Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGISIIR SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1992 B 5 Casino Copenhagen opnar aftur Á DÖGUNUM opnaði Casino Copenhagen aftur eftir að hafa verið lokað um nokkurra mánaða skeið vegna viðamikilla breyt- inga. Spilavítið, sem er í Hotel Scandinavia i Kaupmannahöfn, er nú komið í hóp þeirra staða sem mest aðdráttarafl hafa í Kaupmannahöfn. Hin alþjóðlega spilavítakeðja sem rekur spilavítið, Casino Austria, hefur lagt rúmlega 500 milljónir íslenskra króna í endur- bæturnar. Á sama tíma hefur hótel- ið sjálft, sem er í eigu SAS-sam- steypunnar, lagt í verulegar endur- bætur. Breytingarnar á spilavítinu felast einkum í stækkun þess, og hefur spilavítið þannig fjórfaldast að flat- armáli. Því er nú komið fyrir á tveimur hæðum og er nú pláss fyr- ir bæði stórar sem smáar sýningar og skemmtiatriði sem ætlunin er að verði þungamiðjan í andrúms- lofti staðarins er fram líða stundir. Ennfremur hefur verið bætt við veitingasvæðið þannig að nú stend- ur gestum til boða úrval glæsilegra rétta frá öllum sex veitingastöðum hótelsins. Endurbæturnar á hótelinu eru margvíslegar. Viðamestu breyting- arnar voru gerðar í anddyri og gestamóttöku. Nú hefur verið tengt við það svæði hljóðeinangrað diskó- tek, píanóbar þar sem alltaf er eitt- hvað að gerast og á næstu mánuð- um verður einnig tilbúinn glæsileg- ur kaffiveitingastaður. Að auki hafa allar íbúðir hótels- ins á fimm efstu hæðunum verið endurinnréttaðar í stíl sem þykir bæði norrænn og austurlenskur í senn. Á næstu árum er ætlunin að endurinnrétta á svipaðan hátt öll herbergi hótelsins. Punkturinn yfir i-ið er nýr há- degisveitingastaður sem opnaður var á 26. hæð. Þar með eru veit- ingastaðir hótelsins orðnir sex að tölu, og spanna allt frá austur- lenskri matargerðarlist til franskr- ar, og að sjálfsögðu hefðbundna danska matargerðarlist. Forsvarmenn hótelsins eru mjög ánægðir með árangurinn af starf- semi spilavítisins og endurbæturnar allar. Þeir benda á að á meðan flest hótel og véitingahús í Danmörku hafa mátt þola samdrátt hafi tekjur Hotel Scandinavia aukist og afkoma batnað. Engin vafi sé á að þar sé spilavítinu og endurbættu hóteli samhliða því um að þakka. Iðnaðarhúsnæði - Smiðshöfða SALA-LEIGA Mjög gott 250 fm iðnaðar- eða iagerhúsnæði á götu- hæð. Lofthæð er 3,8 m. Tvær innk.hurðir 3,5 m háar. Óvenju rúmgóð bílastæði við eignina. Húsnæðið er nýmálað og laust nú þegar. Söluverð er kr. 12,5 millj. Leiga til traustra aðila kemur til greina. í sama húsi er til leigu á efri hæð ca 100 fm lagerhúshæði með 4,8 m lofthæð og 3,8 m innk.hurð, ásamt ca. 60-70 fm innréttaðri skrifstofuaðstöðu og ca 80 fm vörulofti. Girt vöruport fylgir. Leiguverð á mánuði kr. 100 þús. Þorsteinn