Morgunblaðið - 17.02.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.02.1991, Blaðsíða 37
■ í'M :iAUMa:-r'í . MORGUNBL-AÐIÐ- 98 87 jóskalög. 12.00Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Umsjón Elin Hírst. 12.10 Vikuskammtur. Ingi Hrafn Jónsson, Sigur- steinn Másson og Karl Garðarsson reifa mál lið- innar viku og fá til sín gesti í spjall. 13.00 Kristófer Helgason. Fylgst með þvi sem er að gerast i íþróttaheiminum og hlustendur tekn- ir tali. 17.00 Lífsaugað. Þáttur um ýmis málefni sem við veltum ekki fyrir okkur dags daglega. Umsjón Þórhallur Guðmundsson. 19.00 Eyjólfur Kristjánsson. Tónlist. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. 2.00 Heimir Jónasson á næturvaktínni. FM 102/104 10.00 Jóhannes B. Skúlason. Sunnudagsmorgun. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast i heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar Friðleifsson. 18.00 Óskalög og kveðjur. Arnar Albertsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsoóttir. Stjörnutónlist. 2.00 Næturpopp. FM#957 FM 95,7 10.00 Páll Sævar Guðjónsson. Litið i blöðin og spjallað við hlustendur. 13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Saman á sunnudegi. Tónlist og uppákomur. 18.00 Jóhann Jóhannsson. 22.00 Rólegheit í helgarlok. Anna Björk Birgisdóttir og Ágúst Héðinsson. Róleg tónlist. Fm 104-8 12.00 Ágúst Auðunsson (F.B.) 14.00 Bjarki Friðriksson (F.B.) 16.00 Guðnin Agða Hallgrímsdóttir (F.B.) 18.00 Sæluvikukynning. 20.00 Þrumur og eldingar (F.Á). 22.00 Sigurður Rúnarsson (F.B.) 01.00 Unnar Gils Guðmundsson (F.B.) 05.00 Hafliði Jónsson (F.B.) Stjarnan: sunnudags- morgni ■■■■I Jóhannes B. Skúlason in oo sér um útsendingu á Stjörnunni fimm daga vikunnar. Hann er með þætti á mánudögum milli kl. 20 og 22, þriðjudögum milli 22 og 2, fimmtudögum milli 20 og 22, laugardögum milli 22 og 3 og á sunnudögum milli kl., 10 og 14. í þáttunum er leikin vinsæl tónlist og óskalög. SjónvarpSð: Gull og grænir skógar ■■■■I Gull og grænir skógar, annar þátturinn af þremur um líf "I Q 30 °g kjör fjölskyldu í Costa Rica, er á dagskrá Sjónvapsins Aö “ í kvöld. í fyrsta þættinum kynntumst við frumlegri aðferð fjölskyldunnar til að bæta hag sinn, nefninlega gullleit. Stúlkan Fran- cini á að hefja skólagöngu sína innan skamms og þarf því á skólabún- ingi að halda, sem þykir ómissandi börnum suður þar. En foreldrar hennar eru fátækir og hafa ekki efni á slíkum munaði handa dóttur sinni. Fjölskyldan býr á Osa-skaganum, rétt við þjóðgarðinn Corvorcado en um þjóðgarðinn fellur fljót nokkurt þar sem fundist hefur gull. Fjölskyldan heldur því til gullleitar og byijar leikinn utan þjóðgarðs- ins, því gullleit er bönnuð innan endimarka hans. Til að framfylgja því banni eru sérstakir garðverðir að starfi, þar á meðal faðir hans Greibens litla, er við kynntumst einnig í fyrsta þætti. í þættinum í kvöld fylgjumst við nánar með gullleit Francinar litlu og ættmenna hennar, en leitin sú er erfið og verður ekki alltaf er- indi sem erfiði. Einnig kemur til sögunnar náttúruvísindamaðurinn David sem er fulltrúi umhverfisverndar og bættrar umgengni manns- ins við náttúruna. ----------------------------j VIÐ AUGLYSUM EFTIR HEILBRIGÐRI SKYNSEMI Rás2 auglýsir eftir konu eða karli, sem býr yfir þessum eiginleika. Hann eða hún verða að geta leyst úr hvers manns vanda, svarað spurningum hlustenda um persónuleg mál og samskipti fólks almennt. Engar kröfur eru gerðar um starfsreynslu. Aldur, kyn eða staða skiptir ekki máli. Umsækjendur þurfa ekki að vera neinskonar sérfræðingar. Einungis er beðið um hæfileikann til setja sig f spor annarra og gefa góð ráð sem byggjast á HEILBRIGÐRI SKYNSEMI. Um er að ræða stutt innskot í þáttinn 9-fjög- ur á Rás2. Sendið bréf til Rásar2 merkt: „Heilræði". Takið fram allt sem þið teljið skipta máli. Farið verður með allar umsóknir sem trún- aðarmál. Umsóknarfrestur rennur út 1. mars nk. Ekki verður ráðist í þessa dagskrárgerð nema rétti einstaklingurinn finnist. & ÚTVARP MEÐ SÁL V____________________________> Stöð 2: Stríðsára- skáld ■HHi í Listamannaská- n00 lanum, sem er á ““ dagskrá Stöðvar 2 í kvöld, verður fjallað um breska rihöfunda sem fram komu meðan seinni heimstyijöldin geisaði. Efnistök þeirra voru um margt svipuð og fjölluðu verk þeirra um styijöldina og hin vítæku áhrif hennar. En þrátt fyrir að efnisvalið væri oft svipað koma glöggt í ljós mismundni stílbrigði þessara skálda. «sni> Aukin framleiðni er forsenda aukins Interroll hefur í áratugi framleitt og þróað hagvaxtar. í framleiðsluiðnaði fæst aukin færibandamótora, flutningsrúllur, hagræðing með vel hönnuðum lager- og flutningskerfi og lagerkerfi sem eru fiutningskerfum. viðurkennd gæðavara. Auktu framleiðnina með INTERROLL. e 1 S = HÉÐINN = SEUAVEGI 2, SlMI 624260 VERSLUN - RÁÐGJÖF SendingiiJ íté erkomin STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN LÉTTITÆKl í ÚRVALI Bjóðum einnig sérsmíði eftir óskum viðskiptavina LÉnrnEKi hf. Bildshöfða 18 S. 67 69 55 vinda þrífa gólf og veggi aldrei í vatn þægilegt í notkun TILBODSVERÐ Á: Rúllufötu, álskafti, festiplötu og moppu KR. 10.638,- stgr. Nýbýlavegi 18, Kóp. Sími 91-641988

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.