Morgunblaðið - 15.07.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992
31
HERJÓLFUR
„Eyjar og haf “ í Herjólfi
A
Iveitingassal nýs Herjólfs er metrar á breidd, máluð með akrýl- ana og grasi gróna klettana, sem
veggmynd unnin af Jóhönnu litum á striga. Verkið heitir „Eyjar rísa úr sæ í brimrótinu. Myndin
Bogadóttur myndlistamanni. og haf“. Listamaðurinn segir að sýnir Jóhönnu Bogadóttur með
Myndin nær yfir einn vegginn í um sé að ræða, einskonar hugleið- listaverkið í baksýn.
veitingasalnum og er tæplega 5 ingu umhreyfingar hafsins, klett-
Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir
Það var glatt á hjalla á samkomu harmonikuunnenda í Galtalækjar-
skógi um sl. helgi, spilað, dansað og sungið langt fram á nótt.
GALTALÆKUR
Spilað og
sungiðí
skóginum
Fyrstu helgi í júlí ár hvert má
ganga að því vísu að heyra
harmonikuhljóma duna í Galtalækj-
arskógi. Sl. helgi var þar engin
undantekning er harmonikuunn-
endur víðs vegar að af landinu hitt-
ust í fimmta sinn á fjölskyldu-
skemmtun í skóginum.
Um 200 manns mættu m.a. úr
Borgarfirði, Dalasýslu, ísafirði,
Neskaupstað, Suðurlandi og
Reykjavíkursvæðinu. Fjölbreytt
dagskrá var í boði, leikir, göngu-
ferðir, flugeldasýning og grillveislur
að ógleymdu sjálfu aðalerindinu að
spila saman.
Blómlegt starf er víða um land
meðal harmonikuunnenda og er
þessi árlega samkoma kærkomið
tækifæri fyrir spilara að hittast,
stilla saman strengi sína og umfram
allt láta nikkuna hljóma.
- A.H.
_____BUCKStDEGKHf ////A
SUMARTILBODw
KRr'l O^íT
KR. 9.V30
KR. 8.940
Hafnarstræti 21 Armúli 42
SLÍPIROKKUR 4i/2" 720W
HLEÐSLUBORVEL 7,2V k
HRISTARI 1/4 ORK
HJOLSOG 71/4" 1400W
VINNUBORÐ wm
BORVEL MEÐ OLLU 13MM 550W bd imi
HJOLATpSKURNAR
FYLGJA ÞER ALLA LEIÐ
VERTU VEL UTBUIN - TREYSTU A KARRIMOR
OPNUNARTÍMI:
MÁN.-FÖS. 09:00-18:00
LAU. 10:00 -14:00
SENDUM í PÓSTKRÖFU
mcK)
SN0RRABRAUT 60 • 105 REYKJAVÍK
SIMAR: 1 2045 • 6241 45
KONUNGUR
S VEIFLUNN AR
MIÐAVERD
850
KR
lofar
góðu