Morgunblaðið - 30.08.1992, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 30.08.1992, Qupperneq 15
Dawnörk Byggt fyrir eldri borgara í DANMÖRKU, eins og víða ann- ars staðar, hefur á síðustu árum mjög færst í vöxt að byggðar séu sérstakar íbúðir fyrir eldri borg- ara. IFrederiksberg í Kaupmannahöfn, við hliðina_ á dýragarðinum sem er mörgum íslendingum af góðu kunnur, er nú að ljúka smíði 104 slíkra íbúða. í daglegu tali í Kaup- mannahöfn ganga byggingamar undir nafninu „mjólkurfemurnar“ þar sem húsin þykja minna á mjólk- urfernur í útliti. Hugmyndin bak við sérstakar íbúðabyggingar fyrir aldraða felst í því að bjóða öldruðum húsnæði sem er sérhæft þeirra þörfum, og gera þeim þannig kleift að búa leng- ur í eigin húsnæði, og þá ef til vill við betri lífsgæði. Einnig má búast við að þá dragi úr eftirspurn um pláss á hjúkrunar- og elliheimilum. Engu að síður hafa bygginga- framkvæmdirnar sætt nokkurri gagnrýni. Um er að ræða tvær aðskildar íbúðasamstæður, og er önnur ætluð eldri borgurum en hin fer í almenna sölu. Sú samstæða sem ætluð er eldri borgurum stend- ur í skugga hinnar, en mörgum þykir að eldra fólkið hefði átt að hljóta sólríkara svæðið þar sem að hugmyndin er að fólkið búi þar eins lengi og mögulegt er. Einnig þykja íbúðimar of smáar. í Danmörku hafa ennfremur skapast nokkrar umræður um byggingu sérstaks íbúðahúsnæðis fyrir eldri borgara. Þær raddir hafa heyrst að sú stefna eigi þrátt fyrir allt ekki rétt á sér, nær væri að skipuleggja og byggja íbúðasvæði þar sem gert er ráð fýrir bæði ung- um sem eldri. Með því móti skapað- ist lifandi byggð og mun sveigjan- legri sem sé nauðsynlegt þar sem ætlunin er nýta húsnæðið langt fram á næstu öld. seer thOoá m 'k'1 IV W'm. j: 8 QiawaiduoaoM 9 MORGUNBLAÐIÐ rASTEIUNIR SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1992 B 15 Jarðir og lönd Kjalarnes - 7 ha smábýli Nýlegt steinsteypt einbýlishús á einni hæð auk bílskúrs og 7 ha lands sem liggur að sjó. Verð 13 millj. Hentar vel t.d. hestamönnum, garðyrkjumönnum o.fl. Fallegt útsýni. Jörð í Holtahreppi Hestamenn - skógræktarfólk: Til sölu 113 ha jörð án kvóta. Tilvalin fyrir hestamenn eða skógræktarfólk. Heitt vatn. íbúðarhús ca. 130 fm byggt 1968. Land í Landeyjunum Til sölu ca. 150 ha gott land fyrir hestamenn. Landið er allt umlukið skurðum. Verð pr. hektara kr. 50 þús. Jörð íVíðidal, Húnavatnssýslu Kvótalaus jörð með þokkalegu íbúðarhúsi og góðu gripahúsi. 20 ha tún. Hentar best fyrir hestamenn. Jörð á Snæfellsnesi Skemmtileg bújörð á norðanverðu Snæfellsnesi sem liggur að sjó. Hlunnindajörð. Verð 22 millj. Skipti koma til greina á íbúð í Reykjavík. FasteigBaþiómtan, Þorsteinn Steingrímsson löggiltur fasteignasali. Skálagötu 30, 3. hæð. Sími 26000, íax 26213. ky AUSTURSTRÖND 3,170 SELTJARNARNES OPIÐ VIRKA DAGA KL. 10-18 2ja herb. Tjarnarból: Falleg og rúmg. 62 fm íb. í góðu steinh. Suðursvalir. Bílskréttur. Laus strax. Leifsgata: Falleg, snyrtil. 