Morgunblaðið - 14.04.1991, Blaðsíða 24
-24
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNAftMWSfUfÁlmMJDAGUK 14.' APRÍL 1991
ATVIN NUAUQ YSINGAR
RAMMAGERÐIN
^ N
* J3Í,|Æ‘ v
lÉSflr^
Málmsteypumenn
eða laghentir menn óskast til starfa.
ferðamanna- og minjagripaverslun,
Hafnarstræti 19, vill ráða
starfsfólk
til starfa. Leitað er að lifandi og áhugasömu
starfsfólki með tungumálakunnáttu og
reynslu í sölu- og verslunarstörfum, ásamt
því að hafa áhuga og ánægju af að umgang-
ast fólk af mismunandi þjóðerni og veita því
upplýsingar um íslenskar framleiðsluvörur,
land og þjóð.
Hér gæti verið tilvalið tækifæri fyrir konur sem
eru aftur á leið á vinnumarkaðinn, því vinnutím-
inn getur hugsanlega verið sveigjanlegur.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar
eða í verslunum Rammagerðarinnar, Kringl-
unni, Hótel Esju, Hótel Loftleiðum, og skrif-
stofunni, Hafnarstræti 19. Umsóknarfrestur
er til 18. apríl.
GudniTónsson
RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARNÓNLISTA
TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Hjúkrunarfræðingar
- barnadeild
Við á F.S.A. óskum að ráða hjúkrunarfræð-
inga á barnadeildina okkar. Hún er eina sér-
hæfða barnadeildin á landinu utan Reykjavík-
ur og rúmar 10 börn á aldrinum 0-16 ára.
Innan deildarinnar er gjörgæsla fyrirbura.
Hvað bjóðum við?
★ Sveigjanlegan vinnutíma.
★ Skipulagða fræðslu.
★ Skipulagða aðlögun.
★ Áhugavert, fjölbreytt og uppbyggjandi
starf.
Hvenær vantar okkur hjúkrunarfræðinga?
Vegna veikindaforfalla strax. Til að efla
fræðslu og innra starf fljótlega. Til sumaraf-
leysinga í vor.
Umsóknarfrestur er til 15. maí 1991.
Nánari upplýsingar gefa: Valgerður Valgarðs-
dóttir, deildarstjóri, og Sonja Sveinsdóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma
96-22100.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
MALMSTEYPA
Porgríms Jónssonar
HYRJARHÖFÐI 9-112 REYKJAVÍK • S. 91-38650
Hyrjarhöfða 9-112 Reykjavík - S. 91-38650 - Fax 91-674860.
StjarnanFM 102,
auglýsir
Stjarnan FM 102 blæs nú til sóknar með
nýja menn við stjórnvölinn. í tilefni þess aug-
lýsum við eftir fólki í eftirtalin störf:
★ Dagskrárgerð.
★ Markaðsstjórn.
★ Auglýsingasölu/auglýsingagerð.
★ Fjármálastjórn.
★ Textavinnu.
★ Pistlagerð.
★ Fréttamenn.
★ Tæknimenn.
Þeir sem hafa áhuga sendi umsóknir merkt-
ar „Ferskleiki“ til Stjörnunnar, Sigtúni 7, 105
Reykjavík fyrir 1. maí.
Bændaskólinn á
Hólum í Hjaltadal
vill ráða í eftirtalin störf:
1. Verkefnisstjóra ífiskeldi
Starfssvið: Umsjón og kennsla í fiskeldi.
Rannsóknir og ráðgjöf í eldi á bleikju og
öðrum silungi.
2. Fjármálastjóra
Verkefni m.a: umsjón og, færsla bókhalds,
launaskýrslur og áætlanagerð.
3. Afleysingastörf
í mötuneyti og við ræstingar í sumar. Mögu-
leiki á starfi til lengri tíma.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma
95-35961.
Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk.
Skólastjóri.
