Morgunblaðið - 14.04.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.04.1991, Blaðsíða 28
 QIQAJOMUOÍIOM SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1991 ATVIN N MMAUGL YSINGAR Auglýsingateiknari óskast á litla vinalega auglýsingastofu. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „S - 808“. Starfsmaður í fatahreinsun Óskum eftir að ráða reglusaman og stund- vísan starfskraft í fatahreinsun. Blettun - pressun. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 13129“. Hjúkrunarfræðingar Sjúkra- og dvalarheimilið Hornbrekka, Ólafs- firði, auglýsir eftir hjúkrunarforstjóra frá og með 15. júlí 1991. Upplýsingar um starfið og starfskjör, hús- næði og fríðindi, veitir forstöðumaður og hjúkrunarforstjóri í síma 96-62480. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar - starfsfólk Hjúkrunarfræðinga/hjúkrunarnema vantar í fastar stöður og til sumarafleysinga á hjúkr- unardeildir og heilsugæslu. Ýmsar vaktir koma til greina. Sjúkraliðar og starfsfólk óskast strax í hluta- störf (40-70% dag-, kvöld- og næturvaktir) og til sumarafleysinga. Upplýsingar veita ída í síma 35262 og Jónína í síma 689500. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar | Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500 Droplaugarstaðir heimili aldraðra, Snorrabraut 58. Sumarstörf Starfsfólk vantar til sumarafleysinga á eftir- taldar deildir: Hjúkrunardeild Vistdeild Eldhús Ræsting Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9 og 12 virka daga. Lausar stöður Tvær kennslustöður við búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri eru lausar til umsóknar og miðast ráðning í þær við upp- haf næsta skólaárs. Þær eru: 1. Staða aðalkennar í grunngreinum. 2. Staða kennara í lífeðlis- og fóðurfræði. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 15. maí nk. til landbúnaðarráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri gefur nánari upplýsingar í síma 93-70000. Landbúnaðarráðuneytið, 12. apríl 1991. Starf við pökkun Lítið fyrirtæki á Ártúnshöfða óskar eftir að ráða starfsmann við pökkun. Vinnutími erfrá kl. 7.30-16.00 mánudaga og fimmtudaga og frá kl. 7.30-14.45 föstudaga. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri fyrir há- degi mánudag og þriðjudag í síma 674030. Skrifstofustarf Við erum fyrirtæki í örum vexti, óskum því eftir að ráða starfskraft á skrifstofu okkar eftir hádegi. Við leitum að starfskrafti sem: Er 28-35 ára, reykir ekki, hefur gaman af að umgangast fólk, hefur þjónustulund. Þarf að hafa einhverja kunnáttu á tölvu, reynslu í skrifstofustörfum og geta hafið störf fljót- lega. Umsóknum skal skilað til Morgunblaðsins merktum: „KH - 683“ fyrir 18. apríl nk. Ritari - lögmannsstofa Ritari óskast á lögmannsstofu til símavörslu og annarra almennra skrifstofustarfa. Reynsla við tölvur æskileg. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir kl. 17.00 föstudaginn 19. apríl 1991 merktar: „Lögmannsstofa - 12097“. Félagsráðgjafi Fangelsismálastofnun óskar eftir að ráða félagsráðgjafa til starfa. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Fangelsismálastofnun, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir 1. maí nk. Fangelsismálastofnun ríksins, 3. apríl 1991. Hjúkrunarfraeðingar - Ijósmæður Hjúkrunarfræðing og Ijósmóður vantar til sumarafleysinga á Heilsugæslustöðina á Vopnafirði. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Einnig vantar okkur hjúkrunarforstjóra við hjúkrunarheimilið Sundabúð nú þegar eða eftir samkomulagi svo og í sumarafleysing- ar. Ýmis hlunnindi í boði. Nánari upplýsingar gefur Adda Tryggvadótt- ir, hjúkrunarforstjóri, í síma 97-31225. M Utsendingarstjóri í sjónvarpi Ríkisútvarpið óskar eftir að ráða útsendingar- stjóra í tæknideild Sjónvarpsins. Rafeindavirkjun eða önnur menntun á sviði sjónvarpstækni er nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefur rekstrarstjóri tæk- nideildar Sjónvarpsins í síma 693900. Umsóknarfrestur er til 24. apríl nk. og ber að skila umsóknum til Ríkisútvarpsins, Efsta- leiti 1 eða Sjónvarpsins, Laugavegi 176 á eyðublöðum sem fást á báðum stöðum. RÍKISÚTVARPIÐ Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akraness óskar að ráða hjúkrunar- fræðinga til starfa sem fyrst og sumarfleys- ingar vantar á allar deildir. Vinnuaðstaða mjög góð. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-12311. Ljósmæður Sumarafleysingar vantar á fæðingar- og kvensjúkdómadeild Sjúkrahúss Akraness. Vinnuaðstaða er mjög góð. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-12311. Sjúkraliðar Sjúkrahús Akraness vantar áhugasama sjúkraliða til sumarafleysinga. Vinnuaðstaða mjög góð. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-12311. Starf við móttöku Óskum eftir að ráða í starf við móttöku við- skiptavina á einni af virtustu hárgreiðslustof- um Reykjavíkur. Starfið felst auk móttökunn- ar í símavörslu, tímaskráningu, móttöku greiðslna og sölu snyrtivara og annars smá- söluvarnings. Leitað er að viðmótsþýðum, viljugum og þjónustuliprum starfsmanni. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um umsækjanda, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 17. apríl merktar: „Móttaka - 11900“. Viðgerðarmenn Okkur vantar vana menn á verkstæði okkar í smávélaviðgerðir. Sumarstarf - mikil vinna. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir Stefán B. Jónsson. G. Á. Pétursson hf., Faxafeni 14, Reykjavík, sími 685580. Forstöðumaður og fóstrur Forstöðumann og fóstrur vantar að dagvist- arheimilinu Tjarnarlandi, Egilsstöðum frá 1. ágúst nk. eða eftir samkomulagi. Um er að ræða 2ja deilda leikskóla í nýlegu húsnæði og eina dagheimilisdeild. Góð vinnuaðstaða. Umsóknarfrestur er til 17. maí. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 97-12145 eða undirritaður í síma * 97-11166. Félagsmálastjóri, Lyngási 12, 700 Egilsstöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.