Morgunblaðið - 01.12.1991, Side 63
iíoid»imFóuc'.i' FRHHríiíifö
i RJOR aiQAJgy'uoaoM
&UNNUDAGUR 1. DESEMBER 1991
S9
63
UNGUR TEIKNARI
Myndskreytt fyrir börn
HANN HEFUR teiknað frá barns-
aldri, vann samkeppni um mjólku-
rumbúðir þegar hann var í 9. bekk
og fékk sumarvinnu við mynd-
skreytingar og fleira á auglýsing-
astofu þegar hann var 17 ára.
Stefán Kjartansson stundar nú
nám við Myndlista- og handíða-
skóla íslands og hefur mynd-
skreytt barnabók sem kemur út
fyrir jólin. Hann er með yngstu
höfundunum á bókamarkaðnum
þettaárið, 21 árs.
Að teikna er einfaldlega eitt það
skemmtilegasta sem ég geri,”
segir Stefán en hann er á þriðja ári
í grafískri hönnun við MHÍ og hafði
einnig viðkomu í málaradeild skól-
ans. Síðar meir hefur hann hug á
því að snúa sér að málun. Hann hef-
ur í tæp þijú ár haldið úti mynda-
sögu í barnatímaritinu ABC auk þess
sem hann hefur margoft teiknað
forsíðu þess og fleiri tímarita. Bókin
umferðinni verði allir að
læra umferðarreglumar
og fara eftir þeim. Það
er þó ekki svo að boð-
skapurinn kæfi
skemmtanagildið, síður
en svo,” segir Stefán.
Myndir Stefáns bera
ákveðnum stil glöggt
vitni, stíl sem hann seg-
ir í stöðugri framþróun.
„Þegar ég teikna-fyrir
börn reyni ég að hafa
allt eins skýrt og mögu-
legt er, svipbrigði og svo
framvegis. Jafnframt
reyni ég að teikna þann-
ig að fulíorðnir geti
einnig haft nokkuð gam-
an af myndunum. Þegar
teikna þarf auglýsingar
þarf að taka tillit til allt
annarra þátta. Ég hef
verið að dunda mér við
að teikna brandara, ekki
ósvipaða þeim sem Gary
Larson teiknar, en hann er í miklu
uppáhaldi hjá mér. Hver veit nema
ég reyni að koma þeim á framfæri
einhvern daginn.”
Stefán segir laun fyrir mynd-
skreytingar rétt duga fyrir bensíni á
bílinn. Hann er þó hvergi banginn,
segir teikningarnar það sem hann
geri best, annað starf hafi vart kom-
ið til greina. „Það eru hagkvæmnisá-
stæður í bland sem réðu því að ég
fór í grafíska hönnun. Það er ekki
borin næg virðing fyrir myndskreyt-
ingum, sú skoðun er ríkjandi að þær
séu eingöngu viðbót við eitthvað
annað. Það nr mikill misskilningur.”
MTuttugii ogeinsárs en liefur
fíF unnið við myndskreytingar í
W fjögurár.StefánKjartansson
f við eitt af málverkum sínum,
en hann vonast til að geta snúið
sér að málaralistinni í framtíð-
inm.
sem hann myndskreytti heitir „Egill
og Garpur - Sagan af kettinum sem
kunni ekki umferðarreglurnar” og
er textinn eftir Ragnheiði Davíðs-
dóttur en hún er sem kunnugt er
mikill áhugamaður um bætta um-
ferðarmenningu. „Þetta er saga með
boðskap til yngstu vegfarendanna
um það að til að varast hætturnar í
unum í kring um 1930. Hun a að gerast í
Bandaríkjunum og er alls ekki af- íslenskum
raunveruleika þó andlitin séu íslensk. Það er
mikið lagt í þetta og mikil og skemmtileg|
orka á ferðinni. Það kemur fram mikið af
ungu fólki á vegum Módel ’79 og alls komu
hér nærri um 100 manns. Tökumar fóru fram
hér og þar um alla borg og við vorum alls í1
fimm sólarhringa að ljúka þessu og sváfum
lítið,” sagði Karl.
