Morgunblaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1991 HlDtafjárútboð Eignabankinn hf. er almenningshlutafélag sem hefur fengið staðfestingu Ríkisskattstjóra um að kaupendur hlutabréfa njóti skattaafsláttar, sbr. III. kafla laga nr. 9/1984. Markmið Eignabankans er að verja hlutafé sínu til fjárfestinga í eignum og verðbréfum, sem stjórnéndur félagsins telja arðbært. Hlutafjárútboð: Útboðsfjárhæð kr. 10.000.000,00 Nafnverðseiningar: kr. 10.000,- kr. 50.000,- og kr. 100.000,-. Hlutabréfin eru seld á nafnverði. Þegar eru seld hlutabréf fyrir kr. 18.500.000,- og fjöldi hluthafa er28 (30/10 ’91). Til að upplýsa um skattaafslátt, skal tekið fram, að einstaklingur, sem fjárfestir í hlutabréfum Eignabankans fyrir kr. 100.000,- lækkar skatta sína um ca. kr. 39.000,-, sbr. l.nr. 9/1984. Leitið upplýslnga strax í síma (91) 61 83 70 EígnaBankínn ha AÐALSTRÆTI9 - 101 REYKJAVÍK SÍMI (91) 61 83 70 - FAX (91) 62 83 70 HÓTEL ESJA $tai*fcmaiiuaiclög os* liópai* miuiið að pauta tímaiilcs>a Matreiðslumenn Lauga-áss leggja metnáð sinn í glæsilegtjólah framreitt verður i hádeginu og á kvöldin alla daga tiljóla. Verið velkomin í Lauga-ás Sími 689509 David Attenborough Dýrabók eftir Atten- borough ÚT ER komin hjá bókaútgáfunni Skjaldborg hf. bókin Lífsbarátta dýranna eftir David Attenbor- ough. í kynningu útgefanda segirm.a.: „Bókinni er skipt upp í 12 megin- kafla sem fjalla hver um sinn þátt- inn í lífsbaráttu dýranna, svo sem fæðingu, uppvöxt, fæðuöflun, veið- ar og flótta, ratvísi, heimilislíf, sam- búð, átök, vini og andstæðinga, tjá- skipti, makaval og viðhald kyn- stofnsins. Sum atferli dýra eru svo dulin að þau koma ekki i ljós fyrr en eftir áralangar rannsóknir. Sir David Attenborough byggir bók sína m.a. á slíkum rannsóknum margra aðila.” I tilefni af útkomu bókarinnar mun höfundur hennar, Sir David Attenborough, heimsækja ísland á vegum Skjaldborgar hf. og fylgja hinni íslensku útgáfu bókar sinnar úr hlaði, segir í fréttatilkynningu frá Skjaldborg. Nýir full- trúar í Vest Norden- nefndinni FORSÆTISRÁÐHERA hefur skipað Guðmund Arnason stjórnmálafræðing og Stur- laug Þorsteinsson bæjarstjóra á Höfn, Hornafirði, fulltrúa íslendinga í Vestur-Norður- landsnefndina (Vastnorden- kommittén) sem starfar á veg- um norrænu ráðherranefndar- innar. Guðmundur og Sturlaugur taka sæti Bjarna Einarssonar og Jónasar Hallgrímssonar. Jafnframt hefur Sturlaugur Þor- steinsson verið skipaður í stað Jón- asar Hallgrímssonar i stjórn Nor- ræna þróunarsjóðsins fyrir hin vest- lægu Norðurlönd (Nordiska utvecklingsfonden för Vástnorderi). Mótorhjóli stolið NÝJU mótorhjóli af gerðinni Yamaha DT-175 var stolið aðf- aramótt þriðjudagsins fyrir ut- an blokkina að Eskihlíð 18. Hjólið er blátt að lit og ber einkenn- isstafina GT-745. Þeir sem gætu gefið upplýsingar um þjófnaðinn er bent á að snúa sértil lögreglunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.