Morgunblaðið - 01.12.1991, Side 36

Morgunblaðið - 01.12.1991, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1991 HlDtafjárútboð Eignabankinn hf. er almenningshlutafélag sem hefur fengið staðfestingu Ríkisskattstjóra um að kaupendur hlutabréfa njóti skattaafsláttar, sbr. III. kafla laga nr. 9/1984. Markmið Eignabankans er að verja hlutafé sínu til fjárfestinga í eignum og verðbréfum, sem stjórnéndur félagsins telja arðbært. Hlutafjárútboð: Útboðsfjárhæð kr. 10.000.000,00 Nafnverðseiningar: kr. 10.000,- kr. 50.000,- og kr. 100.000,-. Hlutabréfin eru seld á nafnverði. Þegar eru seld hlutabréf fyrir kr. 18.500.000,- og fjöldi hluthafa er28 (30/10 ’91). Til að upplýsa um skattaafslátt, skal tekið fram, að einstaklingur, sem fjárfestir í hlutabréfum Eignabankans fyrir kr. 100.000,- lækkar skatta sína um ca. kr. 39.000,-, sbr. l.nr. 9/1984. Leitið upplýslnga strax í síma (91) 61 83 70 EígnaBankínn ha AÐALSTRÆTI9 - 101 REYKJAVÍK SÍMI (91) 61 83 70 - FAX (91) 62 83 70 HÓTEL ESJA $tai*fcmaiiuaiclög os* liópai* miuiið að pauta tímaiilcs>a Matreiðslumenn Lauga-áss leggja metnáð sinn í glæsilegtjólah framreitt verður i hádeginu og á kvöldin alla daga tiljóla. Verið velkomin í Lauga-ás Sími 689509 David Attenborough Dýrabók eftir Atten- borough ÚT ER komin hjá bókaútgáfunni Skjaldborg hf. bókin Lífsbarátta dýranna eftir David Attenbor- ough. í kynningu útgefanda segirm.a.: „Bókinni er skipt upp í 12 megin- kafla sem fjalla hver um sinn þátt- inn í lífsbaráttu dýranna, svo sem fæðingu, uppvöxt, fæðuöflun, veið- ar og flótta, ratvísi, heimilislíf, sam- búð, átök, vini og andstæðinga, tjá- skipti, makaval og viðhald kyn- stofnsins. Sum atferli dýra eru svo dulin að þau koma ekki i ljós fyrr en eftir áralangar rannsóknir. Sir David Attenborough byggir bók sína m.a. á slíkum rannsóknum margra aðila.” I tilefni af útkomu bókarinnar mun höfundur hennar, Sir David Attenborough, heimsækja ísland á vegum Skjaldborgar hf. og fylgja hinni íslensku útgáfu bókar sinnar úr hlaði, segir í fréttatilkynningu frá Skjaldborg. Nýir full- trúar í Vest Norden- nefndinni FORSÆTISRÁÐHERA hefur skipað Guðmund Arnason stjórnmálafræðing og Stur- laug Þorsteinsson bæjarstjóra á Höfn, Hornafirði, fulltrúa íslendinga í Vestur-Norður- landsnefndina (Vastnorden- kommittén) sem starfar á veg- um norrænu ráðherranefndar- innar. Guðmundur og Sturlaugur taka sæti Bjarna Einarssonar og Jónasar Hallgrímssonar. Jafnframt hefur Sturlaugur Þor- steinsson verið skipaður í stað Jón- asar Hallgrímssonar i stjórn Nor- ræna þróunarsjóðsins fyrir hin vest- lægu Norðurlönd (Nordiska utvecklingsfonden för Vástnorderi). Mótorhjóli stolið NÝJU mótorhjóli af gerðinni Yamaha DT-175 var stolið aðf- aramótt þriðjudagsins fyrir ut- an blokkina að Eskihlíð 18. Hjólið er blátt að lit og ber einkenn- isstafina GT-745. Þeir sem gætu gefið upplýsingar um þjófnaðinn er bent á að snúa sértil lögreglunnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.