Morgunblaðið - 15.07.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.07.1992, Blaðsíða 33
I iAiiAAU Toppgrfnmyndin „MY COUSIN VINNY“ er komin, en hún er ein af æðisiegustu grfnmyndum sem sést hafa. Það er Joe Pesci sem er hér íalgjöru banastuði eins og í „Lethal Weapon“-myndunum. Myndin ruslaði inn 50 millj. dollurum í Bandaríkjunum og nú er verið að frumsýna hana vfðsvegar í Evrópu. „MY COUSIN VIMHY“ - ÆÐISGEN6IH GRÍNMYND! Aðalhlutverk: Joe Pesci, Ralph Macchio, Marisa Tomei, Fred Gwynne. Framleiðandi: Dale Launer og Paul Schiff. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. MAMBO KÓNGARNIR Sýnd kl. 11. ALLTLÁTIÐ FLAKKA Sýnd kl. 5,7 og 9. ÓSÝNILEGI BlénélU TOPPGRINMYND MEÐ TOPPFOLKI VINNY FRÆNDI llilmar Sverrisson hljóntborðsleikari og Anna Vilhjálms söngkona. ■ DANSBARINN við Grensásveg hefur tekið upp þá nýbreytni að bjóða upp á bandaríska sveita- tónlist á fimmtudagskvöld- um. Það eru þau Anna Vil- hjálms og Hilmar Sverris- son sem annast tónlistina, en þau tvö leika einnig al- menna danstónlist fyrir gesti Dansbarsins á sunnu- dagskvöldum. Dansbarinn býður einnig upp á lifandi tónlist á föstudags- og laug- ardagskvöldum. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992 33 BÍCBCE SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 TOPPMYND ÁRSINS TVEIRÁT0PPNUM3 ★ ★★ A.I.Mbl. STÆRSTA MYND ÁRSINS ER KOMIN TVEIRÁT0PPNUM3 ★ ★★ A.I.MBL. MEL GIBSOIM Á DAIMIMY GLQVER „LETH AL WEAPON 3“ er fyrsta myndin sem frumsýnd er í þremur bfóum hérlendis. „LETH AL WEAPON 3“: 3 sinnum meiri spenna, 3 sinnum meira grín. Þú er ekki maður með mönnum nema að sjá þessa mynd! Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci og Rene Russo. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Richard Donner. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. bi. i4ára. GRANDCANYON ★ ★★MBL Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5,7, 9 og11. Sýndkl. 5 og 11.15. STEFNUMOT VIÐ VENUS - sýnd kl. 6.45. 11111....................11111 „LETH AL WEAPON 3“ er vinsælasta mynd ársins f Bandaríkjunum! Fyndnasta, besta og mest spennandi „Lethal“-myndin til þessa. Þeir Gibson, Glover og Joe Pesci er óborganlegir. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci og Rene Russo. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Richard Donner. Sýnd kl. 5,9og 11.15 ísalAíTHX. Sýnd kl. 7 og 10.05 í sal B íTHX. SiÍH „LEIHJL" (THI (GLŒSILE6USTU BIOSDLUH LUDSIHSI LEITIN MIKLA - Sýnd kl. 5. Vináttufélag Islands og Litháens stofnað Þorvarður Örnólfsson framkvæmdasljóri (t.v.) afhenti Kormáki Geirharðssyni Reykjavík lyklana að Volkswag- en Golf sem Kormákur var svo heppinn að vinna í vor- happdrættinu. VINÁTTUFÉLAG íslands og Litháens var stofnað í Reykjavík 8. júlí sl. og er tilgangur félagsins að auka og efla samskipti Islendinga og LRháa. í fréttatilkynningu frá félaginu segir að Litháar eigi nú í vök að verjast við að koma undir sig fótunum sem sjálfstæð þjóð og séu þakklátir fyrir allt samstarf og aðstoð. Islendingar hafi sýnt sjálfstæðisbaráttu þeirra mikinn skilning og sé þeim sem vilja eiga aðild að þessu félagi og taka þátt í auknum samskiptum þjóð- anna bent á að hafa sam- band við stjórn félagsins. Stjórn Vináttufélags ís- lands og Litháens skipa Sveinn Aðalsteinsson, As- geir Hannes Eiríksson, Gestur Ólafsson formaður, Jóhannes Jónsson og Arnór Hannibalsson. ■ MEÐAL vinninga í vor- happdrætti Krabbameinsfé- lagsins sem dregið var í 17. júní sl. voru þrír bílar. Tveir þeirra, Mitsubishi Pajero og Volkswagen Golf komu á greidda, heimsenda miða; annar á landsbyggðinni en hinn í höfuðborginni. Auk þess gekk út fjöldi minni vinninga að verðmæti 180 þúsund og 80 þúsund krónur. 1 heild var hlutfall vinninga sem út gengu mjög hátt eða um 40% miðað við verðmæti. Skil fyrir heimsenda miða í vorhappdrætti voru að vanda talsvert misjöfn eftir liérðuð- um og landshlutum. Miðað við póstnúmer komu hlut- fallslega langflestar greiðsl- ur frá Reykholti í Borgarfirði en næst komu Finnbogastað- ir, Hallormsstaður og Laug- ar, S.-Þing- eyjarsýslu. Af þéttbýlisstöðum voru hæstir og hnífjafnir Búðardalur og Eyrarbakki en síðan komu Hrísey, Fáskrúðsfjörður og Raufarhöfn. Hæstu kaup- staðír voru Borgarnes og Blönduós en næst þeim komu Vestmannaeyjar og þá Set- foss, Akranes og Olafsijörð- ur. Af kjördæmum hefur Suðurland greinilega vinn- inginn. Næst og jöfn voru Norðurland vestra og Vest- urland en Austurland íjórða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.