Steingrímsson löggiitur fasteignasali. FdsteiwaNóMSton, Skúlagötu 30, 3. hæú. Sílttl 26600, tax 26213. EIGNAMIÐIXININ Sími 67*90*90 - Síðumúla 21 Opnum kl. 9 mánudagsmorgun - auglýsum næst föstudaginn 4. september. :: Vantar Höfum traustan kaupanda að hæð í Skjólunum. Einbýli Kögursel: Fallegt og mjög vandað hús á 2 hæðum, alls 195,5 fm auk 33,6 fm bilsk. Mögul. á 5 svefnherb. Góð eign. Skipti á minna húsi mögul. Verð 16,8 mlllj. 2554. Hléskógar: Einkar fallegt og rúmg. tvíl. einb. (tvíb.) sem stendur á stórri og fallegri lóð. Húsið er um 370 fm. Innb. bílsk. í húsinu eru m.a. stórar parketlagöar stofur m. arni. Glæsil. útsýni. Blómaskáli m. heitum potti. í kj. er m.a. rúmg. 2ja herb. íb. og gott vinnu- og geymslurými. Fallegur garð- ur. Verð 19,5 millj. 2580. Seljahverfi: Fallegt endaraðhús á 2 hæðum, um 200 fm. m. innb. bílsk. Mögul. skipti á ódýrari eign. Verð 13,5 millj. 657. Digranesvegur: Einb. sem er kj., hæð og ris samt. um 180 fm. auk nýs bíl- skúrs m. kj.f samtals um 86 fm. Bílskúrinn er ekki fullb. Mjög gott útsýni. Skipti á 4ra herb. í nágr. Kópavogsskóla koma til greina. Verð 10,5 millj. 2648. Stigahlíð: Stórt og glæsil. einbýli, 403 fm meö bílsk. Wignin skiptist í forstofu, hol, snyrtingu, stofur, eldh., bókaherb., þvhús, búr, svefngang, baöherb. og 3-4 svefnherb. Á neðri hæð er hol, óinnróttað rými, geymsla og góð 2-3 herb. séríb. Falleg- ur garður. Glæsil. eign. 2561. Seilugrandi: Fallegt, tvíl. einb. á þessum eftirsótta stað:, 1. hæð: Forstofa, snyrting, eldhús, þvottahús og góðar stof- ur. 2 hæö: Stórt hol, 3-4 svefnherb. og baöherb. Góð lán. Verð 14,8 millj. 2471. Grjótasel - einb:/tvíb.: tíi sölu 284 fm vönduð mjög vel staðsett hús- eign. Á 1. hæð eru m.a. 3 svefnherb., tvær stofur, eldh., búr og þvottaherb. sjónvarps- herb., tvö baðherb., gestasnyrt., tvöf. bílskúr og fl. Á jarðhæð er m.a. samþ. 2ja. herb. íb m. sórþvottaherb., saunaklefa., tómstherb. og miklu geymslurými. Verð 18 millj. 2377. Raðhús Brúarás: Glæsil. endaraðhús á tveim- ur hæðum með góðri 2ja-3ja herb. íb. í kj. 4-5 svefnherb. Allar innr. og hurðir eru 2ja- 3ja ára sórsmíðaðar úr vönduðum viði. Nýtt parket. 40 fm bílsk. með aðstöðu í kj. 3ja fasa rafmagn o.fl. Glæsil. eign. Verð 16,8 millj. 2622. Hæðir Hamrahlíð: 5 herb. falleg og björt efri hæð ásamt u.þ.b. 40 fm rislofti. Nýtt þak, nýtt gler og nýtt Danfoss. Bílskróttur. Verð 9,0 millj. 2418. IMorðurmýri - hæð og ris: Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 5 herb. efri hæð og ris (3 lítil herb. og fleira. Mögul. á íb.) Samt. 142 fm. Lítill bílskúr. Verð 10,7 millj. 2579. 4ra-6 herb. SKOÐIIM OG VERÐMETIIM SAMDÆGIIRS Asholt - útsýni: Rúmg. og björt 4ra herb. íb. á 8. hæð í nýju lyftuh. um 115 fm auk stæöis í bílageymslu. Stórkostl. út- sýni. Laus strax. Verð 11,9 millj. 