En er þetta einhvers konar forsmekkur af
því sem koma skal, lengri auglýsingar og
meira í þær lagt en áður? Karl svarar: „Nei,
þessi auglýsing er enginn bautasteinn í sjálfu
sér. Það má þó segja að hún sé stórt verk og
það var skemmtilegt að vinna það og
mikið var vandað og kostað til. Og
^ hún er þrátt fyrir allt gott dæmi
■Ét um v'® getum orðið gert
■Ft jK með sívaxandi tækni. Við getum
\ Jp| til að mynda tekið upp á vídeó,
\/ | fært yfir á kvikmynd og sýnt á
plv ''' 4 breiðtjaldi. Það gefur miklu
^1««*«** | meiri möguleika. Gæðin eru
\ kannski ekki alveg hreint eins
iilt ?ll 1 góð. en feikigóð samt. Við
’JÍB erum þannig að stíga
viss skref fram á
xv viðogþaðkem-
. ur fram í
þessari
WEjL. \ auglýs-
• "A ingu.”
Kvikmynda
tökumað-
unnn Karl
Óskarsson.
Lítil glæpa-
saga frá
bannárun-
um, banda-
riskur raun-
veruleiki, ís-
Iensk andlit.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
DRYKKIR
Vertinn í Naustinu
með verðlaunakokteil
Hörður Siguijónsson, einn af eigendum Naustsins, er nýlega kominn
heim frá Lissabon í Portúgal þar sem hann sat ársfund barþjóna-
klúbba víða að. Alls voru þarna staddir formenn 33 klúbba frá jafn
mörgum löndum. Samhliða ársfundi þessum er jafnan keppt og að
þessu sinni reyndu formennirnir 33 með sér i þurrum drykkjum, „pre-
dinner” drykkjum, sem útleggst einfaldlega„á undan matnum”. Þetta
væri varla í frásögur færandi nema vegna þess að Hörður náði besta
árangri í keppni þessari sem íslenskur barþjónaformaður hefur náð.
Þriðja sætið var afraksturinn og drykkurinn sem heillaði dómnefndina
heitir „Thelma”. Hörður sagði i samtali við Morgunblaðið að hann
væri afar ánægður með árangurinn, íslenskir barþjónar hefðu stundum
náð langt í ýmsum alþjóðlegum keppnum, en aldrei svo langt í þessari
keppni. „Thelma heitir í höfuðið á dóttur minni. Hann samanstendur af
3 cl af Finnlandia vodka, 2 cl af Cointrau líkjör og 1 cl af Campari.
Hann er hristur og borinn fram óskreyttur í kokteilglasi.” Þess má
geta, að finnski formaðurinn sigraði í formannaslagnum, sá norski
varð annar og svo Hörður þriðji. Þetta var því mjög „Norrænn” sigur.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins - ný bók
VANDRÆÐASKALD
efdr SAMUEL JOHNSON
Ævisaga í sérflokki.
✓
Jslensk þýðing eftir Atla Magnússon
sem einnig ritar inngang.
„ ... ekkert kemur í staðinn fyrir
hyggindaskort.. langvarandi hirðuleysi og
regluleysi gerir þekkinguna gagnslausa, andríkið
hlálegt og snillina fyrirlitlega." Einn
litríkasti rithöfundur Englendinga, Samuel Johnson
(1709-1784), ritar hér ævisögu Richards Savage,
skálds í Lundúnum, sem var óskilgetinn
sonur heldra fólks og lifði í sárri biturð af því að
hann naut ekki þeirrar virðingar og
auðsældar, sem hann áleit sig borinn tíl, og
steyptí sér á endanum í glötun.
I þessari kunnustu ævisögu eftír Johnson er fólgið
mikið mannvit um stöðu og háttalag vandræða-
fólks á öllum tímum og settar Éram athyglisverðar
skoðanir á stöðu listamanna í samfélaginu,
réttindum þeirra og skyldum.
HIÐ ÍSLENZKA BÓKM ENNTAFÉLAG , ,
SlÐUMÚIJ 21 • PÓSTHÓLF8935 • 128 REYKJAVlK • SfM191-<.79060 ££
1816 1991