Morgunblaðið - 24.03.1991, Qupperneq 32
32 C
CE E í /I 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARZ 1991
á heilsárs sumarhúsi
næstu daga og helgar frá kl. 13-18 í Skútahrauni 9, Hafnarfirði.
Hamraverk hf. býður nú til sölu nokkrar stærðir af þessum glæsilegu sumarhúsum af FÍFA-
gerð á ýmsum byggingarstigum. Við getum boðið sumarhús á einstaklega góðu verði og
greiðslukjör mjög hagstæð.
Skoðið fullbúið sýningarhús okkar, sem sýnt er með | ;mpnyppk h/f
öllum innréttingum, tækjum og húsgögnum og fáið Skútahrauni 9, 220 Hafnarfirði,
frekan upplýsingar. sími 53755
Gunnar Dal
Davíð Oddsson
á Akureyri
Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins,
efnir á næstunni til almennra stjórnmálafunda
í öllum kjördæmum landsins.
Fyrsti fundurinn verður á Akureyri þriðjudaginn
26. apríl kl. 21:00. Fundarstaður er 1929
(áður Nýja bíó) við Ráðhústorg.
Húsið opnar kl. 20:30.
Auk Davíðs Oddssonar flytja Halldór Blöndal
og Tómas Ingi Olrich stutt ávörp.
Fundarstjóri: Sigurður J. Sigurðsson
Allir velkomnir.
Tómas Ingi
xH>
FRELSI OG
MANNÚÐ
Bók eftir
Gunnar Dal
HEIMSMYND listamanns - Upp-
haf skáldskapar og lista nefnist
bók eftir Gunnar Dal, sem Víkur-
útgáfan hefur gefið út.
Bókin skiptist í 16 kafla, sem heita:
Heimsmynd listamanns, Deila
skálda og heimspekinga, Uppruni
tónlistar, Uppruni byggingarlistar,
Uppruni dansins, Uppruni skáld-
sögunnar, Uppruni ljóðsins, Uppr-
uni' myndlistar, Merki og tákn,
Hvemig varð tungumál til?, Upphaf
ritlistar, Upphaf evrópskra bók-
mennta, Hvað er menning?, Fimm
heimsmyndir, Róttækni og íhald og
Ahrif menningar á manninn.
Bókin er 62 blaðsíður, unnin hjá
Prentsmiðjunni Odda hf..
Vilmundur Kristjánsson formað-
ur Hugmyndar '81 og Davíð
Scheving Thorsteinsson fram-
kvæmdastjóri Sólar hf. eftir und-
irritun samnings um ljósmynda-
samkeppni.
Ljósmynda-
samkeppni
Hugmyndar
og Sólar hf.
HUGMYND ’81 og Sól hf. hafa
gert samning um ljósmyndsam-
keppni. Hugmyndin er að taka
myndir fyrir Sól hf. sem nýst
gæti sem auglýsingarmyndir en
færu jafnframt uppá vegg í fyrir-
tækinu.
Samkeppnin fer þannig fram að
félagsmaður Hugmyndar ’81 skilar
inn myndum hvort sem er í
svart/hvítu, í lit eða á skyggnum.
Þá tekur við myndunum dóm-
nefnd þar sem tveir menn eru skip-
aðir af Hugmynd ’81 en einn frá
Sól hf. og velja þeir 10 bestu mynd-
irnar. Þær myndir sem lenda í þrem
efstu sætunum njóta sérstakrar við-
urkenningar frá Hugmynd ’81.
Skilafrestur mynda í ljósmynda-
samkeppnina er 30. mars og eru
allir félagsmenn Hugmyndar ’81
hvattir til að taka þátt í keppninni.
Upplýsingar um keppnina eru veitt-
ar á Klapparstíg 26, næstu fimmtu-
dagskvöld frá kl. 20.30-23.00, seg-
ir í fréttatilkynningu frá Hugmynd
'81.
Afhenti trún-
aðarbréf
Einar Benediktsson afhenti ný-
lega Haraldi konungi V. trúnaðar-
bréf sitt sem sendiherra Islands í
Noregi.