Alþýðublaðið - 28.02.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.02.1959, Blaðsíða 3
Hófleg ræða, þar sem hann hvafti til, að reyntyrði aðjafna deilur með samningum Kiev, 27. febr. (NTB AFP). HAROLD MACMILLAN, — forsætisráðherra, sagði í dag við miðdegisverð, er haldinn var honum til heiðurs af stjórn Ukrainu, að viðræður þær, sem hann hefði átt við Krústjov hefðu gert það kleift að sjá fyr ir nákvæniari undirbúningi að þeim alþjóðlegu samningavið ræðum, er haldnar mundu síð ar. Hann kvaðst sannfærður nm, að leysa mættj hin alþjóð legu deilumál með samningúm, en slíkar samningaviðræður yrðu að byggjast á heiðarlegri ósk um að komast að samkoniu lagi. Öllum þjóðum heims: mun. Iétta, ef austri og vestri tekist með samningum að jafna nokk Uy af deilumálum> sínum og þannig fjarlægja hættuna á stríði, sagðl hann. EKKI NÓG AÐ TALA UM FRIÐ. Hann kvað Breta og Rússa búa við ólík stjórnmála og efnahagskerfi, sem hvor um sig áliti hið bezta, og „það er ekki nóg að óska eftir friði eða bara tala um hann“, sagði Macmill- an. Hann . lagði áherzlu á, að það> værí skylda allra s-tjórn mála'Ieiðtoga að vinna að friði. Fyrr í dag hafði Macmillan, ásamt forsætisráðherra Ukra inu, heimsótt ýmis minnisimerki og sögiustaði. — í London segir verzlunarmálaráðuneytið, að sendinefnd muni fara til Móskva til að vinna að verzlun ar og fjármálasamningi. JIIIIIIIIIItKIIIflllllllllIIIIIIIIlIIlllIllimillKIKIIIIIIIIIIIIIIIII Washington, 27. febr. (NTB- AFP). —' IÍANDARÍKJAHER mun á morgun eða á sunnudag skjóta sex kílóa gervitungli í áttina til íungls. Er vonazt til, að gervitunglið komist á braut umhverfis sólu, er það hefur farið eina umferð kringum tunglið. Eins og Frumherji, sem skot- ið var á loft 6. desember s. 1., verður hinu nýja gervitungli skotið á loft í fjögurra þrepa flaug af gerðinni Juno-2. Opinberir, brezkir aðilar telja för Áherzia SögS á, aS ekki haf i verið um samningaviðræður að ræða London, 27. febr. (NTB-AFP) OPINBERIR aðilar í Bretlandi líta ekki á för Macmillans, for- sætisráðherra, til Sovétríkj- anna sem misheppnaða, segja góðar heiniildir í London í dag. Heimildin viðurkennir, að í við ræðunum við brezka forsætis- ráðherrann hafi Krústjov verið eins ósveigjanlegur í sambandi við Berlínar- og Þýzkalandsmál Ið og afvonnun og hann hafi verið í síðustu ræðum sínum, en minnir hins vegar á, að til- gangurinn með ferð Macmill- ans hafi ekki verið að semja heldur kanna afstöðu sovét- leiðtoganna, og frá því sjónar- miði hafi förin tekizt vel. Opinberir, brezkir aðilar segja einnig, að ekki sé lítið á það sem móðgun, að Krústjov lét undir höfuð leggjast að fara með Macmillan til Kiev, — Samkvæmt hinni upprunalegu ferðaáætlun hafi ekki verið setlunin að Krústjov færi með Bretunum til Kiev. ENGAR ÁKVEÐNAR TILLÖGUR. Þá segja góðar heimildir, að Krústjov hafi ekki sett fram neinar ákveðnar tillögur um griðasáttmála í viðræðunum við Macmillan, né hafi Mac- millan sett fram slíka tillög.u. Sami aðili segir, að verið geti, að Macmillan fari til Washing- ton, er hann komi heim, áður en hann fari ±il Bonn og París- ar 9. marz. Ekki er þetta þó endanlega ákveðið. RÁÐHERRAFUNDUR SÁMT. Logð er áherzla á, að utan- ríkisráðherrafundur sé ekki síður nauðsynlegur nú en hann var, áður en Macmillan fór í austurveg. Heimsókn Macmill- ans til höfuðborga vesturveld- anna geti tæpast komið í stað hans. Þó er talið líklegt að fund inum verði frestað þannig, að hann verði haldinn í Washing- ton fyrir ráðsfund NATO, er hefst 2. apríl. Allf er iim kemur rennur í ÞAÐ ER í KVÖLD, sem allt, er inn kemur í kvik- myndahúsunum rennur í Júlí og Hermóðssöfnunina. At- liygli skal vakin á því, að ALLT er inn kemur, rennur í söfnunina, þar eð rjkið gefur eftir skemmtanaskattinn og bærinn gefur eftir sætagjald- ið. Munið því sýningatnar kl. 9 í kvöld. I GÆR, 25. febr. 1959, birt- ist í dagblaðinu Vísi grein eft- ir Bjarna Beinteinsson, stud. jur.," er nefndist „Greinin Pere- at“. Þar er birt bókun Stúdenta- ráðs, sem er sögð vera gerð eft ir skýrslu nefndar læknanema, sem var skipuð af S'túdentaráði til að athuga möguleika á aukn um lánum eða styrkjum til læknanema. í því tilefni vilí nefndin taka framéftirfarandi: 1. Nefndin hefur aldrei flutt stúdentaráði neina skýrslu, enda ekki lokið störfum, og tel- ur nefnda bókun sér algerlega óviðkomandi. 