Alþýðublaðið - 28.02.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.02.1959, Blaðsíða 7
u :*bB8e»>_BBVa_aa■>'»«aiaegeBHHesea Björgvin Gúðmundsson: nf að framkv sr.. Ritstjóri: Bolli Gústavsson. Kjördæmamállð. ALLAR líkur benda til Jjess, að næstu þingkosningar muni að mestu leyti smiast lim kjördæmamálið. Ríkis- stjórn Alþýðuflokksins hét því við valdatöku sína, að leggja fram tillögur um breyt ingar á kjördæmaskipuninni og Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur lýst stuðningi sínum við iillögur Alþýðuflokksins um það, að landinu verði skipt í nokkur stór kjördæmi. Undanfarin ár hefur rang- læti núverandi kjördæmaskip unar komið æ skýrar í ljós. Eftir þingkosningarnar 1953 var ástandið t. d. þannig, að Alþýðuflokkurinn hafði 2000 atkvæði á bak við hvern sinn þin-gmann, en Framsóknar- flokkurinn ekki nema 1000. Slíkt va<r misréttið þá. Og alla tíð hefur það verið svo, að Framsóknarflokkurinn hef Ur fengið mun fleiri þingsæti en aðrir flokkar máðað við atkvæðamagn, Framsókn hef ur því haft mun meiri völd í landsmálum en henni hefur borið' miðað við fylgi með þjóðinni, en AjJþýðuflokkur- inn aftur á móti allt of fá þingsæti miðað við atkvæða- magn. Það var því ekki nema cðlilegt, að iþessum tveim flokkum tækist EKKI að leysa kjördæmamálið saman, þar sem hagsmunir þeirra í kjördæmamálinu hafa stang- azt svo mjög á. Ekki hefur heldur örlað á neinum skiln- ingi hjá Framsókn á því, að kjördæmabreyting- væri óhjá- kvæmileg. Þvert á móti streit- ist flokkurinn gegn séríivei-ri breytingu. Framsókn á að vísu mikið undir núverandi kjör- ílæmaskipan og hefur í skjóli hennar öðlazt mijcil völd, ett ©kki hefði því þó yerjð trúað, að flokkurinn yrði snarblind- ttr á nauðsyn þess, að sú kjör- dæmaskipun yrði leiðrétt eins ©g Alþýðuflokkurinn hefur éskáð eftir. Það var eðlilegt, að það kæmi í hlut Alþýðuflokksins að hafa frumkvæði að breyt- Ingu á kjördæmaskipuninni að þessu sinni. Frá upphafi hefur flokkurinn leitazt við að tryggja sem mest jafnrétti kjósenda. Þannig fékk flokk- urinn því framgengt í upp- Jiafi, að allir nytu kosningar- réttar án tillits tii þess hvort þeir hefðu þegið fátækrafram jtæri eða ekki. Alþýðuflokkur- inn kom kosningaréttinum niður í 21 árs aldursmark og flokkurinn hefur átt frum- kvæðið að öllum þeim umbót- IIÐAST LIÐIÐ VOR ritaði ég grein á síðu SUJ í Alþýðu- blaðinu, undir fyrirsögninni: ,.Er niðurfærsluleiðin ófær?“ Var þar fjallað um öll helztu rökin fyrir því, að fremur yrði farin niðurfærsluleið en geng islækkunarleið í því skyni að leysa vanda okkar í efnahags- málunum. En því hafði þá ver ið haldið fram um skeið, að niðurfærsluleiðin væri ófær eins og ástatt væri. Niðurfærsla í framkvæmd Ráðstafanir ríkisstjórnar Alþýðuflokksins í efnahags- málunum, þær er tóku gildi 1. febrúar sl. hafa verið nefnd ar niðurfærsla, enda þar um að ræða verulega niðurfærslu verðlags og launa. Er greini- legt að mikill meirihluti al- mennings er þeirrar skoðun- ar, að þessar ráðstafanir hafi verið mun heppilegri en á- framhaldandi skattahækkun- arleið. Hins vegar gætir þess misskilnings nokkuð, að með þessum ráðstöfunum sé vandi okkar í efnahagsmálunum úr sögunni. Slíkt er þó því miður fjarri lagi, þar eð niðurfærsla sú, er ríkisstjórn Alþýðu- flokksins hefur nú fram- kvæmt, var aðeins miðuð við brýnustu þarfir útvegsins. En eftir sem áður er að miklu leyti