Alþýðublaðið - 18.02.1959, Blaðsíða 4
(Jteefandi: Alþýauflokioirinn. KitsQdrar: Benetílkt Gröndal, Gíali J. Áít-
þórason og Holgi Soaraundason (áb). FullfcnSi ritatjómar: Sigvaldl Hjábruirs-
son. Fréttastjóri: Björgvln Gui8«nJ*dssoii. Augtýaingastjóri Pátar Pitor*-
son. Eitstjómarstxaar: 14S91 og lé@8S. Augiýsingasími: 14906. Afgreáðaisi-
sinii: 14800. Aðaetur: AiþýöuÍMÍsiö. PraatsraiBja AlþýtSnbl. Hvarfis*. S—18.
Minnihluti werði meirihluti
ÞAÐ kann að hljóma vel í eyrum þess, sem
lítið hefur hugsað um kjördæma- og kosningamál,
,-áp rétt sé að skiþta iandinu í kjördæmi og láta
meirihluta ráða í hverju þeirra. Þeir, 'sem flest fá
atkvæði, eru kosnir, hinir eru fallnir. Bent er á,
að slíka skipan hafi stórþjóðir eins og Bretar og
Bandaríkj amenn.
Það fylgir sjaldan sögunni, að við íslending-
ar höfðum þessa skipan fram til 1933, og það kom
íyrir 1931, að Framsóknarflokkurinn fékk meiri-
liluta þingsæta, þótt hann hefði aðeins 35% at-
' kvæða. Það fylgir lieldur ekki sögunni, að Banda-
'ríkjaforseti hefur verið kjörinn, þótt andstæðing-
nr hans hefði fleiri atkvæði, og flokkar í Englandi
liafa fengið meirihluía þingsæta, þótt þeir hefðu
færri atkvæði en sfjórnarandstaðan. Með öðrum
<>rðum: Þetta keríi laefur þó dásamlegu eiginíeika
að gera minniMuía að méirihluta. Þess vegna er
Framsóknarflokkuriim svo ákaflega hrifinn af
jþví og telur ekkert annað réttlæti.
Athuga má dæmi, sem standa íslendingum
FRÉTTIN um það, að hern-
aðarástandi hafi verið lýst yf
ir í Kuweit, er viðvörun til
Breta ufn að éh-rií þeirra í
Mið-Austurlöndum' séu alls
staðap að verða að engu. Frá
Kmveit ifiá Bretar helmíng
þeirrar elíu, sem þeir nota og
þeir geta ekki án hennar ver-
ið.
Ekkert benddr enn til að
taki fyrir olíusölu til Bret-
lands þótt þjóðernisbylting
verði í þessu 200.000 ibúa ríki.
En telja m.á fullvíst að Kuweit
nálgist nú Nasser og j-afnvel
íraksstjórn.
Óróinn í Kuweit er af póli.
tískum toga spunninn en ekki
efnahagsl egum. íbúar lands-
ins búa við betri kjör en nokk
uð annað fólk í ar.abiskum
löndum. Olíutekjurnar hafa
skapað óhemju ríkidæmi og
auðurmn hefur verið notaður
til þess að bæta kjör almienn-
ings.
Kuweit er við Persaflóa
vestanverðan, íbúar eru um
200.000 og þar eru auðugustu
olíulindir í Mið-Austurlönd-
um. ÁrsframleiðsIan er um 60
milljónir tonna og tekjurnar
af henni eru um 5 milijarÓar
árlega. Helmingur þessa á,-
góða rennur til brezk-ame-
ríska félagsins, sem vinnur
olíuna en hinn helmingurinn
t'il AbdúLah Salem, sem til
skamrns tím'a var einvaidur' í
landinu. ,
Tveim og hálfum milljarð
króna skipt milli hinna 200.
000 búa gefur 12.000 í hlut
eða riúmlega 50 þúsundir á
fjölskyidu árlega. Og þetta
eru aðeins olíutekjurna'r.
En tekjunum. er ekki skipt
náikvæmlega á þennan hátt.
Þriðja 'hluta gróðans sting.ur
konungurinn í eigmn vasa, og
er talið að aðeins Saud Ara-
bíukonungur sé honum auð-
ugri. Öðrum þriðjuugi er var-
ið til landvarna og kostnaðar
við stjórn ríkisins. Og afgamg
ur.inn rennur -ti.i þjóðfélags-
legra umbóta. Með þessu móti
er' allmiklu fé varið á ári
'hverju til sjúkrahúsa, skóla
og annarramenningarmála. —-
Síðastliðin fimm ár hafa verið
reistir 50 nýir skólar, 1200
fbúðir og sex sjúkralrús. —
Skólaganga og læknisaðstoð
riærri.Fram til 1942 voru meirihlutakosningar, en
ekki hlutfallskosnmgar, í tvímenningskjcMæm-
HJ.m hér á landi. Framsóknarflokkurinn hamaðist
á móti þeirri breytingu. Sú skipan, sem hann þá
vildi hafa og vill hafa enn, hefði leitt til eftirfar—
andi niðurstöðu í þrem kjördæmum, ef miðað er
við tölur frá 1953:
í Skagafirði hefði Framsóknarflokkurinn
fengið tvo þingmenn fyrir 902 atkvæði, en 1008 at-
kvæði hefðu engan þingmann fengið. Er þetta rétt-
látt? * . .