2. Nefndin átelur harðlega meðferð þessa máls í ofan- nefndri grein og í Stúdenta- ráði. Hún telur, að með þessu hafi framgangur mála þeirra, er nefndin vinnur að, verið stór lega torveldaður og málstað læknanema spilít. Reykjavík, 26. febrúar 1959, Jóhann Guðmundsson, Sverrjr Bjarnason, Páíl Ásgeirsson, Þór Halldórssön, Guðmundur Georgsson. Framhald af 2. síðu. þet’ta, en engin tæfci, hafa náð þeirri fullkomnun í öryggi og nothæfni, sem réttlætir að gera það að skyldu, að setja, þau í alla gúmmíbáta. Hins vegar er vonazt til að ekki líði á löngu þar til nothæf lausn.finnist. EKKI SKYLDA ENNÞÁ. Einn galii er á■gúmftpiíbátum, •sá, að mjög erfitt er að greina þá í radar, einfeúm í sjó. Þetta á reyndar' einnig vjð um lítil tréskip, • eins og trébjörgunar báta. Eftir margar athuganir, var ákveðið á Lundúnaf.undin uffl' 1957, að þar eð hvorki rad- arútbúnaður .? né radarendur yr - skinsskermár væru komnir aí tilraunastigi, væri efcki talið rétt rié fært að krCÍjast gúmmí báta> búna þessumi tæ'kjum að svo konmu máli. Áð lokum gát skipaskoðunar stjóri þess, að á Luntlúnafundin uml hafi verið samþyfefet, að þótt bannað sé í samþykktinni frá 1948 að nota uppblásitt tæki sem fieytitæki, þá skyldu þau lönd, sem þátt tóku í fundinum ekki mótmæla notkun. gúmmý björgunarháta. Þetta mál verð ur hins vegar tekið fyrir á ráð stefnunni 1960. 'f_______I ' Bförgmarbátar Framhald af 16. síðu. trébáta og bátsúglur, éins og þær eru nú á fjestuin íslenzkum togurumv Einnig er hægt að aujia stöðugleika skipanria al- men.nt með botnþunga og lagi að vissu. marki. í þessu efni er þó ekki hægt að gera ráö fyrir, að skipin þoli eins mikla yfirísingu og á þau kann aðhlaðast, í hvaða hleðslu ásitandi semi er, því að jafnvel þótt hæg>t væri að- gera skipin þannig, að þeim væri ekki tal- in bætta búin með mikla yjfir- ísingu, þá eru um Jeið sfeipin orðin mjög stíf án yfirísingar. Stíf skip eru hins vegar ekki góð sjóskip, þau eru méð snögig ar, óþægilegar hreyfingar og á þeimi brýtur meira en efíá. — í stuttu máli þá væri slíkt skip ekki íalið sérlega gott vinnu- sfeip. Með því aö loka hvalbak og semi mestum bluta yfirbygg- inga vatnsþétt, einkanléga þeirra sem ná' úr Liprði í þorð, mái hins vegar auka töluvert öryggi skipanna, án þess að þau verði stífari í nreyfingum við venjulegar aðstæður, — sagði skipaskoðunarstjóri að lokum'. Stöfuðu af ákyörðup brezku stiérnv arinnar uin aé iátn emkafyrirtæl$ reka skipasmíðastöð .... Valletta, 27. febr.. (NTB- Reuter). — ÓEIRÐIR brutust út við höfnina í Valletía á Möltu í dag, er nokkur þúsuncl verkamenn við skipasmíðastöð- ina þár fengu tilkynningu uýri, að brezka flotamálaráSuneytið' hefði sagt þeim upp vinmmní og að borgaraleg fyrirtæki mundu taka við rekstri stöðvar innar. Var tilkynningirig skrif- leg og afhent nieð Iaunumim. Um 54 munu hafa særzt. Búizt er við, að um helming- ur hinna 12.000 verkamanna hafi tekið þátt £ óeirðunum. Var kastað grjóíi í skrifstofur fyrirtækisins C. H. Bailey, sem á að taka við stöðinni í íok næstu viku. Þá var og kastað grjpti í Barber, aðmírál, sem stjórnað hefur skipasmíðastöðy unum fyrir flotamálaráðuneyt- ið. ÍKVEIKJUR. Kveifct var í þrem bílum. við höfnina og munu allmargir hafa særzt. Lá reykský yflp höfninni enn tveim tímurn eft- ir að óeirðirnar brutust út. • Hafði kviknað í ftimburstafla. Lögregla með stálhjálma, gas' og skiidi kom á véttv^g skömniu eftír að óeirðiVriáá*' brutpst út, og mætti henjri xpiik; jð grjptkast. Hún lokaði hafSÍs.