Morgunblaðið - 07.11.1990, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1990
,, Bf nctfniðþ)tt erá, Ustcwctnr,
eru þcut ÖLL úti ■"
Ást er...
. . . mjög áhrifarík.
Þokkaleg hyrjun þetta. —
Banna mér að fara í
saumaklúbbinn minn!!
Með
morgnnkaffinu
HÖGNI HREKKVÍSI
Ætti að vera ókeypis
Til Velvakanda.
Ég ías grein í Mogganum þar
sem einhver velviljuð manneskja
Köttur
Svartur fressköttur hefur verið að
gera sig heimakominn síðustu'vikur
í húsi vestast í Vesturbænum. Kött-
urinn er ómerktur, mjög blíður og
vill helst liggja í fangi og sýgur þá
fatnað þess sem á honum heldur og
malar mikið. Ekki er unnt að hýsa
hann til frambúðar og er eigandi
hans vinsamlegast beðinn að hringja
í síma 15393.
Þessir hringdu . . .
Góð framhaldsmynd
Ahorfandi hringdi:
„Ég vil þakka Stöð 2 fyrir
að taka framhaldsmyndina
Tvídranga til sýningar. Þetta
er einhver besta mynd sem ég
hef séð og eru margir sammála
mér um ágæti hennar. Ég vona
að Stöð 2 haldi áfram á þess-
ari braut, að sýna það besta
sem fáanlegt er á hveijum
tíma.“
Hjól
Blátt Superia reiðhjól með
barnastól fannst fyrir nokkru.
Upplýsingar í síma 16507.
Læða gefins
Sex mánaða snjóhvít læða
fæst gefins. Upplýsingar í síma
13735 á kvöldin.
Týnd læða
Bröndótt læða með hvítan
háls og hvítar loppur fór að
heiman frá sér að Safamýri 93
fyrir nokkru. Vinsamlegast
hringið í síma 687340 ef hún
hefur einhvers staðar komið
fram.
Gleraugu
Gleraugu töpuðust í Mið-
bænum eða þar í grennd.
Finnandi er vinsamlegast beð-
inn að hringja í síma 21536.
lét sér annt um annarra hag og
talaði um sund- og baðaðstöðu
fyrir illa statt fólk. Síðan las ég
svar frá öðrum, sem greinilega
skilur ekki hvað það er að vera
blankur, bíllaus og baðlaust, sem
er þó öllu verst. Hann benti á sund-
laug á hótel Loftleiðum.
Ég veit ekki hvað það kostar
að synda þar og fara í bað en
fyrir bíllaust fólk er það úr leið
og langt að fara, og ferðamenn
vel til fara þar. Getur borgarstjóri
ekki boðið okkur ókeypis á sund-
staðina, okkur sem erum baðlaus
og atvinnulaus. Það er töluvert
lítillækkandi að biðja vini sína að
leyfa sér í bað og dýrt að borga
inn á sundstaðina þó hundrað
Til Velvakanda.
í Velvakanda 23. október síðast-
liðinn er pistill með yfirskriftinni
Siðgæði, hvað er nú það? eftir Ric-
hardt Ryel. Pistillinn endar á þessa
leið:
„Heine hafði ráð við þessu. Gefið
allt siðferði í kynferðismálum
„fijálst“, „sagði hann,“ ogfólk mun
alveg losna við alla þessa eilífðar
taugaveiklun. Ekki voru allir honum
sammála, og töldu margir að við
krónur sé lítið fyrir vinnandi fólk.
Er öllum sama hvað aðrir mega
þola.
Atvinnulaus.
Látið úti-
ljósin loga
Blaðburðarfólk fer þess á leit við
áskrifendur að þeir láti útljósin loga
á morgnana núna í skammdeginu.
Sérstaklega er þetta brýnt þar sem
götulýsingar nýtur lítið eða ekki við
tröppur og útidyr.
myndum þá brátt komast á sama
stig kynferðislega og hundarnir."
Þannig endar herra Ryel pistil
sinn.
Þegar slíkar fullyrðingar eru
settar á prent, er það siðferðileg
skylda höfundar, að gefa upp réttar
heimildir um það í hvaða verk Hei-
nes eða samtíðarmanna hans slíkt
efni er sótt, eða hvar það er að
finna. Annað er siðleysi.
Hjörtur Jóelsson.
[íögædÍThvað er nú það7
Til Velvakanda.
_ Siðgæði er það sem nágranna
Iikkar skortir algjörlega, en sem
M/ið erum svo örlát á að miðla hon-
Fum, enda þurfum við sjálf lítt á
jþví að halda.
J Siðferði er hin veikbyggða brú
| mannlegra samskipta, ósýnileg,
en þó í hæsta máta áþreifanleg.
1 Siðgæðið er eins og hálir stein-
, ar, sem við stiklum yfir, en freist-
: ingamar eru kviksendið undir
I hveiju fótmáli.
Siðmenntun er svo utanbókar-
' lærdómurinn um það hvað maður
I má, og ekki má, og er öllum far-
| sælast að virða þann boðskap ekki
' að vettugi.
i Þetta vitum við öll, en hvers-
[ vegna og hverskonar siðgæði?
Ekkert algilt svar er við þessum
, spumingum, en siðgæðið byggist
fyrst og fremst á því að við eigum
valkosti.
1 Ekkert annað dýr en maðurinn
drepur sér til ánægju, og ekkert
annað dýr bruðlar með verðmæti
náttúru eins og maðurinn.
Maðurinn ætti samkvæmt þessu
I að vera auðvirðilegasta dýr jarðar.
' En maðurinn er í senn dómarinn
ntr mælikvarðinn á allt iljt og g°tL
hann einn á valkosti. Dýrin eiga
enga valkosti, þau em bara
ábyrgðarlaus. Það eru því valko-
stimir sem ráða því hvort verknað-
urinn er góður eða illur.
