Morgunblaðið - 01.12.1991, Side 45

Morgunblaðið - 01.12.1991, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUÐAGUR 1. DÉÖBMBÉR 1091 451 voru ekki fómarlömb karlmanna Þær voru fórnarlömb sjúklegrar hegðunar. I fjölskyldu sem býr við alkohólisma eru allir fórnarlömb - líka alkohól- istinn. Allir taka þótt í þeim leik ó ein- hvern hótt og lítið fer fyrir fræðslu um hlutv^rkin sem fjölskyldu- sér stað ó heimilum virkra alkohólista. Hér segja níu konur fró reynslu sinni af alkohól- isma maka sinna og þær leituðu sér hjólpar I bók Súsönnu Svavars dóttur munu karlar og konur sjó hlið- stæðu við eigið líf og eygja í fyrsta skipti von - út úr svartnættinu. 4> FORLAGIÐ LAUGAVEGI 18 SÍMI 2 51 88 Nostradamus var einn mesti spómað- ur sem uppi hefur verið og í fyrsta sinn birtist hér nýtt kerfi sem vinnur ó skipu- legan hótt úr upplýs- ingum sem faldar eru í torræðum textum Nostra- damusar. Verkið er unn- ið af mikilli nókvæmni, en niðurstöður eru settar fram ó 4- einfaldan og hrífandi hótt. Nostra- damus taldi að síðustu ór þessarar aldar myndu marka timamót í sögu okkar. Við sem nú lifum. stöndum við upphaf nýrrar aldar sem gæti boðað nýtt og betra líf fyrir allt mannkyn. Bókin kemur út samtímis i sam- vinnu útgefenda um allan heim. 4> FORLAGIÐ LAUGAVEGI 18 SÍMI 2 51 88 nn samni amtíoina u. u o Kynlífer SJÁLFUR KJARNI LÍFSINS Það er hvorki óþægileg nauðsýn né skammarleg iðja. I þessari fallegu bók er hulunni svipt af gömlum feimnismál- um. Hún er hafsjór af fróðleik og eykur skilning á listinni að elska, takmörkum hennar og tækni. Fjallað er um samspil likama og sálar og hvernig hægt er að vinna bug á vandamálum sem upp koma i ástarlífinu og geta auðveldlega spillt ástríkustu samböndum. Hér er rætt um öll stig kyn- lífsins frá því að kynhvötin vaknar til þess er við náum valdi á leikjum ástarinnar. Prýdd miklum fjölda Ijós- mynda og teikninga. •:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.