Morgunblaðið - 07.11.1990, Blaðsíða 45
45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1990
Um ofbeit og gróðureyð-
ingu á Reykjanesskaga
Avstur-landeyingar
Búnaðarfélag Austur-Landeyja er 100 ára um
þessar mundir. Þess verður minnst með kaffi-
samsæti í félagsheimilinu Gunnarshólma föstu-
daginn 16. nóvember kl. 20.30.
Allir sveitungar, núverandi og burtfluttir, eru
velkomnir.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir mánudaginn
12. nóvember í símum 98-78524 og 98-78720.
Krísuvík var áður talin ein besta fjárjörð á íslandi. Nú er þar svona
umhorfs. Arnarfell til vinstri en Bæjarfell á hægri hönd. A milli
þeirra er Gamla Krísuvík.
Til Velvakanda
ÉG er í hópi þeirra mörgu, sem
hafa gaman af að ferðast um
landið, jafnt hálendið sem láglend-
ið, og hef jafnan á þessum ferðum
mínum hugað að gróðurfarinu á
viðkomandi stöðum. Ég þykist því
vera orðinn nokkuð kunnugur því
víða og veit, að á láglendinu sker
einn staður sig algerlega úr fyrir
gróðurleysi og áníðslu. Það er
Reykjanesskaginn, sem er orðinn
að eyðimörk á stóru svæði. Þrátt
fyrir það er þar enn stunduð lausa-
ganga þúsunda íjár, sem að lang-
mestu leyti er í eigu frístunda-
bænda.
Fagradalsfjöllin, sem eru norð-
austur af Grindavík og ísólfsskála,
eru dæmi um eyðimörkina og
tungllandslagið, sem hvergi fyrirf-
innst annars staðar hér á landi
nema uppi á hálendinu. Það er
ástæða til, að almenningur, eink-
um íbúar hér á suðvesturhorninu,
gefi þessu gaum og það væri
kannski ekki ónýtt fyrir samtök
eins og Náttúruverndarfélag Suð-
vesturlands að efna til ferða um
Til Velvakanda.
Um daginn datt mér í hug að leysa
krossgátu í Lesbók Morgunblaðsins,
nánar tiltekið á blaðsíðu 9 í Lesbók-
inni 13. október 1990. Eins og ég
er vanur hófst ég handa efst í gá-
tunni og þræddi mig svo niður. En
skyndilega rak mig í rogastans því
í stað orðsins „svertingjana" (í þol-
falli) virtist mér þurfa koma orðið
„niggari“ eða í þolfalli „niggarana"!
Þetta getur ekki átt að vera svona,
hugsaði ég með mér, en hversu vel
sem ég ígrundaði gátuna var ekki
um annað orð 'að ræða. Ég verð að
segja að þetta olli mér svolitlum
vonbrigðum með annars ágæta
þetta svæði með sitt fólk. Það
gæti þá til dæmis skoðað Lyng-
brekkurnar og Nátthagann og
fleiri staði þótt gróskunnar og
lífsins sjái nú hvergi stað nema í
nöfnunum sjálfum. Jafnvel mætti
hugsa sér í framhaldi af allri um-
ræðunni um ísland sem umhverfis-
krossgátu, því persónulega álít ég
að krossgátur á íslensku eigi að inni-
halda íslensk orð, en ekki slangur-
yrði úr ensku sem í ofanálag eru
alls ekki til þess fallin að nota á
prenti eða í daglegu tali, hvorki hér
á landi eða erlendis. Ég geri mér
grein fyrir að orðið „negrar" í þol-
falli hefði ekki passað inn í ofan-
greinda gátu, en mér er það hulin
ráðgáta hvernig orðið „niggari“ rat-
aði inn í jafn sómakært tímarit og
Lesbók Morgunblaðsins reynir að
vera. Þetta hefur kannski átt að
vera grín?
Bragi Olafsson
verndarparadís að sýna útlending-
um árangurinn, þessa steindauðu
veröld sauðfjárins og afskiptaleysis
alþingismanna.
Ástand gróðrar á Reykjanes-
skaga er í engu samræmi við þá
veðurfarslegu þætti, sem þar ráða
mestu. Hann er láglendur og vot-
viðrasamur og ætti því að vera
grasgefinn, sem hann líka var þeg-
ar Krísuvík var talin til bestu fjár-
jarða á landinu. Þar var líka skóg-
ur fram eftir öllum öldum og minna
má á það, sem segir í Sturlungu,
að á Reykjanesi séu aldrei
„ófijóvgir akrar“. Nú er það hins
vegar eyðingarsportið, sem ræður
ríkjum.
Það er kominn tími til, að kjós-
endur hér á suðvesturhorninu inni
þingmennina og væntanlega fram-
bjóðendur eftir afstöðunni til þess-
ara mála, hvort þeir vilji, að þetta
nánasta umhverfi okkar verði allt
að eyðimörk eða fái að gróa upp.
Ég skora á alla, sem unna landinu
og gróðrinum, að láta svörin ráða
nokkru um hvar atkvæðið fellur í
komandi kosningum.
Reykvíkingur
Öviðkunnanlegt orð
Skrifstofa stuðningsmanna
Ólafs G. Einarssonar
alþingismanns
vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins
í Reykjaneskjördæmi 10. nóvember
er í húsi Rafboða við
Skeiðarás 3, Garðabæ.
Opið virka daga kl. 16-21 og um helgar kl. 14-18.
Símar 650393 og 650394.
Stuðningsmenn.
Arni Ragnar
Árnason
„Maður úr
atvinnutífi
Suðumesja
sem við styðjum
til Alþingis.“
Tryggjum Árna Ragnari 3. sæti íprófkjöri
Sjálfstæðisjlokksins á Reykjanesi
Það eru 27 ár síðan þingmaður, búsettur á Suðurnesjum,
hefur setið Alþingi á Islandi Jfyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Jónas Ragnarsson, kaupmaður, Keflavík
Erling Ásgeirsson, framkvæmdastjóri, Garðabæ
Eðvarð Júlíusson, útgerðarmaður, Grindavík
Elísabet Guðjohnsen, framkvæmdastjóri, Garðabæ
Ingólfur Bárðarson, rafvirkjameistari, Njarðvík
ELFA
Einar Farestveit&Co.hf.
Borgartúni 28, símar: (91) 622900 og 622901 - Næg bflastæði