41 fm einstaklíb. á 1. hæð í góðu steinh. Góðar innr. Parket. Laus strax. V. 3,7 millj. Blikahólar: Rúmg. 55 fm íb. í góðu lyftuh. Góð sameign og lóð. Verö 4,7 millj. 3ja herb. Kleppsvegur: 3ja-4ra herb. 89 fm íb. á 1. hæð. íb. er öll nýtek- in í gegn, þ.m.t. ný eldhinnr. og nýir skápar. 3 svefnherb. Suðursv. Verð 6,8-6,9 millj. Unnarbr. -góð lán: Falleg og rúmg. íb. á 1. hæð í endurn. steinh. Sórinng og sérþvottah. Áhv. 3,2 millj. Byggsj. Verð 7,0 millj. Fálkagata - einb: Glæsil. 77 fm einbh. á einni hæð. Hús- iö er allt endurn. og í mjög góðu ástandi. Laust strax. Verð 6,9 millj. 4ra—6 herb. Tjarnarból: stór9i us tm lb. é 1. hæð. Skiptist m.a. í 3 góð svefn- herb. og stofur. Tvennar svalir. Gott park- et. Hús i góðu ástandi. Verð 9,3 millj. Unnarbraut: FBii«g og rúmg. 148 fm efri sérh. ésamt bilsk. Gott útsýni og suðursv. Sértnng. Laus strax. Elgn f góðu ástandi. Verð 11,2 míllj. Seljahverfi: Glæsll. 140 fm íb. á 1. hæð þ.a. 28 fm íbúðarherb. með snyrtingu i kj. Sórl. vandaðar. innr. Parket á gólfum. Suðursv. Sérþvhús í íb. laus fljótl. Stærri eignir Þingholtin: Stórglæsil. 192 fm íb. á tveimur hæðum í góðu steinh. I hjarta borgarinnar. Vandaðar innr. og gólfefni. Þrennarsvalir. Sauna. Þvottah. i ib. Mikil geymslurými í kj. Sérbílast. Laus strax. Áhv. 7 millj. langtl. Vesturströnd: Glæsil. 205 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb. bilsk. Sólstofa. Suðursv. Heitur pottur i garði. Vönduð eign. Verð 15,4 millj. Fornaströnd: Sérl. vand- að og skemmtil. 226 fm einbhús á einni hæð með tvöf. bflsk. Ný 25 fm garö- stofa. Garöur teiknaður af Stanislas Bohic, meö nuddpotti, útisturtu og stórri verönd. Húsið er í góðu ástandi. Laust fljótl. Annað Vesturvör - Kóp.: 100 fm iðnhúsn. m. góðri lofthæð og góðum innkdyrum. Til afh. fljótl. Verð 3,3 millj. Smiðjuvegur.: Gott 120 fm atvhúsn. ó götuhæð. Góðar leigu- tekjur. Mikiö áhv. Ákv. sala. Kaffihús: Til sölu af sórstök- um ástæöum kaffihús og matsölustaö- ur í grónu iðnaðar- og verslunarhverfi. Mjög hagst. verð og greiðslukj. RUNÓLFUR GUN NLAUGSS0N, rekstrarhagfr. KRISTJÁN V. KRISTJÁNSSON, viðskiptafr. 61 44 33 Opið í dag ki. 1-3 Einbýlis- og raðhus MIÐTÚN Fallegt og vel með farið einbhús á 2 hæðum. Á efri hæð eru 2 stofur, herb., eldh. og snyrt. í kj. 3 svefnherb., baðherb. og fl. Gengið af svölum útí garð. Verð 11,2 millj. EINBÝLISHÚS Nokkur stór og vönduð einbhús á skrá. Leitið upplýsinga. STÓRT EINBHÚS ÓSKAST Einb. á einni eða 2 hæðum ósk- ast. Þarf að hafa amk 6-8 rúmg. svefnherb. Staðgr. möguleg. / VESTURBÆNUM 220 fm hús á einni hæð við Hofsvallagötu m. innb. bílskúr. Fallegt hús. Bein sala eða skipti á minni eign. BREKKUTÚN 240 fm nýi. parhús sem er 2 hæðir og kj. ásamt 30 fm bílsk. Blómastofa og fallegur garður. Laust e. skl. KÓPAVOGUR í vesturbæ Kópavogs nýl. og fullfrág. hús á 2 hæðum m. innb. bílsk. Alls 190 fm. Stofur, eldh., og 3 svefnherb. á efri hæð. Eitt svefnherb. og fl. á neðri hæð. Verð 17,8 millj. 