Morgunblaðið - 24.03.1991, Side 23
C 23
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR SUNNUDAGUR
24. MARZ 1991
Sigurður Egill Frið-
riksson, Bolungarvík
Fæddur 14. september 1911
Dáinn 17. febrúar 1991
Fánar voru dregnir í hálfa stöng
í Bolungarvík, er fréttist af andláti
Sigurðar Egils.
Var það að vonum, þó að senn
séu liðin tuttugu ár, frá því að fjöl-
skyldan fluttist til höfuðborgarinn-
ar.
Hann hafði á sínu bezta ævi-
skeiði fórnað tómstundum sínum
hér á æskustöðvunum í áratugi, í
þágu menningar og lista, og átti
stóran þátt í því að gera mannlíf
hér litríkara en ella.
Sigurður var fjölhæfur starfs-
maður og stundaði hin ýmsu störf
um ævina.
Fjöigáfaður listamaður var hann
af Guðs náð, en efni og aðrar að-
stæður voru ekki fyrir hendi til
ástundunar náms eða fræðilegra
leiðbeininga.
Hann setti vissulega svip á um-
hverfíð og samtíð sína hér.
Hann var spaugsamur, léttur og
gáskafullur, og prakkari mun hann
hafa verið á unglingsárum, eins og
oft vill verða á því aldursskeiði.
Ótaldir brandarar hrukku af vör-
um hans um tíðina, enda fljótur að
átta sig. Margir mundu nú vilja
eiga alla þá brandara skráða undir
höndum.
En hann var líka alvörumaður,
sem hugsaði hátt, enda greindur
vel, og margfróður. Hann átti líka
sínar þöglu stundir. Bókhneigður
var hann, og einkar ljóðelskur. Las
mikið af ljóðum og gat þulið heilu
ljóðabálkana utan bókar.
Hann var áhrifagjarn og tilfinn-
ingaríkur, og naut þess að hlusta á
góðan söng og göfuga tónlist.
Sigurður var hár maður vexti og
glæsilegur á velli, þrekvaxinn og
beinvaxinn. Skörulegur í framkomu
og bar höfuð hátt. Hann var löngum
hreystimenni til sálar og líkama.
Það var að vonum, að maður með
svo fjölþætta hæfileika og vel á sig
kominn, að meyjar vildu með honum
ganga.
Hann lifði langa og litríka ævi,
þó að hin síðari árin reyndust hon-
um og hans fólki erfíð. Líf hans og
störfin í þágu mannlífs hér gleym-
ast ekki þeim, sem þess nutu og
til þekktu.
Að starfsdegi loknum, sem oft
var langur, var tómstundum varið
til að auðga mannlíf á staðnum.
Hann var félagslyndur og góður
liðsmaður og ómissandi við allt
skemmtanahald. Komu þar í góðar
þarfir meðfæddir listrænir hæfíleik-
ar hans í leiklist, myndlist, einsöng
og raunar í hvers konar söngstarfi.
Hann hafði fallega og þróttmikla
tenórrödd, og leiddi löngum söng
hér í bæ. Söng í kirkjunnar kór og
stjórnandi þar. Einn af stofnendum
karlakórsins Ægis 1936. Þar söng
hann með sínum raddfélögum, og
einsöng við ótal tækifæri. Þá söng
hann með og stjórnaði blönduðum
kórum og kvartettum.
Blómastofa
FriÓfinns
Suðurlandsbraut 10
108 Reykjavík. Sími 31099
Opið öll kvöld
til kl. 22,- einnig um helgar.
Skreytingar við öli tilefni.
Gjafavörur.
Þau hjónin, Hólmfríður og hann,
settu mikinn svip á söng- og leiklist-
arh'f hér um áratugi, og Sigurður
allt að hálfri öld. Hólmfríður hafði
háa og fagra sópranrödd og hefði
ugglaust getað náð langt á þeirri
braut, ef aðstæður hefðu leyft það.
Við, Hildur, kona mín, ásamt
fjölda annarra, nutum góðrar leið-
sagnar Sigurðar í söng. Þau störf-
uðu og lengi saman á leiksviði, sem
og Holmfríður, kona Sigurðar, en
hún söng líka ávallt í þeim kórum
sem hann æfði, og lengi driffjöður
í kirkjukórnum,-en foreldrar hennar
sungu þar einnig um áraraðir.
Heimili Hólmfríðar og Sigurðar
var oft undirlagt af-raddæfingum,
og einnig samæfingum. Minnumst
við Hildur með inniiegu þakklæti
ánægjulegs samstarfs með þeim
hjónum og allra þessara ára.
Mikill fögnuður ríkti í Bolung-
arvík á annan páskadag 14. apríl
1952, þegar vígsluathöfn veglegs
féiagsheimilis fór fram.
Fjölbreytileg hátíðardagskrá var
þar flutt. Sextíu manna velæfður
blandaður kór setti mjög svip á
hátíðina undir röggsamri stjórn hins
tónnæma, sjálfmenntaða lista-
manns, Sigurðar Egils.
