Alþýðublaðið - 18.02.1959, Blaðsíða 10
Mú Jakobssoti
9g
ICrlstJán Eiríksson
hsestaréttar- 05 hérafia-
dómslögm eim.
Málflutningur, innheimta,
aamningagerðir, fasteigna-
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Bifreiðasalan
og leigsn
Inióifssfræti 9
Sími 19092 og 18966
Kynnið yður hið stóra úr
val eem við höfum af alls
konar bifreiðum.
Stórt og rámgott
sýningarsvæði.
Láfið okkur
aðstoða yður við kaup og
sölu bifreiðarinnar.
Úrvalið er hjá okkar.
ÁdENAUER kanslari Vest-
ur-Þýzkalands hefur undan-
farið oft látið í ljósi ugg vegna
vaxandi gyðingahaturs í
Þýzkalandi, en þeir atburðir
eru nú að gerast, að lýðræðis-
sinnar og Gyðingar í landinu
óttast mjög að ekki kvikni af
því bál nýrra ofsókna.
Utn það bii 30.000 Gyðing-
ar eru í Vestur-Þýzkalandi og
komu flestir þeirra þangað
eftir stríðið. í þrettán ár hafa
nazistar ekki látið á andúð í
garð Gyðinga bera, en nú
er allt útlit fyrir að þeir telji
tíma til þess að kominn að
hefjast handa. Þeir viðhafa
opinberlega hin gömlu slag-
orð naxistanna og nú heyrist
oft í Þýzkalandi að skaði sé
að allir Gyðingar hafi ekki
verið drepnir í heimsstyrjöM
inni síðari. Annar Þjóðverji
lætur nýlega hafa eftir sér, að
hann væri fús að taka þátt í
að smíða nýja gasofna fyrir
Gyðinga, og það væru Gyð-
ingar en ekki nazistar, sem
álbyrgð bæru á heimsstyrjöld-
inni.
Þessir orðlögðu nazistar
koma annað veifið fyrir dóm-
stólanna og hljóta smásektir.
Iðjuhöldur í Herford var ný-
lega dæmdur fyrir að hafa
sagt, að allir Gyðingar í ísra-
el ættu skilið að vera skotnir
eða drepnir á eitri.
Háttsettur bæjarstarfsmað-
ur í Frankfort, dr. Schweis-
bergar að nafni, hefur hvað
eftir anna'ð verið dæmdur fyr
ir andgyðingleg ummæli og
er stöðugur lögregluvörður
um hús hans síðan upp komst
að hann hafði í hyggju að setj
ast að í Egyptalandi. Ríkis-
starfsmaður í Hassen var rek-
inn úr stöðu sinni fyrir svip-
aðar' sakir.
Ríkisstjórnin í Bonn telur
sannað, að í landinu sé skipu-
lögð samtök nazista og stríðs-
glæpamanna, sem flestir
ganga undir breyttum nöfn-
um, og er hlutverk þessara
samtaka að vernda meðlimi
sína og hjálpa þeim að flýja
land ef þeim þykir öryggi
þeirra ógnað.
En mesta 'hættan ligg'ur í
hinum auknu pólitísku völd-
um hinna gömlu nazista og
stríðsglæpamanna. Reine-
fahrt fvrrverandi SS' foríngi
var fvrir nokkru kosinn á
fylkisþingið f Slésvík-Hol-
stein fvrir Uóttamannaflokk-
inn. Annar þingmaður í fvlk-
inu var háttsettur í flokki
nazista og einn af foringjum
í Hitlersæskunni er þar á
þingi.
Formaður Flóttamanna-
fiokksins, dr. Gille, hefur
mjög verið gagnrýndur fyrir
að velja frambjóðendur fiokks
ins úr hópi nazista, en hanm
svaraði bví til, að Reinefahrt
væri heiðarlegur hermaður
og frábær fyrirmynd þýzkrar
æsku.
Háskólastúdentar í Kiel
samþykktu nýlega ályktanir
þar sem mótmælt var kröft-
uglega áhrifum nazista í inn-
anríkismálum Þýzkalands og
þeim vægu tökum, sem þeir
eru teknir.