- arsvæðinu. STÓÐU 3 TIMA. Ró og spekt komst á af .rýb eftir þrjá tíímia', er svæðíð víí' höfnina var rutt. Skipuðu yf- irvöMin verkamönnum áð -íá^ai sér frí það sem eftir var dags- ins. VERKAMENN Á MÓTI. Verkalýðssambandið og AI- þýðuflpkkur Möltu hafa lagzfc. gegri því, að skipasmíðastöðjri, væri fengin í hendur einstakl- ingum, en brezka stjppiíin og núverapdi stjórn Möltu bpfa tekiö þessa ákvörðun. á fundi F.U.J. K. R, 0. N. opnar nýja verilin. KAUPFÉLAG Reykjayikur*—---------------------------— og nágrennis opnaði í dag nýja I verzlún í hiisi sínu Hverfis- götu 52. Þar verða seldar smærri byggingarvörur, syo sem hurða- og gluggajárn, málning, verkfæri, og margs konar járnvörur. Um mörg undanfarin ár hef- ur Kron starfrækt matvörubúð í þes&u húsi en hún var lögð niður um síðustu áramót, þar sem matvörubúð félagsins að Skólavörðustíg 12 getur ann- að viðskiptum félagsins i þessu hverfi, .eftir hina miklu breyt- ingu, sem gerð var á henni á síðastl. ári, þegar henni var breytt í kjörbúð. Húsnæðinu hefur nú verið mikið breytt, búðin stækkuð um helming og búin hagkvæmum innrétting- um til sölu á áðurgreindum vörum. Verzlunin mun hafa á boð- stólum nýjar málningarvörur frá verksmiðjunni Sjöfn á Ak- ureyri, svo sem Polytex plast- málningu, spartl, kítti og aðr- ar skyldar vörur, sem 'fram- leiddar eru undir vörumerk- inu Rex. Undir sama vöru- merki er ennfremur framleidd plíumálning, sem kemur á mark, aðinn síðar. Á fundum Kron hefur oft verið rætt um nauðsyn þess að félagið seldi byggingarvörur og verkfæri og er nú sköpuð góð aðstaða til þess og verður leit- ast við að hafa sem fjölbreytt- as,t úrval eftir því sem innflutn ingsheimildir leyfa hverju sinni. Verzlunarstjóri er Jóhannes Steinsson, afgreiðslumerin Skúli Magnússon og Guömnnú- ur Þórðarson. Fundur de Gaulle og Ádenauers París, 27. febr. (NTB-Reuter) DE GAULLE, forseti, mun hitta Adenauer, kanzlara, í villu skammt fyrir vestan Par- ís n. k. miðvikudag, segir gf>p heimild. Sama daginn mun Adenauer ræða við Debré, for- sætisráðherra. FÉLAG ungra jaintaSaif-' manna í Reykjavik keW-ui;! ftrnd þriðjudagskvölclíg 3,5 marz n. k. kl. 9 í ImgóMs-S kaffí, uppl, innganguiE iæáf , irigóífss.traBlj. 1) Inntaka nýrra félaga, 2)! Gísli J. Ástþórsson, ritstf.j ía-Jar. 3) Önnúr ritáj. —- Sameiginleg kaffidrýfckj^. Félagar eru hvattir til a@j fjölmenna stundvísíega. CWtWWWWWWWWttri I loprarnir Framhald «í 1. síðra. Ingólfur Arnarson 13. iar>, 145.5 lestir fyrir 528.034. ia', Fylkir 15. jan. 152.6 lestir fyr- ir 591.821 kr. Karlsefni 20. jan, 118.2 lestir fyrir 374.02^ 'Ítr. Ölafur Jóhannesson 20. jan. íí Grimsby 188.3 lestir fyrir 463» 156 kr. Elliði 22. jan. í HuH- 177.3 lestir fyrir 387.493 kr. Ingólfur Arnarson seldi d, febr. í Grimsby 127 lesíir fyr- ir 6.825 pund. Surprise seldi 5, feþr. í Bretlandi 158 lestir fyrir 7.Í42 ' pund. Skúli Magnússou, seldi 6. febr. í Huli 124 lestir fyrir 6.911 pund. Ágúst sel-di 6. jan. 107 tpnn fyrir 3919 pund. Egill Skallagrímsson se'ldi 9, febr. 154 lestir fyrir 9.592 pxmdu Hallveig Fróðadóttir seldi. 10> Leþr. 162 lestir fyrir 9.459 punób Þprsteinn Ingólfsson selptj '23; febr. í Grimsby 184 tonn fyxitf I2405 pund. Bjarni Ölafsson seldi 2. iebr, í Cuxhaven 1.69 lestir fyrir 87. 703 mörk. Ákurey seldi 5. fébí’. í Bremerhaven 121 lest fyrir 48.502 mörk, Jón forseti seldi 9. fe'or. í Bremerhaven 161 lesl fyrir 78.157 mörk og Þormóðuí goði seldi 10. febr. 291 lest fyr- ir 139.573 mörk. Alþýéublaðið — 28. febr. 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.