Alþýðublaðið - 18.02.1959, Blaðsíða 5
Gyðingum í Gyðingalega
Gyðinga og Yehuda Gyð-
inga.
Flestir trúlausir GyS-
ingar eru samþykkir skýr-
greiningum Bar-Yehuda
og þær styðja þau ummæli
Mose Sharett fyrrverandi
forsætisráðherra, að það
væri svo erfitt að vera
Gyðingur að hverjum þeim
yrði að trúa, sem segðist
vera það!
Nú hefur Ben Gurion,
forsætisráðherra, snúið sér
til 60 menntaðra Gyðinga
EnDA þótt þjóðir hafi haft
samvinnu um hafrannsóknir á
liðnum árum, var það ekki
fyrr en á alþjóða jarðeðlis-
fræðiárinu, að komið var
fastri skipan á alþjóðlega haf
fræðistarfsemi.
í hálft annað ár hafa meira
en 20 lönd lagt til rúmlega 80
skip til sameiginlegra rann-
sókna á botni helztu úthaf-
anna. Starfsemi þessara skipa
var skipulögð á tveimur al-
þjóða haffræðiþingum, sem
haldin voru árin 1955 og 1957.
Yfirleitt miðaði þessi þáttur
jarðeðlisfræðiársins að því að
rannsaka hringrás hafstrauma
undirdjúpanna, breytingar á
sjávarborðinu og gera mæl-
ingar á iangvarandi öldum.
Af hálfu Bandaríkjanna
voru stundaðar hafrannsókn-
ir frá 8 skipum, sem rekin
voru af fimm stofnunupa í
Bandaríkjunum.
Dr. Maurice W. Ewing, for
stjóri Lamont-jarðfræðistofn-
unarinnar, og starfsmenn
rannsóknarskipsins Yema upp
götvuðu, að botn Scotia-hafs,
Syðst í Atlantshafi, er þakið
sorfnum grjóthnullungum úr
granít, gneissi og öðrum stein
tegundum, er finnast á yfir-
borði jarðar. Enn er óleystur
leyndardómurinn um það,
hvernig þessir steinar kom-
ust niður á botn Scotia-hafs
og dreifðust þar í þunnt lag
eftir hafsbotninum.
Tvö rannsóknarskip frá
Scripps-hafrannsóknarstofn-
uninni, Horizon og Speneer
F. Baird, eru komin aftur úr
fimm mánaða leiðangri { suð-
austurhluta Kyrrahafs, svo-
nefndum Downwind-leið-
angri. Niðurstöður, sem þann
ig fengust, gefa til kynna, að
djúpsjór Norður-Kyrrahafs
nái alla leið að Tuamotu-
hryggnum, sem gengur út úr
austurhluta Kyrrahafs. Djúp-
sjórinn fyrir. sunnan Tuamotu
hrygg kemur aftur á móti frá
suðurskautssvæðinu. Upplýs-
ingar þessar eru mjög merkar
og verða til þess að auka skiln
ing á djúphafsstraumum.
víða um heim og beðið þá
að skilgreina hvað sé Gyð-
íngur. Svör þeirra haía
enn ekki borizt, en ekkert
útlit er fyrir að deilan leys
ist á næstunni þar eð yfir-
rabbín ísraels hefur lýst
yfir, að trúarleiðtogarnir
muni ekki breyta afstöðu
sinni. :
Höfundur greinarinn
ar, Gordon G. Lill,
stjórnar haffræði-
rannsóknum Banda-
ríkjanna á alþjóða
j arðeðlisf ræðiárinu,
og jafnframt er hann
forstjóri jarðeðlis-
fræðideildar rann-
sóknarstofnunar
Bandaríkjaflota.
grímur Helgason, (fædiöur
1914). Hann styðst mikið v-.ið
hið íslenzka þjóðlag í tónsmið-
um sínum, og hefur m. a. gefið
út safn af íslenzkum þj.óðlög-
um sem þannig varðveitast fy.s-
ir eftirkomendurna. Tónlistar-
nám stundaði Helgason í KauvP-
mannaJiöfn, Leipzig og Zurifþ,
Árin 1940^—’45 kenndi hann
sama efni við Menntaskóiaxuv
þar. Ha-nn hefur einnig um ása-
bii verið. tóniistargagnry narttii
við eitt af helztu dagb!öðu®v
landsins,
Sigúrður Þórðarson, f. 18f.5,
telst méð fremstu tónsknidum •
íslands. Hann stundað'i nám
við Musikkonservatoriet ♦
Leipzig og gerðist 1931 skTtúi-
stofustjóri hjá Ríkisútvarpirai.
