Alþýðublaðið - 28.02.1959, Blaðsíða 14
Flugvélarnar:
Flugfélag: íslands h.f.:
MiUilandaflug: Hróinfaxi
fer til Oslo, Kaupmannahafn-
ar og Hamborgar kl. 08.30 í
íáag, Væntanlegur aftur til
Rvk'kl. 16.10 á morgun. —
Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar,
Blönduóss, Egilsstaða, ísafj.,
Sauöárkróks og Vestmanna-
eyja. — Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar og
V estmanna ey j a.
I-oftieiðir h.f.:
Edsta er væntanleg frá Kaup-
mannahöfn, Gautaborg og
Stafangri kl. 18.30 í dag. Hún
heídur aleiði stil New 'York
kl. 20.00.
Xdpini
Skipaútgerð ríkisins: -
Hekla fer frá Rvk á hádegi
I dag austur um land í hring-
ferö. Ésja er væhtanleg til
Rvk árd. í dag að austan úr
hringferð. Herðubreið er á
Austfjörðum á norðurleið. —
Skjaidbreið kom til Rvk í
gærkvöldi frá Akureyri. Þyr-
ill fc;r vænianlega frá Rvk í
dag til Þorlákshafnar og Vest
mannaeyja. Helgi Helgason
fer frá Rvk í dag tií Vestm,-
eyja.
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss kom til Riga 26.2.
fer þaðan til Helsingfors, —
Gdynia, Kaupmannahafnar
jog Rvk. Fjallfoss kom til
Reyðarfjarðar um hádegi í
dag 27.2. fer þaðan á morgun
28.2. til Hull, Bremen og
Hamborgar. Goðafoss fór frá
Hangö 25.2. til Gautaborgar
og Rvk. Gullfoss fer frá Hafn
arfirði kl. 20.00 í kvöld 27.2.
til Káupmannahafnar og Ro-
stoek. Lagarfoss fer frá Akra
nesi í kvöld 27.2. til Rvk. —
Reykjafoss fer frá Hamborg
28.2. til Rotterdam, Antwerp-
en Í-Iull og Rvk. Selfoss fór
frá’ New York 26.2. til Rvk.
Tröllafoss fór frá Txelleb.org
26.2. til Hamborgar og Rvk.
Tungufoss fer frá Rvk kl. 20
í kv’öld 27.2. til Vestmanna-
eyj'a og þaðan til New York.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fór 26. þ. m. frá
Hafnarfirði áleiðis til Gdyn-
ia og Odda í Noregi. Arnar-
fell fer væntanlega í kvöld
frá Þorlákshöfn áleiðis til Sas
vaii Ghent. jökulfell lestar á
Norðurlandshöfnum. Dísar-
fell fór 26. þ. m. frá Sas van
Ghent áleiðis til Norðaustur-
landshafna. Litlafell er í olíu
flutningu mi Faxaflóa. Helga
fell átti að fara í gær frá Gulf
port áleiðis til íslands. Hamra
fell fór 21. þ. m. frá Batum
áléiðis til fsiands. Huba fór
23. þ. m. frá Cabo de Gata á-
leiðis til íslands.
★
SKÍÐADEILD KR: — f dag
kl. 18 fer fram kaffidrykkja
í nýja skíðaskálanum fyrir
félaga skíðadeildar KR. —
Eldri og yngri félagar skíða
deildar KR eru sérstaklega
hvattir til að koma. — Á
sunnudag kl. 15 fer fram
vígsla skíðaskálans að við-
staddri stjóm félagsins og
gestum. Á laugardag verða
ferðir kl. 14 og kl. 15. — Á
sunnudag kl, 9,30 og fyrir
sgsjl félagsins kl’ 13.15. —
Farið' frá BSR. —• Skíða-
deild KR.
Ifúsefgeiidivr.
Önnumst allskonar vatn»-
og hitalagnir.
