Alþýðublaðið - 04.02.1959, Síða 3

Alþýðublaðið - 04.02.1959, Síða 3
! Eftirvænt- i'cbrúar (NTB-AFP). Dulles boiar stefnubreytingu Bandaríkjastjórnar. A 3> WASHINGTON, London, Par í L»ndon er talið að erindi ís (NTB—AFP). John Foster Dulies til ’hö'fuöborga Vestur- Ouiies utanrikisráðhcrra Banda Evrópu að þessu sinni sé að ríkjanna er væntanlegur til London á miðvikudag. Mun hnn fyrst ræða við Lauris Nor- BONN í Bonn er nú beðið með eftir- stad yiirhcrshöfðmgja Atlants- væntingu eftir fréttum af fundi hafsbandalagsins, en síðan við Krustjovs og Hans Krull am- rijiuCjiiUii.au lorsætisráðherra bassadors Vestur-Þýzkalands í Breta og Selwyn Lloyd utanrík Moskvu, en þeir ræddust við á isráðherra. mánudag og hefur Krull sentj T.aismaöur franska utanrík- ianga skýrslu um viðræðurnar isrá&uneytisin-s lét svo um- mælt ti! Bonn. IJtanríkisráðuneytið í í dag, að iorustumenn Vestur- Bonn vill ekki enn birta skýrsl una, cn talið ,er að Krústjov hafi óskað eftir skýrum svör- um um afstöðu vestur-þýzku veldanna ræddu nú hvaða af- stöðu ætti að ta-ka til tiliagna Rússa varðandi friðarsamninga við Þjócverja, og yrði það v«rr 'ilu nöf uagskvoid við mikia hrifningu leikhúsgesta, enda er þarna um sérstætt og ný- LEIKRITIÐ „Á yztu nöf“ stárlegt verk að ræða. Önn- | eftir bandaríska höfundinn ur sýning er í kvöld kl. 8. | Thornton Wilder var frum- Myndin sýnir Ingu Þórðar- 1 sýnt í Þjóðleikhúsinu sl. dóttur í hlutverki sínu. stjórnarinnar til tillagna Rússa: helzta umræöucfni á þeim í Þýzkalandsmálinu. ^ _ | fundum, sem nú eru framund- Það er álit stjórnmálafrétta- an æðstu manna Vestur- ritara í Bonn, að vestur-þýzka veldanna stjórnin haldi fast við að ekki verði gengið til samninga við ÁRANGURS VART AÐ Rússa fyrir 27. maí, en þá munu Rússar afhenda stjórn Austur-Þýzkalands yfirráð í Austur-Berlín. Sovétríkin ráfe yfir fullkomn- dnisvopnum veraldar sef*!r Malinovski herra Rússa. landvarnaráð- Akureyri. VÆN.TA FYRST UM SINN Blaðafulltrúi Kristilega de- mófcratafLclkksins- í Vestur- Þýzfcaiandi sagði í dag, að menn skyidu ekki koma með of marg ar fullyrðingar varðandi enda- lcfc viðræðna stjórnmálamann- anna um Þýzkaiandsimálið. A- standið væri of alvarlegt til þess að hægt væri að segja nokk 'uð fyrir um úrslitin. Hann taldi að ekki hefði dregið úr spenn- Framhald nf W.siðu. Vextir og afborganir a-f föst- um lánum 1 089 þús. (1155). Stjórn fcaupstaðarins 938 þús. (900). Löggæzla 890 þús. (780). \ unni milli stonveidanna undan- - - - farið og benti í því sambandi á viðræðurnar í Genf um bann við tilraunum með kjarnorfcu- vopn. MOSKVA 3. febrúar (NTB— dag. Sagðist hann hafa stutt REUTER—AFP). Fundum 21. árásir hinnar andflokkslegu þings kommúnistaflokks Sovét klíku á Krústjov og sjálfur átt ríkjanna var haldið áfram í frumkvæði að gagnrýni á til- dag og þá kosin nefnd, er semja lögum Krústjovs varðandi end á uppkast að heildarályktunum urskipulagnihgu iðnaðarins, og þingsins. Verður þar fjallað talið, að breyta þyrfti skipu- um skýrslu Krústjovs, er hann lagi flokksforustunnar. 1V_ '' . flutti fyrsta þingdaginn. Mcelroy varnarmálaraðherra 2So ,Þ"“- (^0)'TiWerka- Á þriðjudagsfundinum var Bandaríkjanna tjáði blaða- semi3í9 þus. ( )• upplýst, að Sovétríkin ættu nú mönnum í dag, að hann áliti þá mannahustaða ’ ódýrar og hentugar vetnis- fullyrðingu Malinovskis, að Til Byggingalanasjoðs Ak sprengiu" 0g eldflaugar, sem Rússar væru Vesturveldunum þ'ús. (200). Tiþnýoyggmga 13 hægt væri að senda hvert á (Af þessu eru 55 þús. ætluð til kaupa á nýrri lögreglubifreið.) Heilbrigðismál 235 þús. (515). Þrifnaður 1120 þús. (960). Veg- ir og byggingamál 2888 þús. (2465). Fasteignir 700 þús. (690). Fegrun og fl. 392 þús. (421). Eldvarnir 615 (570). Lýð- trygging 'og lýchjálp 3830 (3220). Framfærslumál 1392 (1161). Menntamál 1921 þús. (1708). Íþróttairjál 391 þús. (457). Til eftirlaunasjóðs Ak. LIKLEGT AÐ MACMILLAN FARI TIL MOSKVU Undanfarið hafa farið fram langar viðræður milli sendi- fulltrúa Sovétríkjanna í Bret- reyna að samrýma afstöðu Vest urveldanna til Þýzifcalandstil- lagna Rússa. Starfsmenn utan- riKisráðuneytisins brezka hafa látið í ljós undrun vegna hinn- ar breyttu afstöðu Dulles til þess miáis. Virðist hann nú fús á að ganga tij móts við síðustu tiliögur Rússa. William' Ful- bright, formaður utanrífcismála nefndar Bandaríkj aþings, lét svo uim mælt við biaðamenn í gær, að Duiies hefði í hyggju að bera fram gagntillögur geng Þýzfcalandstiilögum Sovét- stjórnarinnar, og væri jafr.