Hann' hefur skrifað mörg ve*k
og þar á meðal kirkjumússilf.
Hann er stofnandi og stjóaffl-
andi hins fræga Karlakóss-
fteykjavikur.
Jón Leifs (f.1899) er gem tón
höfundur hinn frumlegnsti, ái|r
fslenzkum tónskáldum. F'VuHíu*
hefur hann skrifað fretnux Kjt-
ið af kirkjutónlist, en framteg
hans er þ.ó þýðingarmikið. —•
Þeim mun meira hefur haso
samið af annarri alvarlegri tóB.
list og- kór- og hljópssveiteof
verk hans, sem flutt hafa ve-rið-
erlendis hafa vakið mii'ua at-
hygli- bæði áheyrenda og gag»-
rýnenda. Jón Leifs hefur kyo.ui}
sér til hlíta.r íslenzku þjó.ðiög-
in og liggja þau til grundvallar
að st.il hans. í Leipzig hlaut
hann gott tónlistaruppeidi rn.
a. hjá Teichmiiller, Szc-ndre-U -
Scherchen. og Graener. Gpm-
berlega kom hann fyrst fram
192.1 sem píanisti. Árin 1922..
—’23 var hann hljómsveita-r-
stjóri við Volksakademíe S—
Leipzig og stjórnaði oft sem
gestur hljómsveitum víða um -
Franihald á 10. síðu.
ÁllIR vita hvað
| Gyðingur er, — það er að
| segja allir nema ríkis-
1 stjórnin í ísrael.
Tíu árum eftir að ísra-
| elsríki var síofnsett, eru
| löggjafar þess ennþá að
| velta því fyrir sér hvernig
| skilgreina eigi Gyðing og
| jafnvel ríkisstjórnin ' er
| klofin í málinu.
| _ Rabbínasamkundan í
| ísrael og Gyðingasamfélög
| utanlands hafa mjög ein-
I falda skilgreiningu á Gyð-
| ing. Samkvæmt þeim er
| hver sá maður Gyðingur,
| sem á móður af gyðinga-
| ættum.
En af hverju móður?
| Hinir gömlu rabbínar
| sögðu að móðernið væri
| alltaf öruggt en faðernið
| gæti verið óvisst.
Innanríkisráðherra ísra-
Botn
Atiants-
hafsins.
Við hinn enda heimsins. á
botni Norður-íshafs, fóru
haffræðirannsóknir f sam-
bandi við alþjóða jarðeðlis-
fræðiárið fram frá rannsókn-
arstöðvunum Alpha og Bravo,
sem reistar voru á rekísnum.
Heildarniðurstöður þessara
rannsókna voru þær, að yfir-
leitt eru mjög litlar og frem-
ur hægfara breytingar á þessu
svæði. Við mælingar, sem
gerðar voru frá Alphastöð-
inni, kom í ljós, að meðal-
hitastig sjávarins frá yfir-
borði og niður á 900 fet.a dýpi
er mínus 1,7° á Celsíus.
Auk hinná eiginlegu haf-
rannsókna og leiðangrá, sem
farnir voru á alþjóða jarðeðl-
isfræðiárinu, voru reistar
hundruð rannsóknarstöðva
við sjávarstrendur um 'gerv-
allan heim til athugana á sjáv
arföllum og langvarandi öld-
um á yfirborði hafsins. Ná-
kvæmar athuganir á slíkum
öldum voru gerðar dagiega
arborðsins yfirleitt frá sumri
til veturs. Munurinn virðist
standa í sambandi við rúm-
málsbreytingar (útvíkkun og
samdrátt) sjávarins, sem aft-
ur stafa af árstíðabreytingum,
en ástæðan getur einnig verið
hreyfing sjávarins milli norð-
ur- og suðurálfu.
