Morgunblaðið - 24.03.1991, Side 19
MORGTJNBLAÐIÐ
FJÖLMIÐLAR
•ACiUH 21. MARZ 1991
C 19
Forsíða 1. tölublaðs 1. árgangs
siglfirska bæjarblaðsins „Hell-
an“.
Nýtt bæjar-
blaðá
Siglufirði
Nýverið hóf göngu sína á Siglu-
firði nýtt bæjarblað, sem ber
heitið „Hellan“. Það er Siglfirska
útgáfufélagið hf. sem gefur blað-
ið út og ábyrgðarmenn eru Oli
J. Blöndál og Páll Helgason, en
auk þeirra eru á ritstjórn blaðs-
ins þau Birgir Sigmundsson,
Brynja Svavarsdóttir og Orlygur
Kristfinnsson.
í leiðara fyrsta tölublaðs, sem
skrifaður er af Brynju Svavarsdótt-
ur, kemur meðal annars fram að
stefnt sé að því að blaðið komi út
einu sinni í mánuði. Þar segir með-
al annars: „Við höfum, ásamt mörg-
um bæjarbúum, „nuddað“ um að
hér vantaði óháð fréttablað. Með
tilkomu Siglfirska útgáfufélagsins
virtist loksins skapast grundvöllur
fyrir slíku blaði...“ Og síðar í leiðar-
anum segir: „Efnisval okkar mun
ekki eingöngu miðast við Siglu-
ljörð, heldur munum við og leita
fanga hjá burtfluttum Siglfirðing-
um svo og þeim sem „staldrað"
hafa við hér timabundið.“
ist illa fyrir hjá félögum þeirra.
Óttast var að til blóðsúthellinga
kæmi á ritstjórninni þegar vinna
færðist í eðlilegt horf. I verkfallinu
köstuðu bílstjórar óg prentarar
bensínsprengjum á sendiferðabíla,
sem óku út blaðinu. Nokkrir voru
handteknir fyrir að hafa byssur,
hnífa og önnur vopn undir höndum.
Maxwell lítur á sig sem friðflytj-
anda. Hann kveðst hugsa um það
eitt að láta blaðið skila arði og seg-
ir að því marki verði náð á næsta
ári.
AUSTURSTRÆTI • VIÐ HLEMM • MJÓDD ■ KRINGLUNNI • EIÐISTORGI
91-18880 91-29311 91-76650 91-687858 91-611700
PÓSTHÓLF 850 ■ 121 REYKJAVÍK ■ SÍMAR 14255 OG 13522 ■ FAX 15078
SENDUM í PÚ8TKRÖFU
Ljóð Tómasar Guðmundssonar kr. 2590
Robert Maxwell bjargar
New York DailyNews
FYRSTA LOÐNAN
TIL SIGLUFJARÐAR
Brúnln Mttlst á *Urt»mðnnum SB
Breski blaðakóngurinn Robert
Maxwell hefur keypt New York-
blaðið Daily News eftir harðar
samningaviðræður, sem stóðu í
fimm daga. Rúmum þriðjungi
starfsmanna verður sagt upp, en
Maxwell hefur náð miklum vin-
sældum í Nevv York fyrir að
bjarga blaðinu.
Erfiðlega hefur gengið að leysa
verkfall, sem geisað hefur í Ijóra
mánuði á Daily News og leitt til
ofbeldisverka. Engu að síður tókst
Maxwell að ná samkomulagi við
leiðtoga níu verkalýðsfélaga, sem
hafa staðið fyrir verkfallinu, í deilu
þeirra við eigendur blaðsins - Trib-
une-fyrirtækið í Chicago. Síðan
þurfti að samþykkja samningana á
fundum í félögum verkfallsmanna.
Eigendurnir höfðu hótað að stöðva
útgáfuna, ef samkomulag tækist
ekki.
Auk þess sem starfsmönnum
verður fækkað um 850 í 2.300
verða laun fryst í eitt ár. Maxwell,
sem er af tékkneskum gyðingaætt-
um, mun sjálfur sjá um útgáfuna
næstu sex mánuði. Hann er einnig
útgefandi Lundúnablaðsins Daily
Mirror, sem styður Verkamanna-
flokkinn, og er sagður njóta þess
að koma fram á ný sem „bjargvætt-
ur hins vinnandi manns“. Sjálfur
kallar hann New York Daily News
„augasteininn sinn“.
Svo illa var blaðið á vegi statt
að Tribune-fyrirtækið bauð Max-
well 50 milljónir Bandaríkjadala
fyrir að taka við rekstrinum. I stað-
inn tekur Maxwell við öllum skuld-
um blaðsins. Starfsfólki, sem verður
sagt upp, verða greidd laun og 200
prentarar verða æviráðnir.
Áður en verkfallið skall á var
blaðið selt í 1,1 milljón eintaka.
Maxwell hyggst meðal annars birta
litmyndir á vissum síðum í blaðinu
og laða óánægða auglýsendur aftur
að því. Hann hefur heitið því að slá
ekki af gæðakröfum og segir að
einkunnarorðin verði „þjónusta,
menntun og skemmtun“.
Alþýðleg framkoma Maxwells í
samningunum vakti athygli. Það
kom honum skemmtilega á óvart
að hann og oddviti verkfallsmanna,
George McDonald, eru jafngamlir
og báðir fæddir í tvíburamerkinu.
Á einum fundinum las hann upp
kvæði eftir konu, sem tók þátt í
verkfallinu, og kvaðst ætla að gera
hana að ljóðaritstjóra. Hann þykir
um margt ólíkur öðrum fyrirtækja-
forkólfum í New York.