ível hugsanlegt, að hann legði tU að stónveldin færu með heri sina frá Elbe. Til þessa hefur Bandaríkja- stjórn vísað á bug þeim mögu- leika að komið yrði á hlutlausu belti í Mið-Evrópu, en nú virð- ist einhver breyting hafa orðið á þeirri afstöðu. SÍÐARI FRÉTTIR: Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna lét svo um mselt í gærkvöldi, er 'hann hafði átt langt tal við Eisenliower for- seta, að hann væri viss nm að viðræður sínar við evrópskai ráðamenn mundu efla einingu Vesturveldanna. VONGÓDUR UM SAM- KOMULAG. Dulles kvaðst vona, að sam- komulag næðist innan tíðar milli austurs og vesturs um sameiningu Þýzkalands. Hann sagðist ekki hafa reiðubúnar neinar gagntillögur við Þýzka- landstillögum Rússa frá 10. janúar. Dulles var spurður, hvort hann áliti að Berlínar- jörð, sem.<er nákvæmni. VOPN FFIMSVALDA- SINNA TTRELT. Malinov-ki landvarnaráðs- herra Sovétríkjanna sagði á flokksþin.ginu ídag að heims- valdasinTa’* ógnuðu Sovétríkj- unum m-ð flugflota sínum, og sjóher -'n bessi vopn væru úr- elt orðin. Hann kvað enga vörn - til gegn ■'angdrægum eldflaug- . um, s<-> , b—ru vetnissprengjur hvert á b.nd, sem væri. Malin- ovski kvsð Sovétríkiu ekki hafa • hvggju að ráðast á hokkra bjóð, en þau væru reiðu búin að svara árásum með öll- um ti't~kum vopnum. Malinovski réðst á hina and- . flokkshgu klíku og sagði að kommúnistar í rússneska hern- um væru bakklátir miðstjórn- inni fyrir að hafa flett ofan af flokkssvikurunum. PERNOKIN LES JÁTNINGU. Mikail Peruvkin fyrrverandi aðstoðarforsætisráðherra og núverandi ambassador Rússa í Austur-Þýzkalandi hélt játn- ingarræðu á flokksþinginu í fremri á sviði vopnafi*am- þús. (550). Til fyrirhugaðrar leiðslu, ekki hafa við rök að dráttaihr. 500 þús. (500). Til styðjast, og taldi, að Malin- framkværr. dasjóós 2500 þús. ovski hefði gert fullmikið úr (3000). Til ýmissa gjaida 670 vopnabúnaði Rússa. þús. (780). Sjó.slysið. við Grænlsnd : ¥cn er lalin úli !im að iandi og ráðamanna þar. Roshin deilan gæti leitt til gtyrjaldar. sendifulltrúi Rússa í London Hann svaraði því til, að hann hefur sagt, að líkur séu á því, vildi eiíiíi ræða stríð. — Það að Macmillan fari innan verður ekki stríð ef það stend- skairjms í opiníbera heimsókn til ur i okkar valdi að afstýra því. Sovétríkjanna og gjaldi þar En eg veit ekki, hvað Rússav með lieimsókn Krústjovs til hugsa, bætti hann við. Aðspurð Bretlands árið 1956. Talið er að ur sagði Dulles að ekki væri Jakob Malik ambassador Sovét um ósamkomulag með Frökk- ríkjanna í Breilandi sé farinn um og Bandaríkjamönnum til Moskvu tii að undirbúa varðandi afgreiðslu Þýzkaiands heimsókn Macmillan. málsins að ræða. KHÖFN, 9. febr. (NTB). — Eftir fjögmra daga árangurs- iausa leit hafa menn í rauninni gefið upp alla von um að nolck- ur hafi komizt líís af „Hans Hedtoft“. Leitinni mun' samí haldið áfram og rætt er um< að grípa tij líilla fiskibáta. Nú er ' talið öruggt, að morse- merkin, sem heyrðust á mánu- dagskvöld, liafi ekki verið frá inni, að skipa nefnd manpa, e/ andi á minningarræ3u, sem for- seti þingsins hélt í tilaf*ni af sjó slysi þessu. NEFND SKIPUÐ Að tillögu frá Konunglegu Grænlandaverzluninni ákvað ráðiherra sá, sem fer mieð mál efni Grænlands í dönsku stjórn björgunarbáti af „Hans Hed- toft“, eins og haldið var í fyirstu. Á fundi danska þjóðþingsins í dag hlýddu þingmenn stand- fjalla Skal um samgöngur til Grænlands. Nefndin á ein-nig að rannsa'ka, hivernig bæta mætti öryggis- og björgunarþjónustu í Grænlandi. Leikritið „Allir synir mínir“, eftir Arthur Miller, seni frumsýnt var 26. okt. sL, verður sýnt í 25. sinn í kvöld. Milli 6—7 þús. manns hafa séð leikinn. Helga Bachmann og Helga Valtýs- dóttir í hlut- verkum sínurn. Alþýðublaðið — 4. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.