Morgunblaðið - 08.03.1991, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 08.03.1991, Qupperneq 13
■ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUÐAGUR «;-MARZ '1-991 °13 Látum Þorstein landa aflanum eftir Ásgeir Þór Jónsson Ég var að fletta Morgunblaðinu á miðvikudaginn og varð þá star- sýnt á skopteikninguna hans Sig- munds. Þar var Þorsteinn með drekkhlaðinn bátinn af atkvæðum en Davíð stóð við hlið hans og bauðst til að landa aflanum. Reik- aði þá hugurinn til formannskjörs- ins og af hveiju ég hafði ákveðið að styðja Þorstein Pálsson. Fyrst kom upp í hugann sú staðreynd, að þegar hann tók við flokknum Ásgeir Þór Jónsson „Ef það á að víkja for- manninum fyrir að ná þessari uppsveiflu, ef það á að víkja honum fyrir að ná sáttum milli stuðningsmanna Gunn- ars og Geirs, þá fer að verða vandlifað í þess- um heimi.“ var hann langyngsti þingmaður hans. Fyrir hans tíð var mikill ágreiningur innan flokksins milli stuðningsmanna Geirs Hallgríms- sonar og Gunnars Thoroddsens. Honum tókst að sætta þessar fylk- ingar. Nokkuð sem margir héldu að enginn mannlegur máttur gæti. Þegar Albert Guðmundsson klauf Sjálfstæðisflokkinn og stofnaði Borgaraflokkinn, fór Sjálfstæðis- flokkurinn í tímabundna lægð. í dag mælist Borgaraflokkurinn ekki lengur í skoðanakönnunum og hef- ur Þorsteini Pálssyni tekist að ná heilum og fullum sáttum við Albert Guðmundsson og fylgismenn hans. í dag er flokkurinn í mikilli upp- sveiflu og mælist með yfir 50% fylgi í skoðanakönnunum. Er þessi mikla uppsveifla flokksins undir styrkri stjórn Þorsteins Pálssonar. Ef það á að víkja formanninum fyrir að ná þessari uppsveiflu, ef það á að víkja honum fyrir að ná sáttum 70 kg af dína- míti á sorp- haugunum Ströng viðurlög eru við frágangi sprengiefna og verði menn uppvísir að vítaverðum frágangi geta þeir átt yfir höfði sér sektir og allt að eins árs fangelsi. Sprengiefnið fannst í opnum gámi sem notaður hafði verið undir véla- hluti og verkfæri. Fremst í gáminum voru þrír kassar með dínamíti. Rann- sókn þessa máls er í höndum lögregl- unnar en vitað er hverjir eiga sprengiefnið; uáw ‘ i ti .'íjI.tit milli stuðningsmanna Gunnars og Geirs, þá fer að verða vandlifað í þessum heimi. Sjálfstæðismenn refsa ekki formanni sínum fyrir að ná árangri. Hann er öflugur og málefnalegur málsvari Sjáifstæðis- flokksins, sem lætur ekki draga sig niður á lágt plan. Ég hrökk upp af mínum hugrenn- ingum. Svo þetta voru meginástæð- urnar fyrir stuðningi mínurn við Þorstein Pálsson. Vissulega eru þær fleiri, en framangreindar ástæður höfðu veigamikil áhrif á mitt val. Ég leit aftur á skopteikninguna og husgaði með sjálfum mér: Gefum Þorsteini Pálssyni stuðning til að setja nýtt aflamet fyrir Sjálfstæðis- flokkinn. Og á Landsfundinuin gef- um við Þorsteini jafnframt leyfi til að landa aflanum. Höfundur er nemi. ERU JAKKAFOTIN AÐ MINNKA INNIISKAP? ER SPARIKJÓLLINN AÐ ÞRENGJAST? * 5 MIN. ÆFING MEÐ BUMBUBANANUM JAFNAST Á VIÐ 20 MÍN. AF BOLBEYGJUM. * EKKERT ÁLAG Á MJÓHRYGGINN. * ALLT ÁLAGIÐ Á MAGAVÖÐVANA. NOTAÐU BUMBUBANANN I VtKU 0G MÁTAÐU SPARIFÖTIN AFTUR! Senðum í póstkröfu um land allt Breska Verslunarfelagiö Faxafenl 10- Húsl Framllöar -108 Reykiavlk PONTUNARSIMAR 91-82265,680845. — ■ B A K □ 1,8 lítra bensínhreyfill með fjölinnsprautun □ Sítengt aldrif með seigjutengsli □ Samlæsing á hurðum □ Veghæð = 18 cm. □ Hjólbarðar = 165 x 14 Verð kr. 1.181.760 MITSUBISHI MOTORS HEKLA LAUGAVEGI 174 SIMI 695500 NYTT! Sjálfvirkur aldrifsbúnaður Engar skiptingar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.