HITALAGNIR h.f
Símaa- 33712 og 32844.
trú mína á mennina. Það get
ég ekki fyrirgefið varðmönn-
unum. Þeir tóku trú mína frá
mér, þeir rifu mig frá barmi
sínum eins og grimm móðir.
Það er hægt að lifa án þæg-
inda, án kvenna, án brauðs,
en það er ekki hægt að lifa án
trúar, að hætta að trúa, að
maðurinn sé guði líkur . v .
Það er eins og eilíf nótt. Ég
treysti ekki majórnum. Sjálf-
sagt vill hann reynast okkur
vel, en það getur hann ekki,
hann er hermaður. Hermenn
eiga óvini og ég er óvinur
hans. Það gæti verið að hann
hikaði við að framselja mig,
ef hann vissi, hver ég er, en
að lokum mundi hann vera
trúr sjálfum sér og afhenda
mig einhverjum samvisku-
samari félaga sínum.
— Þér gæti skjátlazt.
— Ég hef mikla reynslu fyr
ir mér, sagði hann. — Ég finn
lykt af vandræðum langar
leiðir. ‘ Hann settist upp með
erfiðismunum. Ég studdi hann
og dustaði koddana.
— Hvar er byssan, sagði ég
og gat ekki hreyft mig.
— Undir koddanum, sagði
V. og leit upp. — Því spyrðu?
hann sá á mér, hvað skeð
hafði.
— Hún er horfin.
Hann brosti eins og hann
hefði gaman af að hafa haft
á réttu að standa um Surov,
en brosið dofnaði, þegar hann
snéri hálsinum og leit kryppl-
að lakið. — Majórinn kemur
aftur, sagði hann dauflega
ein§ og illska heimsins hefði
þreytt hann svo mjög. — Og
hann verður ekki einn, bætti
hann við. — Ástin mín, hann
tók um hendi mína. — Viltu
athuga um þátsferð?
í annað skifti lá mér við að
gráta af vonbrigðum. Þegar
við lögðum af stað, virtist allt
svo auðvelt, klukkutíma flug
til Vínar og tveim dögum síð-
ar til Englands, vandamálin
voru: að fá íbúð, kaupa lampa
skerma í Beauchamp Place
og hvaða bíómynd ætti að sjá
það kv-öldið. Nú var ég hrædd
þegar ég hugsaði um byssuna
og bátinn, ég vissi ekki hvers
vegna, fyrr en ég mundi
draum minn frá nóttunni áð-
ur: Ég sat á svörtum hesti og
sviti rann niður naktar mjaðm
ir mínar. Landslagið var eins
og í Sussex, en gaddavírinn
var alls staðar. Hesturinn
stökk og hrasaði og ég datt
af baki. Það sem ég sá síðast,
var hesturinn, sem reis upp á
afturfæturna með hneggi og
umlykti mig yndislegu myrkri
19.
Eldhússtúlkurnar tvær
voru fram á gangi. Önnur var
að pressa buxur Csepege, hin
var að bursta skó hans. Þarna
var dimmt og mikil lauklykt.
Eftir furðulegt merkjamál og
mikið fliss skildi ég, að Cse-
pege hafði farið að kaupa til
helgarinnar.
Skýin komu frá Austurríki,
þykk og hratt og úti var und-
arlegur bjarmi, sem er und-
anfari storms. Þetta hefði ver
ið friðsældarleg borg, ef gadda
vírinn hefði ekki verið alls
staðar. Rússar voru í knatt-
spyrnu á torginu, en enginn
leit á þá. Það var fullt af fólM
á götunum, fólk, sem var að
flýta sér heim og sem aðeins
var að gera innkaup sín, en
það var æsing í loftinu, þegar
verðírnir sáust. Fólkið og her
mennirnir voru eins og gaml-
ir óvinir, sem láta sem þeir
sjái ekki hvorn annan. Við
enda aðalgötunnar var þögn,
sem var verri en kyrrð veð-
28. febr. 1959 — Alþýðublaðið
Sagan 15
GEORGE
TABORI:
vill, þar eru engin landa-
mæri“.
