Morgunblaðið - 09.04.1992, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.04.1992, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1992 19 sálrænu, tilfinningalegu og félags- legu grundvallarþáttum, sem spinna þann flókna vef sem sifjaspell eru í fjölskyldum. Harðar refsingar munu oft og tíðum einungis auka þjáningar allra viðkomandi. Refsi- mörkin sem þegar eru í gildi eru alveg riógu ströng. En finna þarf einnig önnur og raunhæfari úrræði fyrir gerendur. Meðan ekkert bólar á þeim og þjóðfélagið lætur sig jafn- framt þolendur furðu litlu skipta, er krafan um þungar refsingar ein- ungis friðþæging á samfélagslegri sektarkennd. Enn eitt tákn þeirrar tilfinningaþrungnu blöndu varnar, afneitunar, fordæmingar og höfnun- ar, sem er annað eðli allrar kynferð- islegrar misnotkunar á börnum og viðbrögðum umhverfisins. Það er flótti frá kjarna málsins: Oþægilegum staðreyndum um mannlegt eðli. Þó vörnin sé reyndar óhjákvæmi- leg vegna gerðar mannshugans, verðum við að öðlast meðvitund um hana. Þá getum við fremur tekið á málunum þrátt fyrir allt. Engir eru þó í meiri vörn er þolendurnir sjálf- ir. Meðferð þeirra, eins og reyndar annarra er eiga í sálrænum vanda, er stöðug barátta við vörn og mót- stöðu. Týndu tilfellin Bernskureynslan verður þeim meira og minna um megn. Sumir gleyma henni jafnvel fljótlega en henni skýtur þá upp síðar á ævinni. Og hætt er við að í mörgum tilvikum verði aðeins hluti .atburðanna með- vitaður. Óafvitandi er einstaklingur- inn þannig í senn bæði viljugur til að horfast í augu við vanda sinn, en jafnframt á móti því. Og klofn- ingurinn á djúpar rætur í dulvituð- um tilfinningum; brennandi sárs- auka og hatri, hreinni morðfýsn er veldur gífurlegri sektarkennd, því hatrið'beinist að foreldrum eða öðr- um nákomnum. Þá eru þess dæmi, og kann það að vekja undrun, að meðferð fólks vegna ýmissa sál- rænna erfiðleika hafi óvænt dregið upp minningar um kynferðislegt ofbeldi í bernsku, sem voru alger- lega bældar í dulvitund einstaklings- ins. Og hefur þar með komið í ljós hin raunverulega orsök vandkvæða hans. Þolendur kynferðislegra áfalla leynast því líklega stundum meðal þeirra sem eiga í andlegum erfið- leikum af óþekktum orsökum. Hér á landi hefur komið fyrir, að fólk hafi verið til meðferðar á geðdeild- um með ýmsar sjúkdómsgreiningar, þó loks hafi komið í ljós að hið raun- verulega mein var kynferðisiegt of- beldi í bernsku. Geðdeildirnar hafa verið mjög vanbúnar að taka á þess- um málum. En mér skilst að það hafi lagast síðustu árin. Meðferð Afleiðingar kynferðislegrar mis- notkunar fyrir barnið síðar á ævinni eru ótrúlega margvíslegar. Og þær fjara ekki út með tímanum heldur verða því verri því lengra sem dregst að taka á þeim. Þolendurnir, sem skipta þúsundum á ýmsum aldri, þjást því alla ævi nema gripið verði í taumana. Meðferðin er bæði sársaukafull og seinvirk. Loks fer þó árangurinn að birtast í furðulegri en hægfara ummyndun persónuleikans. Mann- eskjan leysist úr álögum. Það leiðir af líkum að slík aðgerð á fullorðnu fólki sé óvenjulega vand- asöm. Og eingöngu á færi vel menntaðs og þrautþjálfaðs fagfólks, Gerum góða veislu bel veislubrauc veislumatur veisluþj onusta ÓEXNSVÉ Óðinstorgi, 101 