Gott er allt það sem er rétt, og
rétt er allt það sem er satt, látum
okkur því leita sannleikans. En
hvað er sannleikur? Okkur er sagt
að hið illa sé hindrun í leit okkar
að sannleikanum, og að ef við eig-
um tvo valkosti þá munum við af
eðlishvöt kjósa hið rétta.
Kant sagði okkur í skilyrðis-
lausa skylduboðinu (Katagorische
Imperative) að við hefðum öll inn-
byggðan leiðarvísir um það hvað
væri rétt og rangt, og að við þyrft-
um ekki annað en að hlusta eftir
þessari innri rödd til þess að velja
hið rétta. Þetta eru falleg orð, en
því miður hefur tímans tönn einn-
ig nagað þennan boðskap í sig,
og þeir munu vera fáir sem í dag
samvinna gamla heimspekingnum
frá Könisberg. Við spyijum því
aftur hvað er góður maður? Er
það „vondur“ maður sem er að
bæta sig, eða „góður“ maður sem
er að versna?
Getur guðleysingi verið góður
maður? Að trú hafi bætandi áhrif
á menn er staðhæfing. Væri svo,
Darwin sagði okkur að hiniJ
sterkustu í stofninum væru fánal
berar nýrra kynslóða. NietschJ
réðist aftur á kristindóminn al
mikilli heift fyrir að halda hlífil
skildi yfir þeim minnimáttar, oA
stuðla þannig að úrkynjun. I
í ríki náttúrunnar eru IgaftuM
og klær hið ráðandi siðgæði. StórJ
ir fiskar éta minni fiska og dýriC
þekkja ekki hugtökin náð og misí
kunn. J
„Hvað hefi ég að gera við sici
gæði,“ sagði Napoleon þegar hanl
flekaði konur hershöfðingja sinnf
„er ég ekki Napoleon?“
Afbrotamenn geta einnig orðil
að hetjum í augum fólksins. HvJ
um Hróa hött, Lucky Lucinl
Bonnie og Clyde? Það getur verij
„sport“ í því að hrella yfirvöldiif
og komist menn upp með það sný J
samúðin oft við, og það verðijp
löggjafinn sem verður hinn seki j
í augum fólksins.
Það er mannlegt að skjátlai
og auðvitað getum við ekki þel
andi samþykkt boð óg bönn senl
bijóta í bága við sannfæringu okkf
ar. Við bijótum þessi boðorð þegal
okkur hentar svo, að vísu ekki þd
og ég, en svo sannarlega allir hinirl
Ekki geta allir menn verið góð-I
■íAáaMðiUikHÍÍl
Heimilda ekki getið
Víkveiji skrifar
Fyrir nokkru hlustaði Víkverji á
umræður í útvarpi um að æ
fleiri óskuðu eftir því, að við kirkju-
brúðkaup væri leikin tónlist, sem
alls ekki væri kirkjuleg. Voru síðan
nefnd nokkur dæmi um vinsæl lög
og virtist þar einfaldlega vera um
dægurlög að ræða.
I samtalinu kom fram, að ástæð-
an fyrir þessu lagavali væri einna
helst sú, að yngra fólk þekkti ein-
faldlega ekki aðra tóniist en dægur-
lög. Ef tök væru á að kynna því
annað fyrir brúðkaupið, hefðbundn-
ari tónlist við slíkar athafnir eða
sálmalög, yrði það oft undrandi á
hve fögur þau væru og fögnuðu því
að þau yrðu ieikin við hið hátíðlega
tækifæri.
XXX
Itilefni af Degi tónlistarinnar 27.
október sl. birtist í menningar-
blaði Mor^unblaðsins viðtal við
Símon ívarsson, stjórnarformann
Tónlistarbandalags íslands. Þar lét
hann þess getið að stærsta málið
hjá bandalaginu væri „Ár söngsins"
1991 og yrði lögð áhersla á iðkun
alþýðusöngs. Símon sagði:
„Ástæðan er sú, að svo virðist
sem ein af dýrmætustu arfleifðum
íslendinga sé að deyja út, og þar á
ég við almenningssöng. Það er til-
fellið að við erum að sérhæfast svo
mikið; annarsvegar höfum við hér
frábært söngfólk sem hefur hlotið
mikla framhaldsmenntun, og hins-
vegar er að koma upp kynslóð sem
hefur alist upp við sjónvarpstækin,
í afskiptaleysi og skort á söng-
kennslu í skólunum — sem birtist
í því að þessir unglingar halda ekki
lagi og kunna engin sönglög."
XXX
essi ummæli vekja til umhugs-
unar um þá staðreynd að tón-
listarkennsla er ekki lengur al-
mennur hluti af skólanámi. Þegar
Víkverji var að alast upp og allt
þar til hann lauk menntaskólanámi
þurfti hann að sækja tíma í söng.
Þótt sú kennsla hefði ekki dugað,
til að svipta hann lagleysinu varð
hún hins vegar til þess að hann
kynntist tónlist með allt öðrum
hætti en annars hefði verið. Þegar
hann lítur til baka hefði hann ekki
viljað hafa farið á mis við þá
kennslu.
Menn þurfa ekki annað en fara
á milli útvarpsstöðvanna sem hér
eru starfræktar allan sólarhringinn
til að kynnast einhæfninni í tónlist-
arvalinu. Þar kynnist ungt fólk ekki
hinni miklu fjölbreytni tónlistar-
heimsins. Ef skólarnir vanrækja
almenna söngkennslu fara margir
á mis við þá ánægju sem hafa má
af því að hlusta á allt annað en
síbyljuna á ljósvakanum.