Morgunblaðið - 09.04.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.04.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1992 11 Fermingargjöfln, sumarhúsavörur, ferðavörur, bátavörur og garðverfæri. Allt á góðu verði hjá EUingsen. Klippið út og geymið. Nokkur dæmi Norsku ullarnærfötin eru ómiss- andi í ferðalagið og skíðaferðina. Dæmi um verð: bolir fullorðins kr. 2.479-, dömubuxur kr. 1.929-, barnabuxur st. 4-6-8 kr. 1.496- og barnabolir st. 4-6-8 kr. 1.631-. Leður gönguskór með góðum sóla í stærðum 37-46. Litur dökkbrúnn. Frábærtverð, aðeins krónur 3.900- Hjólbörur til allrá verka í úrvali. Margar stærðir. Verð frá krónum 6.290-. Sjónaukarnir vinsælu í mörgum stærðum. Ný sending af litlu gúmmíklæddum sjónaukum fyrir göngufólk. Margar stærðir og verðflokkar. Dæmi: 8x21 kr. 5.575- Ódýru gasgrillin komin aftur. Stór og vegleg griil. Sambæriieg grill fást ekki ódýrari. Einstaklega gott verð kr. 14.990-. Gaskútur fylgir ekki. í fyrra fengu færri en vildu. Nýkomnar íslenskar fánaveifur sem mega hanga uppi dag og nótt. Sérstaklega hentugt fyrir sumarhúsið. Margar stærðir á góðu verði, krónur 1.743- til 3.486- Kaffikanna úr saltþolnu áli fyrir 12 og 24 volta rafstraum. Hentug fyrir bátinn, bústaðinn og í bílinn. Auðvelt að festa við borð. Fyrir 6 bolla kr. 18.364- og fyrir 12 bolla kr. 23.032-. Svissneskar úrvals greinaklipp- ur frá Felco. Verð frá kr. 1.412- til 2.685-. Vasasög kr. 2.668-. Veitum 10% afslátt af þessum vörum til páska. Tjöru Epoxy grunnur VC-Tar hentar flestum tegundum botn- málningar á stál-, tré- og plast- báta. Tilboðsverð I Itr. kr. 1.520-. Ennfremur botnmálning í úrvali Ljós fyrir rafhlöður og 12 eða 24 volta spennu. Bæði flúrljós og venjuleg Ijós í úrvali. Margir verðflokkar. Dæmi flúrljós fyrir 12 volta straum kr. 1.528-og rafhlöðu- lesljós á vegg kr. 1.035- Þunnir og þægilegir políúreþan regn- og vindgallar á fullorðna sem kosta kr. 6.568- Mikið úrval af regnfatn- aði á alla fjölskylduna. Áltröppur í mörgum stærðum á góðu verði. Dæmi um verð: 3ja þrepa kr. 3.162-, 4ra þrepa kr. 3.752- og 6 þrepa kr. 5.350-. Eldhúströppu-stóll kr. 3.1 15- Handfærabúnaður á hagstæðu verði. Úrval af Bull önglum. Leitið tilboða í magninnkaup. Svefnpokar í fallegum litum, léttir og fyrirferðalitlir úr fíber efni. Fyrir -7° til -10° C. Mjög vandaðir pokar á frábæru verði kr. 4.570- Sívinsæiu köflóttu skyrturnar frá Triola komnaraftur. Þægilegar skyrtur í leik og starfi. Margir litir, stærðir 38-48. Einstakt verð, aðeins krónur 1.165- Eldvarnarbúnaður fyrir sumarhúsið og heimilið í úrvali. Dæmi: 6 kg. slökkvitæki kr. 8.733, reykskynjari kr. 1.595- og eldvarnarteppi 90 x 90, kr. 1.549- Allt settið á vikutilboði kr. 10.500- Olíulamparnir þessi gömlu góðu. Dæmi um verð: 10 línu lampi kr. 3.465-, 14 línu lampi kr. 4.280-. Olíuluktir í mörgum litum, verð frá kr. 1.450-. Veitum I0%afsláttaf þessum lömpum til páska. Stein- olía Esso Blue kr. 89,- Itr. af dælu. Vandaðir og sterkir bakpokar í fjallaferðina úr vatnsheldu Cord nylonefni, fallegir litir, tekur 65 lítra. Góðar ólar með mjúkum púðum. Einstaklega þægilegir á baki. Krónur 6.250- Loðfóðruð barnastígvél frá Nokia. Stærðir 20 til 27. Litir rautt, blátt og grátt. Verð áður 2.630- nú á vikutilboði meðan birgðir endast kr. 1.990- Bátadæiur í úrvali fyrir 12 og 24 volt. Einnig margar gerðir af handdælum. Herrabuxur í úrvali. Dæmi: gallabuxur á kr. 1.650- og kr. 2.990-, flauelsbuxur frá krónum 1.670-. Slönguvagn og slanga á vikutilboði meðan birgðir endast. Ómissandi við garðyrkjuna og hreingerningar utanhúss. Slönguvagninn kostar kr. 3.998-, með 25 mtr. slöngu kr. 4.998- Vindhanar úr ryðfríu efni á sumarhúsið. Veglegur hani sem sómir sér allstaðar. Verð krónur 9.275- Vinsælu hlýju baðmullarskyrturn- ar. Þú velur þér með eða án vattfóðurs. Nokkrir litir. Verð m. vattfóðri kr. 2.990- til 3.200-, án vattfóðurs kr. 1.200- Óbrjótandi hitabrúsar sem halda bæði heitu og köldu. Réttu brús- arnir í ferðalagið. Skemmtiieg gjöf sem kemur sér alltaf vel. Dæmi um verð: 1/2 Itr. kr. 2.820- og 1 Itr. kr. 3.196- Vegna áskorana endurtökum við kynningu á klippingu trjáa í dag frá kl. 16-18 og á morgun föstudag frá kl. 14-18 Auður Oddgerirsdóttir garðyrkjufræðingur Skógræktarfélags Reykjavíkur verður á staðnum og gefur góð ráð. Opið laugardag frá kl. 9 til 14. [~^[~i [~| Vére/un athafnamannsins SENDUM UM ALLT LAND Grandagarði 2, Rvík, sími 2885!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.