Alþýðublaðið - 18.02.1959, Blaðsíða 3
1
: Vál
Geiur haldizf á lofii öidum saman.
CAPE CANAVEBAL (NTB
BEUTEB). — Bandaríkjamenn
skutu í dag upp gei'vitungli frá
Cape Canaveral í Florida. Gekk
eldflaugarskotið samkvæmt á-
ætlun og var hann kominn á
braut sína á þriðjudagskvöld.
Nefnist hið nýja gervitungl
Framvörður 2 og á hann að
geta verið á lofti öldum saman.
Framivörður 2 er 50 senti-
metrar í þvermál og vegur 9,8
!kíló. Var honum skotið upp í
Vanguardeldiflaug. Er gervi-
tunglið útbúiö tækjum tþ að
senda Ijósmyndir til jarðar og
verður mögulegt með aðstoð
þeirra að taka myndir af skýj-
um og veðurfari utan úr geiffln
um til jarðar. Hefur það mikla
þýðingu fyrir veðursþár.
Framvörður fer umhverfis
jörðina á 126 mínútum. Fjórar
athugunarstöðvar fylgjast með
Adenauer kanslari
ferðumi Ihans. Eru þær í Ástral-
íu, Suður-Afríku, Vestur-Indí
um og Suður-Ameríku.
Bridgemói Hafnar-
fjarðar.
LOKIÐ er tveim umferðum í
bridgemóti Hafnarfjai’ðar. Efst
er sveit Ólafs Guðmundssonar
með tvo vinninga, en næst
sveit Alberts Þorsteinssonar
með einn og háilfan vinning.
Kastast í kehki
með Frökkum og
Túnisbúum.
TÚNIS, 17. febr. (NTB—AFP).
Habib Bourguiba forseti Túnis
sagði á blaðamannafundi í dag,
að Túnisstjórn hefði ákveðið
að láta fulltrúa sinn hjá Sam-
einuðu þjóðunum vekja athygli
Öryggisráðsins á ástandinu á
landamærum Túnis og Alsír,
en undanfarið hefur oft komið
til þess að Frakkar hafa skotið
inn fyrir landamærin í sam-
bandi við hernaðaraðgerðir
gegn Alsírbúum.
Bourguiba kvað Túnis vera
ógnað af árás utan að komandi
ríkis, en of snemmt væri að
skýra frá til hvaða aðgerða
stjórnin hyggðist grípa. Hann
sagði að ef Frakkar gætu fall-
izt á frið í Alsír þá væru Tún-
ismenn reiðubúnir að veita
þeim áfram afnot af flotahöfn-
inni í Bizerte.
PARIS, 17. febr. (NTB—
REUTEB). Stjórmnálafréttarit
arar í París eru þeirrir skoðun-
ar, að sovétstjórnin muni
fi'esta að svara orðsendingu
vesturveldanna frá því í gær
varðandi Þýzkalandsmálið þar
til. eftir heimsókn Macmillans
forsætisráðherra Breta til
Moskvu. Vesturveldin lögðu til
í orðsendingum sínum, að utan-
ríkisráðherrar fjórveldanna
kæmu til fundar um Þýzka-
sjomenn
deyja úr álengis-
eifrun.
ISMAILIA, 17. febr. (NTB—
AFP). Sjö menn af áhöfn
norska olíuflutningaskipsins
Britanfser hafa dáið og sextán
liggja fárveikir á sjúkrahúsi af
völdum eitrunar. Er talið að
um áfengiseitrun sé að ræða, en
þó er það ekki fullkomlega
sannað. Fyrsti maðurinn, sem
lézt, var loftskeytamaðurinn,
sem dó á leið til Ismailia, 21
maður voru lagðir á sjúkrahús
í Ismailia og létust þar sex eft-
ir stuttan tíma. Þeir, sem eftir
lifa, verða að dvelja um nokk-
urn tínna á sjúkrahúsinu, og er
ásand sumra þeirra talið alvar-
legt.
landsmálið og Berlín í hlut-
lausu ríki og sætu fulltrúar
ríkisstjórna Austur- og Vestur-
Þýzkalands fundi þeirra og
væru þeir til ráðuneytis.
Líklegt er talið að Krústjov
reyni að (þvinga fram fund
æðstu manna þar sem hann
sjálfur fengi tækifæri til að
vera í fararbroddi rússneskrar
sendinefndar.
VERiÐA AB FALLA FRÁ
ÚRSLITAKOSTUM
Á lokuðum fundi í flokki
kristilegra demókrata í Bonn í
d'ag satgði Adenauer kanzlari að
helzta viðfangsefni væntanlegs
utanríkisráiðherrafundiar fjór-
veldanna væri að fá Rússa til
að falla frá úi’slitakostmn sín-
um varaðndi Berlín. Adenauer
lét svo um mælt að Vestur-
Þjóðverjar óskuðu eftir sam-
einingu Þýzkalands án þess að
hernaðarstyrkur þess yrði auk-
inn. Sameinað Þýzkaland þyrfti
ekki að vera meiri ógnun við
Sovétríkin en Vestur-Þýzka-
land er nú. Hann kvað það
mundu hafa óskaplegar afleið-
ingar fyrir Atlantshafsbanda-
lagið ef Þýzkaland gengi úr
bandalaginu. Slíkt mundi hafa
í för með sér brottflutning allra
bandarískra hemranna frá Ev-
rópu og þar með væri varnar-
rnáttur Atlantsihafsbandalags-
ins úr sögunni.