í Eyjafirði hefði Framsóknarflokkurinn feng
ip. tvo þingmenn fyrir 1265, en 1473 atkvæði
Iiefðu engan þingmaiín fengið.
í Rangárvallasýslu hefðu 722 atkvæði tryggt
Framsóknarflokknum tvo þingmenn, en 907 at-
'kvæoi hefðu engan þingmann fengið.
Þetta er það réttlæti, sem Framsóknarmenn
fcerjast fyrir. Með því að láta Seyðisfjörð, Dala-
sýslu, Noúður-Mú^asýslu, Skaftafellssýslur báðar
Pg nokkrar fleiri sýslur fá einn þingmann fyrir
jnainna en 1ÖÖÖ kjúsendur, meðan Reykjavík,
Hafnarfjörður, Gullbringu-Kjósarsýsla og Suður-
Fingeyjasýsla fnsrfa 2—-7000 atkvæði fyrir hvern
fiúngmann, skapasi möguleikar á því að eera
miinnihluta í landimu að meirihluta á þingi, alveg
eíns og kom fyrir 1931. Þetta er draumur Fram-
sóknar.
Vill þjóðin slíkt „réttlæti“?
í nokkrar fóiksbifreiðir er verða til sýni.s að Skúla-
túni 4 miðvi-ktíd.' 18. þ. 'm. kl. 1—3, Tilboðvn verða
opnuð í sferifetofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt
er að taka fram síma-númer í tilboði.
SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA.
H a nnes
á h o r n i n u
AuglysiS í Alþyðuhlaðinu
★ „Vísindin efla alla
dáð.“
★ Slys vegná þanþekk-
ingar og menningar-
skorts.
★ Vínveitingaleyfi í skól
um.
★ Níð til að hefna sín.
•ÞAÐ er þverbrestur í mjp-
eldismálum þjóðarinnar, Menn-
ing- liennar er ekki heil. Það
vantar þræði í brjóstið á okkur,
Það skortir skilning. á því, sem
hezt ei- fallið til að skapa sterka
einstaklinga og heilsteypta þjóð.
Ég segi þetta ekki vegna þess,
að ég sjái ekki kjarnann. Ég
þekki mikið af ungu frábær-
lega duglegu, sparsömu og fýr-
irhyggjusömu ungu fólki. En
það fer hægt, það buslar ekki,
það standa ekki af því boðaföll,
það slettir ekki hroka framan
í vegfarendur og samferðaihenn.
Það ber svo mikið á hinum, seni
gera það. Og þeir koma m. á.
þaðan og eru þar, sem maður
átti síst von — og eru dýrastii'
þjóðinni. Eru og hafa verið. Ef
til vill dekrar fólkið of mikið
við þá.
OK'KUR þýkir öllum vænt um
Háskólann. Við erum stolt af
honum og við tignurn. þá menn,
sem mestan þáttinn hafa átt í
því að skapa hann, sjálfa stofn-
unina og -hin glæstu húsakynni
og flestir eru nú horfnir eða
komnir að fótum fram.. Þegar
ég hef komið inn í hið mikla
anddyri háskólans hef ég fyllzt
helgitilfinningu eins og ég kæmi
í kirkju, enda er ég ekki aka-
demiker, háskólaborgari. Þegar
maður kemur inn blasir víð sjön
um manns setning Jónasar Hall-
grimssonar úr kvæðinu til Gai-
mards:
„Vísindin efla alla dáð“, en
framháldið er svona:
or'ku-na stýrkja, .viljann hvessa,
vonina g-læða, hugann hressa,
farsældum vefja lýð og láð,
tífaldar þakkir því ber færa
þ'eim, sem að guðdóms eldinn
skæra
vakið og glætt og verndað fá
vizkunnar helga fjalli á.“
ÞJÓÐIN hefur byggt þetta
musteri til þess að glæða og
vernda eld guðdómsins. Háskól-
inn á að vera fjali vizkunnar.
Og til þess að öðlast neista þessa
elds sendum við börn okkar í
göngu á fjallið. En þetta mis-
skilst. - Þetta er ekki ljóst. Og
af því stafa slys.