1127. Seilugrandi: 5-6 herb. glæsil. 123 fm íb. á 2 hæðum ásamt stæði í bílag. íb. sk. í 2 stofur, 4 svefnherb., snyrtingu, baö- herb. og eldh. Áhv. frá Byggingarsj. 3 millj. 350 þús. Verð 11,2 millj. 2644. 3ja herb. Fellsmúli: 3ja herb. 95 fm góð ib. á 3. hæö. Suöursv. Verð 7,5 millj. 2643. Seljavegur: Falleg 3ja herb. íb. um 86 fm á 1. hæð í góðu steinh. Slípuð gólf- borð. Áhv. 3,4 millj. húsnæðislán. Verð 6,6 millj. 2649. Eiðistorg: Glæsil. 3ja herb. íb. á 2 hæðum, 107 fm. óvenju vandaðar innr. og gólfefni. Merkt bílast. fylgja íb. Verð 9 millj. 2651. Smáragata: 3ja herb. björt samþ. íb. m. sórinng. á jarðh. í tvíb. Mjög góð stað- setn. Verð 6 millj. 2646. Njörvasund: 3ja herb. glæsil. fb. sem hefur öll verið endurn., m.a. nýtt park- et á öllum gólfum, flísar á baði, nýjar innr. og hurðir. Áhv. 3,3 millj. Verð 7 millj. 2603. Mímisvegur: Falleg 86 fm mikið endurn. risíb. í fallegu steinhúsi. Nýl. innr., parket, vatnslagnir, rafmagn og þak. Suð- vestursv. Verð 7,1 millj. 2638. Þverholt - Egilsborgir: 3ja herb. björt íb. á 3. hæð, u.þ.b. 75 fm, auk stæðis í bílgeymslu. íb. afh. nú þegar tilb. u. trév. og máln. Verð 7,5 millj. 2276. 2ja herb. Samtún: 2ja herb. lítil snotur samþ. kjíb. Góður garður. Laus strax. Áhv. 1,4 millj. en mögul. er að yfirtaka fleirl lán. Verð 3,9 millj. 2628. Auðarstræti: Góð 2ja her.b íb. í kj. ásamt aukaherb. Samt. um 67 fm. Sér inng. Nýl. rafm. Góður staður. Verð 5,7 millj 2424. Eiríksgata: Rúmg. og mjög falleg 2ja herb. íb. um 62 fm. Ný gólfefni og góðar innr. Áhv. rúml. 2,0 millj. hagst. lán. Verð 5,2 millj. 2456. Asvallagata: Nýstandsett ósamþ. 2ja herb. risíb. Parket á gólfum. 4 kvist- gluggar. Nýl. rafm. Nýl. lagnir. Verð 3,9 millj. 2650. :: ii Seljahverfi: 4ra herb. mjög góð (b, á 1. hœð m. stíeðl ( b(l- geymslu aem er innangengt. Fráb. aðstaða fyrir börn. m.a. stór barna- saiur. Verðlaunalóð með leiktœkjum, aparkvelll o.fl. Failegt útaýnl. 2286. Vesturberg: 4ra herb. glœsil. ib. á 3. hæð. Nýtt parket. Nýi. eldhús- innr. og fl. Áhv. 1.850 þúa. veðd. Verð 7.1-7,2 millj. 2643. Jöklafold: 4ra herb. falleg og skemmt- II. 115 fm íb. á 1. hæð (jarðhæð) með sór- garði. Parket. Áhv. 3,9 millj. 2427. Bergstaðastræti - „pent- house": Glæsil. u.þ.b. 193 fm „pentho- use“-íb. í fallegu steinh. í hjarta borgarinn- ar. 3 svalir, gufubað, gervihnattadiskur. Mikið geymslurými í kj. Falleg gólfefni og innr. Ákafl. vönduð og glæsil. eign. Sér bíla- st. Hagstæð langtímalán. u.þ.b. 7 millj. Verð 14,5 millj. 2608. Parhús Hávallagata: 168 fm parhús á 3 hæðum vestast á Hávallagötu. Mögul. á lít- í kj. Ekkert áhv. Verð 11,1 millj. i sóríb. Dvergabakki: 4-s herb. faiieg 125 fm endalb. á 1. hœð m. miklum svölum og glæsil. útaýni. Utið áhv. Laus strak. Verð 8,3-8,6 millj. 