Alþýðublaðið - 18.02.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.02.1959, Blaðsíða 1
40. árg. — Miðvikudagur 18. febrúar 1959. — 40. tb!. TRYGGVI ÓFEIGSSON eig-l andi togarans Marz hefur kært! Bæjarútgerð Reykjavíkur fyr- Einn togari á leið með aila. AÐEINS einn togari er nú á leið út með afla. Er það Þor- ' , steinn Ingólfsson, sem selja mun í Bretlandi. Flestir aðrir tógarar síunda nú veiðar fyrir . heimamarkað. Veiðist heldur lítið á hemamaiðum þessa dag- ana. SpilakvöMi fresiað SPILAKVÖLDI Alþýðu- flokksfélaganna í Hafnar- firði, sem verða átti í kvöld, er frestað til nk. fimmtu- dagskvölds. ir Sjódómi og krafizt skaðabóta þar eð Þorkell máni hafi eyði- Ingt fyrir sér síðustu veiðiferð Marz á Nýfundnalandsmið. Marz muri hafa vei’ið nálæg- ur Þorkeli mána, þegar óveðrið brast á. Var Þorkell máni þá kominn með fullfermi, en Marz hafði þá enn ekki hafið veiðar. Mun hafa talazt svo til milli skipstjóranna á skipunum að skipin fylgdust að. KREFST SKAÐABÓTA. Skömmu eftir að skipin komu heim til lands gerðist það, að Tryggvi Ófeigsson krafðist skaðabóta, vegna þess sem fyrr segir. Var málið tekið fyrir í Sjódómi. Ekki mun Tryggva hafa líkað framburður skip- stjóra síns að öllu leyti fyrir réttinum, því að skömmu eftir að réttarhaldi lauk, sagði hann skipstjóra sínum upp starfi. Hefur það vakið nokkra at- hygli og sætt furðu ýmsra. Undirréttardómur: Krðfn um ógildingu á söluiil- boi í Hólel Borg hrundið f GÆR kvað borgardómar-; inn í Reykjavík upp dóm í máli, er kona Jóhannesar Jósefsson- ar á Hótel Borg, Karolína Guð- laugsdóttir, höfðaði gegn manni sínum til ógildingar á sölutil- mwmwwwwwMWMw í DAG hefst í blaðinu nýr þáttur í lífi miynda- hetjunnar okkar, Frans, Hollendingsins fljúgandi. Fylgist með honum í sög- unni: Leyndardómur Mt. Everest! 6- & 7. síía. boði í Hótel Borg. Var kröf- unni um ógildingu á sölutilboð inu hrundið. Tildrög málsins eru þau, að Jóhannes Jósefsson hugðist selja Hótel Borg og fékk tilboð í hótelið frá Pétri Daníelssyni veitingamanni. Mun Jóhannes hafa ætlað að selja Pétri hótel- ið, en þá skarst kona hans í leik inn og taldi, að maðurinn gæti ekki selt hótelið án síns sam- þykkis. JÓHANNES SÝKNAÐUR. Var málinu skotið til borgar- dómarans í Reykjavík og krafð ist konan þar ógildingar á sölu- tilboðinu. Nú gilda um fjármál hjóna tvenn lög. Eru hin fyrri frá 1900, en þau síðari frá 1923. Taka lögin frá 1900 til allra hjónabanda fram til 1. janúar 1924, er nýju lögin tóku gildi. En þau Jóhannes og Karolína gengu í hjónaband árið 1908, svo að eldri lögin gilda um hjónaband þeirra. Reyndist Jó- hannes hafa fulla heimild til bess að ráðstafa umræddri eigri sinni samkvæmt þeim lögurn, og var hann því sýknaður. SNERTIR HJÓNASKILN- AÐARMÁLIÐ. Mál þetta snertir að sjálf- sögðu hjónaskilnaðarmál þeirra hjóna, en það hefur staðið yfir. Er ágreiningur mikill um skipt ingu eigna hjónanna og mála- ferli í sambandi við það. BLAÐINU barst í gær eftirfarandi frá Bæjarútgerö Hafnarfjarðar: „Þar sem nú er talið með öllu vonlaust, að