Alþýðublaðið - 24.01.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.01.1959, Blaðsíða 12
rnarko MVmMMVMMMMUMMMMM I Hannibal VÁi 1 meo eftirgjof I (W I En er NÚ and- ¥ígwr 10 stíga eftirgjöf. m Ándstæðingar kommúnista kjósa B-listann, VERT er að vekja at hygli á því, að Hannibal var meðai þeirra, er lögð ust gegn frumvarpi ríkis- stjórnarinnar, þegar til- laga um það var borin upp af kommúnistum í miðstjórn ASÍ. Hann virð ist því skiyndilegfa vera orðinn á móti niðurfærslu dýrtíðarinnar og ef tir- gjöf 10 vísitölustiga. Á Alþýðusambandsþinginu hafði Hannibal aðra skoð- un á málinu — enda þá í ríkisstjórn. Hann sagði þá orðrétt: „Vilja verkamenn gefa eftir 10—15 vísitölustig af kaupi sínu? Það mundi leysa mikinn vanda og fara langt með að gera það viðráðanlegt að stöðva vísitöluna í 185 stigum“. (Ræðan birtist í Þjóðvilj- 'í anum 27. nóvember sl.) I VMWWUWUWWWMW Omerk fundarsam- fjykkl kommúnisla á Akureyri. Á BAKSÍÐU í Þjóðviljan- um í gær er sagt frá því að „Aðalíundur fulltrúaráðs verkalýðsféSaganna á Akur- eyri, haldinn í fyrrakvökl, hafi samþ.ykkt einróma að rnótmæla harðlega þeirri stór- felldu kjaraskerðingu sem felst í lagafrumvarpi ríkis- Framhald á 3. síðu. STJORNARKOSNINGIN í Dagsbrún hefst í dag og stend- ur kl. 2—10 e.h. Á morgun er kosið kl. 10 f.h. til kl. 11 e.h. og er þá lokið. Listi andstæðn- inga kommúnista í Dagsbrún er B-listi. í formannssæti á lion um er .Tón Hjálmarsson, Ing- ólfsstræti 21 A. Á B-listanum er Jóhann Sig urðsson, Ásgarði 19, í varafor- mannssæti; Kristínus Arndal, Heiðargerði 35, ritari; Daníel Daníelsson, Þingholtsbraut 31, gjaldkeri; Magnús Hákonar- son, Garðenda 12, fjármálarit- ari; Tryggvi Gunnlaugsson, Digranesveg 35, meðstjórnandi, og Gunnar Sigurðsson, Bú- staðavegi 105, meðstjórnandi. VARASTJÓRN. Guðmundur Jónsson, Bræðra borgarstíg 22, Sigurður Þórð- arson, Fossgötu 14, og Karl Sigurþórsson, Miðtúni 68. — Stjórn Vinnudeilusjóðs: Sig- urður Guðmundsson, Freyjug. 10 A, Guðmundur Nikulásson, Háaleitisvegi 26, og Sigurður Sæmundsson, Laugarnesvegi 30. Til vara: Þórður Gíslason, Meðalholti 10, og Hreiðar Guð- laugsson, Ægissíðu 107. — Endurskoðendur: Guðmundur Framhald á 3. slðu. Óf barn á bílpalli í hörku frosli á leið í sjúkrahús Fregn til Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær. UM SEX-leytið í morgun var sjúkrabifreið kvödd út í lokið BUENOS AIRES, 23. jan. (NTB-REUTER-AFP). Alls- herjarverkfallinu í Argen- tínu er nú algjörlega lokið, eftir að verkamenn í kjöt- iðnaðinum hófu vinnu á ný í dag. Fullkominn friður á vinnumarkaðnum hefur þó ekki verið tryggður, og er liætta á nýjum verkfallsboð unum einstakra verkalýðs- félaga. Aðgerðum ríkisstjórn arinnar gegn verkamönnum er haldið áfram, og hafa herdómstólar kveðið upp dóma yfir verkamönnum, er sakaðir voru um að hafa hundsað innköllun sína í herinn. Glerárþorp til að sækja sæng urkonu. Á leiðinni í sjúkra- húsið festist sjúkrabifreiðin í snjóskafli og varð að fá trukk til aðstoðar. Hann gat þó ekki losað sjúkrahifreiðina úr skaflinum og var sængurkon- an flutt í körfunni yfir á pall trukksins. Var nú lagt af stað áleiðis á spítalann, en á leiðinni ól konan barn sitt á palli trukks- ins. Var barnið mjög líflítið, er á s, 'talann kom, en vel tókst að Jfga það við og heils- aðist móður og barni eftir at- vikum vel síðdegis í dag. Frost var 8—10 stig. Konan heitir María Gunnarsdóttir, Eyri, Glerárhverfi. — B.S. Fláning í sláturhúsi Sláturfélags Suðurlands. hausl en hausfið 1957 SAMKVÆMT bráðabirgða- talningu Framleiðsluráðs land- búnaðarins hefur slátrun í sláturhúsum síðastliðið haust verið 681492 kindur alls, eða 9927255 kg. af kjöti. Slátrað var 643933 dilkum, 10232 geld- um kindum og 27329 ám og hrútum. Haustið 1957 var slátrað alls Kðmmar fá i ný álup á «llll|]IllIlllIII||||||||lllllll|||IÍj|lll||||||||||||||||||||||||)||||||||!ll||||||II(||II||||||||||||^|||||||||||||il|||||||||||||||||llllllll | Hvers vegna vanfar alltaf I 1 * r ■ 'r I" ■ I hvnmnc ÞJÓÐVILJINN reynir í gær, að hrekja nokkrar stað- reyndir, er Alþýðuhlaðið birti í fyrradag um kjör báta- sjómanna í Vestmannaeyjum