Morgunblaðið - 09.04.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.04.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. APRIL 1992 9 Gaggó Rétt - f. 1950 Allir, sem voru í Réttarholtssköla og eru fæddir 1950: Nú hittumst við og rifjum upp gamla daga, laugar- daginn 9. maí '92. Hringió strax i: Guðrúnu Markúsdóttur, s. 666915 — Lovísu Jó- hannsdóttur, s. 72840 - Svein Óttar Gunnarsson, s. 74068 - Marínu Magnúsdóttur, s. 654395. / Avöxtun verðbréfasjóða 1. apríl 3 mán. 6 mán. Kjarabréf 7,8% 8,1% Tekjubréf 8,1% 7,9% Markbréf 8,7% 8,7% Skyndibréf 6,5% <22> 6.6% VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF HAFNARSTRÆTI, S. (91) 28566 - KRINGLUNNI, (91) 689700 - AKUREYRI.S. (96) 11100 FERMIMGARGJAFIR í ÚRYAll TILDÆMIS: HANDSMÍÐAÐIR14 K HRINGIR MEÐ PERLU 6.900 HRINGIR MEÐ STEINI 7.900 dðn Slpunilsson Skortyipoverzlun LAUGAVEG 5-101 REYKJAVÍK SÍMI 13383 Spilafíkn I nýjasta tölublaði Vís- bendingar, riti Kaup- þings hf. um efnahags- mál, er birt grein eftir Jón Snorra Snorrason, hagfræðing, uni einka- væðingu, þar sem hann fjallar um aðstæður á Islandi með tilliti til reynslu Breta. Kaflar úr grein Snorra l'ara hér á eftir (millifyrisagnir Morgunblaðsinsj: „Með því að Ieggja fé í hlutabréf eru menn að taka áhættu og þess vegna telja margir nauð- synlegft að almenningur sé búinn undir slíkt ef hægt á að vera að einka- væða fyrirtæki í stórum stíl. Það er athyglisvert að Islendingar og Bretar eiga þaö sameiginlegt að spilafíkn þeirra er mikil. Hún kemur fram hjá Bretum í veðmálum um hesta, fótbolta og nánast allt sem nöfnum tjáir að nefna, en hjá okkur (þai- sem bein veðmál eru bönnuð) í formi kaupa á miðum i liappdrætti, lottói, getraunum o.þ.h. Ætla mætti að hér væru á ferðinni hinar full- komnu forsendur fyrir áhuga almennings á hlutabréfamarkaði, þ.e. fólk er vant að leggja fé í áhættu í von um ábata og hefur í raun hina mestu velþóknun á at- hæfinu. Rannsóknir sýna að þær fjárhæðir sem Bretar eyða í þessa spila- fíkn sína jafngilda þeirri sem stofnfjárfestar verja í hlutabréfakaup! Árið 1979, áður en einkavæðingin hófst í Bretlandi, var þriðjungur skráðra hlutabréfa í eigu einstaklinga. Almemiing- ur var því þegar orðinn stór þátttakandi í hluta- bréfamarkaði þar í landi. Sama má segja hér, ein- staklingar liafa sífellt tekið meiri þátt í hluta- bréfamarkaði á undan- förnum árum með til- komu skattafsláttar. Tímasetning En það þýðh- ekki að Sala ríkisfyrirtækja Það er ekkert nýtt, að ríkið selji fyrirtæki sín, en það hefur verið til einstakra kaup- enda. Ríkisfyrirtæki hefur aldrei verið breytt í almenningshlutafélag hér á landi. í