óleyst það vandamál, er hin ranga gengisskráning skapar í efnahagslífinu. Frekari niðurgreiðsla eða gengislækkun í grein minni sl. vor var fjallað um stórkostlega niður- færslu, er kæmi alveg í stað gengislækkunar eins og nú væri ástatt í þjóðarbúskapn- AÐ A EKKI við Fram- sóknarflokkinn að vera í stjórnarandstöðu. Flokkurinn er vanastur þyí að sitja í stjórn og það er eins og Fram- sóknarmenn kunni alls ekki við sig svona utangátta. Ey- steinn lofaði því, þegar nú- verandi ríkisstjórn var mynd- uð, að Framsókn skyldi vera ábyrg í stjórnarandstöðunni, láta málefnin ráða. í samræmi við það hafa leiðarar blaðsins oftast verið ritaðir. Þannig var fjallað í leiðurum blaðs- ins um ráðstafanir ríkisstjórn arinnar í efnahagsmálum sem óhjákvæmilegar og nauðsyn- legar ráðstafanir. Eysteinn orðaði það svo, að vegna kaup hækkananna sl. vor hefði ver ið nauðsynlegt að gera ráð- stafanir til þess að kippa þeim til baka! En á næstu blaðsíðu Tímans var iðulega allt annað hljóð. Þar gat að líta upphróp anir í Þjóðviljastíl eins og: Alþýðuflokkurinn ræðst á kjör launþega og þar fram eft ir götunum. Þannig hefur eitt rekið sig á annars horn í á- róðri Tímans gegn ríkisstjórn inni undanfarið. Framsókn eini sanni íhaldsandstæðingurinn! Hjákátlegust eru þó ung- lömb Framsóknar í skrifum sínum. Þau eru sýnilega ekki búin að átta sig á því enn, að um, er gerðar hafa verið á kjördæmaskipuninni síðan. Á síðasta þingi Alþýðu- flokksins í haust var gerð á- lyktun, þar sem óskað var eftir, að kjördæmamálið yrði nú tekið upp og þeirri tillögu varpað fram, að landinu yrði skipt í nokkur stóv kjördæmi. Á þann hátt taldi flokkurinn, að helzt mætti tryggja það, að Framhald á 12. síðu. baráttan gegn ríkisstjórninni á að vera „ábyrg“ samkvæmt fyrirmælum Eysteins, því að eðlilega vill Eysteinn ekki láta nudda sér upp úr því sama og hann néri íhaldinu mest um nasir, þ.e. ábyrgðarlausu gaspri. En hvað um það. Á sama tíma og Eysteinn ræddi um óhjákvæmilegar ráðstaf- anir á alþingi kölluðu ungir Framsóknarmenn sömu ráð- stafanir alltaf árás á lífskjör launþega. Hins vegar hafa ungir Framsóknarmenn staðið sig vel í baráttunni gegn leið- réttingu á kjördæmamálinu. Einkum og sér 1 lagi var ske- íegg grein, er birtist á síðu ungra Framsóknarmanna ekki alls fyrir löngu og var undir- rituð af „verkamanni“. Nið- urlagið var sérlega snjallt, en það var eitthvað á þessa leið: Haldið þið kratar bara áfram að breyta og breyta. Fram- sóknarflokkurinn verðnr á- fram eini sanni íhaldsandstæð ingurinn. Ja, margir munu hafa brosað,. er þeir lásu þessi spakmæli, en þó einkum þeir, er hafa þá reynslu af Fram- sóknarflokknum, að hann sé jafnvel ennþá íhaldssamari en Sjálfstæðisflokkurinn. Og það er vissulega táknrænt fyrir hugsunarhátt ungra Fram- sóknarmanna, að þeim þykir sá ljóður hélztur á ráði Al- þýðuflokksmanna, að þeir skuli vilja breytingar. Vafa- laust eru þeir aldir upp í þessu innan Framsóknárflokksins, að standa gegn breytingu.m og umbótum yfirleitt. Og í sam- bandi við kjördæmaskipun- ina er þétta eðlilegt, því að einmitt í skjóli úreltrar og ranglátrar kjördæmaskipunar hefur Framsóknarflokkurinn öðlazt völd langt umfram það, er eðlilegt mátti teljast miðað við fýlgi með þjóðinni. Og í þetta ranglæti halda Fram- sóknarmenn nú dauðahaldi. um og gerði því kleift að af- nema styrki og uppbætur til útvegsins. Ýmsir hafa