og við Faxaflóa. Birtir blað- ið nokkrar tölur í þessu slcyni, en gallinn við þær tölur er bara sá, að þær eru nær allar rangar. T. d. segir Þjóð- viljinn, að við Faxaflóa fói sjómenn 37—40 prósent afl- ans og skiptist sá hluti í 12—13 staði, en hið rétta er, að hluturinn er 38—42 prósent, er skiptist í 10 %—12 staði. Mun láta nærri, að hið algertgasta sé, að um 4 prósent falli hverjum skipverja í skaut en ekki 3—3,3 prósent, cins og Þjóðviljinn segir. | HVERS VEGNA VANTAR SJÓMENN í EYJUM ? I Óþarfi er að karpa við Þjóðviljann um það, hvort | I kjörin séu betri eða verri í Eyjum. Ekki mundi alltaf = | vanta stórlega sjómenn í Eyjum ef kjörin væru hetri. | | 1957 voru hér 1356 Færeyingar og þar af 270 í Eýjuni, | | 1958 voru hér 650 Færeyingar og þar af 212 í Eyjum og = | nú vantar hér 350 manns á bátana og þar af 130 til Eyja. | | Þessar tölur tala sínu móli, = •7 = iHuiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiimiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiimiiiiiimiiiimininmiiiuiiiinmi SEM kunnugt er steinþagnaði allt blaður kommúnista um herinn, þegar þeir tóku sæti í ríkisstjórn Hermanns Jónas- sonar. Ekki minntust heldur kommúnistaráðherrarnir á varnarmálin innan ríkisstjórn- arinnar í allan þann tíma, sem þeir sátu í stjórninni. Nú, er þeir eru farnir úr ríkisstjórn, hafa þeir tekið upp á ný sitt alþekkta lýðskrum og blaður varðandi varnarliðið og Nato. Svo mikið er þeim niðri fyr- ir, að ekki dugði minna en að allir þingmenn Alþýðubanda- lagsins bæru fram ályktun á Alþingi um endurskoðun og uppsögn varnarsamningsins frá 1951. Fer þingsályktunin hér á eftir; „Alþingi ályktar: Með skír- skotun til ályktunar Alþingis 28. marz 1956 um endurskoðun varnarsamningsins frá 1951 og brottför alls herafla úr landinu og með hliðsjón af samkomu7 lagi, er ríkisstjórnir íslands og Bandaríkjanna gerðu með sér í nóvember 1956 um frestun á þeirri endurskoðun, felur Al- þingi ríkisstjórninni að til- kynna stjórn Bandaríkjanna nú þegar, að 6 mánaða frestur sá, sem um ræðir í 7. gr. varn- arsamningsins, sé hafinn, og síðan verði málinu fylgt eftir í samræmi við 2. málsgrein fyrrgreindrar þingsályktunar." PARIS, 23. jan. (NTB— REUTER.) Ef Sovétríkin inni- loka Berlín, er það augljóst mál, að valdi verður mætt með valdi, sagði talsmaður franska utanríkisráðuneytisins í dag. Herforingjar frá Frakklandi, Bretiandi og Bandaríkjunum hafa síðustu daga rætt hernað- arleg viðbrögð þau, er nauð- synlegt verði að beita, ef borg- in væri einangruð, en ekki hafa verið dregnar neinar ályktanir og hafa viðræðurnar verið al- jrjörlega taeknilegar, sagði tals- maðurinn. í byrjun febrúar munu fuill- trúar Breta, Frakka og Banda- ríkjamanna koma saraan í Washington til að ræða svör ves'turveldanna við tillögum Sovétríkjanna um friðarsamn- inga við Þýzkaland. - - 538142 kindum, eða 8298 kg. kjöts. Samkvæmt þeim um hefur 143351 kind í. verið slátrað á sláturhúsum haust en 1957 og kjötlð 161 ’) kg. meira. Eitthvað mun ' ast við þetta, þegar talrú ’ er að fullu lokið, en þc mikið. Komnar eru end ar skýrslur frá flestum s húsum nema sláturhúsum ; urfélags Suðurlands, er þeim eru komnar bráðabii skýrslur, sem eigi er búiz;, að verulega skeiki. FREMUR RÝRT. Sláturféð reyndist þó f ur rýrt. Samkvæmt br birgðatalningunni rey:; meðalfallþungi dilka á landinu 14.18 kg. og líklegr hann reynist örlítið minn: ' endanlega talningu. Þett nær 1 kg. minni meðal r; þungi en 1957. Það staf1' ofurlitlu leyti af því, að í' tvílembingar komu til s. unar sl. haust en 1957, en f ars var allt fé heldur rýii en þá. 31 51- .rú s unnudags flytur um þcssa helgi m. a. þetta efni: Maurarnir maka- lausu, um lifnaðarhætti ter- mítanna, Er allt umhverfið grett og grátt?, Brúðargjöfin, smásaga, grein um Kairó, Æerðastökur, eftir Hallgrím •Tónassón, kvæðið Ljóð án lags, eftir Reinhardt Reinhardtsson, þá er framhaldssagan: Gift rík- uin manni, þátturinn Hitt og ,þetta, Vér brosum o. fl. For- síðumynd er frá afhendingu 10 þúsund króna verðlaunanna í útvarpsþættinum „Vogun vinnur — vogun tapar“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.