Staksteinum í dag er sagt frá grein í Vísbendingu um einkavæðingu. treysta um of á spákaup- meimskuna og spilafíkn- ina í þjóðarsálinni þó að eflaust hafi hún sín leyndu áhrif! Markaðsaðstæður jiarf að meta vel og tímasetn- ing útboðs skiptir miklu máli. Það er ekkert vit i að bjóða hlutabréf ríkis- fyrirtækja á meðan ríkið býður háa vexti af ríkis- skuldabréfum. Rikið get- ur hreinlega lækkað vexti með því að mæta fjárþörf ríkissjóðs með sölu ríkisfyrirtækja. Lækkun vaxta gerir hlutabréf fýsilegri kost fyrir fjárfesta. Meginforsend- ur Það liggur ljóst fyrir , að einkavæðingin í Bret- landi hefur liaft gífurleg álirif í þá átt að fá al- menning til þátttöku á lilutabréfamarkaði. Árið 1979 er talið að um 3 milljónir Breta liafi átt hlutabréf en nú, 13 árum síðar, eru þeir um 11 milljónir, en það lætur nærri að vera fjórði liver kosningabær Breti. Árangur hinnar ntiklu einkavæðingar Breta er talinn eiga sér þijár meg- inforsendur: í fyrsta lagi sjáunt við á breyttum hlutföllum að stofnanafjárfestar (s.s. lífeyrissjóðir) hafa komið mun meira inn í myndina og má búast við að stór- felld einkavæðing geti ekki átt sér stað nema með mikilli þátttöku þeirra. í öðru lagi átti einka- væöingin sér stað á tíma- bili einhverra mestu verðhækkana hlutabréfa í sögunni og var henni að mestu lokið þegar verðhrunið varð haustið 1987 og því er alls óvíst hve vel hefði tekist til ef markaðsaðstæður hefðu verið aðrar. Síðast en ekki síst er í Bretlandi kvikur eftir- markaður, en án hans er hætt við því að almenn- ingur hefði ekki verið tilbúinn að kaupa hluUi- bréfin í upphafi (ef hann hefði ekki verið viss um að geta losnað við þau síðar) auk þess sem up- lýsingamar um verð og umsvif á eftirmarkaði bjálpuðu ríkisstjórninni að verðleggja og mark- aðssetja einkavæðinguna betur. Lífeyrissjóðir Ef við lítum á forsend- ur Breta fyrii- árangi i og heimfærum þær á ís- land, þá má fullyrða að frumforsendur verði að vera fyrir héndi, þ.e. að lífeyrissjóðir hér á landi komi inn í myndina með svipuðum liætti og í Bret- landi. Hvað seinni tvær forsendurnar snertir má segja að við höfum átt svipuðu gengi að fagna í hlutabréfum á% undan- fömum árum og Bretar áttu en stóra spurningin er sú hvort það timabil sé nú að mestu úr sög- unni og loks má færa rök fyrir því að sú seinni (kvikur eftirmarkaður) sé ekki enn fyrir hendi. En að teknu tilliti til niarkaðsaðstæðna núna er það engu að síður að- almarkmið ríkisstjórnar að færa eignarhald margra rikisfyrirtækja í hendur einkaaðila á kjör- tímabilinu og í þvi sam- bandi skulum við gera okkur grein fyrir um- fangi og hraða einkavæð- ingai’ Thatchers. Samtals nam sala ríkisfyrirtækja á valdatíma hennar 3 þúsund milljörðum króna. En fyrstu 5 árin voru seld ríkisfyrirtæki fyrir 1.000 milljarða, en það samsvarar rúmum 5 niilljörðuni króna hér á landi. Milljarður á ári Það má því segja að þessar tölur séu í takt við þá stefnu ríkisstjórnar- inn að setja á markað hlutabréf fyrir rúman milljarð króna á ári út kjörtimabilið. Þetta er ekki heldur óraunhæf stærð m.v. hlutatjárút- boð fyrirtækja hér á und- anfömum ámm. Það sem skiptir öllu máli er að vanda vel valið á fyrsta ríkisfyrirtækinu sem fer á almennan mai-kað og að útboðið gangi fljótt og vel upp. Athugum að áformuð sala Búnaðar- banka íslands ein tæki allt kjörtimabilið á byij- unarhraða Thatchers." Notaðir bílar á góðu verði BRIMBORG - Allir skoðaðir 1992 og góð greiðslukjör í boði - Bíll vikunnar: Honda Accord DX, árg. 1987. Sjálfskiptur, 4 dyra. Staðgr. 495.000,- kr. BÍLAGALLERÍ • FAXAFENI 8 • SÍMI 685870 • Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-18 • Laugardaga kl. 10-16 100-300þús. Kr. 300-500 þús. Kr. 500-700 þús. Kr. 700-900 þús. Kr. 900-1.100 þús. 1.100-2.000 þús. Daihatsu Charmant LC 4G 4D árg. '82 Ekinn 140. Tölvunr. 2049 stgr. 130 Daihatsu Cuore 5G 3D árg. '87 Ekinn 47.Tölvunr. 2227i stgr.300 Volvo 360 GL 2,0 5G 4D árg. '86 Ekinn 70.Tölvunr. 1956. stgr.500 Peugot 106 XR 5G 3D árg. '91 Nýr. Tölvunr. 2203 stgr.730 Volvo 740 GLE 5G 4D árg. '86 Ekinn 103. Tölvunr. 1473 stgr.900 Volvo 740 GL SSK 4D árg. '88 Ekinn 67. Tölvunr. 1027 stgr. 1.190 Ford Escort LX 1,3 4G 5D árg. '84 Ekinn 93. Tölvunr. 1840 stgr.200 Volvo 340 DL 4G 5D árg. '86 Ekinn 92. Tölvunr. 2275 stgr.380 Volvo 340 GL 1,7 5G 4D árg. '87 Ekinn 71.Tölvunr. 2020 stgr.500 Volvo 240 GL 5G 4D árg. '87 Ekinn 73. Tölvunr. 1971 stgr.730 Dai. Feroza 4x4 EI-2 5G 3D árg. '89 Ekinn 49. Tölvunr. 1497 stgr.910 Volvo 460 GLE SSK 4D árg. '90 Ekinn 21.Tölvunr. 1404 stgr.1.230 Ford Fiesta 4G 3D árg. '86 Ekinn 51. Tölvunr. 2253 stgr. 245 Subaru Justy 4x4 1,2 5G 5D árg. 87 Ekinn 53. Tölvunr. 2043 stgr.390 Daihatsu Charade TX SSK 3D árg. '88 Ekinn 25. Tölvunr. 1783 stgr. 530 Volvo 240 GL SSK 4D árg. '87 Ekinn 99. Tölvunr. 1493 stgr.740 Daihatsu Feroza 4x4 EL-2 5G3Dárg. '89 Ekinn 23. Tölvunr. 2133 stgr.930 Volvo 440 Turbo 5G 50 árg. '90 Ekinn 57.Tölvunr. 1910 stgr. 1.280 Ford Escort Laser 4G 3D árg. '85 Ekinn 91. Tölvunr. 2232 stgr.240 Volvo 340 GL 1,7 5G 4D árg. '86 Ekinn 52.Tölvunr. 1714 stgr.390 Volvo 360 GLT 2,0 5G 5D árg. '86 Ek- inn 60. Tölvunr. 2179 stgr.550 Volvo 740 GLSSK 4D árg. '85 Ekinn 75. Tölvunr. 2039 stgr.750 Volvo 240 GL station SSK 5D árg. '88 Ekinn 72. Tölviinr. 