STÚDENTAR eru glaðir og
áhýggjulaúsir. Margar sögur
hafa verið sagðar af hinum
glöðú stúdentadögum. Stúdentar
vilj'a skemmta sér. Tii að byrja
með fengu þeir leyfi til að
halda áramótaskemmtun í hinu
glæsta anddyri skóians. En það
varð meira en dansskemmtun
glaðra stúdenta. Þar bar stund-
um of mikið á svalli. Það varð
að hætta þessu. Háskólakennar-
ár með réktor í fararbroddi, sáu
að við svo búið mátti ekki
standa, og þáverandi mennta-
málaráðherra bannaði síðar á-
.fengisveitingar í öllum skólum.
Ýmsum stúdentum þótti þetta
miður og lengi h'afa þeir klifað
á því, að bannið yrði úr gildi,
en því hefur alltaf verið neitað.
UM síðustu áramót kom til
kasta núverandi menntamálaráð
báðu hann um undanþágu frá
bðu hann u mundanþágu frá
banninu til þess að haida ára-
mótafagnað í anddyri Háskólans
með vínveitingaleyfi. Mennta-
málaráðherra mun hafa svarað
og sag't, að áfengisveitingar
er ókeypis fyrir alla. Einnig
er öllum séð fyrir vatni þrátt
fyrir það, að efekert vatnsból
finnis í landinui. Laun eru
mjög íhá og hækka söðugt. —
Óbreyttur hermaður fær um
3000 krónur í laun á mánuði
og 'óikeypis uppilhald að auki.
Kuweit á við öll vandamiál
velferðarríkisins að stríða, —
fólkið ihefur hóg af öllu, nema
persónulegu fre-Isi og réttarör.
yggi. StjórnarfiaTÍð er barbar-
isfet og miðaídalegt. Opinber-
ar hengingar við'gangast þar
ennþá. Þjófar eru handhöggn.
ir. ÖU völd eru í höndum kon
ungsins eða þeirrar fjölskyld'U
— sem1 útnefnir hann. Yngri
menn í Kuweit krefjast á-
hrifa á stjórn ríkisins og Nass
er er hin ímkla fyrirmynd. Ef
trúa má einum enskum blaða-
paanni, öfunda stúdentar f
Kuwéit félaga sína í Egypta-
lándi og írak, sem hafa eitt-
hvað til a.ð berjast fyrir.
Svo lítur út sem ungir þjóð-
ernissinnar í Kuweit séu klofn
ir í afs'töðunni til Nasser og
Kassem. Og komið hefur til
átáfea milli þessara tveggja
hópa. En fyrst og fremst bein
ist óánægjan gegn einræðinu
og hinumi erlendu olíufélög-
um, sem raka saman stór-
gróða á olíunni, sem landið er
svo auðugt af. Þj óðernissinn-
um þykir sem fandð sé í raun
og veru ensfct vernd'arsviæði
og mieðiain svo er nægir ekki
að gefa fólkinu nóg að éta.
væru óheimilar á skemmtunum
í skólahúsinu og ætti það einn-
ig Við um H'áskólann . . . Þessu
svöruðu sömu piltar með út-
gáfu stúdentablaðs er birti sið-
leysisskrif um ráðherrann, svo
að fá dæmi eru um annað eins,
sem betur fer.
SLÍK FRAMKOMA forystu-
manna þeirra ungu manna, sem
þjóðin hefur sett til meniíta, —
veldur hryggð allra og vonbrigS
um. En það vekur líka athygli
á því, að sú menning, sem við
þykjumst hafa tileinkað okkur
er stundum lítið annað en ör-
þunn skel. Háskólaráð hefur
birt yfirlýsingu af þessu tilefni.
Menn verða að líta fremúr á
afbrotið sem óknytti pörupiltá,
en vott um niðuriægingu háskól
ans . . .
PILTARNIR gáfust ekki upp,
þó að þeim væri neitað um vín-
veitingar í Háskólanum. Þeir
héldu fagnað sinn á Hótel Borg.
Einn vinsælasti og virðulegásti
émbættismaður þjóðarinnar átti
að halda þar aðalræðuna kl. 12
á miðnætti. Hann reyndi það.
Hann sagðist hafa flutt ræðuna.
Ég spurði hann hvort hann
myndi oftar halda ræðu í slíkum
hóp. Hánn svaraði: Ekki í slík-
u-m hóp . . .
UNGUR roaður lenti, ásamt
kunningja sínum, um daginn, af
tilviljun, inn á skemmtun tog-
araskipshafnar. Að skemmtun-
inni lokinni sa.gði hann: ,,Ég
skal bara viðurken-na, að það
getur verið gaman að skemmta
sér einstaka sínnum með almúg
anum“. Myndi gkki viturlegt að
’.áta menntaæskuna staiida við
hlið stritfóiksins um skeið og
læra af því? Kannski geti hún
um leið og hún öðlaðist göfgi
vinnunnar lært siUffiágun og
innri mennt af púls-manninum.
Hannes á horninu.
4 18. febr. 1959 — Aiþýðúbláðið