Morgunblaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 52
fMtangpunlritofetó
ATVINNURAD-
OG SMÁAUGLÝSINGAR
i -
A1 'VINNUAtl ÝSINGAR
Auglýsingateiknari-
myndlistarmaður
óskar eftir atvinnu, get byrjað strax.
Uppiýsingar í síma 16928 og 11549
(símsvari).
Atvinnurekendur!
25 ára stærðfræðingur óskar eftir atvinnu.
Talar ensku að móðurmáli. Margskonar störf
koma til greina.
Upplýsingar í síma 620699.
Járniðnaðarmenn
Skipalyftunni hf. í Vestmannaeyjum vantar
járniðnaðarmenn til starfa sem fyrst.
Upplýsingar veitir yfirverkstjóri, Tryggvi Jóns-
son, í síma 98-11491.
Matráðskona
Innlánsstofnun í Reykjavík óskar eftir að ráða
nú þegar matráðskonu í hlutastarf.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
10. desember nk. merktar: „M - 10630”.
Húsasmíðameistari
óskar eftir verkefnum eða vinnu hjá traustu
fyrirtæki. Hefur víðtæka reynslu.
Fagmennska í fyrirrúmi.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Þ - 12914”.
Atvinna óskast
Ungur maður óskar eftir vellaunuðu starfi.
Er ýmsu vanur, s.s stjórnunar- og sölustarfi,
vélritunar- og tölvukunnáttu. Ýmislegt kemur
til greina.
Áhugasamir vinsamlegast hafi samband við
auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 14320”.
Starfskraftur óskast
Verslunin Blóm og listmunir í Borgarkringl-
unni óskar eftir vönum starfskrafti nú þegar.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbi.
merktar: „B- 14319" fyrir3. desembernk.
Rafvirki
óskar eftir starfi. Getur byrjað strax.
Upplýsingar í síma 77853.
Eigendur gamalla
húsa
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
VESTURLANDI
Spennandi störf
með fötluðum
Erum trésmiðir sem höfum sérhæft okkur í
viðhaldi og endurbótum á gömlum húsum
(glerjun, gluggar, þök, útveggjaklæðningar,
gagngerar endurbætur innan húss). Gerum
tilboð. Vönduð vinna á viðráðanlegu verði.
Geymið auglýsinguna! Kristinn s. 73252,
Jósef s. 76041.
Þroskaþjálfar, annað uppeldismenntað
fólk!
Húsasmíðameistarar.
Leitum að forstöðumanni, einnig að öðru
starfsfólki.
Rétt utan við Borgarnes er lítill staður sem
heitir Holt. Þar er starfrækt skammtímavist-
un og sumardvöl fyrir fatlaða. Þar eru hóp-
arnir fámennir og er lögð áhersla á þrosk-
andi, skemmtilegt og náið samstarf milli fatl-
aðra og starfsfólks. í Holt koma mest börn
og unglingar, en fullorðnir í minna mæli.
Sumardvölin er starfrækt þrjá mánuði á ári
og skammtímavistunin hina níu mánuðina.
Skammtímavistunin er eingöngu starfandi
um helgar, tvær til þrjár helgar í mánuði, frá
seinnipart föstudags fram á sunnudag.
Auglýst er eftir forstöðumanni, ýmist í annað
hvort eða bæði.
Umsóknarfrestur er til 1.1. ’92.
Umsóknir sendist til Svæðisstjórnar fatlaðra á
Vesturlandi, Bjarnarbraut 8, Borgarnesi.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofunni í síma
93-71780.
Fyrir hönd samstarfsnefndar Svæðisstjórnar
fatlaðra og Þroskahjálpar á Vesturlandi.
Magnús Þorgrímsson.
Fræðslustjóri
Stórfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða
fræðslustjóra.
Starf þetta er í mótun og býður upp á fjöl-
breytta möguleika.
I starfinu felst m.a.:
- Mat á fræðsluþörf í einstaka störfum.
- Áætlun um starfsþróun einstakra starfs-
manna.
- Skipulagning námskeiða.
- Námskeiðahald
Við leitum að starfsmanni sem hefur:
- Fagkunnáttu í kennslu auk góðrar al-
mennrar menntunar.
- Frumkvæði, skipulagshæfni og getur unn-
ið sjálfstætt.
Við biðjum þá, sem áhuga hafa á umræddu
starfi, að leggja inn umsókn með upplýsing-
um um menntun og fyrri störf á auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „Fræðsla - 1992” fyrir 6.
desember 1991.
Allar upplýsingar verða meðhöndlaðar sem
trúnaðarmál.
Verslunarstjóri
Óskum að ráða deildarstjóra til starfa hjá
matvöruverslun úti á landi.
Fyrirtækið er stórt, deildaskipt, með fjöl-
þætta starfsemi á sviði verslunar, þjónustu,
útgerðar og iðnaðar.
Við leitum að manni með reynslu af innkaup-
um og verslunarstjórn.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknirtil Ráðn-
ingarþjónustu Hagvangs hf., merktar:
„Verslunarstjóri 599” fyrir 7. desember nk.
Hagvangur hf
Grensásvegi 13
Reykjavík
Sími 813666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir
Sérfræðingur
Eitt af stærri fyrirtækjum landsins óskar
að ráða sérfræðing til starfa á fjármálasviði.
Viðkomandi mun sinna lánamálum fyrirtæk-
isins og samskiptum við fjármálastofnanir,
sérstaklega erlendar.
Leitað er að viðskiptafræðingi/hagfræðingi
eða einstaklingi með sambærilega menntun.
Starfsreynsla er tengist þessu starfssviði er
æskileg. Góð tungumálakunnátta er nauð-
synleg.
Farið verður með allar fyrirspurnir og um-
sóknir sem algjört trúnaðarmál.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt
starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar, fyrir
9. desember nk.
Gtjðnt íónsson
RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA
TJARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
Einkaritari
Fyrirtækið er stórt og öflugt framleiðslufyrir-
tæki í Reykjavík.
Starfið er fjölbreytt og krefjandi ritarastarf
og felur í sér mikil samskipti við innlenda
og erlenda viðskiptavini fyrirtækisins. Góð
vinnuaðstaða fyrir hendi.
Hæfniskröfur eru að umsækjandi hafi hald-
góða reynslu af ritarastörfum (WP-
ritvinnsla), auk þess að hafa fullkomið vald
á ensku jafnt sem íslensku. Áhersla er lögð
á fallega framkomu og leikni í mannlegum
samskiptum.
Umsóknarfrestur er til og með 4. desember
nk. Ráðning verður.sem fyrst.
Umsóknarfrestur og nánari uppiýsingar á
skrifstofunni frá kl. 9-15.
Afleysinga- og ráðningaþjónusta
Liósauki hf.
Skólavördustíg 1a — 101 Reykjavlk — Sfmi 621355