Morgunblaðið - 21.07.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.07.1991, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 1991 3 * ! Bmggmeisturum löwenbráu í Miinchen hefur tekist að brugga alkóhóllausan alvörubjór, sem fer sigurför um Evrópu. Hann er nú einnig framleiddur á Akureyri úr íslensku vatni. í hvað s€sii er, eí l onim í samræmi við þá miklu heilsuhreyfingu, sem nú fer um Vesturlönd, vill fólk njóta þess að drekka alvörubjór án þess að það hafi áhrif á starfshæfhi þess og heilsu. Nýi alkóhóllausi bjórinn frá Löwenbráu inniheldur minna magn af alkóhóli en finnst í matvælum, sem við neytum dags daglega án þess að detta alkóhól í hug. Það er innan við 0,5%. alvörabiór með ósviknu löwenbfáu-bragði Fáðu þér alkóhóUausan alvörubjór og vertu áhyggjulaus við leik og störf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.