Morgunblaðið - 07.11.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 07.11.1990, Blaðsíða 36
36 MOKOUjslBLADIÐ MIDVIKUDAGUR 7. 'NÓVEMBER 1990 Verðkönnun á vetrarhjólbörðum í laugardagsblaðinu birtist verðkönnun á vetrarhjólbörðum. Vegna mistaka birtist meðfylgjandi tafla of lítil og birtist hún hér á ný, svo lesendur getið gert samanburð á verði vetrarhjólbarða á einstökum verkstæðum. Skípting - umfelgun jafnvægisstilling (Jdekk) Dekkjastærð 155x13 Nyir vetrarhjolbarðar Solaðir hjolbarðar Dekkjastærð-165x13 Nyir vetrarhjolbarðar Solaðir hjolbarðar Dekk|astærð 175x14 Nyir vetrarhjolbarðar Solaðir hjolbarðar «lll-.»Lnrn< «■« ■wiutxioryaivwoto FétktWf. JcppabH. I Michelin Good Year Kumho Hankookl iNorðdekk Sólning I | Michelin Good Year Kumho Hankook| iNorðdekk Sólning | I Michelin Good Year Kumho Hankook| iNorðdekk Sólning | Dekkið sf.. Reykjavíkurvegi 56, Hafnarf. 3240 5600 5250 3880 2865 5520 3950 2950 7000 4950 3470 Dekkjaþjónustan, Skeifunni 11, Rvk. 3220 5440 5034 5288 6698 Gúmmívinnustofan, Skipholti 35. Rvk. 3300 5280 5210 2865 5465 2950 6930 3470 Hekla h.f., Fosshálsi 27, Rvk. 4372 4575 5866 H|ólbardahöllin h f.. Fellsmúla 24 Rvk. 3300 5256 5052 3900 2885 5311 3980 2973 6724 4970 3497 H|ólbarðastöðin, Skeifunni 5, Rvk. 3300 5200 5030 3900 2860 5280 3980 2950 6690 4970 3470 H|ólbaröaverkst- Batóinn, Skútuv. 2. Rvk. 3280 5360 5050 4372 3540 2860 2860 5310 4575 3660 2970 2970 6725 5866 4420 3470 3470 Hjólbarðaverkst. Sigurjóns, Hátúni 2a, Rvk. 3340 5440 5050 4372 3540 2865 2865 5310 4575 3660 2950 2950 6725 5866 4250 3470 3470 H)ólbaröaviðgerö B.G.. Drangahrauni 1, Ht. 3200 5200 5170 3900 5440 3980 6890 4970 Hjólbardaviögerd Kópavogs s.f., Skemmuv. 6, Kóp 3300 5360 5050 2860 5300 2950 6720 3470 Hjóibarðavióg. Nýbarði, Lyngási 8. Garðabæ 3200 5200 5050 3700 5522 3781 6725 4720 Hjólbarðaviðgerð Jóns Ólafssonar, /Egisiðu, Rvk. 3280 5080 5030 2865 5280 2950 6690 3470 Holíadekk, TangarhótOa 15, Rvk. 3200 5200 5050 3560 2865 5300 3850 2950 6700 4370 3960 Isdekk, Vagnhótða 6. Rvk. 5034 5288 6698 Sólning, Smiðjuvegi 32-34, Kóp. 3336 5440 5049 3880 5309 3950 6725 4950 Vaka hf„ Langatanga ta, Moslellsbæ 3300 5300 4850 2860 5100 2900 6400 3470 Meðalverð á höluðtxjrgarsvæðinu 3283 5317 5064 4372 3850 3680 2863 2870 5335 4575 3930 3814 2947 2964 6736 5866 4908 4588 3524 3479 Lægsta verð á höfuðborgarsvæðinu 3200 5060 4850 4372 3700 3540 2860 2860 5100 4575 3781 3660 2900 2950 6400 5866 4720 4250 3470 3470 Hæsta verð á höfuðborgarsvæðinu 3340 5600 5250 4372 3900 3880 2865 2885 5522 4575 3980 3950 2970 2973 7000 5866 4970 4950 3960 3497 Mismunut á hæsu og lægsta verði i % 4.4 10.2 8.2 0.0 5.4 9.6 0.2 0.9 8.3 0.0 5.3 7.9 2.4 0.8 9.4 0.0 5.3 16.5 14.1 0.8 Vttturtmd Gúmmivinnustofan, Dalbraut 14, Akranesi 3000 5000 5050 3900 2860 5310 4170 2950 6725 5080 3450 H|ólbarðaverkst., Þjóðbraut 1, Akranesi 2600 2600 3594 3899 4423 Bifreiðaþjónustan. Borgarbr. 59. Borgamesi 3240 4760 3950 2900 3980 2990 4970 3490 Hólmur, Stykkishólmi 3300 5280 4030 4100 5100 Vutflrðir Vélsmiðja Bolungarvíkur, Bolungarvík 3564 5440 4202 3900 2865 4474 3980 2950 5385 4970 3470 Bílaþjónusta Daða, Fjarðarstr. 