Morgunblaðið - 07.06.1992, Page 15

Morgunblaðið - 07.06.1992, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1992 C 15 NÚSGÖGN Bólsfrun fyrír byrjendur ^að má lífga upp á heimilið og búa sér til sæti með ýmsu móti. Úr gamalli svampdýnu, með því að leggja laus efni yfir stóla og sófa, með því að festa saman stóra gólfpúða þannig að þeir myndi sæti með baki og svo einfaldlega að gera sér lítið fyrir og bólstra upp á nýtt. Gamall stóll af fornsöiu eða ofan af háalofti getur orðið eins og nýr, ef hann er bóistraður með nýju efni. Það er á hvers manns færi, séu grund- vallarleiðbeininnar"*- fyrir hendi 1 ■ Árangurinn er glæsilegur, stóllinn sem ekki var beysinn fyrir, er eins og nýr. Það sem sem þarf til að yfirdekkja stól er; vattefni, lakaléreft, efni í setuna, borði, texíllfm og heftibyssa. Lm Byrjiðáþvíað fjarlægja efni og undirlag af setunni og bólurnar sem það hefur verið fest með. Sníðið efni sem erum 10 sm breiðara á alla kanta en gamla set- an. Fjarlægið gamla vattið af setunni og sníðið nýja vattið nákvæmlega eftir því. 5. Strekkið sjálft efnið yfir. Klippið vartega úr efninu þar sem stólbakið er fest við setuna, heldur of li'tið en of mikið þar sem alltaf er hægt að stækka gatið. U. Strekkið ríflega sniðið lakaléreftið yfir setuna. Festið það með hefti- byssu, byrjið fremst og fyrir miðju og vinnið ykkur útfrá miðjunni. Gætið sérstaklega að þvi að strekkja efnið vel um hornin og heftið fast. II. Brjótið efnið inn á svo að það passi nákvæmlega á set- una og heftið. Gæt- ið þess að hefta jafnt og i beinni línu. “« Brjótið léreftið yfir hornið og heft- ið. Klippjð það sem stendur út fyrir ekki fyrr en gengið hefur verið frá öllum hornum. 7 ■ Limið borða ut- an um setuna til að hylja heftin. SIEMENS Með SIEMENS heimilistœkjum verður lífið léttara! Traustir umboösmenn okkar eru víðs vegar um landið! Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs, Skagabraut 6. Borgarnes: Glitnir, Fálkakletti 13. Borgarfjöröur: Rafstofan Hvítárskála. Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir, Munaðarhóli 25. Grundarfjöröur: Guðni Hallgrímsson, Grundargötu 42. Stykkishólmur: Skipavík, Hafnargötu 7. Búðardalur: Versl. Einars Stefánssonar, Brekkuhvammi 12. ísafjöröur: Póllinn hf., AÖalstræti 9. Blönduós: Hjörleifur Júlíusson, Ennisbraut 1. Sauöárkrókur: Rafsjá hf., Sæmundargötu 1. Siglufjörður: Torgið hf., Aðalgötu 32. Akureyri: Sír hf., Reynishúsinu, Furuvöllum 1. • Húsavík: Öryggi sf., Garðarsbraut 18a. • Þórshöfn: Noröurraf, Langholti 3. • Neskaupstaöur: Rafalda hf., Hafnarbraut 24. • Reyöarfjöröur: Rafnet, BúÖareyri 31. • Egilsstaöir: Raftækjav. Sveins Guðmunds., Kaupvangi 1. • Breiödalsvík: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss., Asvegi 13 • Höfn í Hornafiröi: Kristall, Hafnarbraut 43. • Vestmannaeyjar: Tréverk hf., Flötum 18. • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4. • Selfoss: Árvirkinn hf., Eyrarvegi 29. • Garöur: Raftækjav. Sigurðar Ingvarssonar, Heiðartúni 2. • Keflavík: Ljósboginn, Hafnargötu 25.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.