Alþýðublaðið - 28.02.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 28.02.1959, Blaðsíða 11
( ÍÞróttir ) 70 ára afmælishóf Armanns AFMÆLISHÓF Glímufé- lagsins Ármanns fór framíSjálf stæðishúsinu s. 1. láugardag. Var þar margt manna saman komið. Jens Guðbjörnsson bauð gesti velkomna og stjórnaði hófinu. -V- Þorsteinn Einarsson, íþrótta fulltrúi ríkisins, flutti minni félagsins og rakti sögu þess frá fyrstu tímum til þessa dags. Menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, þakkaði félaginu dug- mikið braútryðjendastarf og hin margvíslegu störf i þágu æsku þessa lands og líkams-- menntar á þessum 70 árum. Aðrir ræðumenn voru Bene- di'kt G. Wáage forséti Í.S.Í. er íærði félaginu að gjöf forkunn- arfagra skeifu frá framkvæmda stjórn Í.S.Í., Brynjólfur Ing- ólfsson, formaður Frjálsíþrótta sambands íslartds; og afhenti hann fagra stvttu af hlaupara frá , Frjálsíbróttasambandinu, Erlingur Pálsson, form, Sund- sambands íslands. sem afhenti veglegan silfurbikar, Ásbjörn Sigurjónsson, form. Handknatt MEISTARAMÓTIÐ í hand- knattleik heldur áfram í kvöld. Hefst keppnin kl. 8,15 eins og venjulega. Ekkert verður keppt annað kvöld en í þess stað á mánudagskvöld. Eftirtaldir leikir verða í kvöld: Valur gegn ÍBK í 2. fl. karla. Afturelding—Akranes í 2. deild og ÍR—Ármann í I. deild. Leikur Aftúreldingar og Akráness gæti orðið skemmti- legur, en ÍR mun sennilega sigra Ármann með töluverðum yfirburðum. Á máhudagskvöldið leika: Valur—Haukar í 3. fl. karla, Víkingur—Akranes 2. deild og KR—Valur I. deild. Valur kom mjög á óvart á móti PH og verður gaman að sjá liðið í keppni gegn KR, sem er ís- landsmeistari. leikssambands íslands, færði hann félaginu að gjöf oddfána sambandsins. Dr. med. Halldór Hansen, talaði úr hópi heiðurs- félaga Ármanns og afhenti pen ingagjöf, Baldúr Möller, vara- form. Í.B.R., flutti kveðjur og þakkir frá þeim. Stefán- G. Björnsson, forstjóri, talaði fyr- ir hönd 13 íþróttafélaga í Rvík, Hafnarfirði og Mosfellssveit og afhenti peningagjöf, ennfrem- ur Þorkell Sigurðsson, form. Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur. Þá talaði form. hins nýstofn- aða fulltrúaráðs Ármanns, Ól- afur Þorsteinsson, forstjóri, og afhenti myndarlega peninga- gjöf- -V- Ættingjar Sieurjóns Péturs- sonar gáfu félaginu á þessu af- mæli hinn Þæga skautabikar, sem hann hafði unnið til eign- ar og á hér eftir að keppa um hann í sundi á sundmóti fé- lagsins. Þá ffáfu frú Ingibjörg Stéingrímsdóttir og Kristinn Pétursson rausnarlega gjöf til minningar um J. Bjarna Pét- ursson, forstjóra, sem starfaði mikið í félaginu á sínum vngri árum, ásamt föður sínum, Pétri Jónssyni blikksmið, en hann1 var annar aðalstofnandi Ár- manns. -V'- Inn á milli ræðnanna sýndi íþróttafólk Ármanns, fyrst sýndu stúlkur úr úrvalsflokki kvenna ýmsar „uppstillingar“ undir stjórn frú Guðrúnar Ni- elsen, þó sýndu piltar judo, ennfremur íslenzka glímu und- ir stjórn Kjartans J. Berg- manns og að lokum piltar fim- leika, „uppstillingar11 ýmsar og dýnuæfingar undir stjórn Vig- fúsar Guðbrandssonar. Állar tókust sýningarnar mjög vel og vöktu mikla hrifningu á- horfenda. Þá skemmti Árni