Morgunblaðið - 24.03.1991, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.03.1991, Blaðsíða 14
14 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARZ ið91 Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Rangæinga Þorsteinn Kristjánsson og Rafn Kristjánsson gerðu glæsiskor síðasta kvöldið í barometer-keppni félagsins, fengu 116 stig og sigruðu. Lokastaðan: ÞorsteinnogRafn 182 Daníel Halldórsson - Ragnar Bjömsson 156 Bragi Halldórsson - Hreinn Halldórsson 141 ÁmiGuðmundsson-BragiJonsson 141 Aðalbjöm Benediktss. - Jon. V. Jonmundss. 127 Nk. miðvikudaga 27. mars verður spilaður eins kvöld tvímenningur og verður keppt um páskaegg. Eftir páska er fyrirhugaður 3ja kvölda tvímenningur. Upplýsingar hjá Lofti s. 36120. Bridgefélag Barðstrendinga Síðastliðinn mánudag lauk tveggja kvölda firmakeppni deildarinnar með þátttöku 33 fyrirtækja., Úrslit urðu: Múrarafélag Reykjavíkur Þórarinn Ámason - Gísli Víglundsson 672 B.M. Vallá Friðbjöm Guðmundss. - Johann Lútersson 644 Bræðumir Ormsson Heigi Sæmundsson - Gunnar Sigurbjömss. 605 Stofnlánadeaild landbúnaðarins Leifur Kr. Jóhanness. - Haraidur Sverrisson 604 Smurstöðin Hafnarstræti Þorleifur Þórarinss. - Hörður Daviðsson 600 Meðalskor 540 Á mánudaginn hefst 4-5 kvölda barómeter-tvímenningur. Þeir sem ekki hafa þegar skráð sig geta hringt í Ólaf í sima 71374 eða mætt mjög tímanlega á mánudaginn, ekki síðar en 19.20. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Lokið er 17 umferðum af 35 í baro- metertvímenningnum og er staða efstu para þessi: Guðlaugur Nielsen - Birgir Sigurðsson 219 TryggviGíslason-GísliTryggvason 205 Skúii Hartmannsson - Eirikur Jóhannesson 189 Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal 180 BragiBjarnason-HreinnHjartarson 169 BjömÁmason-EggertEinarsson 163 Sigurður Ámundason - Hannes Guðnason 110 Ragnar Bjömsson - Skarohéðinn Lvðsson 110 Næst verður spilað 3. apríl nk. Spilamennska hefst að venju kl. 19.30. Spilað er í Húnabúð. Bridsfélag Kópavogs Þá er lokið Mitchel-tvímenningn- um. Hæðsta skor síðasta kvöld: A-V: Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 245 Ragnar Jónsson - Þröstur Ingimarsson 235 N-S: Sigurður Gunnlaugss. - Hermann Láruss. 251 Helgi Viborg - Oddur Jakobsson 232 Úrslit: HelgiViborg-OddurJakobsson 772 Grímur Thorarensen - Vilhj. Sigurðss. 724 Gunnar Sigurbjömss. — Þorst. Gunnarss. 715 Guðrún Hinriksd. - Haukur Hannesson 712 Gunnar B. Kjartanss. - Valdimar Sveinss. 709 SævinBjamason-BjamiPétursson 689 Fimmtudaginn 4. apríl verður spil- aður eins kvölds tvímenningur. Föstu- daginn 5. apríl koma spilarar úr Breið- holti í heimsókn í Kópavoginn og spila sveitakeppni. 11. apríl hefst þriggja kvölda Butler-tvímenningur og vetrin- um lýkur með þriggja kvölda vor- tvímenningi. Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Síðastliðinn þriðjudag lauk tveggja kvölda firmakeppni hjá félaginu. Úr- slit urðu eftirfarandi: Sproti hf. (Friðjón Vigfússon - Ásgeir Metúsalemsson) Afréttari hf. (Auðbergur Jónsson - Hafsteinn Larssen) Friðþjófur hf. (Sigurður Freysson - ísak Ólafsson) Skipaklettur hf. (Jónas Jónsson - Ámi Guðmundsson) Slökkvitaekjaþj. Austurlands (Þorbergur Hauksson - Andrés Gunnlaugsson) Aðalsveitakeppni 1991 Úrslit 7. umferðar: Jóhann Þórarinss. - Magnea Mapúsd. 