Akureyrarbær
auglýsir eftir
deildarstjóra
dagvistardeildar
Deildarstjóri dagvistardeildar hefur umsjón
með uppbyggingu, starfsháttum og rekstri á
dagheimilum, leikskólum, gæsluvöllum og
leiksvæðum og annast samstarf við dag-
mæður á Akureyri. Ráðningin er tímabundin
til eins árs, helst frá 15. maí nk.
Umsækjendur þurfa að hafa menntun og
reynslu á sviði uppeldisfræða og stjórnunar.
Umsóknum um starfið skal skilað fyrir 24.
apríl nk. á sérstökum umsóknareyðublöðum,
sem fást hjá starfsmannastjóra Akureyrar-
bæjar, Geislagötu 9, 600 Akureyri. Auk
starfsmannastjóra veitir félagsmálastjóri
upplýsingar um starfið (s. 96-25880) og
deildarstjóri dagvistardeildar (s. 96-24600).
Félagsmálastjóri.
Sölustjóri
Gott fyrirtæki vantar sölustjóra til starfa sem
fyrst.
Starfið:
- Þátttaka í endurskipulagningu og upp-
byggingu á sölustarfsemi matvæla og
dagleg stjórnun hennar í framtíðinni.
- Stjórnun og eftirlit með sölumönnum.
- Samvinna við aðra starfsmenn fyrirtækis-
ins varðandi sölu- og markaðsmál.
Æskilegir eiginleikar umsækjenda:
- Frumkvæði og skipulagshæfileikar.
- Þekking á matvælamarkaðinum.
- Reynsla af sölu/sölustjórnun.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningamiðlunar Ráðgarðs, merktar:
„463“, fyrir 19. aprn.
Nánari upplýsingar veitir Adolf Ólason í síma
679595.
RÁÐGARÐURHE
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88
Fóstrur
Fóstra eða starfsstúlka óskast á leikskólann
Arnarberg í 50% starf.
Einnig óskast starfsstúlka í afleysingar.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
sem fyrst.
Upplýsingar gefur forstöðumaður, Oddfríður
Jónsdóttir, í síma 53493 og heimasíma
54403.
Fóstrur
eða þroskaþjálfar
Fóstru eða þroskaþjálfa vantar í stuðning á
leikskólann Hvamm sem fyrst.
Upplýsingar gefa forstöðumaður eða yfir-
fóstrur í símum: 652495 og 650499 alla virka
daga.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.
Hótel
Stórt hótel í borginni óskar að ráða starfs-
kraft til starfa á skrifstofu hótelsins.
Verslunar- eða stúdentspróf er skilyrði.
Þekking á tölvum æskileg. Starfsreynsla er
ekki nauðsynleg.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu okkar til 18. apríl nk.
QtðntTónsson
RÁÐGJQF &RÁÐNlNGARl>JÓNUSTA
TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22
Hagfræðingur
viðskiptafræðingur
Ráðuneyti óskar eftir að ráða hagfræðing
eða viðskiptafræðing nú þegar.
Starfið felst í sérhæfðum stefnumarkandi
verkefnum, einkum skýrslu- og áætlanagerð
ásamt úrvinnslu tölulegra gagna.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu
menntaðir hagfræðingar/viðskiptafræðingar
eða hafi þekkingu á sviði stjórnsýslu.
Víðtækrar starfsreynslu er ekki krafist, en
áhersla er lögð á að viðkomandi séu áhuga-
samir og sjálfstæðir í vinnubrögðum.
Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Skólavörðustig la - 101 Reyr.javik - Sími 621355
Vélfræðingur
Óskum að ráða vélfræðing í starf verkstjóra
hjá Áburðarverksmiðju ríkisins í Gufunesi.
Starfssvið: Umsjón með framleiðslu, rekstri
verksmiðja og stjórnun starfsmanna.
Vaktavinna. Þrískiptar vaktir.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktar: „Vaktstjóri", fyrir 16. apríl nk.
Hagvangur hf
1 Grensásvegi 13 I Reykjavík | Sími 83666 Ráðningarþjónusta 1 Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir