Morgunblaðið - 22.12.1990, Side 46

Morgunblaðið - 22.12.1990, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ SÞROTTSR LAUGARDÁGUR 22. DESEMBER 1990 SKIÐI Forskot á hátíðarhöldin meðan þá bíður eftir jólunum Nýja jólaþrennan kemur þér strax í hátíðarskap. Hún er skemmtileg í SKÓINN, kjörin með JÓLAKORTINU og gerir JÓLAPAKKANN ennþá meiraspennandi. HAppAÞRENNA HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLA ÍSLAND^ SKUGGSJÁ BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS SF ■ÓU 1.ÍT1 fVBRVW ÆW*«*** úmgamte^'2aS viðbutöato'^'- MYNDIR UR LIFIPETURS EGGERZ FYRRVERANDISENDIHERRA - GAMAN OG ALVARA PÉTUR EGGERZ Pétur Eggerz segir hér fyrst frá lífi sínu sem lítill drengur í Tjarnargötunni í Reykjavík, þegar samfélagið var mótað af allt öðrum viðhorfum en nú tfðkast. Síðan fjallar hann um það, er hann vex úr grasi, ákveður að nema lögfræði og fer til starfa í utanríkis- þjónustunni og gerist sendiherra. Pétur hef- ur kynnst miklum fjölda fólks, sem hann segir frá í þessari bók. Fyrri bækur Péturs Eggerz, Minningar ríkisstjóraritara og Lctta Ieiðin Ijúfa, vöktu mikla athygli á sínum tíma og urðu metsölu- bækur. Blaðberar óskast Oddagötu og Aragötu. Ægisíðu. Ennfremur vantar blaðbera í Skerjaf jörð, norðan flugvallar. Hressandi morguntrimm sem borgar sig. Reuter Alberto Tomba tókst vel upp í stór- svingu í gær. „Góð afmælis- 9iöf“ - sagðiAlberto Tomba eftirþriðja sigurinn á tímabil- inu. Kronbergerer óstöðvandi, sigraði ífjórða sinn ívetur ÍTALSKI ólympíumeistarinn Al- berto Tomba vann í gær þriðja heimsbikarmótið á þessu keppnistímabiii er hann sigraði í stórsvigi í Kranjska Gora í Júgóslavíu. Hann hefur einnig tekið forystu íheimsbikar- keppninni samanlagt. Petra Kronberger er óstöðvandi um þessar mundir og í gær vann hún fjórða mótið af sex það sem af er keppni er hún náði besta tímanum íbruni, sem fram fór í Morzine í Frakklandi. Toma, sem mistókst í sviginu í Madonna di Campiglio á þriðju- dag, var ekki á þeim buxunum að láta það endurtaka sig í gær. Hann var með næst besta tímann eftir fyrri umferð og besta tímann í seinni og var hálfri sekúndu á und- an Urs Kaelin frá Sviss í mark og rúmlega sekúndu á undan Marc Girardelli frá Luxemborg sem varð þriðji. „Ég hélt upp á afmælið mitt fyr- ir tveimur. dögum og mér fannst það mjög góð afmælisgjöf að vinna hér í Kranjska Gora. Ég held að ég sé nú að komast í mína bestu æfingu,“ sagði Tomba, sem varð 24 ára á miðvikudaginn. „Að vera í öðru sæti á eftir Tomba er eins og sigur fyrir mig,“ sagði Kaelin. „Það er nánast útilok- að að vinna Tomba í slíkum ham. Hann er svo sjálfsöruggur að hann gerir aðra keppendur taugaó- styrka.“ Kronberger að stinga af „Ég hafði ekkert sérstakt í huga fyrir keppnina, aðeins að gera mitt besta og það nægði til sigurs,“ sagði hin 21 árs gamla Petra Kronber- ger, eftir Ijórða sigúrinn á tímabil- inu. Hún var 0,06 sek á undan Chantal Bornissen frá Sviss, sem sigraði í risasvigi í síðustu viku. Sigrid Wolf, Austurríki, varð þriðja. í brunbrautinni var nýfallinn snjór og hún því töluvert erfið. Konurnar keppa í svigi á sama staða og sunnudag. „Ég ætla mér ekki að taka mikla áhættu í sviginu þar sem ég mun hugsa meira um að klára þar sem stigin í tvíkeppn- inni skipta miklu máli í heildarstiga- keppninni," sagði Kronberger, sem hefur nú 140 stig, eða 94 stigum meira en Bournissen, sem er í öðru sæti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.