BANDARISKA skáldkon-
an Carson McCuller efndi
fyrir skömmu til miðdeg-
isverðar til heiðurs Karen
Blixen, er þá gafst jafn-
iWMIMWIWWMMMMIWWWIMMMMMMIWWWWMIWMMMMMIMWWWIHMMMMMWmi !
framt tækifæri til að ræða
um bókmenntir við Mari-
lyn Monroe. Var myndin
tekin af því tilefni. — Ef
einhver er í vafa um, hver
er hver, þá skulum við
bæta úr því: Marilyn er
lengst til vinstri!
fpurráðsiefn
Flugvél forsælis-
ráðherrans varð
að nauðlenda.
LONDON, 17. febr. (NTB—
BEUTER). Flugvél sú, sem
flutti Menderes, forsætisráð-
herra Tyrklands, á ráðherra-
fundinn um Kýpurmálið í Lond
on, varð að nauðlenda skanunt
frá London í dag. Ráðherrann
og fylgdarlið hans slapp ómeitt
en að minnsta kosti þrír menn
létu lífið. Flugvélin var frá
tyrknesku flugfélagi.
Flugvélin átti að lenda á
London Airport, en vegna
þoku var henni bent á að lenda
á Gatwick flugvellinum, en
hún varð að nauðlenda á þjóð-
veginum milli London og Brigh
ton. Skemmdist hún mikið í
lendingunni. Menderes slapp
að mestu ó meiddur og eins
fylgdarlið bans.
Veikindi Duliesar
til umræðu í Hvífa
húsinu.
WASHINGTON, 17 febrúar. —
(NTB—AFP). Talsmaður Re-
públikanaflokksins í fulltrúa-
deild Bandaríkjaþings, Charles
Halleck, lét svo ummælt í dag,
að það væri skoðun Eisenhow-
ers forseta, að John Foster Dull
es mundi lialda áfram að gegna
störfum utanríkisráðherra eins
lengi og hann gæti og kærði sig
um.
Dulles gengur undir geisla-
lækningar síðar í þessari viku.
Líðan hans er eftir atvikum
I góð og fær hann að vera á fót-
I um hálftíma á dag.
Makarios erkibiskup biður um fresf
lil að hugsa málið.
LONDON, 17. febrúar (NTB—•
AFP). Ráðstefna Bretlands,
Grikklands og Tyrklands húfst
í London* í dag. Öruggar heim-
ildir telja að ýmsir óvæntir
örðugleikar séu að skapast í
Kýpurdeilunni. Komið hefur í
ljós, að Makarios erkibiskup á
Kýpur er ekki í öllum atriðum
samþykkur samkomulagi því,
sem forsætisráðherrar Grikkja
og Tyrkja náðu á fundi sínum
í Zúrich í síðustu viku, og síð-
ar var aukið við af Bretum.
Makarios erkibiskup
Að loknum fyrsta fundinum
í dag bað Makarios foringja
tyrkneskra manna á Kýpur, dr.
Kutchuk, um leyfi til þess að
athuga vandamálin betur. Sam
þykkt var að fresta fundum til
miðvikudags til að Makarios og
Kutchuk gætu betur áttað sig
á brezku tillögunum. Makarios
og Kutchuk ræddust við eins-
lega um kvöldið.
LLOYD LEGGUR FRAM
TILLÖGUR.
Á fyrsta fundi ráðstefnunnar
lagði Selwyn’ Lloyd utanríkis-
ráðherra Breta fram grundvall
artillögur, sem hann taldi að
höfuðþýðingu hefðu til lausnar
á Kýpurdeilunni. Þær eru:
Bretar verða að hafa herstöðv-
ar á Kýpur; Grikkir og Tyrkir
á eynni verða að sættast; stjórn
ir Grikklands og Tyrfelands
verða að taka upp nánari sam-
vinnu; íbúar Kýpur verðg siálf
ir að taka að sér alla pólitíska
stjórn á eynni án íhlutunar er-
lendis frá. -
MAKARIOS EKKI ALLS
KOSTAR ÁNÆGÐUR.
Samkvæmt Reuter • hefur
Makarios krafizf, fvrirvara í
sambandi við há kröfu Breta,
að beir hafi áfram æðsta rétt
' . herbækistöðvum sínum á
Kvnur. Mun hann leggia fram
álitsgerð sína á morgun.
Averoff utanríkisráðherra
Gnkldands oc Zorlu utanríkis-
ráðherra Tvrklands hafa háðir
lýst yfir stuðningi við tiRögur
Selwvn Llovds. Talið er að
Macmillan. Karamalis og Men-
deres verði viðstaddir miðviku
dafísfundinn.
Flestir fréttaritarar era
beirrar skoðunar að deilan um
vfirráð Breta yfir herstöðvum
á Kýnur verði helztu ágrein-
ingsatriðið á ráðstefnuunni.
Brezkir ráðamenn hafa látið í
bað skína að ekki komi til mála
að Bretar afsali sér beim rétti.
Hefur þetta verið túlkað þann-
ig, að Bretar vilii tefja að Kýp
ur hljóti fullt sjálfstæði og þar
verði stofnað lýðveldi.
Alþýðublaðið —1 18. febr. 1959 3