Alþýðublaðið - 28.02.1959, Blaðsíða 1
*
Hafð opnað verndarsvæði við Snæ-
fellsnes og á Selvogsgrunni
IVBINNINGARATHÖFN
fer fram í dag kl. 2,30 í
Hafnarfjarðarkirkju um þá
þrjátíu sjómenn, sem fór-
ust á Nýfundnalandsmið-
um með togaranum Júlí frá
Hafnarfirði.
\ I dajj fellur öll vinna nið
nr hjá Bæjarútgerð Hafn-
arfjarðar vegna minningar
athafnarinnar og ennfrem-
ur verður verzlunum og
ALLS hafa togararnir farið
24 söluferðir til útlanda það
sem af er árinu. Hafa þeir selt
afla sinn 12 sinnum í Bretlandi
,'óg' 12 sinnum í Þýzkalandi. Bú-
ást má .nú við, að "okkurt hlé
verði á sölum erlendis.
í janúaryoru sölur í Vestur-
Þýzkalandi sem hér segir; Sui'-
Maður sfónlasasf
áNepfanus1
ÞAÐ SL.YS vildi til unti t)orð
í togaranum Neptúnusi í gær,
að ein skipverja fékk gilskrók
í höfuðið og slasaðist mskið. —
Var mótorbáturinn Stella frá
Grindavík sendur eftir mann-
inum og fóru menn með sjúkra
lbörur með bátnum. Var mað-
urinn síðan fluttur hið snar-
asta á sjúkrahús.
öllum stofnunum í Hafnar-
firði lokað frá hád. Eins
og fyrr greinir hefst athöfn
in kl. 2,30 og mun Lúðra-
sveit 'Hafnarfjarðar leika
sorgarlög við inngang kirkj
unnar, Séra Garðar Þor-
steinsson, prófastur, mun
flytja minningarræðuna. —
Kristinn Hallsson mun
syngja einsöng og Páll Kr.
Pálsson leikur einleik á
orgelið og stjórnar kirkju-
kórnum. — Minningarat-
höfninni verður útvarpað.
Því er beint tH aðistand-
enda að þeir mæti klukkan
tvö í kirkjuna. Ferðir
verða fyrir þá frá Lækjar-
götu á móts við Gimli kl.
1,30. Kirkjan verður opn-
uð fyrir almenning kl. 2,15.
Myndir af hinum látnu
sjómönnum af Júlí eru á
bls. 6. Séra Jakob Jónsson
helgar Kirkjuþáttinn í dag
minningu þeirra.
prise seldi 6. janúar £ Cuxhav-
en 145.3 lestir fyrir rúm 100
þús. mörk, eða 336.356 ísl. kr.
Júní seldi 8. janúar í Bremer-
haven 129.3 lestir fyrir 301.806
ísl. kr. Jón Forseti seldi 12. jan.
í Cuxhaven 158.2 lestir fyrir
464.771 kr. ísborg seldi 14. jan.
í Bremerhaven 127.8 lestir fyr-
ir 280.296 ísl. kr. Austfirðingur
seldi 19. jan. í Bremerhaven
118.3 lestir fyrir 396.238, kr.
Harðbakur seldi 19. jan. í Cux-
haven 183.6 lestir fyrir 428.273
kr. Sólborg seldi 20. jan. í Cux-
liaven 241.2 lestir fyrir 430.109
ísl. kr. og Gylfi seldi 23. jan. í
Bremerhaven 208.7 lestir fyrir
438.657 ísl. kr.
5 SÖLUR í BRETLANDI
í JANÚAR.
í janúar seldu þessir togarar
£ Bretlandi:
Framhald á S. ili.
UNDANFARNA daga hafa
brezku herskipin hér við land
haldið uppi tveim svæðum við
Suðausturland til ólöglegra
veiða fyrir brezka togara. Um
liádegi í gær átti að hætta við
þessi svæð, en jafnframt var
brezku togurunumi tilkynnt, að
opnuð yrðu tvö ný í þeirra stað
í fyrramálið, annað við Snæ-
felslnes, en hitt á Selvogs-
grunni, milli Þrídranga og Sel-
vogs.
SKYLDUTÍMI STYTTRI.
Jafnframt var toguirunum
tilkynnt að nú maattu þeir
veiða utan við 12 sjómílna
markanna í kringum allt landið
—en það m'áttu þeir ekki áður,
— og loks að skyldutími þeirra
við veiðar innan 12 sjómílna
takmarkanna hefði verið ákveð
inn 24 klukkustundir. Uppruna
lega var þessi skyldutími 72
fclst. og síðar 48 klst. þar til nú.
(Fná Landhelgsgæzlunni).
ALÞYÐUBLAÐINU barst eft
irfarandi frá brezika sendiráð
inu í gær:
í yfirlýsingu, sem samiband
brezkra togaraeigenda gaf út
26. febr. segir, að þrátt fyrir
þá einfiliða aðgerð Islands í
septemiber s. 1. að færa út fisk
veiðitakmörk sín í 12 mílur,
hafi brezkir togaraeigendur á
kveðið að fyrirskipa skipstjór
um sínum að virða hina hefð
EISENHOWER forseti bíður
eftir fullkománni skýrslu um
atburðinm, er varð á Nýfundna
landsmiðum í gær, er banda
rískir sjóliðar ^engu um borð í
sovézkan togara eftir að fjórir
sæsímastrengir höfðu verið
slitnir, Blaðafulltrúi forsetans
skýrði svo frá í dag, að forset
inji hefði fengið bráðalbirgða
skýrslu á fimmtudagskvöld.
Fimm menn af radarvarðskip
inu Royd Kale fóru um borð í
rússneska togarann „Novoross
irsk“ eftir að strengirnir voru
slitnir. Bráðibirgðaskýrslan
skýrði svo frá, að ekker.t hefði
bent til, að togarinn hefði haft
annan tilgang en fiska.
bundnu reglu.' í sambandi við
þorskanetj alagnir íslendinga —•
með því að toga ekki á hinum
hefðbundnu veiðisvæðum súð-
vestur af Vestmannaeyjum og
vestur af Reykjanes.
SJÁ: i MÁNAÐA ANNÁLL
12 MÍLNANNA
5. SÍÐU
10 þús. kr.fráSR
SJÓMANNAFÉLAG
Reykjavíkur afhenti Al-
þýðublaðinu í gær 10.000
kr. í söfnunina fyrir að-
standendur þeirra, er fór-
ust með Júlí og Hermóði.
í svari við spurningu sagði
blaðafúlltrúinn, að Eisenhower
hefði ekki sjálfur gefið skipun
um að fara um borð í togarann,
en hefði hins vegar vitað um
þessa aðgerð.
Talsmaður landyarnaráðu.
neytisins kvað £ dag þær fréttir
hlægilegar, að allt landvama
,kerfið á austurströnd Banda
ríkjanna hefði verið kallað út
vegna þessa má'ls.
TILKYNNT f MOSKVA.
Síðar tilkynnti utanríkisráðu
neytið, að sendiróð Bandai'íkj
anna í Moskva mundi tilkynna
sovétstjórninni um atburð þenn
an og um innihald skýrslu skip
stjóra bandaríska skipsins.
Bezta salan hlí Fylki í Grínuby, 591.821 kr,
Fullnaðarskýrsla ekki komin um rúss-
ineska togarann og sæslmann
W.&shington, 27. febr.