frekari leit að togaranum Júlí geti borið árangur, verður henni ekki haldið lengur áfram. Leitin að -bv. Júlí hófst að morgni þess 10. þ. m. og hefur verið haldið áfram við- stöðulaust síðan með flugvélum og skipum. A meira en 70 000 fermílna svæði hefur verið gerð ýtarleg leit að bv. Júlí úr lofti, bæði með radarfliigi og sjónflugi. Mikill f j öldi flugvéla tók þátt í leitinni. Björgunar- flugvélar frá Kanada, Nýfundnalandi og ísl andi tóku þátt í henni, og auk þess banda- rískar flotaflugvélar. Jafnframt hafa mörg skip leitað, þar á meðal veðurskip og stórir rússneskir verk- smiðjutogarar, sgm enn halda sig. á þessum slóðum. Leitarsvæðið; var þó miklu stærra en að framan greinir, þar sem jafnframt var leH- að á stóru aðliggjandi svæði sunnar. En þar var’leitað að kanadískum skipum, sem talið er að hafi farizfa samía óveðrinu. En nokkrir dagar eru liðniý síðan þeirri leit var hætt. Á togaranurii Júlí var 30 manna áköfn.“ HÉR fara á eftir nöfn Viðar Axelsson, 2. mat- skipsmanna, en meðaladur sveinn; Njarðai’götu 29, þeirra var sem næst 30’á ár: Réykjavik. Hann var fæd.d- Þórður Pétursson skip- stjóri, Grænuhlíð 8, Reykja- vík. Hann var fæddur 29. október 1916 og. átti þrjú börn og föður á lifi. Hafliði Stefánsson, 1. stýrimaður, Köldukinn 6, Hafnartfirði. Hann var fædd ur 19. marz 1927, kvæntur og átti tvö börn. Þorvaidur Benediktsson, 2. stýrimaður, Brekkugötu 14, Hafnarfirði. Hann var fæddur 15. apríl 1934. For- eldrar á lífi. Stetfán Hólm Jónsson, 1. vélstjóri, Eskihlíð C, Reykja vík. Hann var fæddur 9. sept ember 1910, 'kvæntur og átti fimm börn, þar af tvö undir f ermingaraldri. Guðlaugur Karlsson, 2. vélstjóri, Garðavegi 10, Hafn arfirði. Hann var fæddur 28. marz 1928, og var fyrirvinna móður sinnar, óbvæntur. Runólfur Viðar Ingólfs- son, 3. vélstjóri, Langlholts- vegi 137, Reykjavík. Hann var fæddur 2. október 1935. Hörður Kristinsson lotft- skeytamaður, LangeyrarvegL 9, Hatfnarfirði. Hann var fæddur 27. ágúst 1929, kvæntur og átti tvö börn. Andrés Hallgrímsson báts maður, Mávaihlíð 27, Reykja vík. Hann var fæddur 12. marz 1923 og var fyrirvinna móður sinnar. Kristján Ólatfsson, 1. mat- sveinn, Efstasundi 85, Rvík. Hann var fæddur 14. október 1934, kvæntur og átti þrjú börn. ur 17. ágúst 1935, fcvæntur og átti eitt barn. Svanur Pálmar Þorvarðs- son fcyndari, Laugarneskamp 31 b, Reyfcjavík. Hann var fæddur 28. sepember 1939 og var fyrirvinna móður sinn- ar. Skúli Benediktsson kynd- ari, Ránargötu 6, Reykja- vík. Harm var fæddur 7. ág- úst 1934, kvæntur og átti sex börn. Eoreldrar á lífi. Ragnar Guðjón Karlsson netamaður, Höfðáborg 21, Reykjavík. Hann var fæddur 2. jan, 1920, kvæntur og átti þrjú börn. Ólafur Ólafsson netamað- ur, Nýlendugötu 7, Reykja- vík. Hann var fæddur 19. des. 1926. Sigmundur Finnsson neta maður, Tripolikamp 25, Reykjavík. Hann var fæddur 22. jan. 1934, átti tvö börn og var stjúpsonur M. Guð- mundssonar. Benedikt Sveinsson neta- nraður, Njálsgötu 77, Rvík. Hann var tfæddur 26. maí 1931, bjó hjá múður sinni. Jóhann