„Já, heppinn“, sagði hann
samþykkjandi og skildi hvað
ég fór. „Kemur pg fer“. Hann
hélt uppi spriklandi fiski.
„Ekki alltaf heppinn. EkM
þessi hér. Þessi var veiddur".
„Sumir sluppu“, sagði ég
og leit á hann.
Hann leit á mig og á litla
drengimj, sem stóð við hlið
mér og starði á mig. „Eridj
innen“, Csepege rák hann
brött. ,,já, sumir sleppa“,
sagði hann. „Fáir, trés fáir“,
bætti hann við.
„Mér finnst gaman að veiða
fisk“, sagði ég.
„Já, það er gaman að fiska“,
hann leit á mig. „En það er
gefaehrlich".
„Hvað þýðir*gefaehrlich?“
„Hættulegt11.
„Því er það hætíulegt?“
spurði ég.
„Eridj a fenebé“, kallaði
hann til skituga barnsins.
samlegir peningar!“ sagði
hann og handlék fallegan,
hvítan seðilinn, eins og væri
hann úr silki.
Þeir ákváðu ferðina, eins
og hversdagslega fiskiferð, í
rökum, dimmum kjallara krá-
arinnar, það var skuggaleg-
ur hellir, fullur af drasli og
flöskum þöktum í kóngurló-
arvef. Þeir höfðu greiniiega
mikla réynslu í smyglmálum.
í gamla daga smygluðu þeir
rakvélablöðum, ilmvötnum og
sígarettum, nú smygluðu þeir
mönnum. Það átiti bátur að
bíða við bryggjuna, þegar
rökkvaði. Bátverji átti að
xóa okkur að smáeyju, sem
var þrjár mílur- frá strönd-
inni og koma aftur ti] að
hafa fj arvistarsönnun. Þá
gætum við séð um. okkur
sjáif til Austurríkis, en
þangað yæri ein míla. Til-
raunin átti að gerast milli
7 og 9. Þá voru rússnesku
liðsfóringjarnir í mat á
kránni og „ambáttir" Csep-
ege áttu að bjóða vörðunum
við vatnið inn í eldhúsið í
kpssaflens og glas af barack.
Klukkan sjö mundi bjallan
hringja í mat og þá átti ég
að laumast inn til V. og
UT M MYRKRINU
ursins: hópur af telpum kom
út úr skólanum. Þær gengu
eftir veginum, þrjár og þrjár
með svart band um handlegg-
inn og rauðar í andhti. Þær
hvorki sungu né æptu slag-
orð, en fólkið nam staðar á
gangstéttunum til að horfa á
þær og verðirnir námu einnig
staðar. Það hi’eyfði sig enginn
nema þessi börn, sem gengu
þarna eins og líkfylgd án líks.
Markaðurinn var óhreint
torg með smákofum við. Þarna
voru söluturnar og kerrur
með ávöxtum, fiski og græn-
meti. Ein eða tvær buðu upp
á dra§l, greiður, borða og
spegla. Fólkið var furðulega
þöguít. Það var kýtt smávegis
um verðið og sagðar slúður- :
sögur, en allt var hvíslað lágfc
og allir þögnuðu, er Rússi sást.
Þrír gamlir menn stóðu um
hverfis Csepege. Þeir stóðu
við þró, fulla af fiski. Aðrir
viðskiptavinir voru í tölu-
verðri fjarlægð. Csepege var
rogginn, hann fór með hend-
ina ofan í þróna, tók upp lif-
andi fisk, íitjaði upp á nefið
yfir stærðinni, henti honum í
vatnið og tók upp annan.
Gömlu mennirnir þögðu. Þeir
voru ákaflega gamlir, vitrir
og þreyttir.
Þegar Csepege sá mig
hneigði hann sig og ég heyrði,
að hann sagði eitthvað um
„anglo“, sem hlýtur að hafa
þýtt ensk. Gömlu mennirnir
litu á mig með Ijósbláum aug-
unum, þeir voru ekki forvitn-
ir, en hitt fólkið kom nær og
starði á skó mína og hvíslað-
ist á. Ég reyndi að láta eins
og forvitnir ferðamenn gera
og gekk til Csepege og leit á
fiskinn í þrónni. „Das ist mið-
degismatuxinn, útskýrði Cse-
pege. — Fiskur, trés bon fisk-
ur.