Hátíðastemmningin jið lokinni
fánahyllingu, þegar kórinn söng
„íslands fáni“, eftir Jónas Tómas-
son, tónskáld, við texta Guðmundar
skólaskálds, gleymist ekki, slík voru
hughrifin. A þessari vígsluhátíð
stjórnaði Sigurður, og söng einnig
sjálfur með í blönduðum kvartett
og karlakvartett. Það er dýrmætt
og mikið þakkarefni að eignast og
fá að njóta slíkra hæfíleikamanna,
sem Sigurður var.
Hann átti vissulega stóran hlut
að máli í gróskumiklu félags- og
menningarlífi á hans tíð. Af þeim
sökum mun minning hans lengi lifa
hér í Víkinni, sem honum var mjög
kær.
Að leiðarlokum eru honum þökk-
uð óeigingjörnu störfin öll, sem
unnin voru í þágu okkar og án
umbunar.
Við kveðjum hann hinztu kveðju
og biðjum sálu hans blessunar á
nýrri vegferð. Einlæga hluttekn-
ingu sendum við Hólmfríði, konu
hans', syni og dóttur, svo og fjöl-
skyldu hennar.
Benedikt Bjarnason
VERKSMIÐJAN VIFILFELL TILKYNNIR
URSUT I
SKIÐALEIK
COCA COLA
Alls tóku 6087 manns þótt í leiknum. Allir stóðu sig með prýði og
sendu inn góðar tillögur að kjörorði. Úr hópnum voru valin nöfn
eftirtalinna 100 þótttakenda sem fó hver í verðlaun Coca Cola skíði:
Agnes Guðjónsdóttir,
Fomaströnd 17, Seltjamarnes
Alfred Jónsson,
Eyrarveg21,Akureyri
Andrea Ivarsdóttir,
Kirkjuvegi 7, Ólafsíjörður
Anna Birna Jónsdóttir,
Lækjarhvammur 1, Hafnarfjörður
Anna Magnusdóttir,
Mánasund 1, Grindavík
Anna Pála Syerrisdóttir,
Þelamerkurskóla, Akureyri
Anna Pálsdóttir,
Laugateig 39, Reykjavík
Anna Lilja Sigurðardóttir,
Langagerði 27, Reykjavík
Arna Ivarsdóttir,
Brattahlíð 3, Akureyri
ArnaS. Sigurðardóttir,
Hraunbæ 102g, Reykjavík
Arnar Freyr Guðmundsson,
Staðarhraun 20, Grindavík
Arndís Finnbogadóttir,
Eyrargötu 6, ísafjörður
Amdís ÓlöfVíkingsdóttir,
Heiðarbraut 3, Blönduós
Atli MárÓlafsson,
Hjallaveg l,Njarðvík
Ágúst Halldórsson,
Faxastíg 6, Vestmannaeyjar
ÁmiMárValmundarson,
yanabyggð 8d, Akureyri
Ágúst Svanur Baldvinsson,
Vesturbraut 13, Keflavík
Ásdís Sigurðardóttir,
Fiskakvísl 9, Reykjavík
Ásgeir Valdimarsson,
Hvassaleiti 26, Reykjavík
Berglind Rut Þorsteinsdóttir,
Furugerði 76, Kópavogur
Bergsteinn Gunnarsson,
Baughóli, Húsavík
Birna Kristín Jónsdóttir,
Yrsufell 2, Reykjavík
Björn Ingi Björnsson,
Furuhlíð 1, Sauðárkrókur
BjörgvinÓmarsson,
Bleiksárhlíð 2, Eskifjörður
Borgþór Egilsson,
Hagatún 11, Höfn
Bryndís Alexandersdóttir,
Hásteinsvegur 33, Stokkseyri
Davíð Páll Sigurðsson,
Norðurgata 4, Siglufjörður
Einar R. Magnússon,
Seljalandsskóli, Hvolsvöllur
Einar Konráðsson,
Völusteinsstræti 15, Bolungarvík
EinirF. Helgason,
Raftholti, Hella
ElvarMagnússon,
Kriunes 4,Garðabær
Elísabet Ásmundsdóttir,
Granaskjól 5, Reykjavík
Elín Eyjólfsdóttir,
Kriunes 4, Garðabær
Erla H. Aðalgeirsdóttir,
Melhaga 4, Reykjavík
Ernir Freyr Sigurðsson,
Bjarkargmnd 5, Akranes
Eyþór Vilhjálmsson,
Logafold 175, Reykjavík
Friðrik Auðunn Jónsson,
Brekku 6, Djúpivogur
Gerður Eyrún Sigurðardóttir,
Fífumóa 5c, Njarðvík
Guðrún K. Steingrímsdóttir,
Bámgata 34, Reykjavík
Gunnar Sigfús Jónsson,