20, isafirði 3340 5440 3900 3594 2866 3980 3899 2969 4970 4423 3478 Hiölbarðaverkst. fsaljarðar. isalirði 3240 4000 5200 4000 4000 - 3000 3000 5460 4275 4080 3100 3100 6860 5185 5070 3600 3600 Bílaverkstæði Guðjóns, Patreksfirði 4200 4740 3900 3980 4970 Norðurtandvtttra Bilaþ|ónustan, Blonduösi 3240 5440 4372 2856 4575 2969 5866 3478 Ósdekk h.f., Blönduósi 3300 5280 3880 2865 3950 2950 4950 3470 Vélsm. Húnvetninga h.f., Blönduósi 3300 5280 4372 3880 2865 4575 3950 2950 . 5866 4950 3470 Vélaverkst. Klöpp, Borðeyri 3300 5280 2965 3050 3570 Bifreiðaverkst. Pardus, Hofsósi 3340 5440 4372 2866 4575 2969 5866 3478 Bifreiðaverkst. Sleitustöðum, Hofsósi 4000 4000 3015 3100 3620 Bilaþjónustan Trassi s.L, Hólmavik 3800 5240 5030 3900 2860 5280 3980 2950 6690 4970 3470 Vélaverkstæði Viðigerði, Hvammstanga 3340 5440 2866 2969 v 3470 Vélaverkstæði. Hjartar, Hvammstanga 3300 4240 Bifreiðaverkst. K.S., Sauðárkróki 3356 5440 3900 3166 3980 3269 4970 3778 Bifreiðaverkst. Áki, Sauðárkróki 3300 5224 3165 3250 3770 Bilreiðaverkst., Birgis, Siglufirði 3000 3000 3150 3640 Bifreiðav. Ragnars Guðmunds., Sigluf. 3280 4000 2965 3050 3570 Vélaverkst. Karls Berndsen, Skagaströnd 3400 4160 J.R.J., Bifreiðasmiðja, Varmahlið 3380 4160 2865 2950 3470 Norðurlandeystn B.S.A. Verkstæði, Skála, Ákureyri 3280 3280 Dekk)ahöllin, Draupnisg. 5. Akureyri 3740 6000 4150 3100 4230 3215 5220 3770 Gúmmívinnslan, Réttarhv. 1, Akureyri 3740 6000 3116 3220 3729 Hiólbarðaþjónusta Heiðars, Akureyri" 3740 5250 4050 3900 2900 4300 3980 2950 5200 4970 3440 Hjólbaröaþjón., Hvannav. Akureyri 3300 4300 5284 4130 3115 5538 4200 3200 6948 5200 3720 Höldur s.f., Tryggvabraut 12. Akureyri 4460 6000 3116 3219 3728 Bifreiðaverkst. Kambur h.f., Dalvik 3140 3140 2965 3150 4160 Bilaverkst. Dalvíkur, Dalvik 3160 3640 3830 2520 3925 2931 4902 3460 Sveínbjörn Sveinbjórnsson, Dalvik 3200 3500 4303 2866 4706 2969 6186 3478 Bílaþjónustan, Garðarsbraut, Húsavík 3240 5000 5000 3500 5180 3600 6600 4000 K.P.-Smiðjan.Húsavík 2865 2950 3735 Vikurbarðinn, Haukamýri, Húsavik 3360 5500 4950 3900 2990 5310 3980 3100 6760 4980 3670 BHreiðaverkst. Birgis, Ótafsfírði 3300 3300 4200 3250 4250 3250 5260 4260 Bilaverkst. Múlalindur, Ófafsfirði 3360 3600 \ 3200 3500 Au<tflr6tr Dagsverk, Egilsstöðum 2920 4920 4620 4420 3900 3890 2815 4790 4575 3980 3950 2900 5990 5920 4970 4960 3390 Hjólbarðaverkst. Fellabæ, Egilsstöðum 3288 5240 Sóining. Pverkl. 1, Egilsstöðum21 3340 5440 5049 2866 5309 2969 6725 3478 Bila og vétaverkst. Hallfreðs, Eskifirði 2900 5220 3185 2941 3248 3025 4965 Benni & Svenni h.f., Strandg. 14, Eskifirði 3400 5360 3050 3150 Smur- og dekk|aþjónustan, Höln 3*20 5680 3900 2865 2865 3980 2950 2950 4970 3470 3470 Vélsmíðja Homafjarðar. Höfn 3420 5520 3420 2985 3690 3075 4197 3598 Bilaverkst. Sildarvinnslunnar, Neskauþst. 3360 5440 4700 Biley, Búðareyri 33, Reyðarfiröi 3300 5260 Lykill h.l„ Reyðarfirði 3340 5440 4372 3742 4575 3862 5866 4421 Bifreiðaverkst. Sveins Karlss., Vopnafirðt 3340 5440 Vélsmíðja Guðmundar, Vopnafirði 3240 3240 Suðurfand Kaupl. Amesinga, Dekkjaverkst.. Selfossí 3340 5440 4370 3900 2865 4575 3980 2950 5870 4970 3960 Sólning, Austurvegi, Selfossi 3340 5049 3880 2866 5309 t 3950 2969 6725 4950 3478 Vikursmíðjur, Sunnubraut, Vík 3000 4560 2923 3024 3582 H|óib.verkst. Grétars Þorsteinss., Þortáksh 3006 5440 5049 3880 2866 5309 3950 2969 4950 3478 Suðumes Bilakringlan, Grófinni 7-8, Keflavík 3300 5280 2867 2969 3478 H|ólb. þjónustan, Hafnargötu 86, Keflavík 3320 4300 5050 4372 3880 2865 5310 4575 3950 2950 6725 5866 4950 3470 Smurst. og Hjólb.