Morgunblaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 58
iMORGUlilBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐXSIUlÉA4NfflMjFAl.<ÐESEMBER:ií9gi RAÐA UGL YSINGAR TIL SÖLU Síldarkvóti Erum kaupendur að síldarkvóta. Súlan hf., c/o Súlan EA-300, Aðalstræti 68, Akureyri, Sími 96-22841. Matvælaframleiðendur ath! Hótelrekstur-Blönduós Til sölu er hlutur K.H. og S.A.H. í Hótel Blönduósi hf. Um er að ræða 57% hlutafjár að nafnvirði kr. 8.175.000.- Rekstur hótelsins hefur gengið þokkalega, og væri rekstur þess upplagður fyrir sam- hent hjón. Nánari upplýsingar veitir Guðsteinn Einars- son, kaupfélagsstjóri, í síma 95-24200. Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi. Vilborgarsjóður starfsmannafélagsins Sóknar Hin árlega úthlutun úr Vilborgarsjóði hefst 5. desember og stendur til 18. desember. Umsækjendur komi á skrifstofu félagsins eða hafi samband í síma 681150 eða 681876. Stjórn Starfsmannafélagsins Sóknar. Til sölu 2 stk. sneiðingahnífar. 1 stk. SAM 308 CD I MATIC sneiðingahnífur. Upplýsingar hjá Ragnari í síma 93-71680. EÐALFISKUR HF., BORGARNESI. Notaðar trésmfðavélar Til sölu eru eftirfarandi trésmíðavélar: Breiðbandsslípivél STEMAC með vais og skó. Slípbreidd 900 mm. Lakkteppavél BARBERAN. Lakkbreidd 120 mm. Nánari upplýsingar hjá Idex A/S, Sundaborg 7-9, Reykjavík, eða í síma 91-688104. Gott tækifæri Til sölu lítið þjónustufyrirtæki á ráðgjafa- sviði fyrir fyrirtæki og stofnanir. Sá sem rekur fyrirtækið þarf að hafa góða almenna þekkingu og ánægju af miklum samskiptum við fólk. Sérmenntun er ekki skilyrði, en starf- semin hentar vel fyrir fólk með viðskipta- fræðimenntun, eða einstaklinga sem hafa útskrifast úr heimspeki- eða félagsvísinda- deild. Gott tækifæri til að starfa sjálfstætt. Um er að ræða yfirtöku á vel kynntu nafni, góðum viðskiptasamböndum, sérhæfðum gögnum og öflugum tölvu- og hugbúnaði sem hentar starfseminni sérlega vel. Góðir þróunarmöguleikar fyrir framsækinn, hug- myndaríkan og duglegan einstakling. Greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Fullum trúnaði heitið. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir að leggja inn fyrirspurnir bréflega til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir föstudaginn 6. desember. Bréfið skal merkja „Gott tækifæri - 14316”. Öllum fyrirspurnum verður svarað. Til sölu Til sölu er fiskiskipið Villi Magg ÍS 87 (1784). Smíðað í Hollandi 1987. Stærð 145 brl., lengd 23,20 m, breidd 7,02. Skipið er sérút- búið til veiða á kúfisk og hefur einungis leyfi til veiða sem slíkra í íslenskri fiskveiðilög- sögu. Skipinu fylgir enginn kvóti. Upplýsingar í síma 94-4633, Byggðastofnun ísafirði, pósthólf 211, 400 ísafirði. Forstöðumaður. Einbýlishúsalóðir Til sölu og afhendingar strax stórar einbýlis- húsalóðir á besta stað í Setbergshlíð í Hafn- arfirði. Frábært útsýni. Einstaklega hagstætt verð og greiðsluskilmálar. SH VERKTAKAR Stapahrauni 4, Hafnarfirði, sími 652221. Bókabúð í Garðabæ Höfum til sölu af sérstökum ástæðum versl- un með bækur, ritföng o.fl. íverslanamiðstöð í Garðabæ. Ársvelta rúmar 30 millj. án vsk. Húsnæði getur selst með ef vill. Allar upplýsingar á skrifstofu okkar. KENNSLA VÉLSKÓLI vY> ISLANDS Vélavarðanám iðnsveina Haldið verður kvöldnámskeið fyrir iðnsveina í málm- eða rafiðnagreinum ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið veitir vélavarðaréttindi og hefst það 27. janúar og lýkur í apríl. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. janúar til Vélskóla íslands, pósthólf 5134, 125 Reykjavík. Atvinnuhúsnæði Útgáfufyrirtæki í örum vexti óskar að taka á leigu 800-1000 fm framtíðarhúsnæði, þar af verða 300-400 fm að vera lagerhúsnæði með góðri aðkeyrslu. Tilboð leggist inn á auglýsingardeild Mbl. merkt: „E-14314”. Teiknistofa 28 444 húseignir VFI Tl IRIIMDI 1 &SKIP Opið kl. 12-14 VELTUSUNDI 1 SIMI 28444 Daníel Amason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjóri. Óska eftir 40-50 fm húsnæði strax fyrir teiknistofu í miðbænum eða nágrenni. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Arkitekt - 1001." ' oVORÆTt/ Hi&° SPEHNANW! -efþú áttmiða! V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.