— Hvers konar fiskur er
þetta? >
— Veit ekki, svaraði hann.
— Úr vatninu, silungur?
-1- Já, silungur, sagði ég.
Hann var ánægður með
sjálfan sig. „Silungur“, sagði
hann við gömlu mennina, þeir
sögðu ekki neitt og hann tók
upp stóran, fallegan silung.
Það voru engir Rússar ná-
lægt. „Fiskurinn er heppinn“,
sagði ég hægt, í þeirri von, að
hann sMldi mig. „Hann getur
farið og komið eins og hann
„Fiskurinn er feiminn", sagði
hann við mig. „Fiskurinn þol-
ir ekki boom-boom“.
„í Englandi veiðum við á
næturna“, sagði ég.
Hann var ánægður yfir að
sMlja mig. „Já, hér líka, bezt
að veiða á nóttinni. Fiskimenn
fara út á bát, þeir fara trés
loin, mjög langt, hérum bil til
Austurríkis. Þeir fara, þegar
ekkert tungl er“.
„Er tungl í nótt?“
Hann varð áhyggjufullur á
svipinn. „í nótt?“
Verðirnir gengu um meðal
fólksins, þeir brostu og litu á
fisldnn. Þeir vildu vera vin-
gjarnlegir.
Csepege flýtti sér. Hann tók
sex fiska í viðbót og rétti
gömlu mönnunum þá. Þéir
slitu af fiskunum hausinn
með kunnáttuhandbragði!
„Ekkert tungl í nótt“, sagði
Csepege alvarlegur. „í nótt er
gott að fara til veiða.
20.
Csepege og fiskimennirnir
neituðu í fyrstu að taka við
peningum. „Með Bretum, tou-
jours, með Bretum!“ kallaði
Csepege, en hann langaði
greinilega í peningana og er
ég sýndi honum tíu punda seð
il, stóðst hann ekki mátið
lengur, en hann lét eins og
hann gerði þetta aðeins af fag-
urfræðilegum ástæðum. „Dá-
hjálpa honum að klæða sig.
Hann átti síðan að liggja al-
klæddur í rúminu, klukkan
hálf átta myndi Csepege
færa honurn matinn á bakka,
og koma og segja einkunnar-
orð þau, er við höfðum kom-
ið okkur saman um, hann
átti að segja mér, að V.
þarfnaðist meöalsins. Ef allt
væri iiieiðubúið ti] fgrðar-
innar, átti ég að segja: Seg-
ið hr. Flemyng, að meðalið
sé í ferðatöskunni ■»— og
Csepege gæti farið aftur til
herbergis V. og fylgt honum
niður stigann og út í garðínn,
sem var við bryggjuna. V.
átti að bíða mín þar. Klukk-
an átta átti ég að afsaka mig
með þreytu, fara upp til að
ná í kápu mína og hitta V. í
garðinum. Ef eitthvað yæij
að, átt; ég hins vegar að
segja, að ég þyrfti að gá að
meðalinu sjálf, fara upp og
útskýra fyrir V., hvers vegna
við þyrftum að fresta férð-
inni.
Eina vandamálið var ör-
yggi hinna. V. vildi endilega
gera Rússunum það skiljan-
legf, að þau hefðu engan þátt
átt í undankomu okkar. Hann
lagði til, að ég tryði einum
þeirra og þá hfelzt Cottei’ill,
Tveir þeirra voru með gamla
hatta á höfðinu óg fyrirliði
þeirra var í fitugumi smok-
ing. og gulum, blettóttum
skópi, Einn þeirra var gamall
GKANNABNIR „Jæja, — hvað var það nú, sem þú lo£-
aðir að fara með til kaupmanns.ins“.