Morgunblaðið - 15.09.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.09.1991, Blaðsíða 34
-34 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1991 MÁNUDAGUR 16. SEPTEMBER 19.19 ► 19:19 Fréttir, veöurog íþróttir. 20.10 ► Ðallas. 21.00 ► Ættarsetrið. Þriðji þátturafáttaum Michael jarl af Hincham. 21.50 ► Booker. Banda- rískur framhaldsþáttur um einkaspæjarann Booker. 22.40 ► Um víða ver- öld. Áttundi þátturaf tíu. 23.10 ► ítalski boltinn. Mörk vikunnar. 23.30 ► Fjalakötturinn. Ivan grimmi. Sjálf- stætt framhald myndarinnar sem var sýnd í Fjala- kettinum mánudaginn 9. september. Leikstjóri S. Eisenstein. 00.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jakob Ágúst Hjálm- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit — Iréttir á ensku. Kikt i blöð og fréttaskeyti. 7.45 Bréf að austan Kristjana Bergsdóttir sendir linu. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 — 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Guðjón Brjánsson (Frá isafirði.) 9.45 Segðu mér sögu. „Lítli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (14) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur i sima 91-38 500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Atli Heim ir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. T2.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umhverfismál, Umsjón: Jón Guðni Kristjánsson. (Einnig útvarpað i næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Sögur af dýrum. Umsjón: Jóhanna Á. Steingr- Imsdóttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 22.30.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „í morgunkulinu" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les (21) 14.30 Balletto campestra eftir Niccoló Paganini. Salvatore Accardo leikur á fiðlu með Kammer- sveit Evrópu; Franco Tamponi stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Jackie Collins og Nawal el Saadawi. Skáld- skapur kvenna i fyrsta og þriðja heiminum. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurfluttur Leslampi frá 10. mars 1990. Einnig utvarpað sunnudags- kvöld kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði með Finnboga Hermannssyni. (Frá ísafiröi.) 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Norðmannabylurinn í Hrísey 1884. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri.) 17.30 Tónlist á síðdegi. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Umdaginnogveginn. EirikurValssontalar. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Tónleikar. Hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík leikur verk eftir Woltgang Amadeus Mozart og Robert Schumann. Einleikarar: Aðal heiður Eggertsdóttir pianóleikari og Jón Ragnar Örnólfsson sellólelkari; Ingvar Jónasson stjórnar. (Hljóðrilun Útvarpsins frá 3. mars sl..) Umsjón: Már Magnússon. 21.00 Sumarvaka. a. „Sagan um Laugu i skúrnum" eftir Jóhannes Árnason. b. Minningaþáttur um Kristinu Kjartansdóttur eftir Sigríði Þorsteinsdótt- ur. c. „Hrapið", frásögn um sögulega uppfærslu á leikriti i Kolbeinsstaðahreppi eftir Kristján Jóns- son frá Snorrastöðum Umsjón: Arndis Þorvalds- dóttir. Lesarar með umsjónarmanni eru Kristrún Jónsdóttir og Pétur Eiðsson. (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáltur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar". eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Porsteinn Gunnarsson les. (13) t Móðir okkar, INGIBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR, dvalarheimilinu Heiðarbæ, Kirkjubæjarklaustri verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 17. sept. kl. 13.30. Snorri Þorláksson, Margrét Sigríður Þorláksdóttir, Sigurdis Þorláksdóttir. t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, stjúpfaðir, afi, langafi, tengdasonur og bróðir, SVEINN VILBERGSSON vélstjóri frá Eyrarbakka, Stigahlíð 10, áður að Ásabraut 15, Keflavík, er lést 9. þ.m., verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju miðvikudag- inn 18. september kl. 13.30. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Þórunn Sigurlásdóttir. 23.10 Stundarkom i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunutvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjógur. Úrvals daegurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurlónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristíne Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálln - Sigurður G. Tómasson og Stef- án Jón Hafstein. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 21.00 Gullskifan: „Zig-zag" með Hooters frá 1989. Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttlnn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30 og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur álram. 3.00 i dagsins önn. Umhverfismál. Umsjón: Jón Guðni Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá deg- inum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og og Þuriður Sigurðardóttir. 10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. 16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Ara- son og Eva Magnúsdóttir. 19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Val- geirsson. 22.00 Blár mánudagur. Umsjón Pétur Tyrfingsson. 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Nielsson vekur hlust- endur með tónlist, fréttum og veðurfregnum. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttír. 13.30 Bænastund. 16.00 Ólafur Jón Ásgeírsson. 17.30 Bænastund. 18.00 Rikki Pescia, Margrét Kjartansdóttir, Hal- steinn Engilbertsson fylgja hlustendum fram á kvöld. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið: Ég er líka til ■■■■■ Á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld er heimildamynd um lítt O"! 30 þekktan sjúkdóm sem lýsir sér í ósjálfráðum hreyfingum ^ A eða hljóðum. Sjúkdómurinn kemur yfírleitt í ljós á aldrinum 2-15 ára og er þrisvar sinnum algengari hjá drengjum en stúlkum. Sjúkdómurinn serri hefur verið nefndur Torette syndrome er erfitt að greina. Einkennin birtast oft í einbeitingarleysi, námsörðugleikum og hegðunarvanda og af því ieiðir að skuldinni er oft skellt á for- eldra og heimilisvandamál. Sjúkdómurinn hefur þó engin áhrif á greind eða hugarstarfsemi. • Sjónvarpið: Ragnheiður ■■■■ í þættinum Nöfnin okkar sem er á dagskrá Sjónvarpsins 0"( 25 1 kvöld verður kvenmannsnafnið Ragnheiður tekið til athug- unar. Ragnheiður er eitt þeirra nafna sem verða til þegar verið er að helga barnið sem skírt er goðum eða guðum. Goðin nefnd- ust regin en heiður mérkir hins vegar björt og hreint. Frægasta íslenska konan sem þetta nafn hefur borið er að öllum líkindum Ragnheiður Brynjólfsdóttir biskups Sveinssonar. Umsjón með þættin- um hefur eins og áður Gísli Jónsson. Bænalinan er opin alla virfca daga frá kl. 7.00- 24.00 BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunþáttur. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra næringarráögjafi. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. (þróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason'á vaktinni. [þróttafréttir kl. 14 og fréttir kl. 15. 15.00 Snorri Sturluson. Kl. 16 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavík siðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17. 19.30 Fréttir. 20.00 Ólöf Marin. 00.00 Heimir Jónasson. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steíngrímur Ólafsson i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 íslenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heim- sókn. Kl. 8.30 Viötal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt- Ir. kl. 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11.35 Há- degisverðarpolturinn. 12.00 Hádegisfréttlr. Kl. 12.10 Ivar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjamanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin helduráfram. Kl. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 ivar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 fþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns- son . kl. 15.30 Óskalagalinan öllum opin. Sími 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 17.00 Fréttayfirlit. Kl. 17.30 Pægileg síðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árun- um 1955-1975. 19.00 Darri Ólafsson. 21.15 Pepsi-kippa kvöldsins. 22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason á næturvakt. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. Óskalög og afmælis- kveðjur í síma 2771 1. 17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Tónlist. STJARNAN FM 102/104 7.00 Páll Sævar Guöjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson'. 13.00 Sígurður Ragnarsson. kl. 15 Húslestur Sig- urðar. 16.00 KlemensArnarson. kl. 18Gamansögurhlust- enda. 19.00 Björgúlfur Hafstað. 20.00 Arnar Bjarnason. 00.00 Næturtónlist. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 FG. Stefán Sigurðsson. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 MS. 22.00 Róleg tónlist. Guðrún Agða Hallgrimsdóttir (FB). 1.00 Dagskrárlok. Höfdar til .fólksíöllum starfsgreinum! .S'á aibnéhs iactasMrnfig öh

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.