Ingólfsstræli 9
og leigan
8ími 19692 og 18966
Leiðir allra, sem ætla aS
kaupa eða seíja
BÍL
liggja til okkar
Bílasalan
Klapparstlg 37. Sími 19032.
Keflvíkmgar!
Suðurnesj amem!
Innlánsdeild Kaupfélags
Suðurnesja greíðir yður
hsestu fáanlega vexti af
innstæðu yðar.
Þér getið verið ðragg ttm
sparifé yðar hjá oas.
Kaupfélag
Suðurnesja,
Faxabraut 27.
Sigurður Ólasen
hæstaréttaríögmaður,
®S
Þdrvaldur
Lúðvíksson
héraðsdómslögmaður
Austurstræfi 14,
Sími 1 £5 83,
Húsnæðismiðlunin
Bíla og fasteigiiasalan
Vitastíg 8A. Sími 16205.
flilnningarspjöld
DAS
fóá hjá Btappdræíö BsAfí, Teaé-
mrveci, stmi 17767 — Veiðarfeera
«eraL Verffcmda, sfaá 1378« —
S^ómannaáóíagí Reykjarfkoí.’,
Sftai 11911 — Guöm. André*-
gyul guUumlð, Laugavagí SO,
6&d 137«®. — f Hafnaríirði í
PósthÚBÍnu, afind »0387.
ADSTOÐ
við Kalkafnaveg og
Laugaveg 92.
Sími 15812 og 10®«.
Sandblástur
Sandblástur og málmháð
un, mynztrun á gler og
legsteinagesrð.
S. Helgason.
Súðavogi 20,
Sími 36177.
fVláifluinings-
skrffstofa
LúÖvfk
Gizurarson
héraðsdómslögmaðiiE’,
Klapparstíg 29.
Sími 17677.
Húsefgendur.
Önnumst alLskonar vatna-
og hitalagnir.
HIT ALAGNIB h.f
Símar 33712 og 32844.
Samúðarkort
Slysavarnafélags íslands kaupa
Qestir. Fást hjá slysavamadeild-
iim um land allt. í Reykjavík í
Hannyrðaverzl. Bankastræti 6,
Verzl. Gunnþórunnar Halldórs-
lóttur og í skrifstofu félagsins,
Grófín 1. Afgreídd I síma 14897.
Heitið á Slysavarnafélagið. —
t»áð bregst ekki.
LEIGUBÍLAR
Bifreiðastðð Steindérs
Sími 1-15-80
SiíreiðastSð Reykjavðmr
Sími 1-17-26
Levndardómurinn
(Framhald af 5. síðu)
og Horizon einnig að raun
um, að jarðskorpan á hafs-
botni rétt austan Páskaeyja
er þynnri en annars staðar,
eða kringum tveir kílómetrar,
og er það ekki nema tæpur
helmingur af meðalþykkt
jarðskorpunnar á hafsbotni.
Einna þykkust var jarðskorp-
an fyrir neðan Nasca-hrygg á
að meðaltali 1.600 faðma dýpi
og var hún þar kringum 15
km. að þykkt.
Til samanburðar má geta
þess, að jarðskorpan undir
meginlöndunum er venjulega
eit+hvað yfir 30 km. þykk.
Frá Scripps-stofnuninni og
Fish and Wildlife Service
voru gerð út tvö leiðangurs-
skip til Kyrrahafs við mið-
baug. Þau fylgdu Cromwell-
straumnum kringum 3.500
mílna vegalengd, en sá straum
ur fannst ekki fyrr en 1952 og
hefur ekki verið rannsakaður
áður. Straumur þessi leitar
austur á bóginn undir suður-
miðbaugsstrauminn, sem leit-
ar vestur; hann er um 250
mílna breiður og liggur milli
FramhaH af 5, síðu.
meginlandið. Hann gerði
grammófónupptöku á íslenzk-
um þjóðlögum árið 1926 með
því að ferðast um landið fyrir
Phonogramm-Archvis í Berlín.