Með jarðskjálftamælingum
komust vísindamenn á Baird
Framhald á 10, síðu.
ÞRÁTT fyrir landafræðilega
afstöðu íslands ' finnast þar
mjög athyglisverðir höfundar í
kirkjutónlist. Byg.gist það mik
ið á því, að íslenzkir tónlistar-
menn hafa að undanförnu lagt
stund á nám sitt erlendis og
íengið þannig þekkingu og
reynslu.
Eihn þeirra þekktustu — ef
til vill ekki sízt fyrir braut-
ryðjendastarf sitt í ísl. kirkju-
tónlist nútímans — er hinn at-
hafnasami dr. Páll ísólfsson í
Reykjavík, fæddur 1893 og hef
ur síðan 1930 verið skólastjóri
Tónlistarskólans í Reykjavík
óg dómkirkjuor-ganisti síðan
1839. Hann er kominn af
merkri tónlistarætt. Tónlistar-
nám sitt stundaði hann í Leipz-
ig m. a. hjá Straube og var um
tíma aðsto.ðarmaður hans. —
Orgelnáminu lauk hann svo í
París hjá Bonnet 1925. Allt frá
því 1916 hefur ísólfsson haldið
orgelhljómleika víða í Evrópu,
t. d. í Þýzkalandi, Englandi,
Danmörku, Noregi og Svíþjóð.
Hann er álitinn snjall Bach-
túlfcandi. Tónsmíðar hans til-
heyra að mestu hinum róman-
tíska stíl, en glögglega má
greina í verkum hans þekk-
ingu hans á vinnubrögðum.
læriföðurs allra organista, Jo-
han.ns Sebastian Bach. ÁriS
1945 var ísólfsson gerður að
heiðursdoktor við háskólann í
Oslo.
Annar merkur kirkjutónlist-
arhöfundur á íslandi er Hall-
elsríkis, ísrael Bar-Y
huda, og nokkrir fylgis-
menn hans í ráðuneytinu
andmæla bessum skilgrein
ingúm Rabbínanna. Hann
heldur bví fram, að ef for-
eldrar haldi bví bæði fram,
að barn beirra sé Gyðing-
ur, verði að taka þau trú-
anleg.
Bar-Yehuda gaf opinber
um embættismönnum þau
fyrirmæli, að telja hvern
bann mann Gyðing, sem
lýsti því yfir að hann væri
a) Gyðingur og b) játaði
ekki aðra trú.
Þetta hefur vakið reiði
hinna trúarlegu leiðtoga
landsins, sem segja að með
þessu sé verið að skipta
200 og 1.000 fet neðan yfir-
borðs sjávar. Straumurinn
flytur um einn milljarð kú-
bikfet af sjó á sekúndu,
Annað „stórfljót í hafinu“
fannst 200 mílur norðan mið-
baugs, og vatnsmagnið, sem
það flytur, jafnast á við 1.000
Mississippifljót.
frá þessum strandstöðvum, og
leiddu þsér í lj.ós, að beint
samband var milli yeðursins
á viðkomandi svæði annars
vegar og lyftingu hafsins og
Sjávarbrimsins hins vegar.
Mælingar á sjávarföllum í
bæði norður- og suðurhöfum
sýndu breytingu á hæð sjáv-
('GREIN ÞESSA ritaði Gunn
ar Thyrestam organisti og' for-
maöur sænska tónskáldat'éiags-
ins í Gefte Dagblad, Svíþjóð,
hinn 3. janúar 1959. Hann hef-
ur oft flutt íslenzka kirkjutón-
list, bæði í Gávle og- víðar og
þá einkum orgelverk dr. Páls
ísólfssonar).
>iavímiiiiiiiiiiiiitiiKi(fiiiiifiiiiiifmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiimsiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiss»miiiiiiiiiiiiiir;|||||l|l|l||,||||||||||||||||||[|||||f||||iiiiiiiiiiiiiiiiifiii...............................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................
Alþýðublaðíð — 18. febr. 1959 9