Rvk. símar 20490 & 621934 sem annaðhvort fæst við þessi mál sérstaklega, eða starfar á breiðari meðferðargrunni. Ekki á það síður við um meðferð barnanna sjálfra, ef þau eru svo lánsöm að gripið verði þá í taumana. Hins vegar hefur verið, og er víst enn, fárra kosta völ fyrir þolendur, þó þokast hafi í áttina undanfarið. En vonandi öðlumst við smám sam- an þá þekkingu og þjálfun, er leiðir af sér getu til að veita þurfendum meðferð, er kemur þeim að raun- verulegu gagni. í þessum efnum sem öðrum fæst ekki allt fyrir ekkert. Lokið 9. mars. Höfundur er rithöfundur - og þolandi. I i lp* >>, Meim en þú geturímyndad þér! PHILIPS AQ 5190 steríó útvarp og segulband. Handhægt og létt. Sjálfvirk upptökustilling. 8 watta magnari. Innbyggður hljóðnemi. VERÐ .990/ STGR. VERÐ .990/ SPOOLIES hárrúllur frá PHILIPS. Hitna á 10 minútum, auðvelt að vefja hárinu um mjúka rúlluna. Liðar hárið á örskömmum tima. PHILIPS 14 tommu litasjónvarp. Hágæða litaskjár. Fjarstýring. Sjálfleitari, og góður hljómur. ®©©© VERÐ .590/ STGR. VERÐ STGR. PottbÁUai FERMINGAGJAFIR Nú er komið að því að velja fermingagjöfina í ár, Heimilistæki hf. býður nú sem endranær upp á fjöl- margar og skemmtilegar lausnir. PHILIPS er brautryðjandinn í gerð geislaspilara; gæði, frágangur og útlit í sérflokki. - ÞÚ GETUR TREYST PHILIPS - VERÐ PHILIPS HS 255 rakvélin fyrir ungu mennina. Með tveimur fjaðrandi hnífum. Bæði fyrir 110 og 220 volt. (Einnia fáanleo með hleðslurafhlöðu). PHILIPS hljómtækjasamstæda. Frábærlega skemmtilegt tæki. Nýtt útlit, lítil og nett en hefur alla pá kosti sem „topp græjur" þurfa að hafa. Styrkurinn er 2x30W+20W. Magnarinn með 5 banda tónjafnara og grafískum skjá. Ofan á er geislaspilari með mótordrifnu loki. Tvöfalt snældutæki og „DigitaT' útvarp með 20 stöðva minni. Tveir tveggja-átta hátalarar ásamt sjálfstæðum bassa „Woofer". Þráðlaus fjarstýring. Meiriháttarf! VERÐ STGR. VERÐ 1.990/ X STGR. SUPERTECH vasadiskó, steríó heyrnartæki, góður hljómur. VERÐ STGR. PHILIPS steríó hljómtæki. Þetta stórkostlega tæki hefur upp á margt að bjóða þ.e. geislaspilara, kassettu- tæki og fullkomiðútvarp með sterió FM. Styrkurinn er40 SUPERTECH geislaspilar 20 laga minni. Sjálfvirkur leitari. Tímastillirmeðminni. Fullkomin fjarstýring. Góður spilari á frábæru verði. VERÐ .960/ STGR. wött úr tveimur stórum hátölurum. Heil hljómtækjasam- stæða. VERÐ T348/ M STGR. PHILIPS Hipp hopp steríó vasadiskó með útvarpi. Hraðspólun í báðaráttir, sjálfvirkur stoppari. FM steríó. Bassa og hátíðnistilling. Létt heyrnartæki. Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 PHILIPS HP 4320 hárþurrka, litil, létt og fer vel i - " ........ hendi.Blæsoggreiðirháriðumleiðoghúndreifirloftinu Tpoiict kíÁm ioE^ í OH jafnaren hefobundnarhárþurrkur. 11 dUOl |JJUl1UdlCl I OU CtI» SUPERTECH Digital vekjaraklukka með 24ra stunda stillingu á vekjara. Endurtekur hringinguna, fyrir þá sem sofa fast. PHILIPS útvarpsklukkan. Þessi býryfir mörgum kostum. Næmtútvarp. Vekurtvisvarmeðútvarpiog/eða suðandi tóni. Öðruvísi stillihnappar, nýjung frá Philips. VERÐ .990/ STGR. PHILIPS ferðaútvarp. Góðurmóttakari áAMog FM. Góður hljómur, öðruvísi hönnun. MUN, Xlán

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.