Eyrargata 19,Eyrarbakki
GuðrúnHjartardóttir,
Skaftahlíð 6, Reykjavík
Guðmundur Hreinsson,
Heiðarbraut 1 f, Keflavík
Guðni Georgsson,
Höfðavegi lla,Vestmannaeyjar
Guðsteina Hreiðarsdóttir,
Túngata 21, Seyðisfjörður
HafþórGuðnason,
Seljaland 7, Reykjavík
Hafdís Valdimarsdóttir,
Norðurvang 2, Hafnarfjörður
Helga Friðriksdóttir,
Bugðutanga 34, Mosfellsbær
HerdísJ.Ulaage,
Austurbraut 1, Höfn
Heiða Dögg Jónsdóttir,
Kaplaskjólsvegur 37, Reykjavík
Hildur Torfadóttir,
Sólvallagata 46, Keflavík
Hildur Rut Bjömsdóttir,
Svalbarð 3, Hafnarfjörður
HrönnA. Gestsdóttir,
Greniteig22, Keflavík
Hreiðar Bragi,
Heiðarbraut 5, Höfn
Hóimfríður Sigtryggsdóttir,
Bragavöllum 11, Keflavík
Hólmfríður Pétursdóttir,
Dofraberg 13, Hafnarfjörður
Ingibjörg Ólafsdóttir,
Frostafold 2, Reykjavík
Inga Margrét Sigurjónsdóttir,
Holtskot, Skagafirði, Varmahlíð
JakobB. Þorsteinsson,
Flúðasel 74, Reykjavík
Jóhanna Ólafsdóttir,
Drápuhlíð 29, Reykjavík
Jónas Amgrimsson,
írafossi, Selfoss
Jóhannes Oddsson,
Hjarðarhaga 60, Reykjavík
Jóhann Torfason,
Vitanum, ísafirði
Jón Guðmundsson,
Stakkahlíð 24, Reykjavík
Jón Gunnar Gunnarsson,
Orrahólar 71 a, Reykjavík
Jón Ó. Ármannsson,
Vesturholtum 2, Hella
Jón Ingi Jónsson,
Bemgötu 14, Borgames
Katrín Helga Stefánsdóttir,
Bakkavör 12, Seltjamames
Kolbrún Gunnarsdóttir,
Hátúni 24, Keflavík
Kolbrún Lára Guðjónsdóttir,
Jómfell 2, Reykjavík
Kristján Elvar Meldal Sverriss.,
Karfavogur 35, Reykjavík
Kári Erlingsson,
Vanabyggð lOc, Akureyri
Marinó Einar.Árnason,
Fumgerði 10, Reykjavík
Maria Pálsdöttir,
Bleikjukvísl 20, Reykjavík
Margrét Einarsdóttir,
Skólateigi 2, Neskaupstaður
Ólafur Þ. Ingimundarson,
Barmahlíð 5, Sauðárkrókur
RagnarMárMagnússon,
Drekahlíð 8, Sauðárkrókur
RúnarPálmason,
Sæból 30, Gmndarfjörður
Sigriður Snorradóttir,
Hafnargata 48, Keflavík
Sigurbjörg Björnsdóttir,
Mánabraut 4, Vík
Signý Aðalsteinsdóttir,
Funafold 13, Reykjavík
Signý Berg,
Mánahlíð 3, Akureyri
SigríðurM. Hansdóttir,
Ásbraut 13,Kópavogur
Sigríður Sigurðardóttir,
Skipasund23,Reykjavík
Signý Knútsdóttir,
Valshólum 6, Reykjavík
Sindri Viðarsson,
Krummahólar 8, Reykjavík
Steinar Svan,
Urðarstíg 2, HarnarQörður
Steinunn G. Ástráðsdóttir,
Kambaseli 20, Reykjavík
SteinaM. Finnsdóttir,
Hólavegi 19, Sauðárkrókur
Svana R. Júlíusdóttir,
Miklubraut 60, Reykjavík
Símon Barri Haraldsson,
Grettisgata 22b, Reykjavík
Theodór Karlsson,
Fumlundur 10, Varmahlíð
Thelma Björk Gunnarsdóttir,
Langholtsvegur 134, Reykjavík
UnnurGuðjónsdóttir,
Ystaseli 35, Reykjavík
Valgeir Heiðar Kjartansson,
Gmndargötu 47, Gmndarfjörður
Valþór Halldórsson,
Mávahlíð 3, Reykjavík
ÞorvaldurJónsson,
Syðra-Seli, Hmnam.hr., Selfoss
Þorsteinn Ágústsson,
Heiðargerði 24, Vogar
ÞorsteinnBjörnsson,
Melgötu 10, Grenivík
Þorsteinn G. Guðmundsson,
Fumgmnd 70, Kópavogur
Þómnn Elfa Sæmundsdóttir,
Hjallabraut 43, Hafnarfjörður
Verðlauna má vitja á skrifstofu
Verksmiðjunnar Vífilfells, Haga við
Hofsvallagötu í Reykjavík.
Við þökkum öllum sem tóku þátt í
skíðaleik Coca Cola.
VERKSMIÐJAN VIFILFELL
I