Tryggva- son, leikari, við hinar beztu undirtektir. Að lokum þakkaði Jens Guðbjörnsson, form., hin- ar höfðinglegu gjafir, ennfrem- ur þakkaði hann margvíslegan sóma og stuðning, sem félaginu var sýndur á 70 ára afmælis- daginn, 15. des. s. 1., en þá hafði félagið móttöku í hinu nýja Fé- ' 111111111111111111111111111111111111111111111111111 > 1111111 n 1111111 n 11111111111111 n 1.11111111111111111111111111111111111111111111111111 > 11111111 ^ Knattspyrnumót innan húst á vegum Þróttar í TILEFNI af 10 ára afmæli lcnattspyrnufélagsins Þróttar 5. ágúst næstkomandi hefur stjórn Þróttar ákveðið að minn ast þess á ýmsan hátt. Meðal annars gengst félagið fyrir innanhússknattspyrnu- móti að Hiátogalandi dagana 4. og 5. marz, með þátttöku allra Reykjavtíkurfélaganna, I- þróttabandalags Hafnarfjarðar, íþróttabandaliags Keflavíkur og Reynis frá Sandgerði. Félög- Sigtún, hátt á fjórða hundrað manns komu þar þann dag, gat hann þess, að allt þetta væri stjórn félagsins mikil hvatning að vinna ötullega fyrir málefni félagsins. Félaginu bárust bæði blóm og fjöldi heillaskeyta. Hófinu lauk kl. 3 eftir mið- nætti og var hið ánægjuleg- asta í hvívetna. - in senda tvö lið; nema Prðttur þrjú lið og Reynir eitt. Keppni hefst bæði kvöldin kí. 8.15. Mótið hefst mieð leik milli Þrcttar og ÍBH í 3ja flokki, síðan verða lei-knir eftirtaldir meis'taraiflökksleikir: A-riðilI: 1. ÍBH—ÍBK. Dóm- ari Hannes Sigurðsson. 2. Þrótt ur—Víkingur. Dómari sami. 3. KR—Reynir. Dómari Magnús Pétursson. 4. Fram—Valur. Dcmari sami. B-riðilI: 1. KR—ÍBK. Dóm- ari Guðbjörn Jónsson 2. Þrótt- ur—Víkingur. Dómari sami. 3. Dómari Haukur Þróttur—Valur. Fram—ÍBH. Óskarsson. 4 Dómari sami. fara fram' í 4. úrslitaleikjanna Tveir leikir flokki, milli seinni daginn. Leiktími er í mfl. 2X7 mín. og yngri flokkum 2X5 mín. í hverju liði eru fímm menn og mega aldrei vera fleiri en þrír | Sigursælir ræðarar I RÓÐUR er mjög vinsæl = = íþrött í mörgum háskól- 2 I um vestanliafs. Það samai I má reyndar segja um há-1 ; skólana í Evrópu, fræg er| | t. d. keppni ensku háskól- £ | anna, Oxford og Camh-| 1 ridge. Þessi róðrarsveit er| | frá Yale og hefur verið | | mjög sigursæl. Kapparnir| | heita, talið frá vinstri: 1 1 Garnsey, Holbrook, Lam-i I bert, Clark og Ostheirmer. 1 * jimiJiuiiiiimiiimJiniHiiiiiiiiii.iiiiiiiiiiidiiiiiiiiiiiiiiii inná í einu, en skipta má eftir vild. 24. <maí nk. spilar Þróttur af- mælisleik og í byrjun júni kem ur til landsins á vegum Þróttar sterkt knatt.spyrnulið frá A- Þýzkal. Þa tekur Þróttur á móti unglingaliði tfriá Holte, Dan- rutörku, og er það framhald af þelm' samiskiptum, er hótfust með þessum aðilum þegar 3. fl. Þróttar sótti þá heim sl. sumar. Félagið mun halda hraðkeppn- ismót í handknattleik á næsta hausti. Framliald á 12. síðu. ' '■ : SSMIis - 1111111 ... X: . íý-- ý- ---- ii-xxl-llll’ SÉIÉ i : í- _____V- ý: ií:::-; ýv;::::.-: «1« DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. D0L0RES HANIEI I síðasta sinn í Iðnó. IV Elíy Villijálms Ragnar Bjarnason og KK-sextelíinn. vv Aðgöngumiðasala kl. 4—6. Tryggið ykkur miða tímanlega. Alþýðublaðið — 28. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.