11:19 Eskfirðingur - Haukur Bjömsson 23: 7 AðalsteinnJónsson-BjömJónsson 25: 2 Trésíld-EinarÞorvarðarson 25: 0 Lokastaða: Trésíld 159 Eskfírðingur 145 AðaisteinnJónsson 131 HaukurBjörnsson 106 Óskar Júlíus- son — Mhming Fæddur 19. apríl 1909 Dáinn 4. desember 1990 Horfinn er jarðneskum sjónum einn af traustustu og ágætustu vin- um og samferðamönnum okkar hjóna yfir á dýrðlegt lífsins land sem öllum góðum mönnum er fyrir- búið að lokinni þessari jarðvist. Óskar Júlíusson fæddist í Fálk- húsum í Hvalsneshverfi. Foreldrar hans voru þau hjónin Agnes Ingi- mundardóttir frá Hlöðunesi á Vatnsleysuströnd, fædd 1874, dáin 1945, og Júlíus Helgason frá Birt- ingaholti í Ytrihreppi, fæddur 1874, dáinn 22. júlí 1948. Óskar ólst upp hjá foreldrum sínum í Bursthúsum í Hvalsnes- hverfí, í stórum hópi systkina. Þau voru alls átta sem komust til fullorð- insára. Óskar vandist allri algengri vinnu til lands og sjávar, eftir því sem honum óx aldur og þroski, en faðir hans stundaði mjög sjósókn ásamt búskapnum. Voru róðrar úr heima- vör erfiðir og þar oft brimasamt, en á þeim árum vöndust menn harð- ræði og létu sér ekki allt fyrir bijósti brenna. Snemma kom í ljós að Óskar var hagur vel og fékkst löngum við smíðar á húsum og einnig fékkst hann nokkuð við smíðar og viðgerð- ir á bátum. Síðar stundaði hann akstur um mörg ár, bæði á fiskflutningabílum og mjólkurbílum og í um það bil 25 ár eftir það stundaði hann vinnu á Keflavíkurflugvelli hjá íslenskum aðalverktökum, ýmist við bygging- ar eða við akstur stórra bifreiða. Alla ævi var hann tón- og söng- elskur og var alllengi í kór Hvals- BILALAKK Við eigum litinn á bílinn á úðabrúsa. mwrfcfl FAXAFEN 12 (SKEIFAN). LIKLEGASTA LÆRIÐ! SUNNLENSKA LETTREYKTA neskirkju. Ungur eignaðist hann harmóniku og lék á hana sér og öðrum til ánægju og yndisauka, en síðar tók hann einnig að leika á sög með fiðluboga, og tókst svo vel að hrifningu vakti. Eigið íbúðarhús byggði Óskar í Sandgerði, og átti þar heima síðan. Fyrri kona hans var Magnea Magnúsdóttir. Hún var ættuð úr Súgandafirði á Vestfjörðum. Ekki áttu þau börn saman og missti hann hana eftir fremur stutta sambúð. Þau giftu sig á jóladag 1941 en hún lést 1945. Árið 1946 giftist Óskar síðari konu sinni, Ingibjörgu Sigurðar- dóttur frá Hátúni á Kálfshamars- nesi á Skaga, fædd 17. ágúst 1925. Hún hafði komið til hans sem ráðs- kona ásamt Margréti Ferdínands- dóttur, aldinni fóstru sinni, og var hún hjá þeim uns hún andaðist 18. febrúar 1955 og var þá orðin 95 ára gömul. Þau Ingibjörg og Óskar eignuð- ust tvö börn: Magneu Ósk, fædd 8. maí 1949, og Jóhann Grétar, fæddur 19. október 1947. Síðar ól- ust upp hjá þeim tvö af barriabörn- um þeirra, þeir bræðurnir Óskar Guðjón Einarsson, fæddur 3. júní 1966, og Gissur Hans Þórðarson, fæddur 3. desember 1971. Ingibjörg var mjög listhneigð að eðlisfari og hefur sá eiginleiki eink- um fengið útrás í gerð ljóða og skáldsagna. Eftir hana .hafa komið út ein ljóðabók og 