2031 stgr. 960 Volvo 460 GLE SSK 4D árg. '91 Ekinn 7. Tölvunr. 2096 stgr. 1.370 Daihatsu Charade TS 4G 3D árg. '86 Ekinn75.Tolvunr.1344 stgr.250 Daihatsu Charade CX 5G 5D árg. '88 Ekinn 69. Tölvunr. 1948 stgr. 430 Honda Accord DX SSK 4D árg. '87. Tölvunr. 1212 stgr.495 Toyota Corolla GTÍ5G 3D árg. ‘88 Ekinn 67. Tölvunr. 2101 stgr.790 Volvo 740 GLE SSK 4D árg. '87 Ekinn 72. Tölvunr.479 stgr. 1.050 Dai. Rocky disel Turbo 5G 3D árg. '90 Ekinn30. Tölvunr. 2176 stgr. 1.520 Daihatsu Charade CX 5G 5D órg. '86 Ekinn 67. Tölvunr. 2195 stgr.270 Lada Samara 5G 3D árg. '89 Ekinn 11. Tölvunr. 2269 stgr. 325 Suzuki Samurari 4x4 JX 5G 3D árg. '89 Ekinn 42. Töh/unr. 2005 stgr. 650 BMW 316 5G 4D árg. '88 Ekinn 25. Tölvu- nr. 1580 stgr.795 Dai. Feroza 4x4 Special 5G 3D árg. '90 Ekinn 16. Tölvunr. 1905 stgr. 1.080 Toyota Landcr. Turbo 5G 3D árg. '87 Ekinn112.Tolvunr.1071 stgr. 1.550 Daihatsu Charmant 1,3 5G 4D árg. '86 Ekinn86.Tolvunr.465 stgr.290 Volvo 240 GL 2,3 5G 4D árg. '84 Ekinn 150.Töivunr. 1926 stgr.450 Toyota Carina Sedan SSK 4D árg. '88 Ekinn 62. Tölvunr. 2078 stgr.690 Subaru 1800 GL 5G 5D árg. '88 Ekinn 67.Tölvunr. 2276 stgr.860 MMC Pajero 5G 3D árg. 87 Ekinn 84. Tölvunr. 2264. stgr. 1.090 Volvo 740 GLE SSK 4D árg. '88 Ekinn 52. Tölvunr. 2048 stgr. 1.590 Daihatsu Coure SSK 5D árg. '87 Ekinn 40. Tölvunr. 2088 stgr.290 Ford Orion CL 1,6 5G 4D árg. '87 Ekinn 54.Tölvunr. 2008 stgr.480 MMC Colt GLx SSK 3D árg. '89 Ekinn 28. Tölvunr. 21lé stgr.690 Daihatsu Feroza 4x4 EL-2 5G 3D árg. '89 Ekinn 53. Tölvunr. 1661 stgr.890 Volvo 440 Turbo 5G 5D árg. '89 Ekinn 20.Tölvunr. 1811 stgr. 1.095 Volvo 740 GL Station 5G 5D árg. '90 Ekinn 20. Tölvunr. 2128 stgr.1,590 Fiat Uno 45 Sting 4G 3D árg. 88 Ekinn 48.Tölvunr. 2215 stgr.270 Ford Escort Savoy 1,3 5G 3D árg. '88 Ekinn30.Tolvunr.2017 stgr.490 Subaru Justy J12 5G 5D árg. '90 Ekinn 11. Tölvunr. 220 stgr.680 Daihatsu Feroza 4x4 EL-2 5G 3D árg. '89Ekinn47.Tolvunr.2024 stgr.890 Volvo 440 Turbo 5G 5D árg. '89 Ekinn 57.Tölvunr. 2019 stgr. 1.100 Volvo 740 GLT station 5G 5D árg. '90 Ekinn 23. Tölvunr. 2143 stgr. 1.700 Volvo 240 DL SSK 4D árg. '82 Ekinn 160. Tölvunr. 2180 stgr.300 Volvo 360 GL 2,0 5G 4D árg. '87 Ekinn 87 Tölvunr. 2187 stgr.495' Volvo 740 GL SSK 4D árg. '86 Ekinn 75. Tölvunr. 2198 stgr.700 Volvo 460 GLE 5G 4D árg. '90 Ekinn 94.Tölvunr. 2090 stgr.895 Dai. Feroza 4x4 Special 5G 3D árg. ’90 Ekinn 61. Tölvunr. 1831 stgr. 1.100 Volvo 740 GLTi SSK 4D árg. '90 Ekinn 23. Tölvunr. 2140 stgr. 1.750 SSK = Sjálfskiptur. D = Dyrafjöldi. G = Gírar. St. = Station.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.