Sigurðsson neta- maður, Laugavegi 53 B, Reykjavík. Hann var fæddur 20. júní 1914, kvæntur og átti f jögur börn. Magnús Guðmundsson há- seti, Tripolikamp 25, Rvík. Hann var fæddur 1. nóv. 1914, fcvæntur og átti 4 upp- komin stjúpbörn. Móðir á lífi á Súgandafirði. Ólafm’ Snorrason, háseti, Njláisgötu 87, Reykjavík. Hann var fæddur 13. júní 1924. . Björn Þorsteinsson háseti, ' Ránargötu 24, Akureyri. Hann var fæddur 7. júlí 1927 og var fyrirvinna foreldra sinna. Jón Geirsson háseti, Borg' arnesi. Hann var fæddur 11. febrúar 1937. Magnús Gíslason háseti, Lækjarkinn 2, Hafnarfirði. Hann var fæddur 20. marz; 1927. Magnús Sveinsson háseti, Rauðarárstíg 40, Reykjavík. Hann var fæddur 14. apríl 1937. Jón Haraldsson háseti, Hlíðarvegi 11, Kópavogi. Hann va-r fæddur 8. des. 1942. Þorkell Árnason háseti, Fagrahvammi, Hveragerði. Hann var fæddur 18. maí- 1920, étti unnustu og eitt barn. Guðmundur Elíasson há- seti, Vitateig 5, Akranesi. Hann, var fæddur 27. júlí 1928, kvæntur og átti 4 böm. Benedikt Þorbjörnsson hé seti, LokaBtíg 28, Reyfcja- vfk. Hann var fæddur 8. apr a i93i. Aðalsteinn Júlíusson há- seti, Hítamesi, Hnappadals- sýslu. Hann var fæddur 2. sept. 1931. < Björgvin Jóhannsson stud. med., háseti, Höfðaborg 12, Reykja vík. Hann var fæddur 13. júní 1929, kvæntur og átti tvö börn. Sigurður Guðnason háseti, Kirkjubraut 28, Akranesi. Hann var fæddur 11. des. 1914, kvæntur, barnlaus. EstS slærsta skarð sem höggvið hefur veríð í íslenzka sjémannasléft á þessari öld VIÐ HVARF togarans „Júlí“ hefur verið höggvið eitt stærsta skarðið í íslenzka sjómanna- stétt frá upphafi vega. Enda hefur það ekki komið oft fyrir, seni betur fer, að íslenzkt fiski- skip hafi farizt í rúmsjó með allri áhöfn. Hér á eftir verður getið um helztu sjóslys, er kom ið liafa fyrir fiskiskipaflota okkar á þessari öld: Fiskiskipið „Geir“ lét úr höfn í Hafnarfirði 11. febrúar 1912 með 27 manna áhöfn og spurðist ekki til þess framar. 8. febrúar 1925 fórust tveir togarar í óveðrinu mikla á Hala miðurn. „Leifur heppni“ frá Reykjavík með 33 manna á- höfn og „Fieldmarshall Rob- ertsorí', enskur togari gerður út frá Hafnarfirði, með 35 manna áhöfn, þar af 29 íslend- ingar. 1. des. 1930 týndist togarinn „Apríl“ í rúmsjó með 18 manna áhöfn. Togarinn „Ólafur“ fórst á Halamiðum 2. nóv. 1938 með 21 mann innanborðs. 27. febrúar 1941 týndist tog- arinn „Gullfoss" nálægt landi með 19 manna áhöfn. Sama ár, 2. des., livarf tog- arinn „Sviði“ með 25 manna áhöfn. Togarinn „Jón Ólafssorí' lét úr höfn 21. okt. 1942 með 13 manna áhöfn og spurðist ekki til hans síðar. Línuveiðarinn ,,Þormóour“ fórst út af Garðskaga 20. febr. 1943 með 31 mann innanborðs, þar af 24 farþega, m.a. konur og hörn, er kornú að vestan. Loks má geta um togarann „Max Pemberton“, er fórst á heimamiðum með allri áhöfn, 29 manns, 11. des. 1944. Hafa því aðeins einu sinni á þessari öld farizt fleiri íslenzk ir sjómenn með sama skipi, , heldur en með „Júlí“ nú, h.e. I með „Leifi heppna“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.