James Willse ritstjóra verður ekki
sagt upp. Um 800 verkfallsbijótar,
sem fengnir voru til að halda blað-
inu gangandi, fá ekki framtíðarat-
vinnu. Reynt verður að semja við
dálkahöfunda, sem hafa snúið baki
við blaðinu á undanförnum tveimur
árum.
Nokkrir blaðamenn neituðu að
taka þátt í verkfallinu og það mælt-
Þroskandi,
menntandi,
skemmtilegar
og spennandi
Nýjatestamenti Odds
Gottskálkssonar kr. 4684
íslensk-ensk skólaorðabók kr. 35
iuiiia.uoua^ai iuvu
stjörnuspám kr. 1580
Bækur eru gjafirnar sem alltaf má hafa gagn og gaman af og fara
aldrei úr tísku. í verslunum Eymundsson á 5 stöðum í borginni
fæst fjöldinn allur af góðum bókum.
Eymundsson mælir með eftirtöldum bókum til fermingargjafa:
Biblíur Kr. 1767
Myndskreytta Biblían Kr. 7500 2980
Sálmabækur Kr. 923
Passíusálmar Kr. 1719 1000
Passíusálmar með myndum Kr. 2550
Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar Kr. 4684
Fermingarkverið Kr. 1680
Orðabækur
íslensk orðabók Kr. 6800
íslensk samheitaorðabók Kr. 3900
íslensk orðsifjabók Kr. 7790
íslenska alfræðiorðabókin Kr. 39900
Rímorðabókin Kr. 2384
Ensk-íslensk orðabók með alfræði Kr. 17590
íslensk-ensk skólaorðabók Kr. 3510
íslensk-ensk viðskiptaorðabók Kr. 4000
Ensk-íslensk viðskiptaorðabók Kr. 4490
Dýra- og plöntuorðabók Kr. 4000
fslensk-ensk orðabók Kr. 3984
Ensk-íslensk orðabók • Kr. 2944
íslensk-ensk orðabók Kr. 2944
Þýsk-íslensk orðabók Kr. 2944
Frönsk-íslensk orðabók Kr. 2944
íslensk-frönsk orðabók Kr 2944
Dönsk-íslensk orðabók Kr. 2944
íslensk-dönsk orðabók Kr. 2944
Skáldskapur
Úr Mímisbrunni Kr. 1985
Hávamál ög Völuspá Kr. 1980
íslensk ástarljóð Kr. 1560
íslensk orðsnilld Kr. 1985
íslensk ritsnilld Kr. 1985
íslensk lýrik Kr. 1560
íslensk kvæði Kr. 1985
Stórbók Þórbergs Þórðarsonar Kr. 2980
Stórbók Einars Kárasonar Kr. 1932
Stórbók Þórarins Eldjárns Kr. 1992
Grískir harmleikir Kr. 4980
Eyðilandið T. S. Eliot Kr. 5980 2280
Ljóð Tómasar Guðmundssonar Kr. 2590
Jónas Hallgrímsson ritsafn Kr. 2492
Jónasar Hallgrímssonar ritsafn I-IV Kr. 13638
íslensk alþýðuskáld Kr. 4800
Halldór Laxness Salka Valka Kr. 2741
Sjálfstætt fólk Kr. 2492
Barn náttúrunnar Kr. 2191
Heimsljós 1 Kr. 2192
Heimsljós II
Innansveitarkronika
B rekkukotsannál 1
Kristnihald undir jökli
Listaverkabækur
Listasaga Fjölva I-III
Nútímalistasaga Fjölva
Byggingarlistasaga Fjölva
Van Gogh og list hans
Erro. Verk 1974-1986
Hringur Jóhannesson
Eiríkur Smith
Jón Engilberts
Muggur
Tryggvi ólafsson
Almennur fróðleikur
íslandssaga til okkar daga
íslenskir málshættir
Ævisögur orða
Þjóðsagnabókin I-III
íslendingasögur I-III
Sturlunga I-III
íslenskur söguatlas
Atlas AB
íslandshandbókin I-III
íslenskir steinar
íslenskar Fjörur
íslenskt vættatal
íslenskar þjóðsögur og ævintýri
Fuglar í náttúru íslands
Perlur í náttúru íslands
Fuglar íslands
íslánd. Siður lands og þjóðar
Stóra blómabókin
Stóra fiskabókin
Stóra skordýrabókin
Þróun mannkyns
Stóra hundabókin
Ýmsar bækur
Spámaðurinn
Bókin um veginn
Kristallar
Spakmælabókin
Gullkorn dagsins
Afmælisdagar með stjörnuspám
Afmælisdagar með málsháttum
Afmælisdagar með stjörnuspám
Afmælisdagar með vísum
Afmælisdagar með stjörnuspá
Skálda
Kr. 2192
Kr. 2191
Kr. 2521
Kr. 2521
Kr. 7422
Kr. 3518
Kr. 2200
Kr. 3760
Kr. 4800
Kr. 3584
Kr. 3000
Kr. 3000
Kr.
Kr. 3000
Kr. 7980
Kr. 1500
Kr. 1200
Kr. 4500
Kr. 18024
Kr. 16040
Kr. 9992
Kr. 7200
Kr. 12750
Kr. 3950
Kr. 4700
Kr. 3480
Kr. 2280
Kr. 11120
Kr. 11880
Kr. 3991
Kr. 3991
Kr. 1990
Kr. 1990
Kr. 1990
Kr. 1990
Kr. 2384
Kr. 780
Kr. 800
Kr. 1603
Kr. 1560
Kr. 1980
Kr. 1580
Kr. 1280
Kr. 843
Kr. 800
Kr. 800
Kr. 2500
Isknsia mifsmcmoMw