spurt: Hyers vegna var ekki niður- færslan höfð svo mikil, að mál þessi væru leyst með öllu? Því er til að syara, að stór- felid lækkun verðlags og launa, er ráðstöfun, sem er mjög erf ið í framkvæmd, bæði í efnahagslegu og stjórnmála- legu tilliti. Sú niðurfærsla, sem nú' hefur verið fram- kvæmd, getur því verið eins konar prófsteinn á það, hvort þjóðin kýs niðurfærslu eða ekki. Takist þessi niðurfærsla vel er sjálfsagt að halda henni áfram. En verði niðurfærsl- unni mætt með tortryggni er ólíklegt að unnt verði að halda áfram á braut niðurfærslu. Og þá verður ekki um nema eitt annað úrræði að raeða: gengislækkun. Þjóðin verður að velja á millt Að sjálfsögðu fæst ekki end anlegur úrskurður í þessu máli fyrr en í þingkosningun- um í vor. Þá mun þjóðin segja sitt álit á ráðs.töfunum Alþýðuflokksins í efnahags- málunum, jafnvel því sem þær kosningar munu vafalaust að miklu leyti snúast um kjör dæmamálið. En í efnahags- málunum er aðalatriðið, að menn geri sér grein fvrir því, að ekki er í grundvallaratrið- um nema um tvær leiðir að ræða: niðurfærslu eða gengis- lækkun. Enginn getur hafnað báðum. Menn verða að velja á milli, vega og meta, hvora leiðina þeir telja farsælli. Kommúnistar munu reka á- róður gegn báðum þessum leiðum, án þess að benda á nokkra aðra leið í staðinn. Menn verða að vara sig á þeim áróðri og gera sér það Ijóst, að það er ekki unnt að hafna báðum þessum leiðum. p Bolli Gústavsson RITSTJ ÓRN ASKIPTI hafa orðið við „Síðu“ SUJ. Hafa.þeh' látið af rittsójrn, þeir Auðiunn Guðimundsson og Unnar Stef- ánsson en þeir höfðu gegnt þvá starfi :um tveggja ára skeiö. Þakkar stjórn SUJ þeim ágxt störf. Við ritstjórn tekur BoIIi Þ. Gústavsson, stúd. theol. fuiU.- trúi Stúdentafélags jafnaðar- manna í Stúdentaráði. Er þó .&• víst hyersu Iengi hann getur gegnt starfinu vegna anna. —- Sem stendur er Bolli erlencíis. Unpr jafnaðar- UNGIR jafnaðarmenn, hvas’ sem er á ladinu, eru hvattir til að senda „Síðunni“ greþa" ar itm áhugamál sín. Greám- arnar þurfa ekki cndilega fjalla iim stjórnmál. Greiii'u úm ýmis áhugamál æskufólfe eru vel þegnar. Magmir niðskrif íhaldssfúi MEÐ því að opinber blaða- skrif hafa nú hafizt um árás- argrein þá, er birtist um menntamálaráðherra í Stú- dentablaði ekki alls fyrir löngu þykir „Síðunni“ rétt að skýra frá afstöðu fulltrúa Stúdenta- félags jafnaðarmanna í þessu máli. Á fundi Stúdentaráðs 11. febrúar s. 1. var umrædd grein til umræðu. Af hálfu Stúdenta- félags jafnaðarmanna sat Matt hías Kjeld, stud. med. fundinn. Flutti hann svohljóðandi til- lögu: „Vegna greinar um mennta málaráðherra, sem birtist í Stúdentablaði laugard. 7. febr, s. I. og Stúdentaráð Há- skóla íslands álítur stúdent- um til vansæmdar og ekloi hæfa til birtingar í bla’ðít sínu samþykkir SHÍ að víkja ritneínd blaðsins frá síörftsm og kjósa aðra í hennar sía@.<c1 — Tillagan var felld með 8:li . atkv. Á fundi Stúdentará'ðs .!#„ febr. var Emil Hjartatsor.., stud.med. mættur af há'Jíyi Stúdentafélags jafnaðarmaenfi., Var mál þetta þá enn á dag- skrá. Lét Emil þá þóka, a'cl hann teldi umrædda grein jj Stúdentablaði algera svívirðu og ósæmilega til þess að birt« ast í málgagni Stúdentaráðs. Er af þessu ljóst, að fuRí/fú-t ar Stúdentafélags . jafnaðan* manna hafa fordæmt umræddy árásargrein harðlega. Alþýðublaðið — 28. febr. 1959 f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.