til sín; þar sem á síðustu vertíð voru ekki á skipum okkar nema um 650 Færeyingar og voru þó flestar fleytur á sjó. Það sem einfaldlega þarf að gera nú, er að bæta kjör sjómanna verulega myndar- lega, það myndarlega, að eft- irsótt verði að fara á sjóinn, kaups og kjara vegna. Hlutatrygging þarf að verða það há, að hún jafngildi kaupi verkamanna í landi fyrir 8' stunda vinnu á dag og tveggja stunda í eftirvinnu að auki. Með því væri hlutarmönnum á bátum tryggt, að þeir bæru jafnmikið úr býtum og þeir fengju við vinnu í landi og að auki vonin um meiri laun ef svo vel aflast, að hlutur verði bærri en trygging. Fiskverð þarf að hækka verulega til skipverja frá því þegjandi og hljóðalaust, að ung- ur maður, sem kunnugur er víða í borginni að sögn, fullyrðir, að eiturlyfjanautn sé útbreiddari hér en menn hafa grun um. — Hann hefur haldið því fram í viðtali í útvarpinu að hér fáist marihuna-vindlingar, morfin, — auk anfitamins og megrunar- lyfja, sem virka eins og eitur- lyf og eru notuð sem slík. ÞAÐ er sannar.lega nauðsyn- legt að við séum á verði. Nóg er samt. Drykkjuskapurinn eyðí- leggur líf manna, en ef eitur- lyf fara að herja meðal ungs fólks í borginni, þá er voðinn vís. Það ber líka að hafa í huga, að óvíða í hafnarborgum rnun smygl vera eins almennt og hér í Réykjavík. Það kveður svo ramt að þessu að hægt hefur verið að smygla inn vörum í stórum stíl og selja í opnum verzlunum, jafnvel stilla þeim út í glugga og auglýsa þær. VÆRI þá nokkur furöa þó að talið væri líklegt að smyglað væri inn eiturlyfjiim. Við skul- um ekki vera þau börn að halda það, að enginn myndi leggjast svo lágt að smygla inn slíku eitri til þess að eyðiteggja líf Framhaltl á 10. síðu. Vörn gegn illum öndiMTi LeNGST inni í hinni myrku Afríku kom heim- spekingurinn, guðfræðing- urinn, mannvinurinn, tón- skáldið og læknirinn Al- bert Schweitzer upp hjúkr unarstöð sinni fyrir rúm- um 45 árum. Hann valdi sér það hlutskipti að lækna og hjúkra hinum hrjáðu, þar sem annars var engr- ar hjálpar að vænta. Með árunum hefur stofnun hans orðið heimsfræg og hann hefur sjálfur hloíið friðar- verðlaun Nobels. Starfs- fólkið á sjúkrastöðinni er af ýmsu þjóðerni, og við ber, að gesti ber að garði til dvalar og starfs um nokkurn tíma. Nýlega eru nú t. d. heimkomin dönsk læknishjón frá Silkiborg, er dvöldust hjá Schweit- zer um þriggja mánaða sem nú er, til þess að nokk- ur vissa sé fyrir sæmilegum tekjum, ef óhöpp ekki steðja að, eða afli er lítill. Fiskimenn okkar eiga að vera alveg fríir við að greiða skatta af þeim tekjum er þeir fá fyrir vinnu á sjó. . Sumir menn virðast hrædd- ir við að fara inn á þessa braut og segja þetta muni skapa slæmt fordæmi, en þetta er vitleysa. Fiskimenn okkar eiga að hafa algjöra sérstöðu. Afli þeirra er und- irstaða þjóðarbúsins, og hvar væri þjóðin síödd, ef engir fengjust til að vera á fiski- skipunum. Þeir sem afla verð- mætanna, sem þjóðin lifir á. eiga verðlaun skilið. Þetta mun erfitt fyrir þau sveita- og bæjarfélög, sem litlar tekjur hafa nema af gjöldum fisldmannanna, en til þess að þetta nái fram að ganga, verður ríkið að hlaupa undir bagga með þeim bæj- arfélögum, sem svo er á- statt um, og bæta þeim upp það, er þau missa í tekjum, (Frainhald á 10. síðu). skeið. Læknirinn stundaði skurðlækningar, en konan annaðist foreldralaus börn af svertingjakyni. Lækninum segist svo frá, að frumbyggjarnir hafi komið með svo heift- arlegar ígerðarmeinsemd- ir, að jafnmiklar fyrirfinn- ist alls ekki hér norður fra. Þeir þar syðra ganga með meinsemdirnar unz þraut- irnar eru orðnar slíkar, að þeir þola þær ekki. Stund- um leita þeir fyrst til töfra mannsins, eii hann stend- ur ráðþrota gagnvart ili- kynjuðum meinsemdum. Læknirinn segir frá þvi, að eitt sinn hafi foreldrar komið með veikan dreng. Annar handleggur hans var öldungis undirlagður af bólgu. Töframaðurinn hafði gefizt upp. Það hefði verið hægt að bjarga lífi drengsins, með því að taka af honum handlegginn, en það vildu foreldrarnir ekki. Þau hafa ef til vill verið að hugsa um, hve örkumla maður á erfitt með að bjarga sér f frumskógin- um. Schweitzer þótti óráð- legt að leggja í aflimun. Sjúkrahúsinu hefði ef til vill verið kennt um, ef drengurinn hefði dáið samt. Aðstandendur fylgja allt af sjúklingnum. En þeir fá ekki sjúkrarúm, heldur hafast við um nætur á gólf- inu, en halda sig utan húss á daginn. Þar rnatreiða þeir fyrir sig og gefa sjúkl- ingnum með sér. Oft hafa þeir húsdýrin með sér til sjúkrahússins. Þessar fréttir segja lækn ishjónin frá Silkiborg. Þau segja einnig, að meðal frumbyggjanna sé slík belgi á sjúkrastöðinni, að. illir andar komist þar hvergi að. Scweitzer er þeim örugg vörn gegn ill- um öndum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.