2462. : Atvinnuhúsnæði Skrifstofupláss, verslunarpfáss - staðgreíðsla Trausfur kaupandi hefur beðið okkur um að auglýea sérstakiega eftir 300-600 fm akrifatofu- eða varalunarpláasi (skrifstofu- og verslunarpláss í sama húsi kamur ainn- ig til graína). Staðgroiðsla I boði. Kringlan - tii sölu eða leigu: Glæsil. skrifstofu- og þjónusturými á 3. hæð í Kringlunni 6, u.þ.b. 295 fm ásamt hluta í bílageymslu. Hægt að kaupa í heilu lagi eða í hlutum. Húsið er nýtt og vandað verslunar- og skrifstofuhúsnæði m. lyftu. Fróbær staö- setn. 5130. Eyjaslóð. Vorum að fá i einkasölu 1.354 fm húseign á einni hæð m. góðri lofthæð, innkeyrsludyrum, bílalyftu og gryfju. Stór lóð og port. Húsnæöið hentar vel f. ýmiskonar iðnað, verkstæði, vörugeymslu og fl. Byggingarróttur fylgir. Allar nánari uppl. á skrifst. 5126. I Skeifunni: Um 2.880 fm atvinnuhúsn. ó 2. hæö. Innkeyrstudyr. Góð lofthæð. Góð greiöslukjör. 5101. y i\> : i 1 Í i 5 n, »' Húseignin Hestháls 2-4 er til sölu eða leigu í einu lagi eða hlutum Hér er um að ræða nýlega og mjög vandaða fasteign og vel staðsetta. Mikill fjöldi bílastæða. Eigninni er skipt í verslunarpláss, skrifstofupláss og verkstæðispláss með mikilli lofthæð. Eignin er samtals 6000 fm, þar af eru 4300 fm á götuhæð. Húseignin er nú nýtt þannig: Verslunar- og skrifstofupláss................2000 fm Verkstæðispláss með góðri lofthæð............2550 fm lagerpláss...................................1500 fm Mjög góð lofthæð er í verkstæðisrýminu. Innkeyrsla með hitalögn er á verslunar- og lagerrými í kjallara. Auðvelt er aó breyta húsnæðinu, t.d. mminnka verkstæðispláss og stækka verslunarrými. Lóó, bílastæði, byggingarréttur o.fl. Lóðin er frágengin á óvenju vandaðan hátt og á henni eru nú 1 30 bílastæði og auðvelt að bæta við 50 stæðum. Byggingarréttur er 1 000-3000 fm. Staðsetning Húsið er mjög vel staðsett og liggur vel við fjölförnum umferðaæðum. Það er þv! einkar auðvelt að kynna og auglýsa hvers kyns starfsemi á þessum frábæra stað. Eignin seist í einu lagi eóa hlutum. Til greina kemur að taka fasteignir upp í kaupin. Allar nónari upplýsingar verða veittar á skrifstofunni. felaghfasteignasala SÍIVll 67 90-90 SÍÐUMÚLA 21 Starfsmcnn: Svcrrir Kristinsson, sölustjóri, lögg. fastcignasali, Þórólfur Halldórsson, hdl., lögg. fastcignasali, Þorlcifur St. CuAmundsson, B.Sc., sölum., Guðmundur Sigur- jónsson, lögfr., skjalagcrð, Guðmundur Skúli Hartvigsson, lögfr,, sölum., Stcfán Hrafn Stcfánsson, lögfr., sölum., Kjartan Þórólfsson, ljósmyndun, Ástríður Ó. Gunnars- dóttir, gjaldkeri, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, Inga Hannesdóttir, símvarsla og ritari, Margrét Þórhallsdóttir, bókhald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.