Morgunblaðið - 22.12.1990, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.12.1990, Blaðsíða 7
í^r 7 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1990 Forsetar íslenska lýðveldisins Þurrt og blautt að vestan Betri helmingurinn Frásögn kvenna er giftar eru þekktum einstaklingum í íslensku þjóðlífi. Þær sem segja frá eru: Unnur Ólafsdóttir, maki séra Pálmi Matthíasson, Sigríður Hafstað, maki HjörturE. Þórarinsson,bóndiTjörn, Ólafía Ragnarsdóttir, maki Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi, Gunnþórunn Jónsdóttir, maki Óli Kr. Sigurðsson, forstjóri Olís og Helga Jóhannsdóttir, maki Ómar Ragnarsson, fréttamaður. Þessar konur eru ekki í fjölmiðlum en maka þeirra þekkja flestir Islendingar. Þær hafa frá ýmsu að segja, ýmsu sem ekki er fjallað um í fjölmiðlum. Björn Jónsson læknir - Bjössi bomm Þetta er síðara bindi æviminninga Bjössa bomm. Hið fyrra, Glampar á götu, fjallaði um bernsku Bjössa á Sauðárkróki og allar bommerturnar sem hann tók upp á í þá daga. Nú segir Bjössi frá námsárum sínum, frá störfum sínum sem læknir hér á landi og síðar í vesturheimi. Bjössi hefur ekki hætt bommertum. Hann segir hreinskilningslega frá bæði mönnum og málefnum sem snertu óvenjulegt líf hans. Frá læknisstörfum á meðal Indíána þar sem ýmsu var beitt sem ekki myndi verða viðurkennt á æskuslóðum hans í Skagafirði. ■ En Bjössi er og verður Bjössi bomm. PURRT ~ BLAUTT AÐ VESTAN HELMINGURINN BJÖRN JÖNSSON LÆKNIR i CANADA i tjölmidltim Me& kveðju frá Sankti BernharðS' hundinum Halldóri Margir vildu hann feigan Krístján Pétursson löggæslumaður segir frá Hann er þekktastur fyrir störf sín við rannsóknir á helstu sakamálum síðari ára. Hann fór oftast sínar eigin leiðir og lét ekki hótanir eða pólitískan þrýstinghafa áhrif ástörf sín. Þaðeru örugglega margir sem vildu að þessi bók kæmi ekki út, ekki síst þeir sem eru sekir, en sluppu vegna þess að þeir voru í náð hjá háttsettum embættismönnum. Kristján segir frá tilraunum sakamanna til að svipta hann lífi. Bók þessi er hörð ádeila á kerfið. Höfundur hefur fyrir löngu sannfærst um, að ekki eru allir jafnir fyrir íslenskum lögum. Ásgeir Guðmundsson - Önundur Bjömsson í þessari bók er fjallað ítarlega og á lifandi hátt um íslendinga sem komu hingað til lands með þýskum kafbátum og var ætlað að reka erindi Þjóðverja. Ýmist voru þeir gripnir eftir nokkurra daga hrakningar eða þeir gáfu sig án tafar fram við yfirvöld. Leið þeirra lá beint í bresk fangelsi. Var einn íslendingur hér á Iandi í þjónustu Breta og Þjóðverja samtímis? Bók sem kemur mörgum á óvart. Upplýsingar í myndum og máli sem aldrei hafa verið birtar áður. ' Mónustu Nója nkisins Skjeddborg Armúla 23- 108 Reykjavík Símar: 67 24 00 67 24 01 t 31599 I 1 A fl J _ 1 //E, lp?s TttwV T «' n » nf /' / // / f.h // /; 6« j 1 i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.