Alþýðublaðið - 18.02.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.02.1959, Blaðsíða 7
nster- til Manilla er tíðindalaust. hverjar séu framtíðaráætl- lega spenntur fyrir því t • hann. Á leiðinni spyr Frans ung- anir hans. ,,Ah“, svarar augnablikinu.“ Fáeinum mgfrú frúna, hvað hún hyggist nú hann „ég get sjálfsagt feng- klukkustundum síðar lend- nig á fyrir, en hún kveðst vera al ið stöðu hjá flugþjónust- ir flugvélin mjúklega á flug alagið veg óráðin, en spyr hann unni, en ég er ekki sérstak- véllinum í Manilla. VV* CopyrigM f. B--6 Copcnhoggn MlQCO 7818 BUTASALA Cardinubuðin Laajav.egi 2 8 NÝTT SÍMANUMER 1-94 Templarasundt 3 — Sími 1-94-8®. AlþýðuMaSi® — 18. febr. 1959 J1 ir eiga í unga fólks, allir, sem vilja teljast menn með mönnum fá sér skinnjakka, þröngar gallabuxur o. s. frv. Þó 12.—-13 ára gömul ung pía taki sig til og máli sig hræðilegri stríðsmálningu eða strákur á sama reki fái sér sígarettu, ættu foreldr- arnir ekki að taka slíkt allt of nærri sér, en gera sér það Ijóst, að þetta er aðeins ör- væntingarfull tilraun tán- ingsins til þess að sýnast fullorðinn. í byrjun þessa tímabils er ekki um neina raunverulega ástarþrá að ræða hjá flestum stúlkum. Foreldrar þurfa því ekki að vera svo mjög hrædd um dætur sínar á damssamkom um eða því um líku. Það er mjög algengt að stúlkur á r og litin, iusu, æða. gera anda ræði % al- >etta i. í tiær l ár- ís og :kert eru ;und- rlega ii. Á élag- ig af r al- aöld- bessa IIIIIIIIIKIIIKIIIllllllllllIIBIIIl <ðllltllKIIIIIIIIIIIIIIIlllllllIlllllllllKiriIUmilIIIIilllIIIIIIII(ttlllllllllllllIirilIIIIIIII!llllllIIIIIIlIlilIIMItlIIIIIIIIIIIIIII|l!IlIIIIllIllllilllIIIlilIIIIIIIII>IIIIH þessum aldri dái hvor aðra mjög mikið, — eigi drauma prinsessu. — Slíkt er svo algengt að það hlýtur að vera álitið eðlilegt og alls ekki neinn vísir til kynvillu né neitt í þá áttina. Það skiptir miklu máli, að láta metnaðargirndina ekki blinda sig, en gæta þess að agta börnin ekki um of. Það er einnig rangt að á- líta trassaskap unglingsins skort á gáfum og ráða dótt- urinni eða syninum til að hætta í skóla. Líkamlegur þroski út- heimtir milcla orku. Þess vegna á ekki að ásaka ungl ingama fyrir leti og kæru- leysi en líta með umburð- arlyndi á gallana og hjálpa þeim yfir þennan erfiða tíma. Þetta er álit sálfræðings að nafni Harding. Hvort for eldrar vilja í einu og öllu aðhyliast ’ þessar skoðanir, er auðvitað hverjum í sjálfs vald sett. tfjélbarðar Brieigestone — Japant 650 x 16 6 striga 750 x 20 10 striga 825 x 20 12 striga 900 x 20 14 striga x 13, 6 striga 670 x 15 6. striga 710 x 15 6 striga 6®0 x 16 6 striga Hagstætt verS. — Bílamálning og lökk: AECO 45 Bifreiðavaralilutir og áklæði £.fjölbreyttu úrvali. H. J. & Brautarholti 22 — Sími 22255. BRADRAB0RGARSTI6 7 - RIVKIAVWC Sími 22160, 5 Mramr DANSKA Stutt námskeið (15—20 tímar), fyrir foyrjendur á aldrintuqj(. 12—13 ára, hefst í dag kl. 6 síðd. LITLA ÐÖNSKUBÓKIN verður notuð við kennsluna. Höfundur bókarinnar k'ennij á námskeiðinu, Innritun í clag kl. 2—5 í síma 15155. munu fólgn- a seg- Hafið þér kynnt yírar síðustu r ■ nyjirngar i mnn, fyrir lond- •. Þar gildi imuð- > orð: ðsyn- auð- i það iðvelt njúk- in er íluta. uiigis fram n gef yndir meir ernig irefn- skon ifröm radir, Ull- íreint Brenndar kökur BAKAiRI nokkur í Bost- on hefur fundið upp á því snjaillræði, að selja kökur, sem hafa brennzt við hjá honum. Ungfrúmar í ná- grenninu eru æstar í þess- ar viðbrenndu kö’kur. A- stæðan: Eiginmenn þeirra halda, að þær hafi bakað þær sjálfar — Mamma, er það satt að ég sé komin af apa? — Ég veit það ekki, væni minn, ég hef aldrei hitt ættingja föður þíns. ir, það er svart, slétt ullar- efni, sem klæðir allar kon- ur glæsilega vel og „tweed“ — „Tweed“ er nú mögulegt að fá í miklu úrvali, og þrátt fyrir, að það sé prýði- legt í karlmannafatnaði er það ekki síður frammúr- skarandi í þeirn tilgangi að draga fram í dagsljósið hið kvenlega við hverja konu“. Hvernig er með úrvinnslu íslenzku ullarinnar? ☆ Kunnátta FORSTJÓRINN við nýja emkaritarann; — Nei, hvað sé ég. — Kunnið þér á ritvél líka? X imiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiHiiimiiimiiiiiiiiiiiiHiifiiiiiiniiiiiuiiiiiiuuiiiiiiMiuiiiiiii) = imiiimimiiiiiiiiijiiimiiiiiiiimmiiimiiiiiiiii STRAND RATHR BRETAR leggja mikla áherzlu á að byggja hraðskreiða og lipra strandgæzlubáta — Nýjasta gerðin er hin svonefnda Brave- gérð, sem nú er verið að prófa á siglingu. | Á myndinni sézt * Brave Borderer, sem g hægt er að sigla með i 50 hnúta hraða. Hann | er 75 tonn og 98 feta | langur. Er hægt að § nota hann bæði sem | tundurskeytabát og = fallbyssubát. Í hjá Nýju SkóverksniiðjutMii h.f.? E£ svo er ekki, þá leítí® til okkar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.