Hann dvaldist mikið í Þýzka-
landi og eyðilögðust mikið af
tónsmíðum hans í sprengjuárás
um styrjaldarinnar, en ný út-
gáfa þeirra hefur verið hafin I
Reykjavík hin seinni ár. Jón
Leifs er leiðandi maður I fé-
lagsskap tónskálda á íslandi
sem jafngildir Stim í Svíþjóð.
Jón Þórarinsson, f. 1917, er
sem tónskáld þekkt nafn. —
Hann lærði við Tónlistarskól-
ann í Reykjavík, m. a. hjá
Páli ísólfssyni og dr. Mixa. —
Framhaldsnám stundaði hann
við Yale-iháskólann og var
Hindermith einn af kennurum
hans þar, einnig nam hann við
Julliard School of music í
New York. Síðan 1947 hefur
hann verið kennari í hljóm-
fræði við Tónlistarskólann í
Reykjavík, ennfremur í stjórn
Synfóníuhljómsveitarinnar þar
síðan hún var stofnuð 1950. —
Hann hefur verið ráðunautur
x tónlist hjá Ríkisútvarpinu og
músíkgagnrýnandi hjá einu
dagblaðanna um árabil.
Marga fleiri mætti geta um,
en að síðustu skal nefna Stein-
grím Sigfússon (f. 1919). —
Nafn hans má finna í tónlaga-
söfnum, en hann hefur einkum
skrifað sönglög og orgelmúsik.
Tónskáld þetta mun aldrei hafa
stundað nám erlendis en skal
getið vegna heilbrigðar tónlist-
argáfu og vakandi skynjunar
fyrir öllum nýjungum. — Um
mörg ár hefur hann verið org-
anisti á Patreksfirði og er það
enn eftir því sem ég bezt veit.
Hin íslenzka tónlist hefur,
eins og tungan, eitthvað tært
og ósvikið í hljóm sínum. Þeir,
sem vildu kynnast nánar ís-
lenzkri kirkjutónlist verða að
komast í kynni við Grailarann
(prentaður á Hólum í f.s. 1594)
en hefur nú verið endurprent-
aður. Þar hafa íslenzk tónskáld
drjúgan brunn að ausa úr og
mikið til að byggja úr í tón-
sköpun sinni.
Gunnar Thyrestam,
Hagstætt verð
Nylonsokkar kvenna,
51 gg, 15 deu á kr. 39,70
Barnasokkar 2—7 ára á kr.
8,30.
Karlmanna-sokkar, - perl-
on styrktir, á kr. 8,30,
ÁSG. G. GUNN-
LAUGSSON & CO.
Austurstræti 1
Sími 13-102.
eru lausar til áburðar í næstu fardögum:
Barðasta'ðir, Staðarsveit, Snæfellsnessýslu.
Eyri, Breiðuvíkurhreppi, Snæfellsnessýslu.
Ketilsstaðir I b, Dyrhólahreppi, V-SkaftaMlssýslu.
Óspakssað-r, Staðarhreppi, V-Húnavatnssýslu.
Kröggólfsstaðir, Ölfushreppi, Árnessýslu.
Eystra-Stokkseyrax’sel, Stokkseyrarhreppi, Árness.
Vallnatún, V-Eyjafj allahrsppi, Rangárvallasýslu.
Brekkur, II, Dyrhólahreppi, V-Skaftafellssýslu.
Kjalvegur, Neshreppi, Snæfellsnessýslu.
Lága-Kotey, Leiðvallahreppi, V-Skaftafellssýslu.
Nýibær, Leiðvallahreppi, V-Skaftafellssýslu.
Efri-Völlur, Gaulverj abæj arhreppi, Árnessýslu. -
Umsóknir um jarðirnar ber að senda til jarðeigna-
deildar ríkisins. Ennig má senda sýslumanni eða
hreppstjóra viðkomandi bygðarlags umsóknir.
Framangreindir aðilar gefa nánari upplýsingav um
jarðirnar.
Landbúuaðarráðuneytið,
■—■ jarðeignadeild — Ingólfsstræti 5.
10 18. febr. 1959 — Alþýðublaðið