þ).. Vatnsnesveqi 16. Kellav. 3320 5000 5023 3871 2862 5282 3900 2951 6691 4894 3464 Sólning h.f., Fitjabraut 12, Ytrí-Njarövík 3340 " 5440 5049 2866 5309 2969 6725 3478 Meðalverð utan hótúðborgarsvæðisins 33« «53 4979 4255 3869 3836 2950 2951 5243 4477 3993 3951 3039 3072 6642 5634 4984 4806 3635 3579 Lægsta verð utan höfuðborgarsv. 2600 2600 4303 3900 3185 3420 2815 2520 4706 4170 3248 3600 2900 2931 5990 5080 4894 4000 3390 3440 Hæsta verð utan höluðbofgarsv. 4«0 6000 5284 4420 4150 4200 3250 3742 5538 4575 4700 4250 3250 3862 6948 5920 5220 5260 4260 4421 Mismunur á hæsta og lægsta verði í % 71.5 130.8 22.8 13.3 30.3 22.8 15.5 48.5 17.7 9.7 44.7 18.1 12.1 31.8 16.0 16.5 6.7 31.5 25.7 28.5 1) Veittur er 7% staðgreidsluafsláttur. 2) Ellílífeyrisþegar fá fría skiptingu. Akranes: Tólf bækur frá Hörpuútgáfunni Akranesi. HÖRPUÚTGÁFAN á Akranesi mun nú í vetur gefa út 12 bækur að sögn Braga Þórðarsonar, for- stjóra útgáfunnar. „Bændur á hvunndagsfötum" er annað bindi samtalsbóka eftir Helga Bjamason blaðamann og segir þar frá fjölbreyttu lífshlaupi 5 bænda. „Þá hló þingheimur", er bók eftir Áma Johnsen blaðamann og Sig- mund Jóhannsson skopteiknara. í þessari bók eru skopsögur, vísur og gamanbragir um þingmenn, eftir þá og tengt þeim á ýmsa vegu. „Gullkorn dagsins" — Fleyg orð og erindi, eitt fyrir hvem dag ársins. í þessari bók koma fram með hugs- anir sínar íslenskir menn og erlend- ir. Ólafur Haukur Árnason valdi ef- nið. Bjarni Jónsson listmáiari mynd- skreytti bókina. „Um fjöll og dali“ nefnist ný ljóða- bók eftir Sigríði Beinteinsdóttur, en hún er ein af skáldsystkinunum frá Grafardal í Borgarfirði. „Afmælisdagar með stjörnuspám“ er eftir Amy Engilberts. Þetta er hennar fyrsta bók. „Bókin um veginn" eftir Lao Tse 3. útgáfa. Fáar bækur hafa verið gefnar út oftar og víðar í heiminum en þessi bók. íslenska þýðingu henn- ar gerðu bræðumir Jakob J. Smári og Yngvi Johannesson. Formála 2. útgáfu, sem birtur er í bókinni, rit- aði Halldór Kiljan Laxness. „Leiftur frá liðnum árum, I-III. 2. útgáfa. Safnað hefur JÓn Kr. ís- feld. I þessu safni eru frásagnir af fólki og atburðum frá öllum lands- hlutum. Þessi nýja útgáfa er í gjafa- öskju. „Ástin og stjörnumerkin" eftir Jonathan Sternfield. Þessi bók hefur notið mikilla vinsælda alls staðar þar sem hún hefur verið gefin út. Þá gefur Hörpuútgáfan út fjórar þýddar bækur eftir höfundana Jack Higgins, Duncan Kyle, Bodil Fors- berg og Erling Poulsen. Einnig hefur útgáfan endurútgefið fjórtán söng- snældur í flutningi Heiðdísar Norð- fjörð, með nýjum teikningum eftir Brian Pilkington. Þá koma einnig út nýjar söngsnældur: Jolasveinaprakk- arar og Söngur fyrir svefninn nr. 2. Bragi Þórðarson sagði í samtali við blaðið að útgáfan væri með svip- uðu sniði og á síðasta ári og hann væri bjartsýnn á góða bóksölu í vet- ur. - J.G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.