4ra, 5 og 6 herb. VÍÐIMELUR Nýkomin í sölu 4ra herb. efri sérh. Mikið endurn. 2 stofur (skiptanl.) og 2 rúmg. svefn- herb. íb.herb. m. eldh.aðstöðu í kj. fylgir. Verð 8,7 millj. REYKÁS Nýkomin í sölu bráðfalleg 114 fm 4ra herb. endaíb. m. bílsk. Innr. af vönduðustu gerð. Þvottah. í íb. Mikið útsýni og suðursv. MOSFELLSBÆR Endaraðhús á einni hæð sem í eru m.a. 2 stofur og 3 svefn- herb. Stór garður. Bein sala eða skipti á einbhúsi í Mosfellsbæ. Verð ca. 9 millj. STÓRAGERÐI Vel með farin 4ra herb. 102 fm endaíb. á 3. hæð. Laus strax. Verð 7,7 millj. LJÓSHEIMAR 4ra herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. M.a. tvær stofur skiptanl. og 2 svefnherb. Sameign nýstand- sett. Laus strax. ÁLFHEIMAR 5 herb. íb. á 4. hæð. Ein stofa og 4 svefnherb. Þvottaaðstaöa í íb. Laus strax. Verð 7,8 millj. HAGAMELUR 4ra herb. falleg endurn. neðri sérh. Tvær stórar stofur m. parketi. 2 svefnherb. Hagstæð lán áhv. BREIÐVANGUR 4ra herb. 110 fm íb. á 1. hæð. Ný eldhúsinnr. Nýtt parket. Laus strax. Verð 8,5 millj. HAFNARFJÖRÐUR Ný 114 fm íb. v. Lækjargötu. Stæði í bílskýli fylgir. Verð 10,8 millj. ÞÓRSGATA 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Stofa, 2 svefnherb. Stórt eldh. Parket á gólfum. Eikar- innr. í eldh. Laus strax. I smíðum RAÐHÚS VIÐ VESTURÁS 170 fm endahús f. neðan götu, á einni hæð ásamt bflsk. Afh. fullb. utan, fokh. innan eða lengra komið. Vinsæll staður. KLUKKUBERG 4ra-5 herb. íb. á 2 hæðum, tilb. u. trév. og máln. Til afh. strax. útsýni yfir allar nágrannabyggð- ir. Atvinnuhúsnæði MIKIÐ ÚRVAL AF HVERS- KYNS ATVINNUHÚSNÆÐI Á ÝMSUM STÖÐUM SKRIFSTOFU- HÚSN. TIL LEIGU Til leigu eru samt. 800 fm á úrvalsstað við Nýbýlaveg. Full- innr. húsnæði m. vönduðustu innr., iyftu og öðrum búnaði. Leigist í hlutum eða sem ein heild. AUÐBREKKA Til sölu eða leigu 400 fm salur, hentugur f. hverskyns félags- starfsemi. VAGN J0WSS0W FASTEIGNASALA Skúlagötu 30 Atli Vagnsson hdl. SÍMI61 44 33 • FAX 61 44 50 - VALHUS fasteigimasala Reykjavíkurvegi 62 Sýnishorn úr söluskrá Takið söluskrá á skrifstofunni Einbýli - raðliús HRAUNBRUN - EINB. Vorum að fá 6 herb. 130 fm einb. ó góðum og friðsælum stað. LÆKJARBERG - EINB. Vorum að fó einb. á 2 hæðum, neðri hæð og bílsk. frég. Efri hæð fokh. Húsiö frág. undir móln. utan. Skipti mögul. á ódýrari eign. Áhv. húsbróf. SMYRLAHRAUN - LAUST 6 herb. raðhús ó tveimur hæðum ósamt óinnr. risi með kvisti. Bílsk. Verð 12,5 millj. KJARRMÓAR - RAÐH. Vorum aö fá 3ja herb. 85 fm raðhús á einni hæð. Bflsk.róttur. Laust nú þegar. HRAUNHÓLAR - GBÆ Vorum að fó nýl. mjög gott hús sem gefur mögul. ó tveimur íb. Tvöf. bflskúr. Teikning- ar á skrifst. ÖLDUGATA HF. Gott 4ra herb. eirtb. é einni hœð ásamt bílsk. Verð 7,5 millj. STAÐARBERG - EINB. Vorum að fá 7 herb. 176 fm einb. é einni hæð ásamt 57 fm tvöf. bilsk. 