28 skáldsögur — sú fyrsta árið 1958 — og orðið ákaflega vinsælar meðal lesenda um allt land. Langt er nú orðið síðan við Aðal- heiður Tómasdóttir, kona mín, átt- um því láni að fagna að kynnast þessum góðu hjónum, Óskari og Ingibjörgu í Sandgerði. Byijuðu þau kynni fyrst með því, að góður kunn- ingi okkar einn, f Keflavík, sem til okkar kom, leit á slæma skemmd, sem orðið hafði á húsi okkar. Bauðst hann til að minnast á þetta við vin sinn í Sandgerði, sem hagur væri á járn og tré, og væri hann um þessar mundir einmitt að gera við hús eins kunningja síns í Keflavík. Er ekki að orðlengja þetta, en maðurinn kom að nokkr- um dögum liðnum með áhaldatösku sína, og gerði við skemmdina á húsinu fljótt og vel og hefur sú aðgerð dugað síðan. Þessi maður var Óskar Júlíusson. Af þessu spruttu þau einlægu kynni, sem komust á milli þessara góðu hjóna og okkar Aðalheiðar. Margar eru þær ferðir orðnar, sem við komum í heimsóknir til þeirra í Sandgerði og nutum gest- risni þeirra og hlýs viðmóts og stundum fóru þau með okkur á ýmsa staði á nágrenni sínu, sem bæði voru fagrir frá náttúrunnar hendi eða stórbrotnir, en aðrir stað- ir höfðu sögulegt gildi vegna ýmissa merkra atburða, er þar höfðu gerst, eða geymdu sögu liðinna kynslóða, en Oskar var fróður mjög um allt slíkt og kunni vel frá að segja, svo áhugavert var á að hlýða. Óskar var maður glaðlyndur og ræðinn og hafði lag á að skemmta gestum sínum. Stundum lék hann á sögina sína og þótti okkur unun á að hlýða. Fyrir kom líka að þau komu á heimili okkar og áttum við þá með þeim góðar gleðistundir. Minnist ég þess, að þau hjónin komu í afmælið mitt, er ég var 70 ára. Þá lék hann á þetta sérstæða hljóðfæri sitt og gerðu gestir góðan róm að og lofuðu leik hans. Alla ævi að heita má mun Óskar hafa verið heilsuhraustur og ávallt starfandi að hinum ýmsu viðfangs- efnum, 'sem fyrir lágu á hveijum tíma. Síðustu fimm árin var hann þó mjög farinn að heilsu, enda var hár aldur þá farinn að láta til sín taka. Ávallt var hann þó heima og naut góðrar umönnunar konu sinnar, sem hjúkraði honum allt til síðustu stundar af fórnfýsi og nær- færni, eins og henni var lagið. Nú hefur Oskar kvatt þetta jarð- arlíf eftir erfiðan starfsdag um langa ævi. Að slíkum manni er mikil eftirsjá, því vandfyllt er það skarð, sem nú stendur autt eftir. Við hjónin vottum eftirlifandi konu hans og nánum ættingjum samkennd okkar við fráfall hans. En jafnframt samfögnum við með honum þeim gleðilegu umskiptum, sem nú eru orðin á högum hans, því vissulega hefur beðið hans ljóm- andi samastaður að lokinni vegferð, meðal fyrrum farinna og náinna ættmenna, sem hafa fagnað honum heilshugar við komuna þangað. Við hjónin þökkum honum af alhug öll hin góðu kynni á langri samieið. , mgvar Agnarsson NOTUÐ S NÝ I HÚSGÖGN I I I Vib bjóðum upp á margskonar húsgögn s.s. sófasett, borðstofusett, skrifborð, stóla, barnarúm, hillur, skápa og margt fleira. Seljum á góðum kjörum. Kaupum gegn staögreiðslu. yra GA>4LA KRONAN BOLHOLTIB WinryKinnrarinrc wwwwwf I BOLHOLTI 6, 105 REYKJAVIK, SIMI 679860

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.