Morgunblaðið - 15.09.1991, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.09.1991, Blaðsíða 20
120 MORGUNBL^lPíWIYNÐASOeUR^WNUmetJítr^a SEPTEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Dagurinn er upplagður til úti- vistar og líkur eru á því að ástin sé í uppsveiflu. Ökuferð með bömunum er ráðleg. Vertu ekki of atorkusamur, það gæti valdið ofþreytu. Naut (20. apríl - 20. maí) Haltu fast um budduna því þú hefur tilhneigingu til eyðslusemi í dag. Fjölskyldan á hug þinn allann og það væri skynsamlegt að bjóða vinum eða vandamönnum heim. Tvíburar (21. maí - 20. jún!) 5» Mjög kært verður með hjóna- fólki og því er nauðsynlegt að njóta lífsins í dag. 1 kvöld muntu hafa áhyggjur af ákveðnu fjölskyldumáli. Krabbi ' (21. júní - 22. júlf) Þér farnast vel í skemmtana- lífinu og töírar þá sem í kring- um þig era upp úr skónum. Varastu að missa tökin á því sem þú ert að sýsla við um þessar mundir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú gengur í augun á fólki sem þú átt samskipti við og sterkur persónuleiki þinn skín í gegn. _, Reyndu að slappa af og varast eyðslusemi. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) Þú kannt best við þig heima í dag og rétt er að nota tímann til þess að bæta eða breyta. Sýndu ekki fjölskyldunni yfir- gang. V°g „ (23. sept. - 22. október) Þér mun líða vel meðal vina í dag. Astarmálin taka góða stefnu. Þú verður að horfast óhræddur í augu við stað- reyndir. Sporódreki , (23. okt. - 21. nóvember) Það verður skotið að þér hug- myndum sem nýtast þér í starfi og leiða til aukinna tekna. Dagurinn er óheppileg- ur til búðaferða og þú getur lent í deilum við ákveðinn vin. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Ferðalög og vinafundir munu veita þér mikla ánægju í dag. Beittu skynsemi þegar hags- munir fyrirtækisins eru ann- ars vegar. Steingeit j (22. des. - 19. janúar) Þú ert vantrúaður á ráð sem þér verða gefin í dag og kýst umfram allt að vera sem mest einn með þínum heittelskaða. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Notaðu helst ekki greiðslu- kortið í dag. Taktu öllum heimboðum sem orðið geta til að treysta vináttubönd eða ástarsamband. Fiskar i (19. fébrúar - 20. mars) Það fer mikill tími í að mynda ný sambönd sem koma að góðum notum í starfi þínu. Þú öðlast traust og tiltrúnað annarra. Vertu maður sátta og samlyndis heima fyrir. Stj'órnusþána á aó lesa sem \ dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DÝRAGLENS GSEte tV&CG L'ANSAM- J OfZ! Þ/IÐ TEGST S\rO fj EHU/U An/d/eJCF1 SÍR JÓPOR. / V£ZÖt-C>/ONt GRETTIR LJÓSKA 1 "nu 221’ 1 i mr i ~ ir KCNO/NGO, /'vag ■JL "D lU 1 1 rtnUIIMAIMU i—i i| r !21í 'Tí *’ SMAFOLK And so they decided to get married. “But I worry,” he saíd,“that I won’t make you happy.” She smiled, and said, Og þau ákváðu að gifta sig. „En ég hef áhyggjur af því,“ Hún brosti og sagði, „það er sko ekkert vandamál." sagði hann, „að ég geri þig ekki hainingjusama." BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson íferðin í trompið er helsta við- fangsefni suðurs í 4 hjörtum: Norður gefur; allir á hættu. Sveitakeppni. Norður ♦ ÁDIO VK643 ♦ ÁK1087 ♦ 4 Suður ♦ G8 ♦ D10752 ♦ DG9 ♦ K92 Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull 2 lauf 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: laufátta. Austur tekur á laufás og spil- ar drottningunni um hæi. Suður drepur á kónginn og hendir spaða úr borðinu. Hver er besta áætlunin? Eftir innkomu austurs á hætt- unni er ekki óeðlilegt að eigna honum spaðakóng og hjartaás. Því kemur vel til greina að fara inn á borð og spila hjarta að drottningunni — ásinn gæti hæglega verið blankur. En hér hangir fleira á spýt- unni. Það er nefnilega óhætt að gefa tvo slagi á tromp, svo fram- arlega sem vestur fái ekki tæki- færi til að spila spaða í gegnum ÁD. Vestur ♦ 97632 VÁG9 ♦ 64 ♦ 873 Norður ♦ ÁD10 ♦ K643 ♦ ÁK1087 ♦ 4 Austur ♦ K54 ¥8 ♦ 532 ♦ ÁDG1065 Suður ♦ G8 V D10752 ♦ DG9 ♦ K92 Öruggasta leiðin er því að spila hjarta á kóng og snúa sér síðan að tíglinum ef kóngurinn heldur. Þá vinnst tími til að losa sig við spaðahund heima áður en vestur nær að fría slag á spaðakóng. Umsjón Margeir Pétursson Á hraðmóti enska Kings Head- félagsins í London í júní kom þessi staða upp í skák þeirra M.A. Shaw, sem hafði hvítt og átti leik, og J.H. Fleischer. Hvítur hafði fórnað manni fyrir stórsókn og fórnaði nú öðrum til að vinna tíma í sóknina: 21. Ba6! - Dxa6, 22. Hh3 - Rxd4 (22. - f6, 23. Dxg6 - fxg5, 24. Hh7 - He7, 25. Dh5 hefði heldur ekki bjargað svarti) 23. Dh7+ — Kf8,24. Dh8+! og svart- ur gafst upp, því eftir 24. — Rxh8, 25. Hxh8 er hann mát. Þessa skák dæmdi hinn kunni enski stórmeistari Speelman sem þá beztu á mótinu. Þess verður þó að geta að í stöðunni á stöðu- myndinni er svartur í svo mikilli úlfakreppu að hvítur þarf ekki á biskupafórninni að lialda, hann gæti t.d. leikið 21. Bfl því svartur á enga viðunandi vörn við ferða- lagi hvíta hróksins yfir í kóngs- væng. _____________________j . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.