5 svefnherb., góðar stofur, gæti losnað fljótlega. SMYRLAHRAUN - EINB. VESTURBRAUT - EINB. STEKKJARHVAMMUR RAÐH. ÞÚFUBARÐ - EINB. KALDAKINN - EINB. KLUKKUBERG - PARH. NORÐURVANGUR - EINB. TÚNHVAMMUR - RAÐH. 4ra-6 herb. HRAUNBRI JN - SÉRH. Vorum uð fá gó< sa 4-5 herb. sérh. i nýl. húsl ásamt Innb. bilskúr. Gott útsýni. Mjög góí staðsetn. FAGRAKINN - SÉRHÆÐ 6 herb. 133 fm hæð og ris. Bilsk. Góð lang- tímalán. Verð 9,7 millj. FAGRAKINN - SÉRH. 4-5 herb. 101 fm íb. ó neðri hæö í tvíb. Bílskúr. Verð 7,5 millj. BREIÐVANGUR - ENDAlB. Vorum að fé 5-6 herb. endaíb. é 2. hæð ésamt bflsk. Góð eign sem beð- ið hefur verið eftir. KALDAKINN - 3JA Vorum eð fá í einkesölu mjög góða 3ja herb. (b. é jarðh. Ib. er öll ný- stands. og i toppstandi. HJALLABRAUT 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Verö 8.5 millj. SUÐURGATA — HF. 5 herb. 130 fm íb. á 1. hæð ásamt innb. bilsk. ARNARHRAUN SÉRH. góö 4-5 herb. 122 fm íb. ó jarðh. Nýinnr. Verð 9,2 millj. HVAMMABRAUT HF. Vorum að fó 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð Þvottah. á hæð. Rúmg. svalir m. leyfilegum byggingarótti. LAUGAVEGUR - RVÍK Vorum að fá tvær 4-5 herb. íb. í sama húsi. góö eign ( hjarta borgarinnar. HRAUNHVAMMUR - SÉRH. 4ra herb. íb. á neðri hæð f tvíb. Verð 7.9 millj. 3ja herb. HJALLABRAUT - LAUS Vorum að fé 3ja herb. íb. á 1. hæð é róleg- um og góðum stað. Verð 7,3 miilj. Laus. LAUFVANGUR Vorum aö fá góða 3ja herb. íb. á 1. hæð í vinsælu fjölb. Áhv. húsnæðislén og húsbr. SUÐURVANGUR - 3JA Vorum að fá 3ja herb. fb. á 3. hæö. Gott skipul. Gott fjölb. LANGAMÝRI - GBÆ Vorum aö fé 2ja-3ja herb. mjög rúmg. ib. é 2. hæö ásamt bílsk. Nýl. eign. AUSTURGATA - HF. Mjög góð 3ja herb. íb. ó mioðhæö í þríb. Allt nýinnr. SUNNUVEGUR HF 3ja herb. ib. é 1. hæð i tvib. Rólegur staður. 2ja herb. ENGIHJALLI - 2JA - LAUS Vorum aö fá góða 2ja herb. íb. é 1. hæð. Þvhús é hæöinni. MIÐVANGUR - 2JA Vorum að fé 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Verð 5,1 millj. SLÉTTAHRAUN - 2JA Vorum að fá góða 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Þvottah. ó hæðinni. Verð 5,7 millj. SLÉTTAHRAUN - M/BÍLSK. Vorum að fó mjög góða 2ja herb. íb. ó 2. hæð ósamt bflskúr. Áhv. húsnæðislón. HÖRGSHOLT - TIL AFH. 3ja og 4ra herb. fb. tilb. u. trév. eða fullb. ALFHOLT - TIL AFH. 3 og 4 herb. íbúðir. Tii afh. tilb. u. trév. HÁHOLT - TIL AFH. 2ja og 4ra horb. ib. til afh. tilb. undir trév. eða fullbúnar. BYGGINGARLÓÐ - HF. Vorum eð fé bygglóð með samþ. teikn. fyrir elnb. Búið að grafa fyrir sökklum. Teikn. á skrifst. HÖRGSHOLT 2ja herb. íbuðir í fjölbýlishúsi. Afh. á bygg- ingarstigi. SUÐURHVAMMUR - 3JA 3ja herb. ib. á 1. hæð ásamt innb. bilsk. Til afh. tilb. u. tróv. nú þegar. LINDARBERG - HF. Eigum nú tvö 216 fm parhús til afh. strax é mism. byggingarstigi. DVERGHOLT EINB. Einb. tll afh. nú þegar é fokheldisstigi. HESTHÚS VIÐ HLÍÐARÞÚFUR Gjörið svo vel að líta inni' _ Sveinn Sigurjónsson sölustj. Æ* Valgeir Kristinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.