Morgunblaðið - 24.03.1991, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 24.03.1991, Qupperneq 5
iSLENSKA AUCLÝSINCASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARZ 1991 PÁSKADAGSKR Á Skírdagur kl. 09:50 - LITLA LESTIN. Lifandi teiknimynd um litla lest sem heldur út í óraviddir himingeimsins í leit að sqgu. Skírdagur kl. 14:05 - ANTHONY QUINN. Einstæð heimildarmynd um þennan heimsfræga leikara og listamann. Skírdagur kl. 16:20 - GÍTARLEIKARINN PAT METHENY OG MONTREAL-DJASS- BALLETTFLOKKURINN. Engir djassunnend- ur og áhugamenn ættu að missa af þessum einstæða þætti. Skirdagur kl. 22:15 - SKIPT UM STÖÐ (Switching Channels). Stórgóð gamanmynd með Kathleen Turner og Burt Reynolds í aðalhlutverkum. Föstudagurinn langi kl. 15:00 - KONUNG- BORIN BRÚÐUR (Princess Bride). Töfrandi ævintýramynd eftir samnefndri sögu Williams Goldmans með Robin Wright (Santa Barbara), Fred Savage (Bernskubrek) og Peter Falk. Föstudagurinn langi kl. 21:15 — ÁFANGAR: BESSÁSTAÐIR. Staldrað við á forsetasetrinu, húsakynnin skoðuð og stiklað á stóru í sögu staðarins. Handrit og umsjón Björn G. Björnsson. Föstudagurinn langi kl. 21:45 — DULAR- FULLA SETRIÐ (The Mysterious Affair at Styles). Ný sakamáiamynd gerð eftir fyrstu sögu Agöthu C.hristie um einkaspæjarann Hercule Poirot. Laugardagur fyrir páska kl. 22:10 - AFHEND- ING ÓSKARSVERÐLAUNA 1991 í Shrine Auditorium í Los Angeles. Kynnir er gaman- leikarinn Billy Cristel. Heiðursgestur: Sophia Loren. Páskadagur kl. 16:00 - ÓPERAN „LA BOHEME“ EFTIR PUCCINI. Uppfærsla óperuleikhússins í San Fransisco með Luciano Pavarotti og Mirellu Freni í aðalhlutverkum. Páskadagur kl. 22:45 - INNFLYTJENDURN- IR (Fortunate Pilgrims). Ný, vönduð framhalds- mynd í þremur þátlum, byggð á sögu Mario Puzo um ítalska konu sem berst fyrir sjálfa sig og börn sin i nýjum heimkynnum. Aðalhlut- verk: Sophia Loren. Páskadagur kl. 00:15 - KONAN SEM HVARF (The Lady Vanishes). Spennumynd um hóp ólíkra ferðalanga sem neyðast til að standa saman þegar einn þeirra hverfur á dularfullan hátt. ( hlutverkum m.a. Margaret Lockwood, Michael Redgrave, Paul Lucas, Cecil Parker. Leiksljóri Alfred Hitchcock. Annar í páskum ld. 20:30 — FLUG 103 (Why Lockerbie?). Sannsöguleg kvikmynd um aðdraganda Lockerbie-slyssins sem kostaði 270 manns líFtð. - af fúsum og frjálsum vilja

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.