Alþýðublaðið - 18.02.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 18.02.1959, Blaðsíða 12
Ml 40. árg. — Miðvikudagui- 18. febrúar 1959. — 40. tbl. iffir skemmdum í eldsvoia ^regfli til Alþýðublaðsms, ffAFNARFIRÐI í gær. 'KLUKKAN 3,40 í nótt var gíökkviliðið í Hafnarfirði kvatt á syðri hafnargarðinn, em eld- «r var þar laus í m/fe „Fjarð- jarMetti”, sem er 103 tonn að sfærð, eign Jóns Gíslasonar o. ítc hér í bæ. Var eldurínn laus í eldhúsi og borðsal. Er tveir skipverjar, er sváfu f bátnum, vöknuöu við að reyk Sagði niður í káetu, mátti ekki ícepara standa að þeim tækist að komast út. En þeir þurftu •að fai'a gegnum eldinn, því að niðurgengt er f káetuna úr eld- húsinu. ■" ■ Enginn sími er á hafnargarð •íuum, svo að mennirnir þurftu að hlaupa töluverða vegalengd til að gera viðvart, En þar sem þeir eru utanbæjarmenn og því •ókunnugir, þá hugkvæmdist þeim ekki að fara í olíustöðina’, sem er uppi af hafnargarðin- um, en þar er næturvörður. Tókst mönnunum að komast f þifreið, er ók þeim á slökkvi- eíöðina, eftir að þeir höfðu ár- •angurslaust reýnt að vekja á sér athygli í húsi einu, er ijós Vogaði í. ®LBURINN SLÖKKTUK. Þrátt fyrir frekar erfi'ðar að- stæður tókst Slökkviliðinu að fiefta útbreiðslu eldsins og ráða niðurlögum hans að fullu á einni klukkustund. Skemmdir urðu talsverðar í borðsal og eld húsi, þar sem eldurinn kom upp út frá olíukyndingartæki. Getur báturinn ekki róið fyrr en viðgei’ð hefur farið fram. Lengi hefur vantað neyðar- síma á hafnargarðinum til að grípa til, ef óhöpp steðja að. í landlegum safnast fyrir margir bátar við syðri hafnargarðinn og sýnir þetta atvik glöggt brýna nauðsyn þess, að setja þarna upp öryggissíma hið bráð asta. — S.Þ. Ténleikum fresfað. TÓNLEIKUM Sinfóníuhljóm •eveitarinnar, sem haidia átti í 'gænbvöldi, varð að fresta til íestudagskvölds af ófyrirsjáan- íegum ástæðum. Miðamir frá þvx í gærkvöldi gilda þá'. WILLY I WASHINGTOH LESENDUR Alþýðublaðs ins kannast við Willy Brandt, hinn hugrakka borgarstjóra Vestur-Ber- línar, af greinum, sem blaðið liefur birt um hann og eftir hann. Hann lief- ur að undanförnu verið á ferð um Bandaríkin, og er myndin tekin, þegar hann og kona hans komu til Washington. Við það tækifæri fékk Willy lykla völdin að borginni, það er að segja, að honum Var afhentur heljarmikill lyk ill úr fegursta gulli. Biskup áhafnar Júlí BISKUP íslands minntisí á- hafnar togarans „Júlí“ í frétta- ííma Ríkisútvarpsins í gær- kvöldi. Er kvöldfréttir Ríkisút- varpsins í gærkvöldi áttu að hefjast M. 8, var leikið sorgar- lag, en að því búnu var lesin tilkynning Bæjarútgerðar Hafn arfjarðar, þar sem sagt var að leitinni úð „Júlí“ væri hætt. Því naest voru lesin nöfn allra, sem með skipinu fórust, og þá tók biskupinn yfir Is- landi, Ásmundur Guðmunds- son, til miáls. Flutti hann minn- ingarræðu um hina. látnu og vottaði aðstandendum þeirra samúð sína í nafni þjóðarinnar allrar. Kvöldidagskrlá útyarpsins var síðan felld niður og útvarpað eingöngu sorgartónlist, nema fréttir og passíusáhnur kl. 10, en að því búnu dagskrárlok, ALLAR SAMKOMUR FELLU NIÐUR í HAFNARFIRÐI Allar samkomur féllu niður í Hafnarfirði í gærkvöldi. Kvik myndahúsin aflýstu bæði sýn- ingum sínum og fundir, sem- auglýstir höfðu verið' áður, voru afboðaðir. masia SJÖPRÓF fóru fram í gær fyrir Sjó- og verzlunardómi Reykjavíkur. vegna þeirra á- faíla, sem togarinn Þorkell máni varð fyrir á Nýfundna- landsmiðum. Skipstjórinn, Marteinn Jónasson, lét í Ijósi bá skoðun sína fyrir réttinum, ••ð björgunarbátarnir hefðu •kki mikla þýðingu, ef slys hæri að höndum, og væru í mörgum tilfellum gagnslausir. Hins vegar áleit skipstjórinn, að leggja bæri. áherzlu á, að hafa gúmbjörgunarbáta á tog- urunum. í sambandi við það, að skip- stjóri lét varpa fyrir borð björg unarbátum og bátuglum, var bókað eftir honum fyrir rétt- inum eftirfarandi: „Mætti segir, b/v Þorkell máni sé, þrátt fyrir mikla sjó- hæfni „krankur á lensi sé hann fulllestaður“. Getur skipstjóri þess, að á heimleiðinni, þegar öll ísing var farin af skipinu, hafi ekkert borið á þessu, þrátt fyrir að skipið hafi lensað í vonzkuveðri og stórsjó á heim- leiðinni. Þakkar skipstjóri þetta eingöngu því, að bátar og báta- Dr. Sigurður Sig- urðsson skipaður landlæknir. Á FUNDI ríkisráðs í gær stað festi forseti lög um breyting á lögum um dýralækna og breyf- ing á lögum um bann gegn botn vörpuveiðum. Enn fremur var staðfest skip un dr. Sigurðar Sigurðssonar heilsugæzlustjóra í landiæknis emlbættið frá 1. janúar 1959, — en Vilmundi Jónssyni hefur samkvæmt eigin ósk verði veitt lausn frá embættinu frá þeim tíma. Þá voru staðfestar skipanir eftirgreindra héraðslækna: — Björns Önundarsonar í Flat- eyrarhérað, Jóns Guðgeirsson- ar í Kópaskershérað, Geirs Jónssonar í Reykhólahérað og Heimis Bjarnasonar í Djúpa- vogshérað. (Bíkisr’áðsritari, 17. febr. 1959.) Md er i Benedikt Gröndal flytur framsögu- ræðu um kjördæmamálið. AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs Alþýðuflokksins í Reykja vík verður í kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu (Ingólfscafé, uppi; Á fundinum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, en að þein loknum veirða umræður um kjördæmamálið. Framsögumaður verður Benedikt Gröndal alþingismaður. ' Uglur voru farnar af skipinu."’ Skipaskoðunarstjóri, sena mættur var, spurði skipstjóra að því, hvort hann teldi það til bóta að láta fjarlægja aftur- mastur, báta og bátsuglur og fá í staðinn gúmbjörgunarbáta, sem tækju tvöfalt fleiri menn en áhöfnina, auk þess að hafa léttibát, ef róa þyrfti í land.. Miðar skipaskoðunarstjóri við það, að látið sé vita frá skiþ inu, ef eitthvað kemur fyrir, og það, að menn haldi sig séna næst slysstaðnum. Með þeirri tækni, sem nú-er við leit, er það tiltölulega ör- IIIMIimilllllllllllUIIHlMIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIlllHlílllllllh | Færa skipsíjora ( j sínum þakkir. ( | SKIPVERJAR á Þorkeli 1 | mána sendu skipstjóra sín- | 1 um eftirfarandi bréf í gær: | | Marteinn Jónasson, 1 | skipstjóri, | = b/v „Þorkeli mána“. f | Við undirritaðir skipverj- | | ar á b/v „Þorkeli mána“, | | sem með þér voru í veiðiför 1 1 til Nýfundnalands dagana | | 29. janúar til 15. febrúar f | 1959, viljum láta í Ijós virð- | | ingu okkar og þakklæti fyr- | I ir þína frábæru atorku og f | ósérhlífni, er þú sýndir sói- 1 f arhringum saman, þegar f | mest lá við, að skipi og skips | f höfn væri stjórnað með festu | | og öryggi. | Biðjum við þér og þínum f I allrar blessunar. | f Reykjavík, 17. febr. 1959. f | Skipverjar 1 b/v „Þorkeli mána“. f iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiii) uggast að halda kyrru fyrir þar til hjálp berst. Skipstjórj svaraði því til, að ef miðað væri við skip á borð við Þorkel mána, yrði það vafa- ’ laust til bóta á friðartímum. Áleit skipstjóri að hentugra Væri að hafa gúmbjörgunar- báta, t.d. ef eldur kæmi upp í skipinu, við strand og ef ísing kæmi á togarann og hætta væri á því að honum hvolfdi. Sagði skipstjóri að björgun- arbátarnir færu illa í sjó, ef þeir þá brotnuðu ekki þegar þeim væri hleypt niður, Einnig væri oft erfitt að ná þeim nið- ur. Að öllu jöfnu taldi skipstjóri að leggja bæri áherzlu á að hafa gúmbjörgunarmáta í stað venjulegra trébáta. Alþýðuflokks- félagar Flettið á 2. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.